Tíminn - 12.09.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 12.09.1957, Qupperneq 11
TÍMXNN, fimmtudaginn 12. september 1957. 11 Úivarplð f dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. Hi.íO Veðúrfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Hannonikulög. 39 40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Prestur i rjúkráhúsi (Séra Lárus Halldórsson). 20.50 Tónieikar: Tónlist úr dans- og söngvámyndinni „The Best Things in Life Are Free“. 21.30 „Barl>ara“; III. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Græsíka og getsakir“; V. 22.30 Sinfónía í d-moll eftir César Franck. 23.05 Dagskráriok. SÖLUGENGl: 1 Sterlingspund ......... 1 Bandarikjadollar.... 1 Kanadadollar ....... 100 Danskar krónur ...... 100 Norskar krónur ...... 100 Sæcskar ltrónur ..... 100 Finnsk mörk ......... 1000 Franskir frankar ... 100 Belgiskir frankar - - 100 Svissneskir frankai 100 Gyllini ............. 100 Tékkneskar krónur 100 Vestur-þýzk mörk — Til gamans — Apendi og gárungarnir. Apendi átti mjög feita kind. Dag nokkurn komu nokkrir gárungar til hans og ákváðu að hæðast að hon- um og sögðu: „Apendi, veiztu að jörðin mun farast á morgun og kind in þín mun glatast. Til þess að koma í veg fyrir það, ættum við að borða hana í dag“. Apendi samþykkti að slátra kind- inni. Gárungarnir komu sér saman um að baða sig í ánni á meðan matur- inn væri tilreiddur. Þegar þeir voru farnir, uppgötvaði Apendi, að hann háfði engan eldivið. Haiin tók því fötin þeirra og notaði þau sem brenni. Stuttu seinna komu þeir aftur. „En hvar eru fötin okkar?" spurðu þeir. „Ég nótáði þau sem eldivið til að steikja kjötið, svaraði Apendi. „Hvernig dirfðist þú að gera það?“ hrópuðu þeir reiðir. „Hvers vegna eruð þið svona æstir út- af fötunum ykkar, úr því aS heimurinn á að farast á morgun?" spurði Áþendi hlæjandi. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Um víða veröld“. 20.50 íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Thorsteinsson. 21.20 Upplestur: Tvö kvæði eftir Stephan G. Stephansson (Jón Bjarnason). 21.35 Tónleikar: Konsert fyrir píanó, trompet og strengjasveit eftir Shostakovitch. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Græska og getsakir"; VI. 22.30 Harmonikulög: Kramer og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Fimmiudagur 12, sept. Maximinus. 255. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 3,20. Árdegis- flæði kl. 7,56. Síðdegisflæði kl. 20,11. Slysavarðstofa Reykjavíkur f Heilsuvernadarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavfkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30. Aðalfundur íþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn 21. október í húsi félagsins við Túngötu. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. 444 Lárétt: 1. skemmast. 6. framtíðar farartæki. 10. hópur. 11. fangamark. 12. hugdjörf. 15. mjólkurmat. — Lóðrétt: 2. dýr. 3. reykur. 4. manns- nafn. 5. toga. 7. tré. 8. smásteina. 9. þræta. 13. málmur. 14. loga. Lárétt: 1. korra. 6. orðspor. 10. R Ö. 11. te. 12. prettir. 15. ófnir. — Lóðrétt: 2. orð. 3. ráp. 4. norpa. 5. greri. 7. rör. 8. sút. 9. oti. 13. eff. 14. Tói. LYFJABUÐÍR Kópavogs Apótek síml 23100. Hafnarfjarðar Apótek síml 50080 — Apótek Austurbæjar slml 192T0. — | Garðs Apótek, Hólmg. 34, sfmi 34006 í Holts Apótek Langholtsv. síml 33233 1 Laugavegs Apótek síml 24045 | Reykjavíkur Apótek simi 11760 | Vesturbæjar Apótek sími 22290 Iðunnar Apótek Laugav. sími 11911 Ingólfs Apótek Aðalstr. sönl 11330 DENNI DÆMALAUSI — Veðhlaupahesturinn minn heitir Sprettur, hvað heitir vagnhest- urinn þinn? „HugvÉtsöm“ HúsmótÉir . s ' s ^ .V-'-'.v ■ c;:. W- — Okkur hefði verið nær að kaupa kött! Ungmennafélag Reykjavíkur heldur samkomu í Félagsheimilinu í Laugardal við Holtaveg um næstu mánaöamót, í tilefni þess, að II. á- fanga byggingarinnar, samkomusal- I urinn og fleira, verður þá opnað til starfrækslu. Þeir ungmennafálagar, sem óska þess að taka þátt í sam- komunni, eru beðnir að tilkynna þátttöku sina fyrir 27. þ. m. í síma 16985 eða 32538, eða skrifa nöfn sín á lista, sem liggur frammi í Félags- heimilinu. Ungmennafélagið. Stjórn Kvenfélags Háteigssóknar hefir beðið blaðið um að flytja öHum þeim, sem á einhvern hátt stuðluðu cð góðum árangri kaffisöi- unnar á sunnudag. Forráðamönnum Sjómannaskólans, sem léðu húsið, þeim, er sendu kökur og annað til veitinga og þeim fjölmörgu, sem komu og þágu þær. ( . Ársþing FRÍ. I Ársþíng Frjálsáþróttasambands ís lands hefst laugardaginn 19. október • næstkomandi í Reykjavik og stendur í tvo daga. Mál eða tilkynningar sambandsaðila, sem eiga að leggjast i fyrir þingið, berist fyrir 1. októbiir næstkomandi. Skipadeild S. Í.S.: I-Ívassafell er í Reykjavík. Arnar- fe! ler í Gdansk. Jökulfell er vænt- anlegt til N. Y. 17. þ. m. Dísarfell er á Húsavík. Litlafell er í oliuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Gdansk Hamrafell er væntanlegt til Batúm 20. þ. m. H.f. Eimskipaféiag íslands: Dettífoss fór frá Leningrad 10. þ. m. til Hamborgar, Hull og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg á morg- un til Rvíkur. Goðafoss er í Reykja- vík. Gullfoss fór frá Leith 10. þ. m. til Khafnar. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Rvík I dag til Vestur- og Norðurlandshafna og það an til Grimsby, Rotterdam og Ant- werpen. Tröllafoss er í Rvík. Tungu- foss fór frá Húsavík í gær til Siglu- fjarðar, Raufarhafnar, Vopnafjarð- ar, Norðfjarðar og þaðan til Svíþjóð- ar. — Sameinaða: Dronning Alexandrine er í Kaup- mannahöfn og fer þaðan á morgun, 13.9. til Færeyja og Rvíkur. Hekla fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Faxaflóa. Flugfélag íslands h. f.: Hrímfaxi fer til London í dag kl. 8.00. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur á morgun kl. 20.55. — Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur í dag kl. 17.00 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar á morgun kl. 8.00 og er væntanlegur aftur til R- víkur kl. 22.50 annað kvöld. — lnn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Flateyrar, Hóimavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. W o -íirt Syndib 200 metrana, aðeins 4 dagar eftir Blaðið Verkamaðurinn á Akur- eyri birtir þá frétt á forsíðu, að MÍR þar í bæ sé nú að hef ja vetrar starfsemina við að efla menning- artengslin. Upphafið er kvikmynd, sem fengin er að austan, en efni hennar lýsir blaðið á þessa leið: „Sovétskipinu „Arktika" og iranska skipinu „Vietoire" er sökkt á friðartímum á Kyrrahafi og At- lantshafi. Þessi hörmulegi atburð- ur er ráðgáta. Hverjum er voða* verkið að kenna? Hverjar eru að- ferðir illræðismannanna? Sovét-kaf báturinn „Ungherjinn“ er sendur af stað til þess að ráða gátuna. Um borð í honum reynist njósnari, sem hefir fengið skipun um að koma í veg fyrir eftirgrennslanir og sprengja kafbátinn í loft upp. Myndin sýnir hversdagslífið um borð í kafbátnum, skiphöfnina að starfi og í hvíld, gleði og gremju, syngjandi og 1 viðræðum. Sutnú? eru snotrir, aðrir ekki. En hver þeirra er óvinurinn. Flestir atburðir gerast í kafbáta- um eða niðri á hafsbotni. Allur um- búnaður glæpsins er mjög flókinn og margir meðsekir. Atfourðarásitt færist því einnig til Leningrad, fjölleikahúss í Vestur-Evrópu og gistihúss í borg við Eystrasaít". Mikil eru þau menningartengsl, að eiga hér völ á slíkri kvikmynd.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.