Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 9
T f MIN N, miðvikudaginn 25. september 1957. 9 MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR ( RAUÐÁRDAL 137 hússins, Solveig, sagði Karst- en, — og þá skal ég segja þér Hann stóð þarna þegar söguna um Olinu litlu. Magdis kom fram úr eldhús- Solveig þreif í handlegginn inu, en þangað fór hún er hún á honum. Rödd hennar var frétti að von væri á Solveigu hás. og mjó, þegar hún sagði: næsta dag. Hún nam staöar j, — Er Oiina dáin, Karsten? í dyrunum og leit á bróöur — segðu mér það. sinn. Hann kinkaði kolli bitur á — Þú ættir að skammast sviP- þín fyrir að tala svona til j — Við jörðuðum hana í gær., var farin og angan af ilm- mömmu. Eftir alla hjálpina, j Það bar svo brátt að, Solla. j vatni Solveigar fyllti enn vit sem hún hefir veitt þér, á hún Hún var ófrísk, en hafði i Karstens eins og langur sannarlega annað skilið af lugnabólgu — hún lézt, kveðjukoss. Hann hafði riðið hafði verið mjög hjartanleg, en full tilgerðar og neitaði að drekka vínið, sem Alec hafði keypt í þessu tilefni. í dag hafði hún sagt þeim símleið is að hún gæti ekki yfirgefið rauða steinhúsið í Moorhead af því aö eitt barnið hennar væ-ri lasið. En nú var allt búið. Lestin þér heldur en svona orðbragð. Karsten var futlur bræði. — Hamingjan góða, faröu, farðu til fjandans . . . Hann stökk að henni og hljóp síð- an út um dyrnar til að skyggn ast um eftir föður sínum. I.est in kom nú í ljós, þarna blés hún og hvæsti. Arne hljóp niður að stöðinni, hann var berhöfðaður og er hann þaut áfram þeytti vindurinn jakka löfunum út í loftið. Karsten sá Alec Fordyce stíga niður á brautarpallinn úr einum aft- ari vagnanna. Hann héit á sjónaukatösku í annarri hend inni, en með hinni studdi hann Solveigu. — Stórkostlegur dagur, hrópaði Arne. — Líttu á hana pabbi! Karsten varð að viðurkenna að Solveig var undurfalleg. Þó að fötin væru hverri prins essu boðleg, voru þau þó ekk- ert miðað við þá fegurð og ljóma er skinu út úr andiiti hennar. Hún var í unaðísleg asta blóma æskufegurðarinn ar. Karsten hélt samt sem áð ur er hann gekk þarna með Ivar og Anne, að Magdali hefði ekki veriö komin til að hitta. hana. „Pabbi!“ kallaði Solveig og faðmaði föður sinn. „Og Arne! Er þetta ekki dásam- legt! Og Karsten, enn hvað þú ert laglegur! Við bjugg- umst ekki við að sjá þig fyrr en í Minneapólis. Hvernig komst þú hingað?“ Karsten lét sem hann heyrði ekki spurninguna og sneri sér við til að heilsa upp á Alec Fordyce. Það voru mörg ár síðan þeir hittust síðast. — Þið litið vel út. Og svo mjög fín. Hann hló. Ég bjóst við ykkur akandi í hunda- sleða. Solveig leit í kringum sig. Hvar eru hin? — Magdis er heima með skyndilega. í bæinn á vagnjálki Louise Eitt andartak stóð Solveig Spraggs svo hann gæti farið óbifanleg og náföl. Þá sneri heim ef pabbi hans vildi hún sér að Alec og sagði: — ekki ao vera lengur. 4 millj gesiir í Tívolí»102 millj. króna frá bandarískum ferSamönnnm » Síld artorfnr við Fján - Grænlenzkt út- varp \m næstu áramót Ef barnið okkar verður telpa skulum við láta skíra hana Olinu. XX. KAFLI. Solveig og maður hennar dvöldu tvo daga í Wing. Það höfðu verið furðulegir dagar, hugsaði Karsten með sér, þar sem hann stóð á járnbrautar pallinum og horfði á eftir lest inni. Faðir hans hafði setið allan dáginn í hótelherberg- inu og hafði beðið eftir því að kveðja Solveigu, en hún grátbað hann að fara heim og forðast þannig sársaukann .■ á síðustu kveðjustundinni ! þar sem mannf j öldi yrði vitni að því þegar þau kveddust. Hann hafði játað því án mót- mæla en Karsten vissi að hann mundi standa einn síns liös úti í haga og horfa á lest ina bruna í suðurátt, með húa snúðug. Solveigu innanborðs og mundi aldrei sjá hana aftur. Við hitt umst til að skilja og höfum enga tryggingu fyrir endur- fundum. Solveig var næstum kát. Hún og Alec mundu eiga heima í New York þangað til barnið yrði nógu gam- alt til að ferðast í kringum hnöttinn með þeim. Síðan mundu þau setjast að í N Y og byrja á gistihúsrekstri, sagði ’ ekki. Solveig, þar eð þau hefðu upp — Einmitt? götvað í Yukon hvernig fólki! Litbrigði villirósarinnar skyldi gera til hæfis í mat og , læddist um hörund hennar. drykk. En áöur en þetta ár Hann leit enn einu sinni eftir brautarteinunum. — Sæl, systir, sagði hann með kökk í hálsi og sneri sér síð- an frá járnbrautarpallinum og sá Rose Sfoaleen standandi undir tré þar sem hann hafði bundið klárinn sinn. Hann greip andann á lofti og var órótt innanbrjósts. Rose Shaleen, nei Rose Gaffley, kona Gideons Gaffl leys, var búin grænurn silki kiól með stuttum ermum. Hún haföi krosslagt arma og hálsinn var viðargulur ofan við hálsmálið á kjólnum. Það var spurnarsvipur í safírblá- um augum, augum, sem nú voru alltof stór á þetta andlit. — Roae, sagði hann, og hætti svo. — Þú þarft ekki að tala við mig frekar en þú vilt, sagði Ég ætlaði mér að vera hér tímanlega og kveðja Sólveigu, en nú er lest | in farin. — Vissirðu að hún var í bænum? ! — Roald Bratland sagði Gideon frá því. Ég sá hana ; í morgun — á gistihúsinu. — Hún sagði mér að þú hefðir hitt hana þar. Ég bað hana að gera það Kaupmannah’öfn 17. sept. — Skemmtigarðurinn Tivoli var lok- að 15. sept. Iívorki meira né minna en 4 milljónir gesta komu í garðinn frá 'því að hann var opn aður í vor og það er meira en nokkru sinni fyrr. Að venju var mikið um dýrðir síðasta kvöldið, sem skemmtiga’-ð- urinn var opinn, Fjölmargar hljóm sveitir léku r garðinum og að lok- um var efnt til geysilegrar flug- eldasýningar. Ferðamannastraumurinn frá Bandaríkjunum hefir haft í för með sér stórauknar gjaldeyristekj ur fyrir Dani. Árið 1950 fluttu bandarískir ferðamenn 18,6 millj. kr. með sér til Danmerkur. Nú er komið í ljós að síðastliðið ár urðu gjaldeyristekjur Dana af völdum bandarískra ferðamanna 102 millj. króna. Af þessu fé verður 52,000 krónum varið til að styrkja sam- eiginlegan áróður nokkurra Ev- rópuþjóða, sem miðar að því að auka ferðamannastrauminn frá Bandaríkjunum til Evrópu. Geysistórar síldartorfur sáust fyrir skömmu skammt’fyrir utan Fjón. Sjö bátar köstuðu og fylltu netin. Einn báíanna fékk svo mikla síld í nótina, að skipverjar urðu að kasta hluta hennar fyrir borð til að ofhlaða ekki bátinn. Séra Aksel kallaður „útvarpsspresturinn“ á Færeyjum hefir nú ákveðið að hætta prestskap og helga sig út- varpinu. Reksturinn er nú orðinn það umfangsmikill að hann treyst ir sér ekki til að gegna prestsskap um leið. Búizt er við að hið nýja útvarp á Grænlandi verði tilbúið um eða eftir áramót. Tilraunir hafa verið gerðar með útvarpssendingar síð- ustu vikurnar og hefir allt gengið að óskum. Aðeins ein tilkynning hefir verið lesin í útvarpiðt ,;Her er Grönlands radiofonisendar-Kuk öerne, Godthaab — vi forsætter pröveudsendelserne — Síðan eru leiknar hljómplötur af öllum gerð um, allt frá Louis Armstrong og Torgaard, sem er' Elvis Presley til Gigils. Aðils. SSátrun stendur yfir - yrði á enda liðið, mundu þau senda eftir ívari til að heim- sækja þau og barnabarn hans í New York. ívar hlustaði bros j r t c andi, eins og hann vissi í rettiniar Sialnar hjarta sínu að eitthvaö mundi koma í veg fyrir för hans til að heimsækja barnabarn sitt til New Yorlc. Frá fréttaritara Tímans, Sauðárkróki. SMtrunin hófst 16. þessa mánað- ... ar og slótrað er um.fjórtán hundr- Ja, auðvitað, sagði Ivar : ug ðiikum á dag. Dilkarnir eru hjartanlega. — Láttu pabbajvænir. mömmtt-,. sagði íyar hægt af *gamla vita þegar sá lilli fæð j . Göngur og réttir standa nú yfir. asettu ráði. — Við getum al- íst Ég er ánægður með að i í gær var réttað í Skarðsrétt og 1~þú giftist syni Julians, Sol- Bakkakotsrétt á Skaga og í dag er veig., Julian var minn fyrsti féttað i Staðarrétt. Stóð verður vinur hér á sléttunni. Guð réttað 1 Staínyyétt á miðyikudag- blessi ykkur bæði. inn og fc rcttað 1 Mællfcllsrett veg talað Ijóst. Við höfum her bergi handa þér og Alec á hótelinu. Við skulum aka ykk ur þangað. Alec setti dreyrrauðan, og augu Solveigar skutu gneist- um. — Ég ætlaði mér að dvelja á hóteli sjálfur, sagði Alec, en ég hélt . . . — Uss, Alec, sagði Solveig skipandi. — Ég vissi að mamma mundi aldrei fyrir- gefa mér. Eg bjóst alveg við því. Við skulum fara til gisti hússins. Magdis og Olina geta heimsótt mig þangað. Arne dró sig í hlé, en ívar og Karsten horfðust í augu. Solveig viknaði og jafn- vel það fórst henni göfug- mannlega, hugsaði Karsten fullur öfundar. Engu skipti hve hörmulegumi örlögum hún myndi mæta á lífsleiö- inni, hún mundi adrei gera það klaufalega eins og hann hefði gert. Magdali haföi verið þrjósku full eins og það væri hulin skylda hennar að ganga ekki af þeim vegi er hún kaus sér. Magdis haföi dvalið klukku- þann dag. Þá verður fé réttað í Stafnsrétt á fimmtudaginn. — GÓ. Haraldur og Svanhildur dansa calypso á miðnæturskemmtuninni í Austur- bæjarbíói. (Ljósm.: Tíminn). Fyrsía miSnæturskemmtimin á haust inu í Austurbæjarhíói s.L fimmtudag S.l. fimmtudagskvöld voru. miðnæturhljómleikar í Austur- bæjarbíói. Á þeim hljómleikum komu fram skemmtikraftar, sem ekki hafa komið fram áður. Kynnir var Pétur Pétursson og hljómsveit -Magnúsar Ingimundarsonar lék. iÞeir virtust dálítið taugaslappir Þarna kom fram ungur maður fyrst en er á leið sóttu þeir í sig að nafni Ingi Lárusson og söng veðrið. Ungt par sýndi þarna rock nokkur vinsælustu lögin. Hann og calypso dansa. virtist vera nokkuð taugaóstyrkur , Ilúsfyllir var og virtust áhorfend og hafði það áhrif á sönginn. Þá ur skemmta sér ágætlega, en þó komu fram Leiksystur og sungu var farið að sjá þreytumerki á nokkur lög og tókst ágætlega. þeim undir lokin. Þetta er fyrsta Didda Jóns, önnur þeirra, kom þar miðnæturskemmtunin á haustinu. og söng nokkur lög, t. d. „Cry me a river“ við góðar undirtektir. Við skulum fara til gisti- stund í herbergi þeirra og íl>róttir (Framhald af 8. slðu). stjórn ÍBK það lögleysu eina af KSÍ að ákveða aS leikurinn skuli leikinn á ísafirði. Af þeim sökuin mætti lið ÍBK ekki til leiks á ísafirði 14. sept. síðastliðinn. Koflavík 20. sept. 1957. Baldur Hólmgeirsson gamanvísna- söngvari söng hið fræga lag Bjarna heitins Björnssonar, „Nikkólina“, töluvert breytt og í „rock-stíl“ við geysileg fagnaðarlæti áhorfenda. Einnig kom Baldur fram með hljómsveit Magnúsar, sem var klædd calypsobúningum og, söng nokkur calypsolög með kátlegum tiiburðum, svo að fagnaðarlátum1 áhorfenda ætlaði aldrei að linna. Þá kom fram hljómsveit skipuð fimm ungum mönnum, sem nefndi íþróttabandalag Keflavíkur ’ sig Junior-kvintett og lék jasslög. GKtTTlSGÓTV 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.