Tíminn - 06.12.1957, Side 5
T í M I N N, föstudaginn 6. desember 1957,
5
Dr. Haildór Pálsson,
sauðf járræktarráðunautur
— dómnefndarmaður
í 243. tbl. Tímans var birt viS-
tal við dr. Halldór Palsson sauð-
fjárræktarráðunaut um héraðssýn-
ingu á sauðfé, er haldin var að
Egilsstöðum dagana 19. og 20. okt.
síðastliðinn.
Þá voru eigi tilbúnar myndir
>þær, sern hér eru birtar. Ennfrem
ur viil Timinn greinar ýtarlegar
frá þessum viðburði, með þvi að
ibirta skrá yfir sýnda hrúta, og þá
viðurkenninu, er þeir hlutu, eins
og heitið var að gera í áðurnefndu
viðtali.
Dómnefndina skipuðu þeir dr.
Halldór Pálsson, sauðfjárræktar-
ráðunautur, Bjarni Arason, hér-
aðsráðunautur og Leifar Kr. Jó-
hannesson, héraðsráðunautur.
Dr. Halldór Pálsson sauðfjár-
ræktarráðunautur Búnaðarfélags
íslands og Leifur Kr. Jóhannes-
son, ráðunautur Búnaðarsambands
Austuriands hafa gsrt skrá þessa,
og sá síðarnefndi íók ljósmyndirn-
ar.
HRÚTARNIR voru flokkaðir í
4 aldursflokka, áður en þeir voru
dæmdir:
1. Veturgamlir hrútar.
2. Tveggja vetra hrútar.
Leifur Kr. Jóhannesson
héraðsráðunautur
— einn af dómendum
3. Þriggja og fjögurra v. hrútar.
4. Fimm og sex vétra hrútar.
Hrútarnir voru dæmdir í þrjá
verðjaunaflokka: Heiðursverðlaun,
I. verðlaun A og I. verðlaun B.
Alls hlutu 22 hi'útar heiðursverð
laun, þar af 2 veturgamlir, 6
fveggja vetra, 11 þriggja og fjcg-
urra vetra og 3 fimm og sex vetra.
Heiðursverðlaunahrútum var
raðað eftir gæðum innan hvers
aldursflokks.
Eftirfarandi skrá sýnir heiðurs-
verðlaunahrútana í gæðaröð.
Hrútasýningin að Egilsstöðum ein
merkasta, sem hér hefir verið haldin
SKRÁ YFIR HEIÐURSVERÐLAUNAHRÚTA
» . r? S
VETURGAMLIR Nafn, æft og uppruni: Þyngd kg. Brjóst-um- mál, em. Hæö á herð- t-i H3 . c s 3 U ra «3$ bringu, cm. Breidd spjald hr. cm. Lcngd fram fótarleggj. mm. ■ Eigandi:
1. Valur frá Jóh. Eiríksstöðum, Jökuldal 104 107 77 32 25 123 Páll Gucmundsson Gilsárstekk
.2 Kolur frá Hákonarstöðum, Jökuldal 95 109 80 33 26 136 Eiís Hrafnkeisson, Haligeirsst.
Meðaital 100 103 79 33 25,5 130
TVEGGJA VETRA
1. Brúsi frá Hákonarstöðum, F. Brúsi 103 112 80 32 26 128 Jón Jónsson, Klausturseli.
2. Þokki frá Sandbrekku F. Prúður 105 117 34 32 27 129 Magnús Vilhjáimss. Jórvíkurhj.
3. Spakur Heimaalinn F.: Bjartur 102 110 79 32 26 130 Einar Einarsson, Ormarsstöðum
4. Jökull frá Eiríksstöðum Jökuldal F. Fifill .... 110 115 82 32 26 128 Halidór Guðmundsson, Klúkum
5. Spakur, heimaalinn. F. Norðri, M. Busia .... 114 112 82 34 27 129 Sigurður Lárusson, Gilsá.
6. Hvítingur, frá Laxárdal, Norður-Þing. 122 117 81 31 25 131 Björn Haildórsson, Galtastöðum
ÞRIGGJA og FJÖGURRA VETRA
1. Norðri frá Holti. F. Logi, M. Kompa 130 120 86 36 29 132 Sigurður Lárusson, Gilsá.
2. Fífill, frá Hofi. F. Fífill, M. Litfríð 111 115 80 32 27 126 Gunnar Guðlaugsson, Hnaukum
3. Börkur, frá Holti. F. Kraki 119 117 84 34 27 137 Hreinn Þorsteinsson, Sandbr.
4. Jökuil, F. Haki frá Holti 127 119 87 37 27 137 Jósef Jónsson, Skógum
5. Njáll heimaalinn. F. Smári, M. Gríður 107' 115 82 33 28 130 Karl Guðjónsson, Skarði
6. Prúður frá Eiríksstöðurn. F. Fífill 98 110 78 31 26 127 Sigurbjörn Björnsson, Surtsst.
7. Grútur frá Holti, F. Pjakkur 113 112 82 32 28 131 Bragi Björnsson, Hofi.
8. Spakur frá Arnórsstöðum, F. Dropi frá Hoiti 123 117 84 34 26 134 Sigurbj. Gunnuiaugsd. Skóghiíð
9. Smári frá Gilsá, F. Norðri 116 117 84 34 26 126 Snæþór Sigbjörnss. Gilsárteigi
10. Holti frá Holti, F. Snær 114 114 84 34 27 139 Ingvar Ingvarsson, Desjarmýri.
11. Bósi heimaalinn. F. Sómi, M. Brynja 105 111 82 35 26 131 Jón Kristinsson, Hafranesi.
Meðaltal 115 115 83 34 27 132
FIMM og SEX VETRA
1. Bjartur frá Holti, F. Pjakkur 125 116 83 33 26 130 Einar, Ormarsst. og Brynj. Ha.f.
2. Spakur heimaalinn. F. Arnór frá Arnórsstöðum 126 115 83 34 26 130 Sæm. Grímsson, Egiisstöðum.
3. Lokkur heimaalinn. F. Hörður frá Ho’ti .... 117 112 85 35 27 130 Þorsteinn Sigíússon, Sandbr.
Meðaltal 123 114 84 34 26 130 -
Börkur á Sandbrekku, þriðji i röð
af þriggja og fjögurra vetra hrútum.
Bjarni Arason
héraðsráðunautur
— einn af dómendum
HRÚTAR Á SÝNINGUNNI, ER FENGU I. VERÐLAUN A.
Nafn, ætt og uppruni. Eigandi.
1. PífilLII. 6 v. frá Geithellum, F. Prúður.Bjarni Þórlindss., Gautavík
2. Kóngur 5 v. frá Hrafnkelsstöðum, F. Smyrill. Jóh. Jónsson, Eyrarlandi.
3. Þistill 5 v. frá Holti ........... Eiríkur Eiríksson, Hlíðarhúsum.
4. Börkur 4 v. frá Arnórsstöðum .... Sigurður Halidórsson, Brekkuseli.
5. Fífill 4 v. heimaalinn. F. Gylfi ...... Jóh. J. Kerúlf, Brekkugerði.
6. Logi 4 v. frá Holti, F. Pjakkur, M. Snotra Ásgeir Pétursson, Ásgarði.
7. Hall 4 v. frá Geitadal. F. Harri ........ Jón Davíðsson, Skálateigi.
8. Fífill 4 v. ? ................. Stefán Sveinsson, Miðhúsum.
9. Vopni 4 v. F. hrútur frá Holti .... Sigurjón Friðriksson, Ytri-Hlíð.
10. Beli 3 v. heimaalinn. F. Fífill.....Jóliann Björnsson, Eiríksstöðum.
11. Freyr 3 v. frá Arnórsstöður, F. Kolur Sigurjón Guðmundsson, s. st.
12. Norðri 3 v. frá Holti .................... Stefán Þorleifssön, Hofi.
13. Spakur 3 v., heimaalinn .................. Jónas Bóasson, Bakka.
14. Bolli, 3 v. frá Holti, F. Pjakkur... Guttoi’inur Þormar, Geitagerði.
15. Kútur 3. v. heimaalinn. F. írs......Jón J. Kerúlf, Brekkug. húsum
16. Smári 3 v. frá Ásgarði. F. Logi, M. Frú Ingólfur Reimarsson. I Kleif
17. Hákon 2 v. frá Laxárdal, F. Freyr .... Skúli Sigbjörnsson, Litla-Bakka.
18. Sverrir 2 v. F. Fantur, Ásgrímsstöðum Einar Sigbjörnsson, Iljaltastað.
19. Jökull 2 v. heimaalinn. F. Norðri, M. Esja Sigurður Lárusson, Giisá.
20. Hörður 2 v. heimaalinn. F. Keli .............. Jónas Bóasson, Bakka
21. írsi 2 v. heimaalinn. F. Jötunn .... Zóphónías Stefánsson, Mýrum.
22. Fífill 2 v. frá Eyvindará .......... Ingvar Friðriksson, Steinholti.
23. Brekkan 2 v. frá Sandbrekku. F. Prúður Jóh. Magnússon, Breiðavaði.
24. Blossi 2. v. frá Hvammi, Þistilfiröi, F. Logi. Sæm. Grímsson, Egilsst.
25. Fífill 2 v. heimaalinn. F. Smári frá Hoiti Guðni Stefánsson Hámundarst.
26. Þokki 2 v. heimaaiinn. F. Lúther, M. Gríður. Jón Þorgeirsson, Skógum.
27. Smári 1 v. Frá Skriðuklaustri, F. Fífill. Eiríkur Guðmundsson, Brimn.
28. Sindri, 1 v. heimaalinn. F. Bolli...Guttoi'mur Þormar, Geitagerði.
29. Svanur 1 v. frá Desjarmýri. F. Goði .... Arnþór Árnason, Hólalandi.
30. Kútur, 1 v. heimaalinn. F. Þrándur, M. Dimma. Þorf. Jóhanness. Geith.
31. Jökull 1 v. frá Arnórsstöðum, Vz Þing.....Halldór Ólafsson, Skála.
32. Svanur 1 v. frá Gei.thellum, F. Þrándur. .. Halldór Ólafsson, Skála.
HRÚTAR Á SÝNINGUNNI, ER FENGU I. VERÐLAUN B.
1. Dalur 5 v. frá Staffelii, F. Kambur ............ Jón Karlsson, Múla
2. Surtur 5 v. heimaalinn................. Sigurður Árnason, Hóialandi.
3. Hvatur 5 v. frá Laxárdal. F. Freyr ...... Sigfús Oddsson, Staffelli.
4. Njörður 4 v. heimaalinn. F. Fantur. Guðjón Ágústsson, Ásgrímsstöðum.
5. Svanur 4 v. heimaalinn. F. Langur........ Sigurður Bóasson, Borg.
6. Spakur 4 v. frá Geitdal, F. Harri ....... Árni Björnsson, Ilátúni.'
7. Blakkur 4 v. frá Geitdal, F. Harri .... Runólfur Jónsson, I. Sandfelli. (
8. Egiil 4 v. F. Kubbur frá Arnórsstöðum Friðrik Sigurjónsson, Ytri-Hlíð.
9. Lúther 4 v. F. Kútur frá Holti ..........• Jósep Jóhsson, Skógum.
10. Kútur 4 v. frá Arnórsstöðum. F. Ljómi. . Helgi Jónsson, Stuðlafossi. j
11. Freyr 4 v. heimaalinn. F. Týr.......Skjöldur Eiríksson, Skjöldólfsst.
12. Leistur 3 v. frá Holti. F. Bliki ......... Jón Jónsson. Klausturseli
13. Ljómi 3 v. F. Smári frá Holti ..:. Þorsteinn Þorgeirsson, Ytra-Núpi.
14. Ljómi 3 v. frá Arnórsstöðum......Ármann Guðmundsson, Gilsárteigi.
15. Kóngur 3 v. heimaalinn. F. Svanur.......Björn Sigurðsson, Sauðhaga.
16. Magni 3 v. frá Lundi, F. Magni ..... Magnús Sigurðsson, Vallanesi.
17. Lubhi 3 v. frá Lundi, F. Magni .... Karl Nikulásson, Gunnlaugsstöðum.
18. Jökuli 3 v. frá Skorrastað .......... Sigfús Þorleifsson, Grænanesi.
19. Hérsi 3 v. frá Fossvöllum ................ Jónas Jónasson, Kolmúla.
20. Garpur 3 v. frá Holti, F. Logi, M. Bláleit Saúðfjárræktarfél. Fljótsdæla.
21. Gylfi 3 v. frá Eyvindará ..................... Jón Björnsson, Hofi.
22. Knappur 3 v. heimaalinn. F. Hvalur, Stafafelli. Sölvi Eiríksson Egilsseli.
23. Gustur 3 v. frá Holti, F. Pjakkur....... Ólafur Jónsson, Urriðavatni.
24. Ljómi 2 v. frá Hlíðarhúsum ............... Páll Þórarinsson, Brekku
25. Ljómi 2 v. frá Arnhólsstöðum .... Jón J. Kerúlf, Brekkugerðishúsum.
26. Smári 2 v. frá Desjamýri F. Goði ....... Tryggvi Árnason, Hólalandi.
27. Hnefili 2 v. frá Eiríksstöðum .... Þorsteinn Jóhannesson, C-eithellum.
28. Kútur 2 v. heimaalinn. F. Flífill, M. Biða 171 Bjarni Þórlindsson, Gautav.
29. Grettir 2 v. heimaalinn. F. Busi ....... Jón Kristinsson, HafranesL
30. Hrói 2 v. Frá Gunnarsstöðum. Þist.f....... Hans Beck, Sómastöðum.
31. Labbi 2 v. frá Hallbjarnarstöðum. Björgvin Runólfsson, Litla Sandfelli.
32. Loðinn 2 v. heimaalinn. F. Magrii, Lundi. Stefán Eyjólfsson, Mjóanesi.
33. Roði 2 v. frá Breiðavaði, F. Prúður. .. Jónas Magnússon, Uppsölum.
34. Þróttur 1 v. heimaalinn. F. Fífiil Þórður Sigvaldason, Hákanarstöðum.
35. Hrotti 1 v. heimaalinn. F. Freyr. .. Gunnlaugur Snædai, Eiríksstöðum.
36. Sómi 1 v. heimaalinn. F. Koiur ..... Friðrik Sigurjónsson, Ytri Hlið.
37. Trausti 1 v. heimaalinn. F. Gyifi .... Guttormur Þormar, Geitagerði.
38. Mörður 1 v. frá Möðrudal .......... Kristján Einarsson, Fremraseli.
39. Prúður 1 v. frá Arnórsstöðum. F. Ljómi. Jíagnús Arngrímsson Ilólmat.
Heiðuisverðlaunahrúfurinn Norðri frá Gilsá. Sá beztl á sýningunni.