Tíminn - 06.12.1957, Page 12

Tíminn - 06.12.1957, Page 12
Veðrið: Suðvestan gola, smáél og bjart á milli. Ausiorrísk kona tekur léttasátt um borS í íslenzkri flugvél á leiS frá Grænlandi Konan ól son stundu eftir aft vélin lenti í Staf- angri, áhöfnin færtSi henni blómvönd á sjúkra- húsið næsta morgun í fyrradag var Sólfaxi, Skymastervél Flugfélags íslands á leið frá Meistaravík á Grænlandi til Kaupmannahafnar með viðkomu í Reykjavík. Farþegar með vélinni voru 48. Þegar flugvélin hafði flogið 3 klst. frá Reykjavík bar svo við að flugfreyjurnar tóku eftir vanlíðan hjá konu einni austurrískri er var um borð. Er flugfreyjurnar hugðu að kon- unni komust þær að raun um að hér var um jóðsótt að ræða. Kon- an hafði greiniiegar fæðingarhiúð- ir og leið miklar kvalir. Voru nú Ihöfð skjót umsvif og allt undir- txúið að taka á móti barninu. Kon- an var flutt í koju fram í vélina og þegar tekið til við að 6jóða vatn og áhöid en öll nauðsynleg lækningatæki við barnsfæðingar eru við hendina um borð í öllum farþegavélum íslenzkum. Bjöm skal hann heita. Jafnskjótt var stefnu vélarinnar Bandaríska gervitunglinu skotiÖ á loft í fyrsta lagi á morgun CANAVERAL, 5. des. — Stjórn bandaríska sjóhersins hefur í dag tilkynnt, að tilrauninni með að Slcjóta þriggja stiga flugskeyti með gerfimána í oddinum hafi verið frestað, að minnsta kosti þangað til á morgun (föstudag). Minni- háttar tæknilegar lagfæringar, Etormviðri og þreylta vísinda- manna, sem að tilrauninni unnu hafa valdið frestuninhi, en sem kunnugt er átti gerfihnötturinn að fljúga út í geyminn á miðviku daginn,______________________ Frá Sýningarsalnum Aðsókn að málverkasýningu Kristjáns Sigurðssonar í Sýningar sainum við Ingólfsstræti hefir ver ið góð. Sýningin hefir staðið í þrjá daga og sjö málverk þegar seld. Sýningunni lýkur 11. des. Opin daglega frá 10—12 og 14—22 breytl og var nú haldið til Staf- angurs sem er næsta flugstöð. Kon- an hafði fæðingarhríðir með 3ja mínútna millibili svo allt benti til þess að hún mundi fæða á hverri stundu. Var allur viðbúnaður á hafður. Þegar til Stafangui-s kom hafði konau enn ekki fætt en þar voru til taks á flugvellinum sjúkra bíll og læknir og var konan flutt í sjúkrahús í skyndi. Þar ól liún son að stundu lið- inni. Flugvélin varð að staldra við í Stafangri um nóttina þar eð þoka liamlaði lendingu í Kaup mannahöfn. Morguninn næsta fóru flugfreyjurnar á fund kon- unnar og færðu henni blómvönd mikinn og fagran. Við það tæki- færi tilkynnti konan að hún mundi láta skíra son sinn Björn. Þess má geta að flúgstjóri Sól- faxa í þessari ferð var Björn Guðniundsson. Flugfreyjurnar sem önnuðust konunavoru þær Unnur Ketilsdóttir og Ása Ander- sen. Konan senx soninn ól liefir verið gift í 10 mánuði og lét þess getið við flugfreyjurnar að liún liefði ekki búizt við að ala barnið fyrr én að mánuði liðn um. Eiginmaðurinn var ekki með í ferðinni en vinur lians einn var fylgdarmaður frúarinnar. Flug'freyjur lærðar í fæðingarlijálp. Þá má geta þess að allar flug- freyjur F.í. liafa lxlotið kennslu í fæðingarlijálp og hefir Sigurð- ur S. Magnússon læknir á Fæð- ingardeildinni leiðbeint þeini í þeim efnum. Allar hafa þær verið viðstaddar fæðingu og vita uppá liár livað bera ger þegar slíkt ber að liöndum. Hitinn: Reykjavík 1 st., Akureyri 2 st., Londou 7 st., Paiís 4-1 st. Osló 4-5 st., New York 2 st. Föstudagur 6. desember 1957. Hiiaveiiimeínd hrekkur upp af dvala eftir áminningar í bæjarstjórn Ví!! nú fá aí rá(Ja verkfræfting til rannsóknar- starfa fyrir hitaveituna. Allathyglisverðar upplýsingar varðandi hitaveituna feomu fram á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær, einkum um störf hitaveitunéfndar, og virðist helzt svo, sem starf hita- veitustióra og undirbúningsstörf undir hitaveitufram- kvæmdir eigi alveg að skilja sundur. Þórður Björnsson vakti athygli á bréfi frá hitaveitunefnd, er skrif að er 25. nóv. s.l. og lagt fram í 'bæjai-ráði 29. nóv. Bréfið er svo- hljóðandi: „Hitaveitunefnd telur bráð- nauðsynlegt að auka nú til muna ýmiskonar rannsóknar- og' undir- búningsstörf að væntaulegum stækkunum Hitaveitunnar og cnd urbótum á nýtingu hennar. Eins og mi er háttað skipulagi og starfsliði Hitaveitunnar liefir reynslan sýnt að þessi nauðsyn- legu störf sitja um of á hakan- um vegna daglegra anna við fram kvæmdastjórnina. Heppilegt væri, a. m. k. fyrst Sjálfsagt að bærinn bjóði út flest Jjau verk, sem við verður komiö „Bæjarstjórn leggur fyrir borgarstjóra og forstöðumenn bæjarstofnana að láta eftir því sem við verður komið bjóða! út dþinberlega þau verk, sem bæjarsjóður og bæjarstofnanir þurfa að láta vinna hverju sinni.“ Þriðja bindið af Kristínu Lafranz- dóttur komið út Bókaútgáfan Setberg hefir sent frá sér þriðja bindið af Kristínu Lafranzdóttur, hinni mik'lu skáld- sögu norsku skáldkonunnar, Sigrid Undset. Þetta bindi heitir Kross- inn og er hátt á fimmta hundrað blaðsíður að stærð. Helgi Hjörv- ar þýddi verkið, en hann ias sög- una allmikið stytta í útvarpið fyrir allmörgum árum við geysi- miklar vinsældir lilustenda svo sem kunnugt er. Mikill- fengur er að því að fá nú alla söguna í vandaðri þýðingu og forkunnar- góðum búningi Setbergs. allmiklar umræður hefðu orðið um hitaveitumálin á fundj bæjar stjórnar 19. nóv. og hefiSi hann þá gagnrýnt störf hitaveituneínd ar o.fl. Virtist augljóst aö hita- veitunefnd hefði hrokkið upp af dvalanum við þetta, skrifað bréfið nokkrum dögum síðar, og væri vel farið, að umræðurnar skyldu hafa komið þessu til leiðar. Hann kvaðst þó vilja benda á, að það hefði tekið nefndina um þrjú ár að komast að þessari niðurstöðu, að skipa þyrfíi sér- staikan verkfræðing til þessara stanfa, og væri þetta fyisti já- kvæði árangurinn af starfi henn- ar. Þetta væri spor í rétta átt. uni sinn, að aðskilja svo sem Litlu máli skipti kannske, hvort þessi þáttur hitaveitumála feeyrði undir hitaveiéustjóra, eða undir nefndina, aðalatriðið væri, að eitt hvað síkynsamlegt væri aðíiafzt í þessu efni. verða má rannsóknar- og áætlun- arstörf og daglegan rekstur. Því leggur nefndin til að henni verði hcimilað að ráða til sín verkfræðiug er starfi á hennar vegum að rannsóknum og undir- búningi áætlana um aukningu Hitaveitunnar og skyldum störf- um og ennfremur að leita til sérfræðinga um einstök rann- sóknarefni." Valgeir Björnsson.“ j Á sama fundi samþykkir svo bæjarráð að heilmila hitaveitu- nefnd að ráða verkfi-æðing til rannsóknar- og undii,húningsstarfs við væntanlegar stækkunar hita- veitunnar og fl. Kippzt við eftir umræður. Þórður Björnsson minnti á, að Skákmótið í Dallas: Biðskák varð milli Friðriks og Larsens í fimmtu umferS í gær Þessi tillaga frá Þórði Björns- syni lá fyrir bæjarstjórnarfundi í gærkveldi, og urðu um hana ndklirar umræður, einkum milli Guðmundar Vigfússonar annars vegar og Björgvins Frederiksen ■og borgarstjóra hins vegar, og blönduðust í ínálið deilur um verk isem forstjóri strætisvagnanna fól vélsmiðju Björgvins að vinna án útboðs. Tllagan fól aðeins í sér áminn ingu um mál, sem Þórður Björns ison hefir oft hreyft í bæjanstjórn, að nauðsynlegt væri að efna til útboða um verk, þegar það ætti við, til þess að tryggja bænum beztu kjör, sem fáanleg væru. Guðmundur Vigfússon kvað þessa tillögu gefa tilefni til að minna á það, sern rætt hefir verið i blöðum undanfarið, að forstjóri strætisvagnanna heifði falið fyrir taðki eins bæjarfulltrúa íhaldsins að smíða allmörg biðskýli, án þess að til útboða kæmi. Væri þetta dærni til viðvörunar, og því væri tillagan tímabær. Þó vildi Guð- mundur breyta orðalagi hennar lítið eitt. U.m þelta urðu orðalmippingar miklar sexn fyrr segir. Þórður benti á, að þessar um- ræður hefðu einmitt sýnt, hver nauðsyn væri á samþykkt þessarar tillögu, og það ætti að efna til útboöa, þegar hægt væri. Einnig væri það alveg fráleitt, að bæjar stofnanir semdu við einstaka menn eða fyrirlæki á laun um verk og sliíkir launsamningar við bæj- arfulltrúa væru gersamlega óþol andi. Guðmundur Vigfússon tók undir það sjónarmið, en borgar- stjóri umhverfðist og taldi ekkert við það að athuga. Bar hann fram frávísunartillögu, sem moirihlut- inn samþykkti. Samkvæmt fréttum frá upplýs ingaþjónustu Baudaríkjauna í gærkveldi fóru leikar svo í 5. um ferð á skákmótinu í Dallas, að biðskák varð milli Larsens og Friðriks, og er talið að Friðrik hafi betri stöðu. Jafntefii varð milli Najdorfs og Gligoric, en biðskák hjá Yanowsky og Resliev sky og einnig lijá Szabo og Evans. í biðskák Najdorf og Friðriks úr fjórðu uinferð fóru leikar svo, að jafntefli varð. Staðan er þá þannig eftir 5 umferðir. Larseu 3V-> og biffskák; Szabo 2■'/> og biðskák; Reslievsky 2 og biðskák; Yanowsky ? og biðsk.; Evans 2 og biðskák; Glig'oric 2 Friðrik 1VÍ> og biðskák og Naj- dorf IV2 vinning. Ljóð og guðsorða- bækur á næsta upp- boði Sigurður Benediktsson efnir til bókauppboðs í Sjálfstæðiáhúsinu í dag klukkan 5 síðdegis. Að þessu sinni er sérstaklega mikið úrval Ijóða og gamalla guðsorðabóka á boðstólum og einnig nofckuð af ævisögum. Þarna er Þúlur, gátur og skemimtanir eftir Jón Árnason og Ólaf Davíðsson. Einnig frum- útgáfa ljóða eftir mörg eidri skáld in, svo sem Matthías, Jón á Bægisá Stephan G. og raunar ailt fram til Steins Steinars. Baíkurnar verða til sýnis í dag' kl. 10—4 en uppboðið hefst kl. 5 eins og fyrr segir. MuniS jólasöfnun mæÖra- styrksnefndarinnar Jói í ævintýraleit Nýkomin er á markað drengja- saga eftir ungan, íslenzkan höf- und, er nefnir sig Örn Klóa. Sagan heitir Jói í ævintýraleit og fjall- ar um ævintýradrenginn Jóa Jóns og vin hans, Pétur, sem hann bjargar úr höndum óknyttastráka og veilir síðan vernd. Jói er sann ur fullhugi, er ávallt veitir lið öllum þeim, sem eru miUnimátt- ar, hvort sem það eru menn eða máleysingjar. Sagan er hörku- spennandi. því að Jói og Pétur lenda í hverju ævintýrinu eftir öðru og komast oft í hann krapp- an. Úlgefandi er Iðunn. Skrudda Ragnars Ásgeirssonar sög- ur, sagnir og kveðskapur Sérstæð skemmti- og fróðleiksbók, sem Bún- aöarfélag Islands hefir gefií út Búnaðarfélag íslands hefir gefið út allstóra bók er nefn- ist Skrudda eftir Ragnar Ásgeirsson, ráðunaut. Eru þetta sögur, sagnir og kveðskapur, er Ragnar hefir safnað sér til gamans á ferðum sínum um landið við ráðunautsstörfin. Þetta er rúmlega 300 blaðsíðna bók. Steingrímur Steinþórsson, bún- aðarmálastjóri, ritar formála og gerir þar nofckra grein fyrir því, að Búnaðafélag íslands réðst í þessa útgáfu. sem er af nokkuö Framsóknarmenn í Reykjavík, gerið skil í happdrætti SUF strax í dag. - Nefndin. Ragnar Ásgeirsson öðrum loga en bókaútgáfa félags- ins hefir verið til þessa. Einnig ritar Ragnar foiwála og skýrir. frá, hvernig bók þessi er til orðin. Segist hann haía haft þann sið um mörg ár að skrifa hjá sér í skruddu stóra margt þaö er liann heyrði á skotspónum, sögur, vísur og fyrirbæri ýmis- konar. Ilann kveðst hafa gert þetta fyrst og fremst sjálfum sér til ánægju en ekki hugsað' sér út- gáfu. Ýmsir hafi þó gluggað í s'krudduna imiklu heima hjá hon- um. 1 fyrravetur hafi Þovsteinn Sigurðsson á Vatnleysu, fonuaður Búnaðarfélags íslands séð skrudd una og er hann hafði bíaðað í henni nokkuð, spurði hann hvort Ragnar mundi ekki vilja gefa Búnaðarfélagi íslands leyfi til að (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.