Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 1
Tm&r TÍMANS «ru: Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BUBamenn cftlr kl. It: 1(301 — T8302 — 18303 41. árgangur. 18304 Reykjavík, miðvikudagiun 25. september 1957. f blaðinu 1 dag m. a.: Talað við Benedikt, á bls. 4. Aukning mjólkiu-neyzlunnar, bis. 5. íþróttaprins verffur konungur, bls. 6. Sigurður Nordal um: Kysi fremur að vera...., bls. 7. íþróttir, bls. 8. 213. blaff. Eisenhower býst til að feeita hervaldi til þess að tryggja rétt hiökkumanna Gaf út sérstaká tiiskipun og fól Wilson landvarnaráðfir. umboð tií að nota bæði íandfier og flugvélar, ef nauðsyn krefði Alþingi kvatt saman 10. október Forseti Islands hefir í dag kvalt Alþing'i til fundar fimmtu- daginn 10. október n. k. Fer þingsetning fram aff Iok- j inni guðsþjónustu í dómkirkj- unni, er liefst kl. 13,30. (Frá forsætisráðuneytinu.) Gaitskell vildi kveðja séð væri um, að tilskipun hans ein saman, dygði ekki til að knýja óeirðaseggina og lögbrjótana í Arkansas til. hlýðni við landslög. Famennur skrílsliópur. í dag safnaðist enn saman hóp- ur hvítra manna við skólann í Litlle Rock, í þann mund, er kennsla hóí'st. Hér er þó ekki um stærri hóp að ræða en tvö hundr- uð manns, og mannsöfnuðurinn í gær var ekki íneiri. Getur það ekki talizt ‘stór hóp- ur og sjálfsngt mest götuskríll, sem grípur tækifærið til þess að vaða uppi. í sumum fregnum er sagt, að Eisenhower forseti sé á leið til Washington og muni halda út- varps og sjónvarpsræðu um kyn- þáttadeilduna í nótt klukkan 1, samkv. ísl. t’íma. Á Ilagerty blaða- í'ulltrúa var þó að heyra, að for- setinn hyggðist ekki halda brott frá New Port að sinni. 500 hermenn komnir til Little Rock NTB—LUNDUNUM, 24. sept. — Harold Macmillan forsætisráð- herra Breta hefir hafnað tilmæl- uni stjórnarandstöðunnar um að kvaít verði samaii aukaþing til þess að ræða forvaxtahækluin rík- isstjórnarinnar og stefnu í fjár- málum. Segir ráðherrann í bréfi til Hugh Gaitskell foringja jafnaff- armanna, að hann telji þessa enga þörf, NTB —New Port, 24. sept. — Eisenhower forseti gaf út sérstaka 'tilskipun s. 1. nótt, þar sem hann skipar öllum ein- staklingum og félagshópum í fylkinu Arkansas að ’nætta ó- löglegurn tiiraunum tii þess að koma í veg fyrir að öll börn, sem tii þes^ eiga rétt samkvæmt stjórnarskrá landsins og sérsíökmn úrskurði hæstaréttar Bandaríkjanna, fái sótt skóla í fylkinu. Jafnframt hefir forsetinn sett þjóðvarnarlið fylk- isins untíir stjórn landvarnarráðherrans. Segist forseti muni - . beita hverjum þeim ráðum, er hann ráði yfir, til þess að piflj^íu SUmUfl lögum landsins verði hlýtt og einstaklingar nái rétti sínum. Hagerty blaðafulltrúi forsetans kvaðst ekki vita nákvæmlega hvaða 1 ástæöur lægju til þess að forsetinh hefði gripið til svo róttækra ráð- i stafana s.l. nótt. Ástæðan er vafa-! laust sú, að forseti hefir þótt mælirinn fullur, er ofbeldi var beitt af tiltöiulega fámennum hópi manha í Little Rock í gær gegn blökkubörnum. Tekur til landhers og j flughers. Forsetinn hefir veitt Wilson landvarnaráðherrá ‘fúllkomið um- boð til að gera allar þær ráðstaf- anir, sem nauðsynlegar kunna að vera til þess að blökkubörn geti framvegis sótt óáreitt skóla í Little Rock, eða öðrum stöðum í Arkans- as. Er Faubus fylkisstjóri með þessu sviptur valdi yfir þjóðvarn- arliðinu, en hann hefir beinlínis notað það til að hindra börnin frá að komast inn í skólann. — Hagerty blaðafulltrúi sagði, að forsetinn hefði heimilað að nota bæði landher og flugher í þessu skyni. Hlé m'úli bylja. í gærkvöldi kom til ryskinga milli svartra og hvítra í Little Rock, en kyrrt hefir verið þar í dag. Blökkubörnin gerðu ekki til- raun íil þess í dag, að sækja gagn íræðaskólann í bænum. Foringi samtaka þeldökkra í Bandaríkjun- um, frú Bates, sagði í dag, að þau myndu ekki fara í skólann eftir þá meðferð, sem þau fengu í gær, fyrr en forsetinn hefði tryggt þeim örugga vernd. Hinsvegar sagði Hagerty, að forsetinn myndi bíða með frekari aðgerðir, þar til út- J Saurbæjarkirkja flutt í gær. Saurbæjarkirkjanpmlafiutt í gær fyrir Hvalfjörö Kirkjan var flutt í heilu lagi á dráttarvagni. Veríur kirkja KFUK aft VindáshlítS í Kjós NTB—WASHINGTON, 24. sept. Tilkynnt var í Washington seint í kvöld, að 500 hermenn fullbún- ir vopnum, væru á leið til Little Rock í Arkansas. Myndu þeir verða þangað komnir um ntið- nættið. Þá var einnig tilkynnt, að Eisenliower forseti væri kom- inn til Washington og myndi inn- an stundai' flytja ræðu um máli'ð í sjónvarp og útvarp. Forseti íslands við útför Noregskonungs Allir þjótJhöftSingjar Noríurlanda fylgja Forscti íslands og forsetafrú munu fylgja Iíákoni Noregskon- ungi til grafar. Forsetaskrifstof- an tilkynnti þetta í gær. Forseta- lijónin muini fara utan með áætl- unarflug'vél Loftleiða n. k. smmu- dag, en útförin fer fram n. k. þriðjudag. Hefir þá verið tilkynnt, að all- ir þjóðhöfðingjar Norðurlanda verði viðstaddir útförinn. Baiia- konungur og Svíakonungui' lil- kynutu för sína til Noreg's í fyrra dag, en í gær þeir Kekkonen Finnlandsforseti og forseti ís- ‘ lands. Meffal þjóðliöfffingja, sem við-! staddir verffa, eru Júlíana IIol-! landsdrottning, og Baudoin Belg- íukonungur. Ilertoginn af Glou- j cester verffur fulltrúi Breta-1 drottningar. * í gær fóru frani óvenjulegir flutningar á HvalfjarffarvegúuuH. Var þá kirkja flutt í heilu lag'i frá Saurbæ, aff Vindáshlíff í Kjós. — Þaff var gamla kirkjan i Saurbæ, sem þannig var flutt á nýjan staff í gær og verffur nú notu'ð í sumarbúðum KFUK aff Vindáshlíð. Þegar Hallgrímskirkj an nýja var tckin í notknn í snm- ar, var ákveðiff aff gamla Saur- bæjarkirkjan, sem þjónað hefir söfnuði sínum vel og Iengi, yrði flutt aff Vindáshlíff í Kjós, þar sem KFUK hefir sumarstarfsemi. Kirkjan, sem er sæmilega stór, þjónar þar ágætlega nýju hltit- verki, en sjálf er kirkjan hin vandaðasta bygging, þótt orffin sé 80—90 ára gömul. í fyrravetur fauk kirkjan ti.l á grunni sínum í Saurbæ í fárviðrL (Framhald á 2. síðu). Eldur kviknaði í heyhlöðu við nún- rng dráttartaugar ogvarð stórbruni . Frá fréttarilara Tímans í Staöarsveit. Um klukkan 5 s.l. föstudag kom upp eldur 1 stórri hey- hlöðu að Vntnsholti í Staðarsveit. Bóndinn þar, Einar Péturs- son, hafði dregði inn mikið af þurrheyi þennan dag, og var hlaðan alvóg að verða risfull. Hópur kinda hrapar fyrir fejörg í Grafningi í þoku og náttmyrkri Þegar eldurinn gaus upp var ver- ið að draga inn stórt heyhlass. Blossaði eldurinn svo snögglega tipp í heyinu, að hlaðan varð al- elda á nokkrttm sekúndum. Þnkiff eyðilagðist. Brátt dreif að fólk frá næstu bæjuni, og einnig var símað eftir slökkviliði Ólafsvíkur. Tókst nokk- u'ð fljótlega að slökkva eldinn, en þá var þak hlöðunnar fallið. Alí- ntikið brann einnig af heyi, en þó skemmdist meira af vatni. Vann rnikill fjöldi manna aff því allan laugardaginn að rífa hey út úr hlööunni, þurrka það og koma þaki aftur á lilöðuna. Var það verk langt koinið á laugardag'skvöld. Núningseldur úr blökkinni. Nú þykir fullvíst. að eldurinn hafi kviknða þannig, aff hey hafi dregizt í blökk, sem dróttartaugin lék í við inndl'áttinn. Hjól blakk- arinnar liefir stöðvazt, en taugin dregizt áfram og við núninginn liitnað svo, að eldur kviknaði. Tjón bóndans er rnikið. Mitn íkvikn un sem þessi alífátíð. ÞG. Menn á ferð meÓ úrtíning úr Grafningsrétt, sem átti aS rétta í Hafravatnsrétt í gær Flugbjörgimarsveitin lét síga eftir 21 kincl í gær í fyrrakvöld varð það slvs á Grafningsvegi, milli Nesja- valla og Nesja, að hluti af fjárrekstri hrapaði fyrir björg. Gerðist þetta í svonefndum Botnadal, en þar liggur djúpt gil að veginum. Mennirnir voru þarna á ferð í myrkri og þoku og hví erfitt að átta sig á staðháttum. : 's-trar» mun þaff liafa valdiff mestu um Réttað hafði verið í Grafnings- rétt um daginn. Voru menn þar úr Reykjavík og' Mosfellssveit við að hirða fé af því svæði, er síðan skyldi rekið um Grafning og Mos- fellsheiði um nóttina og réttað ásaml öðru fé úr Mosfellssveit og' 'Reykjavík í I-Iafravatnsrétt, sem ^ var í gær. í náttmyrkri og þoku. Mennirnir lentu í náttmyrkri og þoku meff fjárieksturiim og þaff, hvernig fór. Þegar komiff var í Botnadal var einhver slæff- ingur af kindum utan íueff veg'- inum, eins og' gengur. Þarna liggur djúnt gljúfur upp aff veg- inuin og skipti þaff engum tog- um, að tuttugu og níu kiudur lentu niður í gljúfrið. Tvær dauffar — tvær mikið meiddar. Þegar rekstrarmenn fóru að at- huga þetta nánar, þarna í myrkr- inu, fundu þeir tvær kindur dauð- ar í botni gljúfursins og tvær aðr- ar mikið meiddar. Hitt af hópn- um hafði slöðvazt á sillum í gijöfr- inu og engin leið að ná þeim ki*d- úm nema með því að síga eftir þeim. Rekstrarmenn munu þó hafa getað náð einum þremur kindum upp, þarna um nóttina. Fliigbjörgunarsveitin á vettvang. f gærmorgun var svo lcitaff til Flugbjörgunarsveitai'innar í Reykjavík og hún beffin aff fojarga kindunum. Sveitin fór héðan »pp úr liádegi í gær og liafði henni tekizt aff ná tuttugu og emni kind upp eftir tveggja tíma starf, en síga varff eftir hverri einustu kind. Meðan á siginu stóð, hrap- affi ein kindin niður. Hún hom hvergi við í fallinu, sem var mikið, og drapst samstundis. Þar sem kindurnar lentu fram af, liagar svo til, aff laus mosi «g grjót er efst, en síffan tekur við þverlmípt móberg' um liundrað metra hátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.