Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 12
VeðriS: Allhvass sunnan og suðvestan, rigning. Hiti kl. 18. Reykjavík 7 stig, Akareyri London 11, New York 19, Parí* 18, Ósló 10, Khöfn 9. Miðvikudagur 25. september 1957. Harry Martinson, einn snjallastinúlif- andi rithöfundur Svía, gistir Island Harry Martinson og frú hans vi3 ÞjóSleikhúsið í gær. (Ljósm.: Tíminn). Byggingn hæzta húss á íslandi Iokið innan skamms Byggingafélag byggingamanna reisir átta hæ$a hús vi'ð Liósheima 8—12, með 48 íbú'Sum í gær var blaðamönnum boðið að sjá hið nýja átta hæða hús Byggingafélgs byggingamanna, sem er að rísa við Ljósheima 8—12. Uppkomið mun það verða með hæstu húsum á íslandi. í húsinu munu verða 48 íbúðir með hús- varðaríbúð í kjallara. | að byggja húsið í aukavinnu. í Hugmyndina að stofnun bygg- stjórn félagsins voru kjörnir þeir ingafélagsins átti Árni Guðmunds- Árni Guðmundsson form., Harald son múrarameistari, — hann færði ur Einarsson, Arnold Bjarnason, það í tal við þá verkamenn er unnu Hörður Valdimarsson, Jón Bern- hjá honum og með honum, við harðsson, Pálmi Gunnarsson og góðar undirtektir. Fyrsti fundur Sigurjón Jóhannesson. félagsins var haldinn 1956. Á þeim Bæiarráð veitti mjög fljótt lóð fundi stakk Árni upp á því hvort og nokkru. upp úr áramótunum þeir vildu ekki eignast þak yfir hófu félagsmenn byggingarfram Ilöfuðið á sér með því að mynda samtök byggingaverkamanna og byggingafagmanna. Á fundi í des. s.l. var tekin sú ákvörðun, að hyggja þetta hús fyrir þá 48 fé- iagsmenn, sém í félagið voru komnir. Einnig var ákveðið Stúkurnar koma og fara Blaðið hefir liaft frcgnir af þvi, að nýjasta stúkan innan góð- tcmplarareglunnar beri númerið 284. Hún er því 284 stúkan, sem stofnuð er hér á landi, frá því góðtemplarareglan tók til starfa. Þessi háa tala gefur til kyima, að um mikla starfsemi sé að ræða og mundi svo vera, ef „dónartal- an“ væri ekki cinnig mjög há. Á þeim rúmu sjötiu árum, sem góðíemplarareglan hefir starfað hér, hafa um tvö hundruð og fjörutíu stúkur liætt störfum og munu nú vera innan við fjörutíu stúkur starfandi í landim:. kvæmdir. Eins og fyrr getur hafa félagsmenn unnið alla vinnu við bygginguna í aukavinnu nema lítilsháttar störf. — Þetta er fyrsta svalargangahúsið, sem reist er á íslandi, í húsinu verða 12 hæðir með 48 íbúðum, hver þeirra verður 100 fermetrar. í hverri íbúð verða fjögur her- bergi og eldhús, bað og sér þvotta hús. Það mun taka 26 sólarhringa að steypa húsið með skriðmótum og mun þvi Ijúka í dag eða á morgun. Hverjum manni er ætl- aðar 25,00 kr. í kaup hvenær sem unnið er, og er það áætlað í félags reglunum. Hver íbúð, upp kominn, mun kosta um 80 þús. kr. og mun það verða lægri byggingarkostn- aður en alm. gerist. Steypustiið- in hefir séð um alla' steypu og aðflutning á henni. Skriðmót þau sem notuð eru við bygginguna hafa félagsmenn smíðað sjálfir en vökvadælurnar og lyftara liafa þeir á leigu hjá Stapa h.f. Kjartan Sæmundsson hefir teikn að húsið, en Ólafur Pálsson verk- fræðilegur ráðunautur og teiknaði (Framhald á 2. síðu). að leita hér liafnar eftfr skakka föZl í óveSri. Hér dvaldist skipið uær hálfan ínámið, ‘ög Harry Martinson vann m.a. viS' að mála reyliáfinn á skipinu. Þetta var í desember og þótti honum þetta kuldaverk, og nöturlegt um aS ljtast hér. Getur liann uin þessa komu sína hiug’aS í eiuni bóka sinna. Helztu bækur Martinsons. Harry Martinson gaf út fyrstu hók sína 25 ára að aldri. Hét sinn og hélt til Ameríku. Harry hún Draugaskipið. Vakti hún tölu Marteinson ólzt upp á sveitinni verða athygli. Næst kom bókin við kröpp kjör. Rúmlega fermdur Ferð án fyrirheits, og er hún að ré'ðst hann sem kyndari á skip og miklu leyti byggð á þeirri lífs- sigldi síðan næstu árin um flest reynslu, sem hann öðkaðist á heimsins höf og flakkaði auk þess flakkinu. Sú bók skipaði Martin- á landi. Nú er hann einn af átján son örugglega á rithöfundabekk, Olst upp sem sveitarómagi og mála&i áSur fyrr reykháf í Reykjavíkurhöfn, en er nú einn af átján í sænsku akademíunni í fyrrakvöld kom hingað til lands sænski rit-höfundurinn Harry Martinsson ásamt konu sinni. Kemur hann hingað til lands 1 boði Sænsk-íslenzka félagsins og mun dveljast hér í ’ viku. Flytiir hann tvo fyrirlestra. Hinn fyrri var fiuttur í. gærkveldi á vegum Sænsk-íslenzka félagsins, en hinn síðari verður fluttur á föstudaginn í Háskóla íslands. Harry Martinson er nú talinn einn hinn fremsti núlifandi rit- höfundur Svía, og' gagnrýnendur hafa sagt, að síðan Strindberg leið hafi enginn sænskur rithöf- undur skrifað eins myndríkt og lifandi mál. Frá sveitarómegð til akademíu. Harry Martinson fæddist árið 1904, sonur fátækra foreldra. Fað ir hans lézt er hann var sex ára. og móðir hans yfirgaf barnahóp kjörnum bókmenntamönnum sænsku akademíunni. Málaði reykháf í Reykjavíkurhöfn. og' til þess var tekið að þessi sjálf- menntaði sjómaður ritaði kjarn- meira, myndríkara og' ferskara mál en margir lærðustu rithöf- undar. Á kyndaraárum sínum kom Síðan hafa komið út margar liann eitt sinn á gömlu flutnfnga bækur eftir Marteinson. Má nefna skipi til Reykjavíkur, skipið varð Netlurnar blómstra, skáidsögu, og Enskur gamanleikur er fyrsía vi8- fangsefni Leikfélagsins á velrinum Á fimmtudaginn kemur mun Leikfélag Reykjavíkur hefja vetrarstarfremi sína. Fyrsta sýningin á þessu leikári verður hið vinsæia gamanleikrit „Tannhvöss tengdamamma“. Það verður 63 sýning á gamanleiknum og nú fer hver að vera síðastur að sjá hann. Leiðina til klukkurikis, þar sem hann sækir enn efnið' í flakk sitt. í fyrra kom svo út ljóðabók, er vakti geysimikla athygli. Er þetta langur kvæðabálkur, þar sem lýst er geimfari niiklu, sem sveimar um geiminn með síðustu mann- ver.ur innan börðs, eftir að h,el- sprengjur kjarnorkualdar hafa ger eyðilagt jörðina. Er talið, áð Hér sé um að ræða eitt merkilegasta skáldverk síðari árátúga. Nú - er verið að semja óperu upp úr þessu verki. Iíarry Martinsori lét í Ijós mikla gleði yfir því að hafa fengið tækifæri til að koma hingað, og víst hefði ferðin hingað verið þægilegri og fljótari en í fyrra sinnið. Nú kveðst hann vona að fá tækifæri til að kynnasí land- inu betur, þjóðinni og ekki sízt íslenzkum rithöíundum. Snjall fyrirlesari. í gærkveldi var fundur í Sænsk- íslenzka félaginu í Þjóðleikhús- kjallaranum, og flutti Martinsson þar fyrirlestur. Guðlaugur Rósin- kranz, formaður félagsins, hauð heiðursgestinn velkominn. Sagði hann, að félagið hefði þegar eftir stofnun þess ákveðið að bjóða beim sænskum rithöfundi, og þá hefði Harry Martinsson fyrst kotnið í hugannn. Hann hefði þegið boðið, og var koma hans ráðgerð í fyrra en fórst þá fyrir. Nú er hann kom- inn. Því næst tók Harry Martins- son til máls. Ræddi hann um stjórnmál og menningu og leitað- ist við að krvfja til mergjar, hvaöa öfl það væru, sem mestu réðu í stjórnmálum og menningu, og' hvernig þetta væri saman ofið. Martinson er afburða áheyrilegur og snjall fyrirlesari. Hann tatar jafnan blaðalaust, en mál hans. er þó mjög skipulegt og fagurt. Per- sóna hans og málflutningur sam- einast á hógværan og jákvæðan hátt og hann talar beint til áheyr- enda. Aiínan fyrirletsur sinn heldur Martinson í Iiáskólanum klukkan 8,30 á föstudagskvöldið og ræðir þá um hlut bókmenntanna í næstu framtíð. S»' rn.m mm Fyrsta viðfangsefni leikfélagsins á vetrinum, verður enskur gaman- leikur í þýðingu Ragnars Jóhann- essonar. Með aðalhlutverkin fara þau Brynjólfur Jóhannesson og Helga Valtýsdóttir, ásamt Árna Tryggvasyni, Kristinu Önnu Þórar- insdóttur, Margréti Ólafsdóttur og Steindóri Hjörleifssyni. Jón Sigur- björnsson mun fara með leikstjórn og leiktjöld málaði Magnús Páis- son. Ticnic heitir næsta leikrit, sem félagið hyggst hjóða Reykvíkmg- um upp á. Það e.r eftir bandaríska rithöfundinn William Inte í þýð- ingu Óskars Ingimarssonar. Leik- ritið hefir fengið fjölda verð- launa. í sumar fór félagið út á land og sýndi tengdamömmuna. Sýningarn- ar voru 12 alls við mjög gó'ðar und irtektir. Á mörgum stöðurn varð fólk írá að hverfa vegna mikillar aðsóknar, sérstaklega á Veslfjörð- um. Síðastliðinn vetur var hún sýnd alls 50 sinnum hér í bæ, á fimmtudaginn kemur verður hún sýnd í 63. sinn. Silínrlampmn aíhentnr Átía hæ'ða skýjakljúfurinn við Ljósheima. (Ljósm: Tíminn.) Deilur finnskra jafn- aðarmanna stór- ankast NTB—Helsinki, 24. sept. — í dag kom þingflokkur finnskia jafnaðai'inaiiiia sainan til fund- ar og samþykkti niemhluti þing* (Framhald á 2. síðu). Þorsteinn Ö. Stephensen og frú hans að loknu hófi í Þjóðleikhúskjailar- anum í fyrrakvöld

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.