Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 7
T í M IN N, miðvikudaginn 25. september 1957. „ . . . Kysi fremur að vera Dani á Islandi en Svíi í Danmörk . . . ” Notalegt kveíjurabb Siguríar Nordals sendi- berra vi<$ Aftenbíadet í Kaupmannahöfn Sigurður Nordal sendi- herra er kominn heim. Hann léf af sendiherraembætti fyr- ir nokkrum dögum, eftirmað- ur hans í embættinu, Stefán Jóhann Stefánsson, er kom- inn tíl Danmerkur og mun taka formlega við starfinu einbvern næstu daga. Dönsku blöðin hafa rætt við Nordal sendiherra við brott- förina og hefir þar margt borið á góma. Tíminn birti nýlega viðtal, sem blað jafn- aðarmanna, Social-Demokrat- en, átti við hann. Hér fer á eftír annað viðtal, sem blaða- maðurinn Axel Dreslov hjá Aftenbladet átti við Nordal, og birti í blaði sínu 20. þ. m. Dresíov tekur svo til máls: PuIItrúi íslands í Danmörku sex síðustu árin, Sigurður prófessor Nordal, yfirgefur Danmörku á sunnudag og (heldur heim, til þess að taka aftur til starfa sem pró- fessor í íslenzkum bókmenntum. Áður en hann leggur upp, áttum vér viðtal við prófessorinn, sem nú er fiuttur á hótel, með því að verið er að undirbúa héimili eítir mannsins. — Leið mín í sendiráð’herrahlut skiptiS í Kaupmannahöfn, segir hann, lá um íslenzka háskólann, hlutskipti mitt þar, sem var ís- lenzk tunga og bókmenntir en síð- an 1920 þó aðeins bókmenntirnar. — Hvers hafði þér einkum sakn að þessi sex ár, sem þér hafið ver- ið hér? — Af daglegum þörfum aðallega loftsins og vatnsins. Eg hefi eigin- lega aldrei tekið eftir þessu, fyrr en ég fór að fljúga á milli. Þá urðu umskiptin svo snögg, að ég hlaut að gefa þvi gaum, hversu hressandi íslenzka andrúmslotið er. í Reykjavík höfum við sírenn- andi heitt og kalt uppsprettuvatn í leiðslunum, vatn sem síast hefir í gegnum hraun. Að vanta þetta verð ur að sjálfsögðu ekki eins tilfinnan legt, þegar maður býr í olíukyntri íbúð, sem hefir einnig heitt vatn. a. stærðfræði- og náttúruvísinda- deild. En guðfræði, lögfræði og læknisfræði Ijúka menn heima. Sama er að segja um nám í ís- lenzkri tungu, bókmenntum og sögu. Hins vegar iteljum vér hyggi- legt að okkar nemendur læri er- lendar þjóðtungur í hlutaðeigandi löndum. Þegar ég kom að háskólanum 1918, var ég eini prófessorinn í lenzkri tungu og bókmenntum, snúið heim, hefði það ekki verið yðar óskadraumur að geta tekið handritin með yður? — Það hefði verið ánægjulegt, en ég held ekki að ég hafi verið valinn í þetta starf með það fyrir augúm. Að hinu leitinu er ég sann- færður um, að mál þetta leysist. Þegar maður ræðir við Dani, og þegar maður les það sem um þetta er skrifað í blöðin, gjörir maður sér grein fyrir því, að það fólk, sem er með aíhendingu, er einmitt sá hlutinn, sem þekkir til málanna — Eg mun sakna þjóðminja- safnsins ykkar. — Hvað svo? — Eg var hcr í Danmörku frá 1908—1916 það er á árunum milli tvílugs og þrítugs, og hafi maður einmitt á þessum árum dvalið í höfuðstað Danmerkur, hlýtur mað ur alltaf á einn eður annan hátt að hafa orðið hér eins og heima hjá sér. Eg dái Kaupmannahöfn og tel hana yndislegan bæ. Hér Iauk ég magisterprófi og hér hlaut ég minn doktorstiitil, og hér var ég enn í tvö ár við fræðiiðkan ir eftir það. Það er mikil gæfa að hafa fengið að halda áfram námi í fjögur ár eftir að hafa hlotið magisterpróf. Tveimur af þessum árum varði ég til framhaldsnáms hér í Höfn með dálitlum útúrdúr til Þýzkalands. En seinni tveim ár- unum eyddi ég í Oxford. — Höfuðstaður lands yðar er að gjörast æði stór? — Þegar ég kom til Reykja- víkur árið 1900 voru íbúarnir 6000. Nú eru þeir 60 þúsund. Jafnvel þessi sex ár sem ég undanfarið hefi verið að heiman, hefir bærinn brevzt æðimikið. Eitt af því sem mcnn verða að vita, til þess að skilja að við eigum þungt undir fæti fjárhagslega, er það, að við höfurn eytt óhemjufjárhæðum til þess að byggja jafnlítið arðgæfa hluti og mannabústaði. En slíkt gjörir við sig vart. Milli 80—90% af öllum húsum á íslandi hafa ver ið reist á síðustu -25 árum. Og það hefir verið til þeirra vandað. Þessi hús eru engin lúxushús en vönduð og hagkvæm. — Og nú eruð þér að kveðja? SigurSur Nordal meö fornaldaröxina, sem danskir vinir lians gáfu honum að skilnaði. Myndin er úr „Aftenbladet". og lætur sig málið nokkru skipta. Að sjálfsögðu verður maður einnig að leitast við að skilja hina ,,íhaldssömu“, en það er sannfær- ing mín — og það gildir um þetta mál eins og einnig pólitísk mál — minni háskóladeild. Aðeins einn dósent var mér til aðstoðar. í dag eru prófessorarnir í þessari sömu deild sj_ö. — Er danska kennd í unglinga- skólunum á íslandi? — Jiá, frá tólf ára aldri. Ensku- að maður má ekki vera of þolin- kennslan byrjar ári síðar Annars móður. Eg hygg aðeins að maður læra íslendingar víst enskuna eigi að íhafa biðlund til að ein kyn- fyrst og fremst í kvikmynda'húsun slóð deyi.Það sem fyrir hina eldri í _ um. Við leggjum ekki í kostnað dag er óaðgengilegt, verður eðli- mörktTsem sTmhándsleiðUrhTnna Við að koma fyrir þýðingum undir legur hlutur hinum ungu á morg- N orðurla nd a n n a. myndirnar. im. __I>a5 leiðir af sjálfu sér. Mað- — Hvað um amerísk áhrif? ) — Líta menn á Islandi enn á ur þarf ekki annað en að vekja — Áhugi vor fyrir enskri tungu se_m einhverskonar harð- athygli á því, að hin eina höfn í stendur í engu sambandi við amer stl°ra> kúgara? Skandinaviu, sem stærsta farþega- íska varnarliðið. Heldur eingöngu — Nei, ekki þær kynslóðir, sem skip okkar, Gullfoss, kemur við í, af hinu, að það er hyggilegt fyrir nú eru uppi. Eg get sagt yður svo- litla þjóð að geta talað eitthvert lítið smáskrítið í þessu sambandi. 2000 íslendmgar í Kaupmannahöfn Líta íslendingar enn á Dan- — Eg kveð með vissri viðkvæmni en ég gleðst af því að fyrrverandi forsætisráðherra Stefán Jóhann Stefánsson verður eftirmaður minn. Hann er Alþýðuflokksmað- ur, en ég lít ekki svo á að það sé neitt pólitískt við útnefningu hans. Hann er einn þeirra sem trúir á norræna samvinnu, og ég er full- viss um að Danmörk mun fagna komu hans. Daoir sigra Norð- menn Á sunnudaginn háðu Danir og Norðmenn landsleiki í knatt spvrnu. Á-leikurinn var háður í Ósló og varð jafntefli 2-2. Norð- menn höfðu yfirtökin í fyrri 'hálf leik og stóð 2-1 fyrir.þá í hálfleik. í síðari hálfleik sóttu Danir sig rnjög og tókst að jafna. Per Kristó fersson skoraði bæði norsku mörk- in. Poul Petersen og Peder Kjær skoruðu fyrir Dani. í B-landsleikn- um í Frederikshavn sigruðu Danir með 5-2 og í unglingalandsleiknum í Næstved sigruðu Danir með 4-0, en í drengjaleiknum í Frederifc stad varð jafntefli 2-2, eins og ; aðalleiknum. heimsmálanna. Þetta er nákvæm- lega eins hér í Danmörku. er Kaupmannaihöfn. Hið sama giid ir einnig um flugvélar beggja ís- lenzku flugfélaganna. Enda gildir þetta ekki eingöngu um ísland. Öll Evrópa hefir Danmörku að hliði 'til Norðurlanda. Þetta sannar Handntín Kastrupflugvöllurinn, sem er lang | samlega. fjölfarnastur flugvalla á| — Þegar þér nú, sendiráðherra Nofðurföndum. j Nordal, sem eruð prófessor i ís- Auk þess eru svo mörg söguleg rök sem að því styðja, að sam- band íslands og Danmerkur sé nán ara en sambandið við hin Norður- löndin. í Kaupmannahöfn dveljast að staðaldri um tvö þúsund fslend- ingar, þar á meðal æðiroargt náms manna. Við Iháskóla okkar er lítil verkfræðideild, þar sem menn geta tekið próf, sem svarár til fyrsta hluta. Polytekniska skólans hér. Það sem á vantar verkfræði- námið er nemendum okkar í þess- Þykir vissara að gæía Speidels NTB — LUNDÚNUM, 23. sept. — Speidel, þýzki hershöfðinginn, sem nú er yfirmaður herja Nato í Mið-Evrópu, kom í heimsókn til Lundúna í dag. Er það fyrsta ari grein með samningi tryggt hér heimsókn hershöfðingjans þangað í Kaupmannatoöfn. Annars munu að staðaldri ekki færri en 300 ís- lenzkir stúdentar vera við nám er- lendis. — Háskóli ykkar hefir að öðru leyti allar venjulegar deildir. — Ekki állar. Ökkur vatnar m. Það hefir skeð ekki einu sinni, heldur oft, að Danir sem ákveðið höfðu að ferðast til íslands hafa komið til mín til þess að fá álit mitt um hverjar móttökur þeir muni fá. Eg hefi alltaf sagt að það yrði tekið á móti þeim eins og góð um vinum, og þetta hefir aldrei brugðist. Komnir til baka hafa þeir allir staðfest að umsögn mín hafi reynst rétt. Mér liggur við að segja: Eg vildi mikið heldur vera Dani á íslandi í dag, en Svíi í Dan mörku. . . Við getum víst verið á einu máli um að auðvelt er að finna Dani, sem eru móðgaðir út af því, að ís- lenzkt lýðveldi var endurreist, en ég er sanníærður um, að hin danska æska sem nú er að vaxa upp, lítur á þetta eins og sjálfsagð an hlut. síðan hann tók við núverandi stöðu sinni. Hernaðaryfirvöldin brezku hafa gripið tii mjög öfiugra ör-'pjöldi nýrra húsa yggisráðstafana í sambandi við komu hershöfðingjans. Er hans gætt af öflugum herverði ög leyni lögreglumönnum. — Þegar þér eruð komnir heim, hvort munið þér hafa nokkurs að sakna héðan? Ólafur konungur (Framhald af 6. síðu). frelsissveitar.na. Og hinn 7. júni tók hann á móti föður sínum, sem kom heim til Noregs á herskipinu „Norfolk". Þá hélt Ólafur ræðu og mælti fyrir munn allra Norð- manna: „Vér, Iiermenn þínir, sjóliðar, flugmenn og landmenn, fylkjum oss um yður í dag í þeirri öruggu trú, að með því að þjóna konung- inum og föðurlandinu, leysum vér af hendi þau störf, sem norska þjóðin óskar að vér íök- umst á herðar til viðreisnar og uppbyggingar í Noregi, og til að verja landið gegn útlendum of- beldismömuun og ránsmöiiiiuin". Þjóðin treystir honum í dag er Ólafur ríkiserfingi kon- ungur Noregs. Ilann gengur til þess slarfs með mikla reynslu, ágæta hæfileika og það sem mest er um vert: traust þjóðarinnar á bak við sig. Einkunnarorð hans eru hin sömu og föður hans: „Alt for Norge“. Þau gátu ekki önnur verið. Á víðavangi Einskisverð undanbrögð Hvernig skyldi liafa sungið í tálknunum á Morgunblaðinu, ef fyrrv. félagsmálaráðlierra hefði upp úr þurru og án beiðni kjör- inna bæjarfulltrúa sett bæjar- reksturinn í Reykjavík undir eft- irlit? Menn geta svona ímyndað sér, hvernig útgangurinn befði orðið fyrst blaðið ætlar að trvll- ast yfir því, að núv. félagsmála- ráðherra hóf afskipti af útsvars- álagningu meirihlutans vegna kæru margra bæjarfulltrúa. í Morgunblaðinu í gær er því nefni lega lialdið fram, að Steingrímur Steinþórsson fyrrv. félagsmála- ráðhcrra hefði átt að stöðva ólög- lega útsvarsálagningu meirihlut- ans á undanförnum áruni. Að- gerðarleysi hans í þessu efni nú sanni að ásakauir á bæjarstjórn- armeirihlutann séu nú gerðar „gegn betri vitund“ eða Stein- grímur hafi gerzt sekur um „frek- leg embættisafglöp“. Þetta er aúðvitað eintóm vitleysa. Ráð- herra hefir að þessu sinni af- greitt kærumál kjörinna bæjar- fulltrúa með eðlilegum hæt*i. Slík kæra hefir aldrei borizt fyrr. Ef bæjarfulltrúar hefðu óskað af- skipta ráðherra í tíð Steingríms Steinþórssonar, inundi liann al- veg efalaust liafa tekið málið til afgreiðslu á sama liátt og nú hef- ir verið gert. Þessi undanbrögð Mbl. gagna því ekkert. Útsvars- málið er í augum borgarauna sama hneykslið og það var í upp- hafi, þótt Mbl. og Vísir reyni áð breiða yfir og blekkja með alls konar ódýrum leikbrögðum. Mbl. á hálum ís En ásakanir Mbl. í garð Stein- grírns Steinþórssonar eru reistar á meira en lítið undarlegum grunni. Það er eins og Mbl. sé að lieimta ríkiseftirlit með at> liöfnum bæjarfélaganna, án þess að nokkurt kall um það komi frá kjörnum fulltrúum. Samkvamit þessum Mbl.-pistli hefði Stein- grímur Steinþórsson átt að finna það upp hjá sjálfum sér, að láta endurskoða útsvarsskrána. Og hvers vegna skyldi þá látið staðar numið við það? Hvers veg'na hefði ekki eins átt að atlmga, livernig peningunum, sem teknir eru af borgurnum, er varið? Morgunblaðið er í þessum mál- flutning'i komið út á í meira lagi hálan ís. f ákefð sinni að verja útsvarshneykslið grípur það til svo hæpinna röksemda, að hætt er við að sjálfum íhaldsbæjarfull* trúunum blöskri. Ólíklegt er að fleiri skrif í þessum dúr sjáist í blaöinu. Eins og álfar úr hól Hér á dögunum stóð yfir upp- gjör á gjaldeyrisástæðum bank* anna og var afgreiðslu feröa* mannagjaldeyris frestað um einn dag. Þetta varð tilefni stórfréttar í Mbl.; hins vegar hefir ekkert orð komið í blaðinu um að þetta liafi aðeins verið stundartöf. Les- endur blaðsins úti um land mega því trúa því að bankarnir afgreiði engar ávísanir til ferðamanna enn í dag. Nærgætnislegt liefði það verið af Mbl. að láta sín a nánustu þó vita, að stórfréttin. um gjaldeyrismálið væri _ bara blekking. Þá liefði blaðið fslend- ingur á Akureyri ekki lent í þeirri fallgryfju að birta langan hneykslunarpistil í Morgunblaðs- stíl um ferðamannagjaldeyrir s. 1. föstudag. fslendingsritstjóranum varð það á, að trúa frétt í Mbl., og varð að athlægi lesenda fyrir vikið. Þeir, sem byggja vitneskju sína um þjóðmálin á lestri Mbl. og engu öðru, eru ætíð eins og álfar út úr hól. 11 ár strikuð út Ekki batnar upplýsingin þótt þessir lesendur Mbl. líti annað slagið í Vísi. Þar er allt á sömu bókina lært, aðeins öfgafyllra og vitlausara. Þar stóð t.d. á dög- uiiurn að Eysteinn Jónsson hefði verið fjármálaráðberra í nær 25 ár óslitið. Með einu pennastriki þurrkaði Vísir lit 11 ára stjórn- artíð 4 fjármálaráðherra íhalds- ins. Geri aðrir betur. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.