Tíminn - 05.04.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.04.1957, Blaðsíða 11
T í M I N N, f östudaginn 5. aprfl 1957. ,CX¥ARRi0 11 Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. j 15.00 MiSdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Leggjum land undir fót: Börn in feta í spor frægra land- könnuða. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. .20.00 Fréttir. 20.20 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns- son ristjóri). 20.25 Erindi: Sendimaður landsverzl- unarinnar, fyrri hluti (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 20.50 Prentarakvöld: Samfelld dag- skrá. Þættir úr sögu prentlist- arinnar o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (41). 22.20 Upplestur: Böðvar Guðlaugs- son les nokkur gamankvæði úr bók sinni „Brosað í kampinn". 22.35 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. 23.10 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimli og skóli: Ragnheiður Möíler formaður Foreldrafél. Laugarnesskólans talar við kennara þar. 15.00 16.30 18.00 18.25 18.30 18.55 19.40 20.00 20.30 21.10 22.00 22.10 22.20 24.00 Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Endurtekið efni..... Tómsturidaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). Veðurfregnir. Útvar.pssaga barnanna: „Steini í Ásdal" eftir Jón Björnsson. Tónleikar (plötur): Auglýsingar. Fréttir. Tónleikar: Söngur frá tveim- ur fyrstu áratugum aldarinn- ar. — Guðmundur Jónsson flyt ur skýringar. Leikrit: „Rödd úr þjóðbraut" eftir Hans Lyngby Jepsen í þýðingu Elíasar Mar. Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (42). Danslög (plötur). — Dagskrárlok. Strandamenn. Munði spilakvöldið í Skátaheimil- inu í kvöld kl. 8,30, stundvíslega. Félag Esk- og ReySfirðinga heldur Heiðmerkurfagnað i Silfur- tunglinu í kvöld, föstudaginn 5. apríl kl. 8,30. Margt til skemmtunar. Mæt ið vel og stundvíslega. Bræðrafélag óháða safnaSarins. Fundur í Edduhúsinu í kvöld kl. 8,30. Fél. ísl. hjúkrunarkvenna ¦ heldur bazar á Caf é Höll á laugar- daginn 6. apríl. Opnaö kl. 1. Freuchsn og konungur. Peter Freuchen var góðvinur Kristjáns konungs tíunda, og báðir eru þeir kunnir að gamansemi. Sú saga er sögð, að eitt sinn, er Freu chen var í konungsveizlu, báru þeir sig saman til þess að fá úr því skor ið, hvor þeirra væri hærri. Krist ján konungur var sem kunnugt er með hæstu mönn- I um. Úrskurðurinn 1 féll á þá lund, að I Freuchen veitti heldur betur og reyndist aðeins hiern en Konungur. Konungur tók þessu me'ð gamansemi, en vildi þó í orði kveðnu ekki hlíta úrskurðinum og sagði: — Það er bara af því að þú hef- ir svo mikið hár og ert svo úfinn. Ef þú greiddir þér eins vel og ég, er ég viss um að ég reyndist hærri. Föstudagur 5. apríl Irene. 95. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 16,45. Árdegisflæði kl. 8,13. Síðdegisflæði kl. 20,39 SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. DENNI DÆMALA Dagskrá Riklsútvarpsins fæst í Söluturninum við Arnarhól. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKIJNUM MEO GR/5NU MERKJUNJJM 329 Lárétt: 1. og 19. nafn á fornmanni, (þf), 6. í líkamanum, 8. rand, 10. lög- ur (ef), 12. verkfæri (þf), 13. for- setning, 14. reykur, 16. rómversk tala, 17. fiskur. Lóðrétt: 2. tré, 3. fangamark, 4. hringa . . ., 5. og 7. land í Evrópu (þgf), 9. fæða, 11. hreppi, 15. pest, 16. slæm, 18. nýgræðingur. Lausn á krossgatu nr. 328. Lárétt: 1. brást, 6. og 17. ástmey, 8. árs, 10. óra, 12. lá, 13. óm, 14. smá, 16. hin, 17. Saffó. — Lóðrétt: 2. rás, 3. ás, 4. sló, 5. galsi, 7. mamma, 9. rám, 11. rói, 15. áma, 16. lyf, 18. ef. — Ekki skemmi ég allt hjá þessari fjölskyldu — farðu bara út og líttu á bílinn. „Á kláíum yfir Rín" r.'-i-..; Hf. Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá London 3.4. til Boulogne, Rotterdam og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Riga í gær 3;4. til Ventspils. Fjallfoss fór frá Reykja vík 2.4. til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30.3. til New York. Gullfoss er í Kaupmanna höfn, fer þaðan 6.4. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykja- vík, fer þaðan til Keflavíkur, Rott- erdam, Hamborgar og Austur-Þýzka lands. Reykjafoss er á Akranesi, fer þaðan ti lLysikil, Gautaborgar, Ála borgar og Kaupmannahafnar. Trölla foss kom til Reykjavíkur 1.4. frá New York. Tungufoss kom tii Ghant 26.3. fer þaðan til Antverpen, Rott- erdam Hul log Reykjavíkur. Loftleiðir hf. Saga er væntanleg kl. 6—8 árdegis á morgun frá New York, flugvéiin heldur áfram kl. 9 áleiðis til Gauta- jborgar, Kaupmannahafnar og Ham- j borgar. Edda er væntanleg annað kvöld frá Ósló, Stafangri og Gras- gow, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arn- arfell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Jökulfell er væntanlegt til Breiðafjarðarhafna á morgun. Dísar fell losar á Húnaflóahöfnum. Utla- fel lfór í gær frá Hafnarfirði til Austfjarðahafna. Helgafell losar á é......mmr "tnmiwi Norðurlandshöfnum. Hamrafel lfer í dag um Bospórus á leið til Reykja- víkur. „Don Camillo og Peppone" í 20. sinn í lok apríl verður opnuð stór syning í Köln, og hafa verið byggSir sérstakir kláfar yfir Rín frá sjálfu sýningar- svæðinu og til hinna miklu garða, sem eru á hinum bakka árinnar. Hér er mynd af reynsluferðum vegnanna. Geta þelr flutt 1200 gesti á klukkustund. ALÞINGI Dagskrá efri deildar föstudaginn 5. apríl kl. 1,30. 1. Iðnfræðsla. Dagskrá neðri deildar föstudaginn 5. apríl kl. 1,30. 1. Dýravernd. 2. Heilsuverndarlög. Don Camillo: Það hlýtur að vera orðið langt síðan þú gekkst síðast ti lskrifta. Peppone: Það var 1918. Don Camillo: Vittu hvort þú get- ur rifjað upp allar syndirnar, sem þú hefir drýgt þessi þrjátíu ár, sem liðin eru síðan, — þú, sem hefir verið með höfuðið fullt af alls kon ar guðleysisgrillum. Úr gamanleiknum „Don Camillo og Peppone", sem sýndur er í 20. sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Don Camillo: Valdur Gislason. Peppone: Róbert Arnfinnsson. J o s E

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.