Tíminn - 21.09.1957, Blaðsíða 3
3
TÍMINN, laugardag'inn 21. september 1957.
Olíugeymar
fyrir húsaupphitanir f
Stálsmiðjan h.f. [
Sími 2-44-00
iiiii n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^iiiiiiiii iiii,iii, iimiiimnmnl
Miðstöðvarkatlar!
Vekií etótaukna aðdáun...
■HllllllllllllllJUl*M>UMIII|J,IMI||,||lllv«|j,U||||||||||||||r.
| Skólafötin |
[ KOMIN 1
I Drengjajakkaföt
I Stakir jakkar og buxur
I Matrosaföt og kjólar.
1 Sportsokkar, ullarsokkar, |
á karla, konur og börn. |
| ÆSardúnssængur. |
I Sendum gegn póstkröfu. f
......... |
I Frá Gagnfræðaskóla
| Austurbæjar
Peir nemendur, sem sótt hafa um skólavist í 3.
| bekk í Gagnfræðaskóla Austurbæjar og ekki hafa
i staðfest umsókn sína í þessum mánuði, komi til
|j v’ðtals í skólann í dag, laugardag, kl. 1—3 e. h.
= eða forráðamenn þeirra hafi samband við skólann.
1 Skólastjóri.
3 =
alþýðu Hafnarfirði
Ein 3. herbergja íbúð til sölu. Félagsmenn leiti Ij
upplýsinga að Sunnuvegi 7 til 28. þ. m. miUi kl. 1
6 og 7. T |
Stjórnin =
e i
apiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiijJuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiKiiinmiiM
i
e
H
E
E
Lögtök
Samkvæmt kröfu borgai'stjórans 1 Reykjavík f. h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða iög-
tök látin fara fram fyrir ógreiddum gjöldum vegna
söluturnaleyfa, sem féllu í gjalddaga í júlí og ágúst s.l.,
að átta dögum liðnum frá bh'tingu þessarar auglýsing-
ar, verði gjöld .þessi eigi að fullu greidd innan þess
tíma.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 20. september 1957.
Kr. Kristjánsson
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuuijiiuimiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuii
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimimummiHHHumiimHmHna .......................■ ■ .........
Snjóhvít skyrta vekur aðdáun, bæði á mann-
inum og í þvottinum. Algengt þvottaduft
skilar þvottinum hreinum, en ekkert nema
hið bláa Omo skilar hvítum þvotti, sem er
reglulega skjalllivítur. Sé fatnaðurinn mis-
Iitur, verða litirnir langskærastir. ef hann
j Vesturg. 12. — Sími 13570 f
r 2
JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIDIIIUIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIII
er þveginn úr ilmandi bláu Omo. Þetta
kemur til af því, að Omo hreinsar hverja
ögn af óhreinindum, hversu grómtekin sem
fötin eru. Reynið það í næsta þvotti! Þá
munuð þér sjá muninn.
Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 89.00 til kr. 276.00. — Fylling kr. 25.00.
Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavik.
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík.
t * BP-24
jajnaót d ui U
nginn Liííupenni
ann:
P ARKER KÚLUPENNI
Hinn nýi Parker kúlu-
penni er sá eini, sem
gefur yður kost á að
velja um fjórar odd-
breiddir......odd við
yðar hæfi.
Hinn nýi Parker kúlu-
penni er sá eini með
haldgóðu, óbrjótan-
legu nælon skafti og
demantsfægðum
málmoddi.
Hinn nýi Parker kúlu-
penni veitir yður
fimm sinnum lengri
skrift en ALLIR
VENJULEGIR
KÚLUPENNAR ....
sann&ð af öruggri
reynslu.
Hinn nýi Parker kúlu-
penni skrifar leik-
andi létt og gefur allt-
af án þess að klessa.
Skrift með honum er
tekin gild af bönkum.
(ddndiót C círatu
gi