Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 4
TIMIN N, miðvikudaginii 25. september 1957, „Þaí verSur aS skrifa mörg híihlöss af analýsum á kúnslinni og sturta því yfir aimenning, til þess a$ hann skilji“ Þegar fréttama'ður blaðsins gekk heim aS gula bakhúsinu við Laufásveg, sat Benedikt Gunnars son við dyrnar hjá sér og var að Ijúka við að raka sig. — Ég nota sóiina fyrir raksápu, sagði Bene- dikt. Athvgli mín beinist að stóru málverki, sem þekur heilan vegg- flöt fcaman við dyrnar. — Þetta er Hörpusilki. Ég er eiginlega að prófa ljósþolið. Við göngum í bæinn; komum okkur fyrir í herbergi, sem er allt í senn: vinnustofa, svefnherbergi og geymsla. Málverk, ljósmyndir og skissur hanga á veggjunum og írammi við gluggann er stór bóka hilla. Ofan á henni stendur kín- verskur guð úr jaðe, grettin og háð-iagui’. — Eg er að sprengja plássið. Á rayndir í geymslu á þrem stöð- um í bænurn, ailt hjá kunningjum. Og þriggja ára gamla lóðarum- sókn fyrir vinnustofu og íbúð. — Myndirnar? í kössum! Ofan við bókahilluna hanga nokkrar myndir málaðar á gagn- sætt efni. — Þetta eru skissur að gler- myndunum, sem héngu í sýningar- salnum, málað á filmur. Benedikt dregur kassa undan borðinu, glermyndir. Sumar eru málaðar á hamrað gler, sem gefur einkennilega brotna áferð. Hann leggur saman tvær myndir og bregður þeim upp að glugganum. Þrívídd. — Þetta er hernaðarleyndarmál. Þú mátt ekki lýsa þessu nákvæm lega. Meíningm er að hengja mynd irnar í glugga, eina eða fleiri sani an. Litirnir? Það eru sérstakir gagnsæir litir, keyptir í Frakk- landi. Efnafræðingarnir hérna köny.uoust eldci við formúluna. Bvnedikt er fyrsti má&nnn hér á landi, sem ‘ vinnur á gler og gengur sjálfur frá myndunum. Aðrir listamenn hafa gert skissar að slikum myndum og iátið ganga frá þeim í verksmiðjum. En Berie dikt tekur fleiri efni til me'ðfer'ð- ar. Ofan við dívaninn, sem vi'ð sitjum á, hangir eins konar vegg- teppi úr balsalistum. — Balsalistana? Ég límdi þá á rnyndir og skipti flötum. Og festi þá í blómapotta og notaði þá í móbílur. Efnið er létt og svegjan- legt; þa'ð er eins og að kaldá á línunni. - ! — Hvað segirðu þá um plast- \ þeytuna? í Bansdikt me3 piastþeytuna. manna, en Benedikt tekur þau hvert af öðru til meðferðar og ger ir úr þeim merkilega hluti. N.okkr ar máhnmyndir standa á bókahill- unni við hliðina á Kínverjanum. — Þetta eru smámyndir og sktss ur. Lítið húsnæði leiðir af sér litlar myndir. —- Segðu mér eitthvað um tján inguna, hugmyndina .... — Tjáningin, það er þörfin. Hún er í manninum, innan í honum. Áhrifin frá umhverfinu notar hanh svo til að túlka hana og gera hana sýnilega. Hugmyndirnar koma út úr myrkrinu. Þær birt- ast í liöf'ði listamannsins og í hönd um hans verða þær að veruleika. — H'vað um viðhorfið hjá al- menningi? — Fóik er ennþá að hrista haus inn yfir abstraktmyndum. Það verð ur að skrifa mörg bílhlöss af ana- lýsum á kúnstinni og sturta því yfir almenning, til þess að hann skilji. — Og hvenær megum við svo búast við sýningu? — Gæti verið möguleiki að sýna í vetur, ef eitthvað rýmkast um. Sennilega um áramótin. Benedikt er nýkominn úr Rúss- ! landsferð. Hann setti upp málverk in á íslenzku sýningunni á heims-. mótinu í Moskvu, og nú er tæki- færið að spyrja hann um listina austan tjalds. — Hvað sögðu þeir um íslenzku — Eg mála á hana. Hú|i hefur vissa effekta. Annars er allt á til- j sýningardeildina, Rússarnir? raunastigi — Gagnrýnandinn, sem é, — Og rakvélablöðin? — Ja, það má nota þau í mynd- ir. Annars hef ég verið að vinna tal- aði við, sagði að íslenzka sýningin væri óskiljanleg, takmörkuð og ó- frjó. Hefði enga þýðingu fyrir „Vatur.", málverk eftir Benedikt Gunnarsson. (Liósm: Sig. GuSmundsson). — Hvað er þá hægt að læra af Rússanum? — Ýmislegt. Þeir eru vel að sér í auglýsingalist og gera snjallar áróðursmyndir. — Er það allt og sumt? -— Þeir búa vel að listamönn- um og almenningur er hvattur til að skoða söfn og sækja sýningar. Söfnin eru opin eftir vinnutíma og heimsóknir almennings skipu- lagðar á vinnusfiöðum. — Allt skipulagt? —Allt skipulagt. — Var nokkuð- birt um álit er- lendra listamanna á rússneskri málaralist? — Gagnrýnendur höfðu ekkert birt, þegar við fórum, en sögðu að það væri í undirbúningi. Mér þætti gaman að vita hvað þeir hafa eftir mér. Ég kveð Benedikt, fjölhæfasta listamanninn, sem nú er á íslandi. — Og sýningin í vetur? Hún er í deiglunni. B. O. Á erlendum bókamarka'Si: Benedikt me3 giermyndirnar. „Hugmyndirnar koma út úr myrkrinu, birt- ast í höíSi listamar.iisins. og í hcndum hans verða þær að veruieika". aluminium upp á síðkastið og líka málað á sandpappír, þéttgrunnað kork og silki. Mörg af þessum efnum hafa til þessa verið óþekkt í höndum lista Ég nota sólina fyrir raksápu". — (Ljósm.: Tíminn). fjöldann. Listin væri- uppeldis- meðal í Rússlandi, þáttur í skipu- laginu. — Og hvað um listamenn þar cystra, hverju hafa.þeir afrekað? — Þetta er fremur leiksviðslist og heróismi en málaralist í venju- i legum skilningi. Ég sagði mannin- i um, að mér fyndist þeirra list j vera ófrjó; að listamennirnir sýndu !:j j alltof sterka viðleitni til að vera j i vinsælir á kostnað listarinnar og hefðu yfirleitt ekki fylgzt með tímanum á þessari öld. — Og hvað sagði maðurinn? — Hann virtist ekki skilja mig. j Ég sagði honum, að ég vildi heldur búa við fjárhagslegt öryggisleysi og vera list minni trúr, heldur en vera vinsæll af fólki, sem bæri j lítið sem ekkert skyn á góða list, - og það skildi hann ekki. — Virtist þér, að listamenn stæðu undir pólitískri þvingun? — Aðferðin er meiri þvingun en efnisvalið. Augu gagnrýnenda beinast að vinnuaðferðinni. Aftur- haldssamir prófessorar hafa kom- izt að við akademíurnar. Nýjung- arnar virðast fara í taugarnar á þeim og listamenn í Rússlandi standa nú eldri meisturum langt að baki. — Örlar þá ekki á neinum breyt ingum? 1 — Að vísu. Ég sá nokkrar sym- bóliskar myndir, sem skáru sig úr í túlkun og á fundi listamanna sem haldinn var með fulltrúum frá. 34 þjóðum, komu fram mis- munandi sjónarmið. „Sósíal-real- isminn“ var gagnrýndur og meðal annars af Rússum sjálfum. Yfir- leitt. fannst mér, að marga lista- mennina langaði til að rífa sig upp og breyta til. Skáldsaga eftir Monsarrat - Flótti ár - Tíbetsk iamamennkg Ðeí Schönbergske Forlag í Kaupmannahöfn hefir senf Tímanum þrjár nýútkomnar bækur. Eru þær ailar býdd- ar á dönsku og verSur efnis þeirra stuttiega getiS: Stammen der gik amok (Tlie Stribe That Lost Its Head) eftir j Nicholas Monsarrat. Hann er kunn-! ur hér á landi af bókinni The Cruel Sea, sem þýdd hefir verið á ís- lenzku. Monsarrat ritar ævintýra- legar og spennandi skáldsögur. Þær bera á sér nokkurn veruleikablæ, en eru þó jafnan alger skáldskap- j ur. Svo er og um þessa nýju bók hans. Hún gerist á ímyndaðri eyju j við vesturströnd Afríku. Atburða- j rásin ber í mörgu svip ýmissa þeirra viðburða, sem gerast í Afríku um þéssar mundir, þar sem þjóðflokkar rísa upp gegn gömlum ! veldum og reyna að hrista af sér nýlendustjórn. En jaínframt lýs- ingu á baráttunni milli drottnara og frumstæðra þjóðflokka, kryddar Mcnsarrat sögu sína me'ð suðræn- j um ástarævintýrum, irúarmoröum 1 og ættarhatri, og það væri synd að : segja, að honum tækist ekki að; skrifa læsilega skáldsögu, þar sem i engum þarf að leiðast við lestur-1 inn. Höfundur tekur skýrt fram í 1 formála, að hér sé alls ekki um sannsögulega atbur'ði að ræða, þótt svipmót sé ineð sögunni og atburða rás síðustu ára. í blaðaviðtölum um j bókina hefir hann þó sagt, að ef sagan sé nokkuð meira en ævin- týraleg skóldsaga, sé þar að finna vörn fyrir stjórn nýlenduveldanna í Afríku. Bókin er 400 blaðsíður að stærð í allstóru broti og kostar d. kr. 22,75 heft. Ifen lange, lange vandring (The Long Walk) eftir Slavomir Rawicz. Þetta er talin ein hin áhrifamesta flóttamannabók, sem út hefir kom- ið sí'ðustu árin. Þar segir frá flótta sjö karlmanna og einnar konu frá einni fanganýlendu Stalins í Norð- ur-Síberíu. Og það er engin snerti- spölur, sem fangarnir fara til frels- is. Leiðin liggur suður Síberíu, yfir Mongólíu, Góbí-eyðimörkina, Tibef og til Indlands. Þetta er 7 þús. km. leið og gangan tók eitt ár. Það var nótt eina í april, sem fangarnir brutust út og lögðu af stað. Aðeins fjórir Icomust alla leið. Þeir höfðu gengið. reikað, eða skriðið allá þessa leið til Indlands., þar seni frel'sið beið.. 7 þus. km. sunnan fangabúða nr. 303. Þeir mjökuðusii áfram daga, vikur og mánuði og náðu hinu langþráða marki að árí liðnu, sluppu inn f hinn frjálsa heim gegnum járntjaldið. Þeir þoldu kulda, hungur og sjúkleika, klifu fjöll og syntu ár, sigruðn hverja raun með þreki, sem virtist ofurmannlegt og aðeins þráin til frelsis getur gætt mannlegar verur. Bókin er rituð af einum fláttamann inum með aðstoð ritfærari manns. Þetta er bjáninga- og baráttusaga, sem lætur menn ekki ósnortna. Bókin er 340 blaðsíður að stærð og kostar d. kr. 19,75 heft. Ðet tredie öje (The Third Eye) eftir Tirsdag Lobsang Rampa. Tal- ið er, að þetta sé fyrsta bók, þar sem háttsettur, tíbetiskur lama r,eg- ir frá kjarna tíbetskrar menningar og trúarbrag'ða. Höfundurinn er rúmlega fimmtugur Tíbetingur, kominn af aðalsættum, alinn upp í ströngum munklifnaði og mennt- aður sem lama-læknir. Hann var á unglingsárum talinn gæddur yfir- náttúrlegum gáfum og því kennd hin æðstu fræði tíbetskra lama í frægasta læknaklaustri Tíbets, Chagpori, í útjaðri Lhasa. Á hon- um var gerð skurðaðgerð sú, sem kölluð er að opna „hið þriðja auga“ og sér maður þá hvern mann í réttu Ijósi eins og hann er a'ð and- legri gerð, hugarfari og sálar- þroska. Er lýsing hans á þeirri skynjun harla athyglisverð. Þessi lama-læknir, sem notar gervinafn og skírir einnig gervi- nöfnum þá, sem getið er í bókinni í öryggisskyni vegna stjórnar kommúnista í Tíbet, á nú heima í London. Hann var staddur í Kína, er kommúnistar hertóku Tíbet, komst til Japan og sat þar lengi £ (Framhald á 8. síðu.) — Talað við Benedikt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.