Tíminn - 06.12.1957, Side 1

Tíminn - 06.12.1957, Side 1
)taur TlMANS «rui RHstiórn o§ skrlfsto.'ur 1 83 00 SUBamonn aftlr kL !•) 11301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 6. desember 1937. (NNI f BLAÐINU: Frumvarp um samræmingu fast- eignamats, bls. 4. Hmtasýningin á Egilsstöðum, bls. 5. Bandaríkin og friðarmálin, Ws. 6. Leikhúsmenn og höfundar, bls. 7. 275. blað. Hættu á franskri stjórnarkreppu af- stýrt, Gaillard fékk traust þingsins Vits sjálft lá, aí jafnatJarmenn gengju úr stjórninni París—NTB, 5. des. — Tillögur frönsku stjórnarinnar í efnahagsmálum voru í kvöld samþykktar i franska þinginu með naumum meirihluta. Var það jafnframt traustsyfirlýs- ing á stjórn Félix Gaillards, þar sem hann hafði gert til- lögur þessar að fráfararatriði stjórnar sinnar. Áður en Gaillard náði þessum érangri hafði stjórn hans verið -talin í mi'killi hættu, og talið af mörgum. að stjórnarkreppa mundi mú verða í landinu. Jafnaðarmenn- irnir í stjórninni höfðu lýst sig! mannslaunanna. ósamþykka tillögunum og jafnvel liótað að segja sig úr stjórninni, að því er talið er í París Æ fleiri lík finnast á slysstaðnum lögur. Jafnaðarmannaleiðtoginn j Sama sleifarlagið ríkir í gatna- gerð Reykjavíkurbæjar ár eftir ár Papulaine segir í dag, að ráðstaf- anir þessar komi fyrst og fremst niður á verkamönnum og muni minnka slórleg'a kaupmátt verka- LONDON, 5. des. — Seint í kvöld hafa fundizt 89 lík á slysstaðnum j í London, þar sem tvær járn- | brautarlestir rákust heiftarlega ' saman í gær, eins og kunnugt er Gaillard mun í kvöld halda fund af fréttum. Samt er talið, að tala með jafnaðarmannaleiðtogum. þar líkanna verði orðin a.m.k. 100 um Hin nýja löggjöf felur í sér stór-1 á meðal Guy Mollet, til þess að þag er hinu torvelda björgunar- fellda skattahækkun og aðrar á- rcyna að komast að samkomulagi. 50 þúsund HoSIend- ingar reknir úr Sandi og leitarstarfi lýkur. 187 farþegar af um 2000, som voru í lestunum tveim, er saman rákust, siösuðust, þar af 110 alvarlega. Lundúna- útvarpið hermir, að hið opinbera muni hefja rétlarrannsókn út af slysinu. Fjörutíu ára fuíí- Fndóuesar bjarma enn aí HoUendmgum i þvi | VeIdÍSafmæIÍ FÍlUia skyni a(J fa ba til ao gefa ser Nyju Gumeu eftir i . 1 dag (6. des.) eru liðin 40 ár Indónesíumenn þi öngva enn kosti Hollendinga þar í landi.! fl"a llví að Finnland varð sjálf- Ríkisstjórnin vísaði í dag um fimmtíu þúsund Holiending-j Mivaida^ %.*nn6. um úr landi. I fyrsta lagi ollum starfsmonnum hollenzka f iandsþinginu finnska tillaga flugféíagsins K.L.M., og ioks ýmsu fólki öðru. Má nú heita lim nýtt stjórnarform fyrir Finn- að Hollendingum sé þar ólíft orðið, og að þeir séu allir land, þar sem ákveðið var, að landra&kir úr Indónesíu. , ekki fengið neina tilkynningu frá stjórn Indónesíu um heimsendingu eða útlegð hollenzkra borgara þar. Talsmaðurinn vísaði til blaða- fregna um ákvarðanir ríkisstjórn- Gatnagerðarnefnd, skipuð fyrir þrem árum, hefir engu áliti skilað 33 millj. kr. á fjárhagsáætlun þessa árs til gatnageríar en aíeins búitS atS vinna fyrir 17 millj. 30. september Á fundi þæjarstjórnar Reykjavíkur í gærkveldi ræddi Þórður Björnsson, þæjarfulltrúi Framsóknarflokksins það ófremdarástand, sem lengi hefir ríkt og ríkir enn í gatnagerð Reykjavíkui'bæjar og benti á það, hve gatna- gei'ð iniðar seint, svo að það hlutfall gatna, sem eru ófull- gerðar, vex stöðugt. Hann upplýsti einnig, að þótt 33 millj. kr. hefðu verið áætlaðar til gatnagerðar á fjárhagsáætlun þessa árs. hefði hinn 30. sept. aðeins vei'ið búið að vinna fyi'ir 17 milli. kr. Hann bar fram eftirfarandi tillögu sem var samþykkt í bæjarstjórninni: Nefndir verkamanna hafa verið skipaðar til að annast stjórn fyrir tækja þeirra, sem numin hafa ver ið með vald-i. Ríikisstjórnin hefur sjálf tekið í sínar hendur stjórn, ar Indónesíu og sagði. að fró stærsta hollenzka fyrirtækisins, iskipafélagsins K.L.M. M«S þessum stórkostlegasta brottrekstri Hollendinga frá Indénesíu, hyggjast Indónesar fá Hollendinga til affi gefa sér eftir Nýju Guineu. Viðbrögð hollenzku stjórmarinnar. í Haag upplýsti talsmaður hol- lenzk’j stjórnarinnar, að hún hefði Skrumauglýs- ingar íhaldsins í si hafnarmáliim Italdið undirbýr nú Skáldu sína (þ.e. bláu bókina) af kappi og viðhefur I því sambandi til- lieyrandi skrumauglýsingar í bæjarstjórn. í gær lagði ílialdið fran® skrumtillögur iim liafnar- máíiji, og var auðséð á þeim, aff þær eru aðeins skýringar á skraitteikninguni, sem væntan- lcga birtast í Morgunblaðinu í dag ©g síðar í Skáldu. Samkvæmt þessuni tillöguni á nú að gera hafnaigarð út í Engey og þaðan í Gufuues. I>etta eru auðvitað tillögur, sem sýna stór- hng og framsýni, en samt IvCfði verið æskilegra að íhaldið liefði á uiídanförnum árum sýut hafn anmálum meiri skilning síðustu árin. En gagnrýni íninnihluta- flokkanna liefir loks rekið íhald ið til þess að sýnast að minnsta kosri. hendi hollenzku stjórnarinnar yrðu engar ákvaróanir teknar fyrr en ljóst væri, hversu skjótt Indó nesar óska, að Hollendingarnir yfirgefi landið. Vak’: beitt. er annr;v bregzt. U tanríkisráðherra Indónesíu, sem staddur er í París, lét hafa það eftir sér í dag, að augljóst væri nú, a'tf Indónesar fengjn aldrei Nýju Guineu með því að tfara samningaleiðina. Þeii- yrðu því að beita valdi. Ráðlierrann sagði, að Indónesar myndu reyna allt, sem þeir gætu til að ná Nýju Guineu, án þess þó að rjúfa sátt- miála Sameinuðu þjóðanna. Finnland skyldi vera lýðveldi. — Landsþingið hafði nokkru áður, eða 15. nóv., rétt eftir rússnesku byiltínguna, ákveðið að taka stjórn artaumana í eigin hendur, með því að landið var þá í raun réttri stjórnlaust vegna ástandsins í Rússlandi. Ilinn 22. des. 1917 við urkenndu svo Rússar sjálfstæði Finnlands. í tilefni þessa merka afmælis eru í dag mikil htíðahöld í Finnlandi. „Bæjarstjórn samþykkir að óska eftir skriflegri greinargerð frá gatnanefnd og holræsa, sem skipuð var af bæjarstjórn liinn 16. september 1954, um livað líði framkvæmdum á samþykkt- um bæjarstjórnar sama dag um 1) að fara að Ijúka við lagn- ingu þeirra aðalræsa, sem nauð- synleg eru til að skólp komist til sjávar í lokuðum ræsum, 2) að fullgera aðalumferðar- götur með malbikun, einkum strætisvagnaleiðir, 3) að malbika þær götur í elztu hverfuin bæjarins, sem enn eru ófullgerðar, 4) að bæta aðstöðu gangandi fólks með aukinni lagningu gang- stétta og gangbrauta, 5) að auka rannsóknir á og eftirlit með framleiðslu bæjarins á malbiki og ofaníburði, 6) að athuga, á hvern hátt sé unnt að framkvæma gatnagerð á ódýrari og einfaldari hátt, og 7) að athugaðar verði og til- Fjölmenni á Framsóknarvistinni að Hótel Borg Spilákvcld Fraimisóknarfélag- anna í Reyikjavík var haldið að Hótel Borg i fyrrakvöld, og hófst isamkoman kl. 8,30. Einar Ágústs- son formaður Framsóknarifélags- um. Ilófst svo Framsóknarvistin og var þátttaka svo mtki'l, að menn gátu með naumindum smeygt sér milli borðanna. Vilhjálmur Hjálm arsson, fyrrv. alþingism. stjórn- aði vistinni af miklum skörungs- Reykjavíkur setti samkomuna með skap, og hrutu honum mörg gam ávarpi og skýrði frá skemmtiatrið 'Framhald á 2 Jðin Framsóknarvistin var í fullum gangi að Hótel Borg í fyrrakvöld. lögur gerðar um bættar vinnuað- ferðir í gatna- og holræsagerð að öðru leyti. Loks samþykkir bæjarstjórn að óska eftir skriflegri greinar- gerð frá nefndinni um hvað' störfum hennar miði annars á- fram að öðru leyti.“ í framsöguræðit benti Þórður á, að nefnd þessi hefði verið skipuð á sínum tíma, í sept. 1954, vegna þcss, að bæjaryíirvöldin fundu og viðurkenndu, að gatnagerðin væri í fullkomnu öngþveiti, og menn vissu raunar ekki hér, hvemig gera þvrfti götur, svo að þær þyldu slit og veðurlag hér á landi. Við- urkenndi borgarstjóri þetta sjálf- ur ó sínum tíma. Nefndinni var heimilað að leita til erlendra sérfræðinga um málið. Álit hefði ekkert komið frá nefnd- inni, og gatnagerðin væri sem kunnugt er enn í sama ólestrinum. 108 km ófullgerðra gatna. Reykjavíkurbær hefir alls ekki við að gera götur, og hlutifall ó- malbikaðra gatna miðað við full- gerðar vex sífellt. Fyrir hálfum öðrtun áratug vortt malbikaðar og ómalbikaðar götur í bænum sem næst jafnlangar, en árið 1995 voru ómalbikaðar götur 108,4 km, en malbikaðar 74 km. Enn mun mun- urinn hafa vaxið síðustu tvö órin. Lítil og léleg tæki. Þá benti Þórður á, að gatna- gerðin réði yfir mjög lélegum og ófullnægjandi tækjum til starfsins. Yrði hún að taka á leigu flulninga- tæki, svo sem stóra vörubíla í miklum mæli, og akstur virtist ó- eðlilega hár hluti af kostnaði við gatnagerð. Lítið unnið á þessu ári. Loks benti Þórður á, að gatna- gerðin á þessu ári væri óeðlilcga lítil og væri þörfin þó sannar- lega mikil. Á fjárhagsáætlun þessa árs er gert ráð fyrir a'ð verja 33 millj. kr. til gatnagerð'- ar, en 30. sept. var aðeins búið að vinna fyrir 17 millj. kr. Þá er svo langt lið'ið á haust að erf- itt má virðast að vinna fyrir nærri lielming fjárhæðarinnar það sem eftir er ársins. Væri ilit til þess að vita, ef ekki yrði einu sinni unnið að gatnagerðinni eins og fjílrhagsáætlunin geiir ráð fyrir. íhaldið samþykkti tillögu Þórð- ar eins og fyrr segir, og sýnir það bezt, að þa'ð viðurkennir sleifar- lagið í gatnagerðinni, og borgar- stjói-a sjálfan er farið að lengja eftir ái-angri af nefndarstarfinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.