Tíminn - 06.12.1957, Qupperneq 2

Tíminn - 06.12.1957, Qupperneq 2
2 TI *f' á P’ N, föstudaginn 6. desember 1957, Sælgætisjsjófar fötuSu síg upp í Herratízkunni, Laugavegi 27 Viðskilnaður þeirra var eins og eftir annadag í verzluninni — hafa játa<$ alls 8 sælgætis- þjófntSi og tilraunir Einn morgun í sumar, þegar afgreiðslufólk kom til starfa í fataverzluninni Herratízkan, Laugavegi 27, var aðkoman eins og mestu aígreiðsluannir væru rétt afstaðnar. Föt lágu í ó- reiðu á borðum og fataslám, en „viðskiptavinirnir" voru víðs- fjarri. Það er ekki fyrr en nú, að vitað er hveriir það voru, sem gengu í fötum Herratízkunnar þessa júnínótt. Rannsóknarlögreglan he*l'!..r und anfarið t&kið til yfirh ■> i1” L 3 pjlta, nítján og tuttugu og eins árs. H'afa .þeir jáað á sig níu inn- brot og tilraunir til þjófnaðar. Er það nckkur viðbót við þann langa iista innbrota og þjófnaða, sem uppvíst varð um nýlega, og birtur var í biö'ðunum. i Þriðju fötin fundust. Við yfirheyrslur játuðu piltarn ir m.a. innbrotið í Herratízkuna. Þeir fóru inn um aðaldyr með því að brjóta rúðuna í hurðinni. Var sýnilegt, að þeir höfðu ekki fariff að neiiiu óðslega, heldur liaft í frammi alla þá snúninga og vangaveltur, sem menn viðhafa jafnan, þegar þeir eru að kaupa sér föt. Eftir að liafa rnátað í nokkurn tíma, höfðu þeir báðir náð fötmn, sem voru vi? þeirra hæfi. Auk þess tóku þeir tvo Reykvíkingur hlaut V2 milíjón króna happdrætti SÍBS í gær var dregið í 12. flckki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dreaið var um 1000 vinninga, að fjárhæð alls lcr. 1.375.000.00. — Hæstu vinningarnir komu á eftirtalin númer: Kr. 500.000,00 Nr. 25628 Miðinn seldur í umboðinu Austurstræti 9. Kr. 100.000.00 Nr. 23483 Miðinn seldur í umboðinu Austurstræti 9. Kr. 50.000,00 Nr. 37906 Miðinn seldur í umboðinu Austurstræti 9. Kr. 10.000,00 Nr. 14565 17123 24662 39857 43205 43948 44596 48003 54754 61230 63705 Kr. 5.000,0» Nr. 799 3522 4528 6832 7956 12620 16163 23967 24042 25647 27550 27880 39295 40754 41168 42048 48813 50585 57992 61968 62967 (Birt án ábyrgðar.) frakka, tvennar buxur og sex skyrtur og eitthvað af smádóti. Þriðju fötin tóku þeir ineð sér, er þeir fóru og virðast ekki hafa liirt um að máta þau, þar sem þau reyndust of stór, og fundust þau óiiotuð við húsíeit lijá þeim. Er þeir fóru, gengu þeir út um aðaidyruar og út á Laugaveginn nieð atla fatapinklana. Þeir inunu hafa stolið fatnaffi úr Herratízk- unni fyrir eiuar tíu þúsund kr. Sælgæti og vindlingar. Piltar þessir fóru einnig sam- an inn á Adionbarinn að Lauga- vegi 11 og stálu þar 18 lengjum af vindlinguan og miklu af sæl- gæti. Á öðrum stöðum brutust þeir inn hvor í sínu lagi, en áttu það sammerkt að líta helzt ekki við öðru en sælgæti og Vindling- um. Mundi margur vilja segja, að þeim hefði verið betra að ráða sig til starfa í einhverri sælgætis- verksmiðju heldur en þreyta and vakuna í sælgætisbúðum. Skrudda (Framhald af 12. síðu). gefa hana út. Þetta varð svo að ráði eftir að stjórn félagsins hafði fjallað um málið. Fer satt að segja ekki illa á því, þar sem efninu hefir Ragnar safn að á ferðum sínum fyrir félagið, þar sem hann hefir verið að safna gripum í byggðasöfn. Úr öllum landshlutum. Efnið í Skruddu hefir Ragnar heyjað í öllum landshlutum. og raðar hann því í bókina eftir sýsl um og landshlutum. Ailt eru þetta stuttir þættir og sannarlega kenn ir þar margra grasa. Þarna er urmull lausavísna, sumar hnyttn- ar vel, og þarna eru jáfnvel heilar rímur. Ragnar kann manna bezt að segja frá, býr yfir ríkri kímnigáfu — er sjálfur hagorður vel, þótt kveðsikaps sjálfs hans gæti vart i þessari bók. Enginn vafi er á þvd, að bókinni muti verða vel fagnað, ekki sízt af öllum þeim, sem þekkja til Ragnars, og þeir eru margir. Það er vafamál, að margar skemimtilegri bækur en Skrudda Ragnars Ásgeirssonar komi út fyrir þessi jói hér á landi. Gamanleikurinn Misheppnaðir hveitihrauðsdagar frumsýndur í kvöld Sýnt er í samkomuhúsinu í Njarívík og hefst sýningin klukkan 8,30 Á síðastliðnum vetri hófst leikstarfsemi í Njarðvík að til- hlutan Ungmennafélags Njarðvíkur og kvenfélagsins Njarð- vík og voru sýndir smáþættir og leiklistarskóli starfaði. í kvöld vcrður svo frumsýning í samkomuhúsinu í Njarövík á enskum gamanleik, er nefnist Misheppnaðir hveitibrauðs- dagar og er eftir Kenneth Horne. Leikstjóri er Helgi Skúla- son. Leikritið þýddi Halldór Ólafsson, Hafnarfirði. Framsókiíarvis^ (Framhald af 1. siðu). anyrði af vörum milli skiptinga. Vistinni lauk klukkan hálf ell-efu. Voru þá slagir taldir og verðiaun afhent, þrenn handa hvoru lcyni. Vakti afhending skammarverð- í gær var hafin bygging nýs gagn- 'i fræðaskólahúss á Akranesi Fimmtödaginn 5. nóvember 1957 var hafin bygging nýs gagnfræðaskólahúss á Akranesi á lóð við Brekkubraut og Vallholt, klukkan 10 fyrir hádegi söfnuðust nemendur og kennarar saman á skólalóðinni við Kirkjubraut. Skammarverðlaunin vöktu mikla kátínu. launa mikla kátínu meðal sam- komugesta. Að því búnu flutti séra Árolíus Níeisson ræðu, og hinn kunni gaimanlei'kari, Hjálmar Gíslaison skemmti samkomugest- um með eftirhermum og gaman- vísum. Síðan var stiginn dans til klukkan eitt eftir miðnætti. Mikil og almenn ánægja var á þessu fyrsta spilakvöldi Framsóknarfé- laganna, sem haldið er á vetrin- um. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Var gengið þaðan fylktu liði und ir ís'lenzkum fánum inn á nýju skólalóðina. Þar sungu allir við- staddir lagið Ég vil elska mitt j iand, undir stjórn söngkennara j skólans, Matthíasar Jónssonair. Þá gekk frarn skólastj órinn, Ragnarj Jóhannesson og mælti þessi orð:' Innan lítillar stundar verður haf-' ið hér það verk, sem við höfum' öll þráð, hafin verður bygging nýs skólahúss fyrir gagnfræðaskó'lann á Akranesi. Óhætt mun ao full- yrða, að tilkoma þessa húss marki tímamót í mennta- og menningar- sögu þessa bæjar. Hér á að rísa glæsilegt menntasetur og góður griða'staður heilbrigðs félagsskap- ar og æskulýðsstarfsemi. Megi Danir vilja ekki flug- skeytastöðvar Einkaskeyti til Tímans. KAUPMANNAHÖFN, 5. des. — Vegna frétta um, að Bandaríkja- stjórn vilji reyna að efna til skot- stöðva fyrir flugskeyti í Skandina víu og annars staðar í Evrópu, birtir H.C. Hansen, forsætiis og utanríkisráðherra Dana, þá ylfir- lýsingu í dag, í blaðinu Social- demokraten, að Danmörk hafi ekki fengið nein tilmæli eða til- boð um flugskeytastöðvar eða kjarnorkuvopn. Afstaða Danmerk ur er ljóslega kunngerð í yfirlýs- ingu stjórnarinnar í maí síðast- liðnum. Þar segir að Danir kæri sig ekki um að svara játandi. — Jafnvel þótt siíkt tilboð hafi efcki borizt, vísa ég þannig til þess, sem segir í yfirlýsingunni“, segir forsætisráðherrann. — Aðils. heill og blessur. fylgja þessu nýja húsi og því starfi, sem hér verður unnið. Síðan stákk einn nemandi fyrstu skóflus'tunguna. Var það umsjónr armaður skóia, Guðmundur Vé- steinsson í 4. bekk. Eftir það byrj uðu neme.ndur að grafa fyrir grunni hins nýja skólahúss og munu ihalda bví starfi áfram næstu daga undir stjórn kennara og verkstjóra. Viðstaddir þessa at- höfn voru auk kennara og nem- enda bæjarstjóri og bæjarráð, fræðsluráðsmenn, bæjarverkfræð- ingur og Lárus Rist ’leikfimikenn- ari, sem var gesíur skólans þenn- an dag. Hver sá gömlu kon- una falla í göíima? í gær varð það s'lys í biðstoð' strætisvagna á Hverfisgötu hjá Frakkastíg, að kona um sjötugt fóll, er hún var að fara úr strætis vagni og meiddist það illa í hné- lið vinstri fótar, að hún er ófær til gangs og verður að leggjast í sjúfcrahús. Kona bessi heitir Margrét Sigurðardóttir, Vitastíg 15. Varð hún fyrir því slysi í fyrra, að lærbrotna og er ekki orðin jafngóð aif því, svo hún varð að ganga við staf. Hún telur að vagn stjórinn hafi lokað hurðinni held ur fljótt og þess vegna hafi hún fallið. Nú eru það vinsarr.leg til- mæli rannsóknarlögreglunnar, að þeir sem voru áhorfendur að því, að konan féll í götuna, hafi sam- band við lögregluna, og einnig ungi pilturinn, sem tók konuna upp í bifreið sína. JOLAGETRAUN TÍMANS Me'ð jélasveinínum á ýmsum öldum @ r gm vfé&sA. @]2 }í IgiÍPr n WBe 1 > - 1 m í[ Samstarf ungmennafélagsins og kvenfélagsins um að glæða leik- listarlífið hefir gefið góða raun, eins og sjá má á því, að riú á öðru ári frá upphafi starfseminnar skúli byrjað á meiriháttar leiksýnj ingum. í ráði er að taka annan gamanleik. til sýninga í þýðingu Sverris Haraldssonar. Nefnist það gamanleikrit Lifandi lík og er eft ir Frank Launder og Sidney Gill- iat. Leikritið Misheppnaðir hveiti- brauðsdagar hefir ekki verið sýnt hérlendis áður. Leiklistarskóli. Leiklistarstarfsemin í Njarðvík Eins og allir vita, námu víkingar hér land. Hér sjáið þið víkingaskip á siglingu. ulls ekki var ti! á víkingaöld? Hvað er það á myndinni, sem byrjaði í fyrravetur með því, að Helgi Skúlason, leikari, var feng- inn til að hafa leikkennslu á hendi. Eins og fyrr segir, þá er Helgi nú leikstjóri að þvi leikriti, sem á að frumsýna í kvöld. í því leika sjö leikarar og eru þeir allir úr Njarðvík. SýningLn Siefst klukk an 8,30. Þá er í ráði að sýna þenn an gamanleik víðar á Suðvestur- lazidi. HÉR ER FJÓRÐA MYNDIN í GETRAUNINNI. Sendið öll svörin í einu til Tímans, Edduhúsinu, Lindargötu 9A, Reykjavík fyrir 21. des., en þá verður dregið úr réttum svörum, og 12 verðlaun veitt, sem eru barna- og ungl ingabækur frá bókaútgáfunni NORÐA. Svar nr. 4. Hvað er rangt við telkninguna? 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.