Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 5
SÍMINN, miðvikudaginn 25. september 1957. 5 Míkil ástæða auka enn vem lendinga að ;a mjólkumeyziuna Mjólkursamsalan i Reykjavík vinrtur aS því að koma ýmsum endurbóium og nýjungum í framkvæmd Bœoi ég og fleiri, sem í þetfa bia'ð skrifa, hafa láti'ö í Ijósi éánægju sína yfir því, aS fá ekki mjóik sencia heim hár í Reykjavík og höfum ekki sparaS stóru orSin í því sambandi. Það var meSal annars vegna þessa, aS ég ték meS þökkum bcði um aS eiga viðræður við forsföðumenn MjólkurstöSvarinnar í Reykjavík og hugðist auðvit- að ganga af þeim fundi fuil stæriiætis yfir þelm ágætu rökum, sem ég hefði borið fram fyrir hönd húsmæðra. En margt fer öSru vísi en ætlað er, og eítir ánægjulegt viðtal við solustjórann, Odd Helgason, og stöðvarstjórann, Odd Magnússon, lét ég sannfærast um að í þessu atrioi væru þeirra rök sterkari en mín. Þeir bentu mér á, að til þess að h.eimsending mjólkur gæti farið fram, yrði að hafa hér fullkomnari ökutæki en hægt er 'að komast af með í þeim löndum, þar sem snjór á götum hamlar aldrei umferð. Hér yrði aldrei um önnur tæki að ræða en bíla og til að stjórna þeim þyrfti fullorðna menn, sem krefj- ast myndu þeirra launa, sem samn- ingsbundin eru við slík störf, en mikill liluti starfsins yrði unninn á þeim tima, að gjalda yrði yfir- vinnukaup fyrir. Þessi kostnaður yrði að verulegu leyti að leggjast á mjólkurverðið, heimsend mjólk KýjU umbúSirnar eru þsjgilegar í meðförum. aö svo lengi sem mjólkin er seld í glerflöskum, þá verður að skila hiniim tórnu flöskum og þá yrði ! ein stúlka að taka við flöskunum, önnur að flytja mjólkina í af- greiðsluborðin og sú þriðja að vera gjaldkeri. Væri því ólíklegt, að nokkur verulegur sparnaður, hvorki á iíma né starfsliði, íengist mcð því. | PappaumbúSirnar ! En þá er komið að framkvæmd merkilegrar nýjungar, sem er í undirbúningi hér, en þegar hefir verið tekin upp allvíða erlendis. — hreiniegt, einfalt, Tioilt Mjólk úr pappaumbúðum; yrði dýrari en sú, sem menn sæktu Sjálfir í búðir. Allmikið af þeim vinnukráfti, sem nýttist til þeirra sendiferða, væri vinnuafl barna, sem naumast yrði hagnýtt til að vinna fyrir beinum launum. Okkur kom að vísu ekki alveg saman um, live mikill hluti þess fólks, sem yrði að standa í mjólkurbúðunum, væru börn, en það er aukaatriði í þessu máli. Stefnt aS bættri þjónustu Aö liinu leytinu vorum við full- komlega sammála um, að bæta þyrfti aðstöðu mjólkurkaupenda svo, að minni tími færi í mjólkur- kaupin og sagði sölustjórinn, að markmið samsölunnar væri að fjölga mjólkurbúöum og bæta að- stöðu og þjónustu i þeim. Nú langaði mig að heyra, hvort ekki væri ráð að hafa sjálfsaf- greiðslu fyrirkomulag með mjólk- ina, en þar á móti koma þau rök, Það er að selja mjólk og rjóma í pappaumbúðum. Komist bað í fram kvæmd, þá verður afhending Vör- unnar að mörgu leyti auðveldari og flutningur og þvottur á tómum ílátnm sparast. Því miður eru þess- ' ar umbúðir dýrari en glerið, enn | sem komið er, því að glerið má ! nota mörgum sinnum. í nágranna- löndunum, svo sem Danmörku, verður mjólkurlítrinn 10 aurum dýrari í pappaumbúðum og þó kostar mjólkin þar ekki nema 56 aura litrinn. í Noregi eru 2Vz eyr- ir greiddur í uppbætur á hvern lítra vegna pappaumbúðanna og stendur það ekki undir kostnaðin- um, en samt hefir verið talið rétt afí hefja notkun þeirra. Telja má víst, að umbúöirnar verði ódýrari með tímanum og því þykir sjálf- sagt að fylgjast með þróuninni og sannreyna gildi þeirra. Mjólkursamsalan hefir sótt um vélar til að framleiða Vi lítra um- j búðir og hugmyndin er, að þegar I þær vélar fást, þá v.erði fyrst gerð tilraun með að hafa rjóma í slík- um „flöskum“. Vefrarbragðið Þá færði ég í tal hverju sætti þáð óbragð, sem oft er að mjólk- inni seinni hluta vetrar og fékk við því þau svör, að fullsannað væri, að það stafaði af efnaskorti í kúnum. Þetta er ekkert sérstakt fyrirbæri hér á landi, það hefir verið rannsakað víða annars staðar og niðurstaðan orðið hin sama. Bragðið hverfur af mjólkinni jafn- skjótt og kúnum er hleypt út á vorin. Eri svo er annað, sem kannske sættir okkur ögn við þetta 1 leiðingabragð.. Því hreinlegar, sem með mjólkina er farið og því bet- ur sem hún er kæld að loknum mjöltuin, því sterkara verður óbragðið! Til bess að vinnsla mjólkurinnar og aígreiðsla gangi greiðlega, i þarfnast starfsemi Mjólkursamsöl- unnar verulega aukins húsrýmis og ! er nú hafið að byggja eina hæð j ofan á vesturálmu hússins, en! þangað á að flytja skrifstofur allar,! svo að koma megi nauðsynlcgum véluin fyrir í aðalbyggingunni. Aukning neyzlunnar Þó að óvíða sé neytt meiri mjólk- ur eri hér, er talið, að þegar tekið er tillit til hins, mikla og íjöl- breytta næringargildis hennar, þá myndi vera hyggilegt að auka enn mjóikurneyzluna og notfæra sér mjólk til fæðu fremur en margt annað matarkyns. Góð vísa er sjald an of oft kveðin, það skaffar ekki að minna enn einu sinni á, að úr einum lítra af mjólk fást um þaö bii 25% af þeim hitaeiningum, sem nauffsynlegt er að hið daglega fæði innihaldi, 40% af eggjahvítuefni og nokkurn veginn nægilega mikið af kalkefni, auk bætiefna, fitu og fleiri nauðsýnlegra efna. Manneldisfræðingar hafa gert ýtarlega grein fyrir því, hve mjólk- in sé nauðsynleg börnum. Mjólkur- gjafir í skólum voru tíðkaðar hér áður fyrr, en síðan að efnahagur fólks tók að batna, hefir þeim ver- ið hætt. Erlendis eru þær víða ííðk- aðar, einnig þar sem afkoma manna er almennt góð, svo sem í Bandaríkjunum, því að heilbrigðis- yfirvöld telja lágmarks mjólkur- neyziu einn bezta heilsugjafa barn- anna, sem þau megi undir engum kringumstæðum vera án. Véipakkað skyr Skyrið verður æ eftirsóttara vegna þess, að mjólkurbúin hafa nú fundið þær framleiðsluaðferðir, sem tryggja jafngott skyr. Hjá Mjólkursamsölunni eru hafn'ar íil- raunir með að vélpakka skyrið, en þegar það er komið í framkvæmd, verður afgreiðsla þess í senn fljót- legri og hreinlegri. Rætt hefir verið um gildi bess, að bæta vissum bætiefnum í neyzlu mjólk og svo framarlega sem heil- brigðisyfirvöldin telja, að það sé æskilegt, mun Mjólkursamsalan áfla nauðsynlegra véla til þess. Einnig hefir verið rætt um að sprengja fitukornin í mjólkinni, svo að rjóminn setjist ekki ofan á. Þykir mörgum sem mjólkin verði bragðbetri við það, að fitan bland- ast jafnt, og þar scm notaðar eru ■ pappaumbúðir, þyldr nauðsynlegt ; að gera þelta, þar sem fólk sér þá i ekki hvort rjómalag er ofan á ílát- unum. i Tvennskonar rjómi? Ennræddum við eitt atriði, sem valdið hefir óánægju hór í bæn- um. Það er hve erfitt revnist stund um að þeyta rjóma. Nú stendur tii ! að auka fitumagn rjómans, en vera : má, að hann verði þá lítið eitt dýr- ari, því auðvitað gengur því meiri 1 undanrenna frá sem rjóminn verð- ur fitumeiri. Væri ekki ráð að lrafa , tvenns konar rjóma, en það mun I gert víða erlendis? Þá yrði þynnri rjóminn ódýrari og yrði keyptur i til að hafa í kaffi og fleira, en sá Reykhólakirkja. (Ljósm.: St. NikulássorOr Sáð inn eftir Reykhólakirkju a'S altarinu. Fjölm..háttðaguðsþjDinista er aldar- KirEjU varm Aldarafmælis Reykhólakirkju var minnzt viS hátíðaguðs- þjónustu að Reýkhólum sunnudaginn 3. september, að við- stöddu fjöimenni, sem hvergi nærri rúmaðist í sæti í kirkj- unni. Prófasíurinn séra Jón Pír. - ísfeld prédikaði og þjónaði fyrir ahari eftir prédikun. Sóknarpresturinn, séra Þórarinn Þór, rakti sögu kirkjunnai'. lag við ríkið, sem er eigandi kirkj Einnig töluðu í kirkjunni séra unnar, um álag á gömlu kirkj- Sigurður Kristjánsson prófastur á una, sem söfnuðurinn vill yfir- ísafirði og Sigurður Eliasson til- taka með hæfilegu meðlagi. Standa raunastjóri formaður sóknarneínd- þó vonir til að það samkomulag ar. Altarisþjónustu fyrir prédikun náist áður en langt um líður. Á önnuðust prestarnir, séra Grímur Reykhólum hefir verið kirkja síð- Grímsson í Sauðlauksdal og séra an skömmu eftir kristnitöku og Tómas Guðmundsson á Patreks- hafa þar þjónað margir merkis- firði. — Jónas Tómasson tónskáld klerkar. frá ísafirði lék á orgelið og stjórn- aði kirkjukórnmn, sem hann hafði HéraSsfundur æft undanfarna daga af þessu til-i ,, ,, efrii. Einnig æfði hann smábarna- k egna ajdarafmælis Reykhola- kór. sem söng við guðsþjónustuna. hirkju hafði profasturmn í Barða- Var athöfnin öll hin hátíðlegasta. strandarprofastsdæmi heraðsfund Að lokinni guðsþjónustu hafði profastsdæmisins að Reykholum að sóknarnefndin og kvenfélagið Þ8SSU sinni laugardaginn 7. sept. Liijan kaffiboð fyrir alla kirkju- Satu hann aUir prestar profasts- gesti í húsi Ungmennasambands dæmisms og 8 safnaðarfulltruar. Norður-Breiðfirðiriga ,við sundlaug- ina á Reykhólum. Saga kirkjunnar Reykhólakirkja var byggð 2 prestaköll eru prestslaus, en er þjónað af nágrannaprestum. Pró- fasturinn séra Jón Kr. ísfeld á Ríldudal stjórnaði fundinum og minntist í upphafi séra Einars a Sturlaugssonar prófasts frá Pat- miðri prestsskapartíð séra Olafs ‘ reksfirði, sem látizt hafði síðan E. Johnsens prófasts að Stað á soinasti héraðsfundur var haldinn. Reykjanesi. Var bygging hennar var hans minnzt með virðingu og mikið brekvirki á sínum ííma. Var þakklæti og risu fundarmenn úr hún lengi fegursta kirkja i Barða- Sætum. Prófastur lagði fram kirkju strandarprófastsdæmi. Reykhólar reikninga prófastsdæmisins og gaf voru annexía frá Stað þar ílil ar- skýrslu um kirkjulega starfsemi í ið 1948 að prestssetrið var flutt að prófastsdæminu og þær brevting- Reykhólum. Kirkjan er :iú orðin ar> sem höfðu orðið á málefnum mjög hrörleg og má heita óhæf kirkjunnar. til messugerðar að vetrinum. í ráði er að byggja nýja kii'kju og er það orðin knýjandi nauðsyn, en ekki hefir enn náðst samkomu- Kirkjubyggingarméiið Rædd voru ýms mál. Mestar ______________________________ umræður urðu um kirkjubygging- ar, enda brýn þörf á því að reisa feitari og dýrari væri keyptur, þeg n'’iar kirkjur á nokkrum stöðum ar nota ætti þeyttan rjóma. ' 1 prófastsdæminu, sem orcipar eru Næst mmi ún bá <=e<ria f>-á bví m3ög lélegar eða nær ónýtar. Auk sem forstöðuméhn Mjóikur.íamsöl- Þessa var rætt um útvarpsmess- unnar fræddu mig varðandi ostana, rimar, samstarf presta og safnaða, en framleiðsla þeirra er þegar orð- kennslu kirkjuorganista o. fl. Lauk inn allstór hluti mjólkuriðnaðarins. Þessum héraðsfundi laust fyrir | miðnætti a laugardag á heimili Sigríður Thorlacius. I sóknarprestsins að Reykhólum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.