Tíminn - 05.04.1957, Blaðsíða 6
6
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Haukur Snorrason,
Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn).
Auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323.
Prentsmiðjan Edda hf.
AfstaSan til cíbeldisms
VETURINN 1939 gerðist
sá atburður, að Hitler braut
samninga þá, sem hann
hafði gert við Tékkóslóvakíu
og sendi her inn í landið til
þess að gera það að þýzku
leppríki. Slóvakía, sem verið
hafði hluti Tékkóslóvakíu,
var gert að sérstöku ríki, sem
naut nokkurra forréttinda,
en Slóvakar voru Þjóðverjum
eftirlátari en Tékkar.
Meðal frelsisunnandi
manna hvarvetna um heim,
var þetta ofbeldi Hitlers for
dæmt. Það var einnig for-
dæmt hér á landi. Þó kvað
við nokkuð sérstakan tón í
Mbl., en þar var þá komizt
svo að orði:
„Slóvakía verður þjóns-
ríki Þjóðverja og þegar
Tékkar eru ekki orðnir
annað en smáeyja í Þýzka-
landi, munu þeir ekki eiga
annars kost en að hlíta
stjórn Þjóðverja engu síð-
ur en Slóvakar. Skref fyrir
skref eru Þjóðverjar að
breyta ósigri sínum frá 1918
í glæsilegan sigur, án þess
að nokkrum blóðdropa sé
úthelt.
Hitler heldur stefnu sinni
í austurátt. Á eftir Tékkó-
slóvakíu er röðin komin að
Rúmeníu, þar sem Þjóðverj
ar fá olíu og hveiti, Pól-
landi og Ungverjalandi og
Úkranie, hinu frjósama
forðabúri í austurátt, sem
nú er undir Rússurn".
Hér er síður en svo verið
að harma hin illu örlög
Tékka eða verið að fordæma
ofbeldi Hitlers. Þvert á móti
er talað um undirokun
Tékka sem „glæsilegan sig-
ur“ og sú von látin óspart
i ljós, að Hitler eigi eftir
að vinna sömu „glæsilegu
sigrana" í Rúmeníu, Póllandi
Ungverjalandi og Úkraníu.
ÞAÐ MUN óhætt að
segja, að sá hugsunarhátt-
ur, sem birtist í þessum og
öðrum slíkum skrifum Mbl.
á þessum tíma, var ís-
lenzku þjóðinni framandi.
Megin þorri íslendinga hefur
jafnan haft og hefur fyllstu
samúð með smáþjóðum, sem
hina stærri þjóðir eru að
beita ofbeldi og yfirgangi.
Slíkt eitt er líka í samræmi
við fortíð og reynslu þeirra
sjálfra. Því miður áttu ís-
lendingar eftir að kynnast
meira af þeim hugsunar-
hætti, sem birtist í áður-
nefndum skrifum Mbl. Þeg-
ar Rússar réðust á Pinnland
og baltnesku ríkin, mættu
„réttlínumenn“ kommúnista
hér því ofbeldi böt. Þegar
Stalin hjálpaði Hitler til að
ráða niðurlögum Póllands,
var lýst yfir fögnuði yfir því,
að margar milljónir manna
hefðu verið „frelsaðar þegj-
andi og hljóðalaust“, alveg
eins og Mbl. hafði lýst undir-
okun Tékkóslóvakíu sem
„glæsilegum sigri“, sem unn
inn hefði verið án þess að
nokkrum blóðdropa væri út-
hellt. Enn var því fagnað í
stríðslokin, þegar Rússar
lögðu 10 Evrópuríki undir
kúgunarhramm sinn. Sömu
menn hafa heldur ekki látið
til sín heyra yfir hinum
hryllilegu atburðum í Ung- j
verjalandi á síðastliðnu '
hausti.
FRAMTÍÐ og sjálfstæði
íslenzku þjóðarinnar veltur
áreiðanlega ekki lítið á því,
að réttur smáþjóðanna verð-
ur viðurkenndur í heiminum.
Þessvegna er það skylda ís-
lendinga við sjálfa sig og
aðra að votta fulla samúð
sína þeim þjóðum, sem beitt j
ar eru ofbeldi og yfirgangi. j
Af þeirri ástæðu ber íslend- j
ingum að fagna því, þegar .
undirokaðar þjóðir eru leyst ,
ar undan áþján, eins og Bret I
ar hafa verið að gera eftir i
styrjöldina. íslendingum ber
að vona að framhald verði
á þeirri þróun í Asíu og
Afríku eins fljótt og aðstæð-
ur Jþrekast leyfa. En af sömu
ástæðum ber íslendingum
líka að harma það, er þjóðir
Evrópu, sem áður hafa notið
sjálfstæðis, eru lagðar und-
ir framandi kúgun. Þeir eiga
að fordæma harðlega þær
yfirgangsstefnur, sem slík-
um aðförum beita.
VISSULEGA er það líka
vafasamt fyrir íslendinga að
treysta til skeleggrar forustu
í sjálfstæðisbaráttu sinni,
þeim mönnum, sem tala um
það sem „glæsilega sigra“,
þegar vanmáttuð þjóð er
undirokuð, jafnvel þótt það
hafi verið gert án þess að
blóði væri úthellt eða þegj-
andi og hljóðalaust. Afstaða
manna til yfirgangs stór-
velda á ýmsum tímuni, er
ekki sízt góð vísbending um
það, hvað slíkum mönnum
má treysta. þegar á reynir
hjá þeirra eigin þjóð.
Heklukvikmyndin
í TILEFNI af því, að
10 ár eru nú liðin síðan
Heklugosið seinasta varð,
hefur Ferðafélag íslends
sýnt tvívegis hina ágætu
kvikmynd af gosinu, sem
gerð var af þeim Steinþóri
Sigurðssyni og Árna Stefáns
syni. Mynd þessi er einhver
sú bezta eldgosmynd, sem
gerð hefur verið, enda hættu
þeir Steinþór og Arni sér
mjög við töku hennar og eru
hinar sorglegu afleiðingar
þess enn í fersku minni.
Þessi kvikmynd er svo
merkileg og sérstæð fyrir ís-
lendinga, að sjálfsagt er, að
hún verði gerð almennari og
varanlegri eign þjóðarinnar
en nú á sér stað. Ef félags-
samtök eða áhugasamir ein-
TIMIN N, föstudaginn 5. apríl 1957.
Walter Lippmann ritar um aíjjjóðamái:
A Bermuda féllust Bretar á forustu
Arabalöndum
S?meinuuu íjjóíirnar hafa ekki aSra valda-
í krafti voldugra bakhjarla
atsiötSu nema
Washington: Enn veit maður
harla lítið um, hvað gerðist í raun
og veru á Barmudaráðstefnunni.
því að enn seni komið er hefir lítio
verið birt, sem ljósi varpar á það.
Maður verðui' því að bíða þess, að
stjórnmálamenn í Washington og
London ræði það nánar. Hin opin-
bera fréttatilkynning var mjög fá-
tækleg. H ns vegar mundi það
mikið undrunarefni ef í ljós kæmi.
að nokkurt stærra frcttaefni fæl-
ist á bak við fréttatilkynninguna
en gefið er í skyn a oroaiig
hennar.
En í henni er sagt, ef ég skil
hana rétt, að samstaða Breta og
Bandaríkjamanna um varnir Vest-
ur-Evrópu sé óbreytt, og er það
grundvallaratriði. Sá samdráttur
varnarliðs, sem Bretar ráðgera,
hefir ekki bein áhrif á varnirnar
því að í staðinn kemur tilboð
Bandaríkjamanna að láta af hendi
nýtízku vopn, einkum fjarstýrð
flugskeyti.
Þegar frá er talið þetta grund-
vallaratriði og bandalag, sem er
líka hornsteinn Atlantshafsbanda-
lagsins, er samstaðan nokkuð á
reiki, og það er viðurkennt með ;
kurteislegu orðalagi. Á Kyrrahafs |
svæðinu, þ. e. í Japan og allt suð !
ur til Viet Nam, er ekki um neina
LIPPMANN
að þeir hafi þar á fundinum öðl-
azt samskonar ábyrgð á öryggi
fullkomlega í skyn. Hins vegar
hafa Bandaríkjamenn næsta lítið
að bjóða honum í staðinn, ef hann
kysi nú að taka þá stefnu að slaka
heldur til.
Þegar aðstaðan er þannig vaxin,
er ekki réttlátt né sanngjarnt að
ætlazt til, að Dag Hammarskjöld
geti herjað út úr Nasser tilslakan-
ir, sem honum er engin nauðung
að láta úti. Ríkisstjórn Bandaríkj-
anna gerir rétt í því að reyna að
semja við Nasser í gegnum Dag
Hammarskjöld. Hins vegar má
ekki loka augunum fyrir því, að
enda þótt Hammarskjöld geti verið
sá langbezti samningamaður, sem
völ er á, hefir hann enga samn-
ingsaðstöðu, nema þá, sem Banda-
ríkin sjálf eiga.
ÞAÐ VÆRI þess vegna rangt,
ef Bandaríkjastjórn léti þá skoðun
ná að breiðast út, að hún hefði af-
salað sér allri ábyrgð, og hefði
kastað öllum áhyggjum á bak við
Dag Hammarskjöld. Því að það er
aðeins á grundvelli endurreisnar
samningsaðstöðu Bandaríkjanna
gagnvart Nasser, sem Hammar-
Breta í nálægum Austurlöndum, skjöld hefir nokkuð það að standa
og þar með allra vesturlanda að á, sem leitt gæti til viðunandi nið-
því er varðar olíumál og Súez- urstöðu.
siglingar.
SAMNINGAR við Nasser virð-!
ast mjög erfiðir, einfaldlega af
(Einkaréttur NY Herald Tribune
á íslandi, TÍMINN).
samstöðu að ræða, heldur má kalla því’ f vestur^önd hafa sjálf svipt
að þar sé amerískt áhrifasvæði. S1| aðstoðunm til þess að semja
vio hann 1 goðn aðstoðu. Hann
TTT_ ____ 4 , hefir í höndum tryggingarskírteini
VIÐ MIÐJARÐARHAF og i na fyrir því a5 ekkj munu þau nota
lægum Austurlondum er engin hervald gegn honum. Hann hefir
samræmd stefna. Það liggur nokk- j þegar Sannanir fyrir því, að þetta
urn veginn fyrir, hvað Vesturveld- ■ eru mejra en orgjn ein. Bretar,
in -vlÚa a Þeim sloðum, og skuld-' Krakkar og ísrae!smenn gátu ekki
bindingar eru fyrir hendi, þótt neytt valds j viðskiptum við
ekki seu þær mjog skyrar, um að Egypta. Bandaríkjamenn sáu fyrir
samrað skuli haft. En hins vsgar þv|
er verulegur skoðanamunur um , Það liggur og fyrir, að Samein-
það, hvernig sjálft astandið sé 1 u5u þíóðirnar hafa ekki vald á bak
raun og veru, og eins skoðanamun-! vig sig; og geta þvj agejns aðhafzt,
ur um það, hvað sé rétt að gera. ag þær hafi stuðning Bandaríkj-
anna. Nasser veit og, að lítil líkindi
SANNGJARNT er að segja á . eru fyrir því, að Bandaríkin sam-
þessu stigi, að á Bermudafundin- þvkki refsiaðgerðir gagnvart
um hafi Bretar samþykkt, að stefna ísrael. Það hefir þegar verið gefið
Vesturlanda í nálægum Austur-
löndum skuli vera sú stefna, sem
Eisenhower og Dulles hafa mark-
að. Hins vegar var þessi viður-
kenning á forustu Bandaríkjanna
^ ekki skilyrðislaus. Hvað, sem
I segja má um þverrandi áhrif Breta
j á þessu heimssvæði, verður að horf I
! ast í augu við þá staðreynd, að}
það er hið mesta áhuga- og hags- j Grikkir og íslendingar.
Walter Lippmann hefir
verið í fríi og hefir þess
vegna ekki ritað hinar föstu
greinar í New York Herald
Tribune. Nú hefir hann byrj-
að ritstörfin að nýju, og
Tíminn mun enn sem fyrr
birta úrval greina hans, með
einkarétti á íslandi.
munamál Breta að hafa frjálsan |
aðgang að Persaflóa, og landssvæð-
inu þar í kring. Þótt um það væri
, ekkert beinlínis bókað á Bermuda,
og ekki lægju fyrir neinar beinar
ógnanir gagnvart þessari aðstöðu,
liggur samt ljóst fyrir, að Bretar
hafa leiðsögu Bandaríkjamanna
þar austur frá eins lengi og það
þjónar þeirra eigin hagsmunum,;
en alls ekki lengur.
| 1
! ÞAÐ ER svo til umhugsunar
á hinu leitinu, að nú þegar Eisen-
hower og Dulles hafa fengið þessa
heimild til að fara sínu fram
á þessum hjara heims, fremur en
miða þar allt við samræmda
stefnu fleiri ríkja, verður
líka að telja þá ábyrga fvrir ^
útkomunni. Þeir eru þegar í þess-
ari aðstöðu þegar litið er á ein
hiiða þvingun þeirra gagnvart ör
yggi Ísraelsríkis. Og undir sléttu
|Og fáguðu yfirborði fréttatilkynn
ingarinnar um viðræðurnar á Ber-
muda, er hægt að lesa sér það til,
staklingar treysta sér ekki
til að gera myndina að slíkri
þjóðareign, sem hún þarf
að verða, verður menntamála
stjórnin að láta þetta mál-
til sín taka. Hér er um verk
að ræða, sem ekki má láta
falla í gleymsku. Svo gagn-
merk heimild er það um
náttúruöfl, sem eiga ríkan
þátt í mótun lands og þjóðar.
HVERS VEGNA sneru Grikkir sér
til Flugfélags íslands og báðu
það um að sækja Makaríos erki
biskup alla leið suður á Seychell-
eseyjar? Mönnum kemur þetta
spánskt fyrir. Leiðin er óralöng.
Erfiðleikar miklir. Var ekki auð-
veldara að fá flugvél við Miðjarð-
arhaf til að fara á erkibiskups-
fund? Svona spyrja menn og
spjalla eftir að blöðin birtu frétt-
ina um tilmæli Grikkja í fyrra-
dag. Tíminn var með þá skýr-
ingu, að líklega mundi nú orðið
erfitt að fá iangfleygar sjóflug-
véiar til airoenns farþegaflugs, og
mundu ekki margir aðilar aðrir
en Fiugféiagið hsfa Katalínafiug-
báta í farþegaflutningum. En
þær véiar eru taidar flugvéla ör-
uggastar, og eru með þolnustu
vélum á flugi, sem kunnugt er.
Eitthvað kaifti að vera til í þessu.
En Tíminn missti af réttu skýr-
ingunni. Hún er sú, að Grikkir
treysta ekki hverjum sem er fyr-
ir lífi og iimum erkibiskunsins af
Kýpur. Auðvitað eru íslenzkir
fiugmenn ágætir, og það mun
líka hafa ráðið nokkru En aðal-
ský-ingin er samt sú, að íslend-
ingar voru eina NATO-þjóðin,
sem stóð með Grikkjum á Alis-
herjarþingi S. Þ., þegar um það
var að ræða, að taka Kýpurmálið
á dagskrá þar.
Það, sem í brjósti býr.
SÍÐAN ÞAÐ VAR, hafa íslend-
ingar notið sérstakrar hylli í
Grikkiandi. Það votta bréf, sem
blöðunum berast stundum frá
grískum einstaklingum. Þeir
þakka þar stuðninginn, seg.ia að
á einum degi hafi ísland áunnið
sér vinsældir og þakkiæti
Grikkja. Lítil þjóð — eins og
þeir eru raunar sjálfir — hafi á
alþjóðavettvangi, þorað að standa
við sannfæringu sína og réttlæt-
iskennd, hvað sem leið hagsmun-
um stórvelda. Ég tel að líta beri
á tilmæli Grikkja um flutninginn
á erkibiskupi sem sérstakan hcið
ursvott til handa þjóðinni. ís-
lendingum treysta þeir fremur en
ýmsum nágrönnum. Þeim hefir
væntanlega verið það ljóst í upp-
hafi, að ekki mundi kostur að
verða við tilmælunum. En hafa
viljað koma þeim á framfæri
samt. Þannig væri sýnt, hvað í
brjósti býr.
Skemmtilegt aevintýrl.
ÞAÐ VAR LEIÐINLEGT, að ekki
var hægt að fara suður á Sey-
chellseyjar og sækja erkibiskup-
inn og skila honum heilu á
höldnu í hendur vina sinna á
Grikklandi. Það hefði verið mynd
arlegt viðfangsefni fyrir Flugfé-
lagið, og sú stærsta augiýsing,
sem það hefði getað fengið. Það
hefði orðið heimsfrægt á fáum
dögum. Og þar með öll okkar flug
þjónusta. Ýmsum mundi e. t. v.
hafa líkað miður, en fleiri stór-
vei. En iila hittist hér á. Önnur
Katalínafiugvél félagsins í við-
gerð, hin bundin í nauðsynlegu
innanlandsflugi, sem forráða-
menn félagsins tóku réttilega til-
iit til. Og að auki margir góðir
flugstjórar bundnir í þjálfun á
nýju Viscountvélunum í Bret-
landi. Svona fór það því, en
skemmtilegt ævintýri var þetta í
raun og veru, enda þótt við lilð-
um það aldrei nema í huganum.
— Frosti.