Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, miðvikudaginn 25. september 1957, n DENNI DÆMALAUSI Samband franskra skraddarameist, ana. Á orði er að búa til hentugar ara hefir nýlega birt tUlögur sínar töskur til að geyma í lykla, vasa- um herratízkuna 1958. Mikið vantár klúta og annað, sem nú fyllir karl- á, að ráðagerðir þeirra vekji aðra mannsvasa. Þá geta herrarnir sprang eins athygli og tízkuákvarðanir ^ að um með allavega lit veski. kollega þeirra í, Haute couture, en j samt sést það í blöðum, að nú er ! ætlast til að karlmennirnir breyti of- j urlítið til í klæðaburði á næsta ári. | Jakkarnir eiga að vera víðari, ' rýmri allavega og þægilegri, vasarn- , ir mun færri, buxurnar þrengri, einkum um hné og ökla. Um öklann | á að vera hnappur og hnezlugat. Þá ! ! þrengja menn buxurnar með því að j hneppa þeim að neðan, og losa svo þegar farið er úr. ■ , ' . ; Aðrar heiztu fréttir eru: ! Kvöldklæðnaður (smoking) úr gull-1 [ og silfurrákuðu silki (minnir á Lib- j erace) og sportjakkar úr loðskinnum.! j Tízkukóngarnir í París ætla að halda sýningu einhvern næstu daga í Maxim í París. Megináherzla er 1 lögð á að losa karlmennina við vas- Buxnatízkan nýja. Herratízkan 1958 á dagskrá Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 16.30 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr óperum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Fuglinn dúdú (Ingimar Óslcarsson náttúrufræðingur). 20.55 Tónleikar: .Jasclia Heifetz leik- ur á fiðlu. 21.20 Samtalsþáttur: Edvald B. Malm quist ræðir við Vigfús Helga- son kennara og Kristján Karls- son skólastjóra bændaskólans að Hólum í Hjaltadal, í tilefni af 75 ára afmæli skólans í sum- ar. 21.35 Tónleikar: Píanókonsert i D- dúr eftir Ravel. 21.50 Upplestuir: Kvæði úr bókinni ,,Sól og ský“ eftir Bjarna Brekkmann. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Græska og getsakir"; XII. 22.30 Létt lög: a) Joe Stafford, Frank Sinatra o. fl. syngja með hljóm sveit Tommy Dorsey. b) Mela- chrino og hljómsv. hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 10.10 12.00 12.50 15.00 16.30 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 21.30 22.00 22.10 22.30 23.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Iládegisútvarp. „Á frívaktinni“. Miðdegisútvarp. Veðurfi'egnir- Veðurfregnir. Harmonikúlög. Auglýsingár. Fréttir. Úr sjóði minninganna: Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna gerð úr ritum Ólínu Jónasdóttur. — Karólína Ein- arsdóttir og Valborg Bents- dóttir velja efnið og búa til flutnings. Flytjendur auk þeirra: Halla Loftsdóttir og Andrés Björnsson. „Barbara"; VII. Fréttir og veðurfregnir. „Græska og getsakir"; XIII. Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beet- hoven. Dagskrárlok. Trúlofun sína hafa opinberað ung- frú Ingibjörg Ásgeirsdóttir (Sigur- jónssonar kennara, Dalvík) nemandi í M. A. og Stefán Jónsson (Jónssonar bónda, Böggvisstöðum) skrifstofu- maður, Dalvík. Fyrra laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigyn Geongsdóttir, Hamar- stíg 37 og Gunnar Hjartarson, skrif- stofumaður, Fagranesi, Glerárþorpi. Sr. Birgir Snæhjörnsson gaf brúð- lijónin saman. Þann 3.2 þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Einari Þ. Þor- steinssyni ungfrú Guðbjörg Jónsdótt- ir og Þorsteinn Kristjánsson, Skipa- sundi 38, Reykjavík. Tímarit Tímaritið Úrval. ! Nýtt hefti af Úrval er komið út. Efni þess er m. a.: Lífið eftir dauð- ann, erindaflokkur, sem fluttur var í sænska útvarpið; Hversvegna brugðust siidveiðarnar í Ermar- sundi?; Ekki er állt gull sem glóir; ’ Þorstinn í ljósi lífeðlisfræðinnar; Japönsk menning — og vestræn; Frjóduftið er auðug hráefnisiind; Stálaxir eyða ættflokki; Hvað er kynlíf?; Nýstárleg hugmynd um björgun „Andrea Doria“; AUtof margt fólk, eftir J. B. Priestley; Leð- urblökuveiðar; Er allt leyfilegt í í- þróttum?; GLákan — ógnvaldur aug- ans; Engin stund jafnast á.við þá stund, sem er að líða; Harðara en demant; Viðhorf og venjur í Frakk- landi, og loks tvær sögur: Nótt í Normandí eftir Martin Armstrong og Gulls ígildi eftir W. Somerset Maugham. Miðvikudagur 25. sept. 268. dagur ársins. Tungl í há? suSri kl. 14,52. Árdegisflæður um kl. 7,00. Síðdegisflæður um kl. 19,50. SlysavarSstofa Reykjavlkur í Heiisuvemadarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturiæknif Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30, 455 Lárétt: 1. háð. 6. ílát. 8. á frakka. 10. efni. 12. á reikningi. 13. fanga- mark. 14. hafa. 16. tími. 17. reykja. 19. snjóföl. — Lóðrétt: 2. þukl. 3. for- setning. 4. fát. 5. rög. 7. í strokk. 9. ■elskar. 11. ættingi. 15. lítill logi. 16. óskaði. 18. leit. Lausn á krossgátu nr. 454: Lárétt: 1. hokur. 6. rúm. 8. tóm. 10. lán. 12. út. 13. ló. 14. stó. 16. alt. 17. sum. 19. hamar. — Lóðrétt: 2. orm. 3. kú. 4. uml. 5. stúss. 7. snóta. 9. ótt. 11. áll. 15. ósa. 16. ama. 18. ilm Komdu með pylsurnar, ég er búin að setja kolin á hlóðirnarl PIN.oe FtUGVPL ARNA8 Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals á föstudaginn kemur. 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis. 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. wmeiiiwwwwiewwwsii iUGLfSIB í TltUIUH Akiireyrkgar líta yfir sanðfjáreigsiina H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Akranesi 19.9. til N. Y. Gullfoss fór frá Leith í gær til Khafnar. Lagar- foss fór frá Siglufirði 21.9. til Ham- borgar, Rostock, Gdynia og Kotka. Reykjafoss fór frá Siglufirði 21.9. til Grimsby, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 16.9. til N. Y. Tungufoss fór frá Lysekil í gær til Gravarna, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Reyðarfirði 21. : þ. m. áleiðis til Stettin. Arnarfell er í Stykkishólmi. Jökulfell fór frá N. • Y. 24. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Dísar- I fell fór í gær frá Rvík áleiðis til 1 Grikklands. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batumi 21. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Sandsgárd er væntanlegur í dag til Grundarfjarð- ar. Yvette lestar í Leningrad. Ketty Danielsen fór 20. þ. m. frá Riga til Austfjarða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á norður- leið. Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herðubreið fer frá Reykjavík á föstudag austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á Akureyri. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 17. 00 á morgun. — Gullfaxi fer til Lon- don kl. 8.00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg kl. 7.00—8.00 árdegis í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9. 45 áleiðis til Bergen, Khafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, Gauta- borg og Osló. Flugvólin heldur á- fram kl, 20,30 áleiðis til N. Y. •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.