Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 3
T í MIN N, miSvikudagmn 25. september 1957. •inmiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiJiuimiJiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiie'iiiiiiiiiimiujuiini ^ I LÖGTAK I Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- g I gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- | I ari fvrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, | I að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- | 1 ingar, fyrir sköttum og öðrum gjöldum samkv. skatt- |j 1 skrám ársins 1957, sem öll eru í eindaga fallin hjá 1 1 þeim, sem ekki hafa þegar greitt tilskilinn helming 1 1 gjaldanna. = | Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. sept. 1957. 1 Kr. Kristjánsson i fllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIlÍÍjllllllllllll •iimiiiuimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiH E ' = (FráTafl-ogbridgeklúbbnum I I Tvímenningskeppni hefst fimmtudaginn 26. september 1 | ld. 20 í Sjómannaskólanum. Spilaðar verða fimm um- I 1 ferðir. Þátttaka tilkynnist til Sófusar Guðmundssonar, | | síma 14005 og 15501 (heima), eða Ragnars Þorsteins- | 1 sonar, síma 14917 og 34389 (heima). | | Stjórn T. B. K. §j E3 = ninmmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiimiik W.'.W.WAV.W.V.V.V.V.V, AW.W.V.V.V.S í SKAPIÐ HEIMILINU AUKIÐ ÖRYGGI! Með hinni nýju HEIMILISTRYGGINGU vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili !; gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og í sama tryggingarskírteini fjöldamargar tryggingar !; fyrir lágmarksiðgjöld. !■ Heimilisfrygging er heimilisnauösyn s^MvuMEJnnrmYrdscBnK'CB^.im Sambandshúsinu — Simi 17080. :] UmboÖ um allt land ;! ‘i^V.V.V.V.V.V^V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.*. - Anglýsingasími TÍMANS er 19523 - Nýjar bækur \ý Höminbók (Hanna og hótelþjófurinn). Alltaf fjölgar lesendum Hönnu-bókanna, enda er það eðli- legt, því þær eru flestum stúlkubókum skemmtilegri. Kostar 35 krónur. Auður og Ásgeir, hin vinsæla barnabók eftir Stefán Júlíusson kennara, er nú komin i 2. útgáfu með fjölda mynda eftir Halldór Pétursson. Kr. 28.00. Kiiri litli ■ sveilimti, eftir Stefán Júlíusson. Börnin um allt land þekkja Kárabækurnar. Þær eru lesnar í skól- um, börnin lesa þær í heimahúsum og mörg kunna bækurnar utanbókar. Gefið börnun- um þessa fallegu nýju útgáfu af Kára í sveit- inni. Kr. 25.00. Noa, eftir Edgar Jepson. Felicia Grandison hét hún, litla söguhetjan í þessari bók, en hún kallaði sig Nóu, og heimtaði að aðrir gerðu það líka. Hún lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna, þó að hún væri aðalsættar, systur- dóttir ráðherrans og alin upp hjá honum. Nóa lenti í ýmsum ævintýrum, sem ungling- um þykir gaman að kynnast. Kostar aðeins kr. 20.00. Dvergurimi mcð rauðn húfuna, ævintýri eftir Ingólf Jónsson frá Prests- bakka. A liveri’i blaðsíðu bókarinnar er mynd, og hefur Þórir Sigurðsson teiknað myndirnar. Þetta er fagurt íslenzkt ævin- tývi, um litla dverginn, sem átti heima í stóra gráa steininum. Kostar 15 krónur. ÖMkubuska. Ný útgáfa af hinu eldgamla ævintýri, sem alltaf er nýtt. Kr. 10.00. nráir Rra'uiuelisréllir. eftir Helgu Sigurðardóttur. 1 bókinni eru leiðbeiningar um það, hvernig hægt er að hafa á boröum alla mánuði og daga ársins hráa rétti úr þeim káltegundum og jarðar- ávöxtum, sem auðvelt er að rækta hér á landi Kr. 30.00. Xj’ konnslubók í dönsku II. 1 fyrrahaust kom út fyrsta hefti af nýrri kennslubók í dönsku eftir þá Harald Magn- ússon kennara og Erik Sönderholm lektor viö háskóla Islands. Bókin fékk mjög góðar viðtökur og var tekin til kennslu í fjöida- möi’gum skólum og hjá einkakennurum, enda er hér stuðzt við þrautreynt keríi, bæði hér og erlendis. Bókin er 223 blaðsíður með allstóru orðasafni. Með útgáfu þessarar bókar verður tekin upp sú nýjung, að meö stílaverkefnum, sem koma i október, verður málfræðiágrip, og ætti það að verða til hægðarauka, bæði fyrir kennara og nem- endur. Bókin er, eins og áður er getið, 223 bls. með fjölda mynda, og kostar aðeins 35 krónur. Prentsmiðjan Leiftur piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiimiiminiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimxmmiiiiiiiiimimuMmiiiiimiiim N? BÖK ---------------------------------— 1 FJÖRUG AUGU eftir Friýjón Stefánsson 1 er komin í bókaverzlanir. Friðjón Stefánsson er nú þegar orðinn vel þekkt- | ur smásagnahöfundur. Ýmsar af sögum hans hafa I verið þýddar á sex erlend tungumál, verið fluttar I í útvarpi i Danmörku, Noregi og Svíþjóð, svo og | birzt í bókmenntaritum þessara landa. Síðasta bók hans „Ekki veiztu. ...“ má nú heita | tippseld. Þeir, sem hafa áhuga á að fylgjast með | íslenzkum bókmenntum dagsins í dag, ættu ekki | að draga lengi að eignast hina nýju hók hans. 1 Upplag hennar er lítið. uuiiiuuiiiiiumiiiiiiiuimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiaiiuiiimiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiimiim Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimmimiimiiiiimmimmmiimimmiiiiimmmmmmiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimmiiimimiiiiiiiimiiimmiiji BÆNDUR Athugið og smyrjið Denning múga- og sláttuvélar yðar fyriv veturinn og sendið strax pantanir á varahlutum til næsía kaupfélags, kaupmanns eða beint til okkar. o tí iV(,\%VýAW.VAW.V.,AW.,.W.V.V.V.W.V.V.,.,AVW Gerist áskrifendur að TÍMANUM Áskriftasími 1-23-23 RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295 rteiujm Oo Wiáii F líiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmimmmmimmiimimmiimmmmmimmmimmmiimimmmiimiiiiimimmiiiiimimimimimimmmiimiimimiimmmmimmiili í Blaðburður Um næstu mánaSamót gerum vi<5 ráí fyrir aí nokkur kverfi losni til bla'ÍSburtJar. Þau börn, sem vildu bera Tímann til kaupenda í vetur, ættu a'ð tala viíi afgreiÖsluna sem fyrst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.