Tíminn - 06.12.1957, Qupperneq 4
Fylgist með verði neyzluvara
Upplýsingar frá verílagsskrifstofuimi
Til þess að atenenningur eigi auðveldara; með að fylgjast með vöru-
verði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð no&kurra
vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hinn 1. þ. m.
Verðmunurinn, sem fram kemur á nckkrum tegundanna, stafar
af mismunandi tegundum og/eða mismunandi innkaupsverði.
Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstöfunni eftir
því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef
því þykir ástæða til.
Upplýsingasími sikrifstofunnar er 18336.
Matvörur og nýleixduvörur: Lægst Hæst
Ilveiti pr. kg. kr. 3.20 kr. 3.35
Rúgm j öl — — — 2.75 — 2.75
Haframjöl — — ‘ — 3.25 — 3.80
Hrísgrjón — — — 5.00 — 5.10
Sagógrjón — — — 4.95 — 5.30
Kartöflumjöil — — — 5.70 — 5.85
Te — 100 gr. — 8.45 — 10.45
Kakó — 250 — — 11.20 — 14.05
Suðusúkklaði pr. kg. — 76.80
Mclasvkur — — — 6.20
Strásykur — — — 4.50 — 5.55
Púðursykur — — — 6.60
Rúsínur — — — 19.00 — 22.50
Sveskjur 70/80— — — 19.10 — 25.30
Kaffi br. og malað pr. kg. — 44.40
Kaffibætir pr. kg. — 21.00
Fiskibollur 1/1 ds. — 12.75
Kjötfars pr. kg. — 16.50
Þvottaefni(Rimsó) pr. 350 gr. — 7.50 — 8.10
Þvottaefni (Sparr) pr. 250 gr. — — 3.75
Þvottaefni (Pei'la) pr. 250 gr. — 3.60 — 3.65
Þvottaefni (Geysir) pr. 250 gr. — 3.00 — 3.05
Landbúnafarvörur o. ft.:
KindakjC't (Súpuik. I. fl.) — 24.65
Kartöflur (I. fl.) — 1.40
Rjómabússmjör, niðurgr. — 41.00
Rjómabússmj'ör, óniðurgr. — 60.20
Samlags'smjör, niðurgr. — 38.30
Samlags'smjör, óniðurgr. — 57.30
Heimasmjör, niðurgr. — 30.00
Heimasmjör, óniðurgr. — 48.80
Smjördí'ki, niðurgr. — 6.30
Smjörlíki, óniðurgr. — 11.30
Egg, stimpluð — 31.00
Egg, óstimpluð — 28.00
Fiskur:
Þorskur, nýr, hausaður — 2.95
Ýsa, ný, hausuð — 3.40
Smálúða — 8.00
Stórlúða — 12.00
Saltfiskur — 6.00
Fiskfars — 9.50
Ávextir, nýir:
Appelsínur (Surxkist) pr. kg. — 16.80
Appelsínur (Seald Sweet) pr. kg. — 15.20
Sit-ónur pr. kg. — 17.75 — 18.55
Gi-ape fruit pr. kg. — 16.35 — 18.20
Epli (Delicious) pr. kg. — 17.00
Epli (Winesapis pr. kg. — 18.10
Epli (Jónatan) pr. kg. — 18.85
Tómatar I. fl. — 17.70
Ýmsar vörur:
Olía til húsa pr. Itr. — 0.86
Kol pr. tonn — 650.00
Kol, «f salt er minna en 250 k g- PU 100 kg. — 66.00
Sement pr. 50 kg. pk. Kr. 31.25 — 31.45
Sement pr. 45 kg. pk. — 28.10 — 2S.30
Um 4100 f jár var
slátrað á Borðeyri
Hjá kaupfélagi Hrútfirðinga á
Borðeyri var slátrað um 4100 fjár
á liðnu hausti og var meðal kropp
þungi di’lika 16,66 kg. Hefir hann
minnkað frá árinu áður, sem nem
ur um 220 gr.
Mesti vænleiki dilka var hjá
Daníel Böðvarssyni að Forseli, en
meðalþungi dilka, sem hann lagði
inn var 19,2 kg. Þyngsti dilkurinn
var frá Ragnari Guðmundssyni,
Grænumýrartungu og var kropp-
þungi hans 26,6 kg. Guðmundur
Jónsson, Dalgeirsstöðum lagði inn
þrílembinga, sem • lögðu sig sam-
tals á 1000—1000 krónur og var
kroppþungi þeirra samanlagt um
48 kg. Er .ekki líklegt að margar
ær hafi .verið arðsamari.
T í MIN N, föstudaginn 6. desember 19S8>
!
ftcekur oq böfunbor
„Mannamál“, ný bók eítir
Þórarin Gr. Víking
Bardagar halda
áfram í Ifni
NTB — MADRID, 4. des. — í
Madrid er því haldið fram, að
Sánverjar hafi nú aftur unnið alt-
an suðurhluta nýlendunnar Ifni.
Játað er að bardagar haldi áfram.
Blöð í Marokkó skýra frá fram-
sókn uppreisnarmanna og telja
að þeim vegni vel í bardögunum.
Ekki hefir Franco enn svarað til-
mælum Marokkóstjórnar um, að
Spánn sleppi tilkalli til Ifni. í
Madrid er sagt, að Spánverjar
gætu vel látið nýlenduna af hendi
hagsmuna sinna vegna, hún er
þeim hvorki mikilvæg hernaðar-
lega né viðskiptalega. Hins vegar
væri það mikill álitshnefekir, að
láta hana af hendi eftir bax'daga
við illa búnar skæruliðssveitir.
Baiidaríkin búa sig
undir stórhækkuð
fjárlög
NTB — WASHINGTON, 4. des.
— Eisenhower Bandai’íkjaforseti
átti langan fund með helztu for
ingjum flokkanna í gær og ræddi
við þá um fjárlög næsta árs o.fl.
Sögðu þeir blaðamönnum síðar,
að sennilega myndi farið fi'am á
að aðstoð við erlend ríki yrði hækk
uð á næsta ári, svo að lxún næmi
4 þús. milljónum dollara. Þeir
hafa einnig skýrt frá því, að senni
lega muni reynast nauðsynlegt að
hækka útgjöld til landvarna og
rnuni þau á næsta ári fara upp
í 40 þús. milljónir dollai’a.
Mannamál heitir bók eftir Þór-
arin Grímsson Víking, sem Norðri
er nýbúinn að gefa út. Er hún 171
bls. að stærð, og sfkiptist hún í 10
þætti. Eru fjórir þáttanna minning
ar úr lífi höfundarins. Beztur
þeirra þátta er Aldamót. Er þetta
dálítil íerðasaga, Höfundurinn og
Benedikt Björnsson, er síðar varð
Skólastjóri á Húsavfik, fóru frá
Garði í Aðaldal að Gautlöndum í
Mývatnssveit á ínilli jóla og nýárs
árið 1900. Villtust þeir í vondu
veðri og vox'u hætt komnir.
VE-L sagður er þátturinn Á Ixelj
arsióðum. Þá var atvinnulíf blóm
legra á Austfjörðum en annai’s
staðar á landinu, og sóttu menn
þangað í atvinnuleit alla leið sunn
an úr Rekjavík. Ungur maður, Sig
ui'ður að nafni frá Reyikjavík,
hafði vei'ið á Austfjörðum sumar
iö 1884. Leggur hann á stað heim
leiðis í nóyemberlok á-samt öðrum
imanni. Var ætlun þeirra að ganga
til Akureyrar og komast þar í skip,
sem færi til Rcykjavíkur. En á Mý
vatnsöræfum villast þeir félagar
og finnast í baðstofuhreysi á eyði
býli mjög illa á sig komnir. Sig
urður varð að vera undir læknis
hendi vegna kalsára það sem eftir
var veti-ai'ins, hann fær uppsagnar
bi’éf frá kærustu sinni í Rejdtja
vík, vistar sig um vorið norður í
Kelduhverfi, og í Þingeyjarsýslu
er hann síðan alla ævi sína. Góð
er mannlýsing höfundarins á Sig
urði og móður hans, sem líka
flutti norður.
í éinuim þættinum bregður höf
undurinn upp skýrri mynd með frá
■sögn sinni af tveim bændum í
j Kelduhverfi, Þórarni Þórarinssyni
j í Grásíðu og Árna Björnssyni á
Bakka, er báðir voru með afbrigð
um hjálpsamir og óeigingjarnir.
Tveir þættir eru um huldufólk og
sjóslu'ímsli, og seinasti þáttur bók
arinnar er skemnxtileg ti'úlofunar
saga.
FYRSTI þáttur bókar þessar
ar, Sól'borg, mun samt vera sá
kafli hennar, isem flesta mun fýsa
að lesa. Hann hefst norður í Þistil-
firði árið 1892. Þá gerðist sá at
bxxrður á Svalbarði í Þistilfii'ði,
er þótti mikill og æsandi frétt í
blöðum og fréttaflutningi manna
á rneðal, en vakti um leið óhug
um land allt. Systkini höfðu átt
barn saman, stúlkan alið barnið
á laun og fyrirfarið því. Einar
skáld Benediktsson, er þá var full
trúi föðui' síns, Benedikts sýslu-
xnanns Sveinssonar á Héðinshöfða
hafði verið sendur að rannsaka mál
ið og yfirheyra sakborninga, en að
kveldi sama dags og hann kom í
Svalbarð, og hann hafði yfirheyrt
heimilisfólk og sakborninga, fyrir-
fer stúlkan sér á eitri. Ég var sj’ö
ára gamall er þessi atburður ger
ist, og ég lieyrði fyrst rætt um
hann. Síðan hefi ég heyrt ýmis-
legt um hann, og frá dularfullum
fyrirbrigðum, er talin voru afleið-
ingar lxans og héldust við í nær
30 ár. En það sem mér þykir meðal
annars mei’kilegt við frásögn Þór-
arinis er, hvað hún er í öllxxm aðal-
atfiðum eins og ég hefi áður heyrt
frá þessum aíburðum sagt :g af-
ileiðingum þeirra. Frásögn hans er
aðeins ndbki'iu fyllri, enda cegist
hann hafa ramxisakað heimildir,
isem völ séu á, dómsskjöl. kii'kju
bækur, blaðaskrif og munr.mæli
'kunnugustu manna, sem enr. séu
á lífi. Þórarinn fer varfærnum
höndum om söguefni þetta og ræð
ir um hina ógæfusömu sak’oorn-
inga af mannúð og sklningi: Hann
telur ekki sannað af málskjölum
og dómi hæstax’éttar í sakamáli
systkinanna, að barnið hafi dáið
af völdum móðurinnar. En ég álít
að hann hefði átt að sleppa að
mestu eða öllu leyti hugleiðingum
sínum á tveim síðuistu blaðsiðum
þáttai'ins.
Einar skáld Benediktsson trúði
því sjálfur að Sólboi'g fylgdi sér,
og lxefði flutt með sér suður að
Stóra-Hofi á Rangái'völlum, er
hann varð sýsluimaður Rangvell
inga. Einar var aðeins á 3. ár sýslu
maður Rangvellinga og flutti þá
burt fi'á Stóra-Hofi en seldi Guð
mundi Þoi’bjarnarsyni jörðina. En
rexmleikar þeir, sem verið höfðu
á Stóra-Hcfi meðan Einar bjó þar,
hóldu áfram eftir að Guðmundur
flutiti þangað og voru eignaðir Sól
borgu. Lo’ks lýkur þessunx reirn
leikum árið 1920 með hjálp mið
ils í Reykjavík. Er frú Aðalbjög
Sigurðardóttir aðalheimildarmað-
ur fyrir þeirri frásögn.
EINAR Benedikt”on var myrk
fælinn alla ævi og trúaður á dul
ræn fyrii'brigði og svo var einnig
með föður hans, Benedikt Sx'eins
son. En trúlegt er að hinir leiðin
legu attourðir á Svalbarði hafi aub
ið myrkfælni Einars. Kvalaóp Sól-
boi’gar, er hún háði dauðastríð sitt
fylgdu honum alla ævi líkt og augu
Gláms fylgdu Gretiti Ásmundssyni.
Þorsteinn M. Jónsson,
iimvarp um nýtt og samræmt
á fasteignum lagt fram
í fyrradag var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um
breytingar á lögum frá 1955 um samræmingu á mati fast-
eigna. Er þetta stiórnarfrumvarp, sem miðast að því að koma
í veg íyrir að tekjustofnar sveitarfélaga skerðist vegna breyt-
inga, sem gerðar hafa verið. Frumvarpið er svohljóðandi:
1. gr.
10. gr. 2. mgr. orðist svo:
Lög þessi skulu ekki breyta þelm
gjöldum til sveitarsjóða, sem mið
uð eru við fasteignamat og falla
í gjalddaga fyrir 31. d*e>s. 1958.
Ha’dasf skulu þó samþykktir, rsglu
gsrðir og gjaldjkrár, sem staðfest
ar kunna að hafa verið eftir giidis
töku hins nýja mafcs.
Millimat, sem staðfeít hefir ver
ið eftir 30. apríl 1957. skal sam
ræmt hinu eldra fasteignamati, áð
ur en gjöld til sveitarsjóða, sem
falla í gjakldaga fyrir 31. desemb
er 1958, eru við það miðuð.
Sveitarstjórnir skulu fyrir 1.
' janúar 1959 endurskoða samþykkt
j ir, reglugerðir og gjaldskrár um
j áligningu opinbera gjalda, sem mið
uð eru við fasteignamat og leita
i staðfestingar á þeim í stjórnarráð
‘ inu, sbr. þó niðurlag 3. gr. Íaga nr.
j 67, 12. apríl 1945, ella verða gjöld
þessi ekki kræf.
2. gr.
Lög þessi öðiast þegar gildi.
Lög nr. 29, 4. febrúar 1952, um
heimild fyrir sveitarstjórnir til að
! innheimta með álagi fasteigna
, skatta til sveitarsjóða falla úr
I gildi 31. des. 1958.
Jafnframt falla úr gildi lög nr.
| 66 27. júní 1921, um fasteignaskatt
' og lög nr. 39 16. maí 1957, um
brey.ting á þeim lögum.
Athiigasemdir við lagafrum-
varp þetta.
Sam'kvæmt lögum nr. 33 14. maí
1955, um samræmingu á mati fast
í eigna, ákveð fjármálai'áðherra, að
1 hið nýja samræmda mat gengi í
gildi 1. maí 1957. Samkvæmt orða
lagi 10. 2. mgr. laganna féllu þann
dag úr gildi lög nr. 29, 4. febrúar
1952, um heimild fyrir sveitar-
(Framhald á 8. síðu.)
Laodssambaiid Grænlandsáhuga-
manna var stofnaS í Rvík L cles.
Dr. Jón Dúason kjörinn heiÖursfélagi
Sunnudaginn 1. desember var stofnað hér í Reykjavík
Landsamband íslenzkra Grænlandsáhugamanna með um 200
stofnfélögum en áskriftarlistar liggja enn frammi í nokkra
daga fyrir þá sem vilja gerast stofnfélagar. Á fundinum í
Iðnó, ríkti mikill einhugur með mönnum og mikill áhugi
fyrir því að eyða því tómlæti er hér hefir ríkt fyrir Græn-
landi og fornu sambandi þess við ísland.
Avörp fluttu þarna Henry A.
Hálídánarson, Þorkell Sigurðsson
og Sigurjón Einarsson, er höfðu
framsögu fyrir hönd Farmanna-
og fiskimannasambandi íslands,
sem hafði forgöngu um málið, en
bæð Liandsamband ísl. útvegs-
manna og Fiskifélags íslands
sendu fulltrúa á stofn'fundinn. —
Aðrir sem tóku til máls á fundin-
um voi’u: Ragnar Sturluson verka
maður, Arngrímur Fr. Bjarnason
útvegsnxaður, Sveinbjörn Bein-
teinsson bóndi, Stefán Pálsson,
tannl., Erlingur Pálsson, yfirlög-
regluþjónn, Indriði Indriðason rit
höfundur og Björn Sigui'björnsson
bankagjaldkeri, að lyktum talaði
dr. Jón Dúason og var hann hyllt-
ur fyrir hans miblu og óeigin-
gjörna starf varðandi rannsóknir
á landafundum íslendinga og rétt
íslendinga til Grænlands og órnet-
anlegar leiðbeiningar varðandi
fisikveiðar þar. Kusu fundarm'enn
Dr. Jón heiðursfólaga sambands-
ins^ — einum rómi.
Á fundinum voru samþy’kkt lög
fyrir sambandið og kjörin sam-
bandsstjórn, en hana skipa 7
manna framkvæmdaráð auk fúll-
trúa, einum frá hverjum lands-
fjórðungi.
Stjórnina skipa: Henry Hálfdáns
son formaður, Þoi'kell Sigurðsson
gjaldkeri, Jón N. Sigurðsson
hæstaréttarlögm., Sturlaugur Jóns
(Framhald á 8. síðu.).