Tíminn - 06.12.1957, Síða 9
TÍMINN, föstudagiim 6. desember 1957.
ð
Ðyggðin sanna
BAGA
EFTIR
W. Somerset-
Maugham
— 2
Morton hafði ekki mikið að
gera á skrifstofunni og maður
gæti hafa haldið að hann
væri í vandræðum með að
drepa tímann, en hann var
kjarkmikill og duglegur og
léttur í skapi, þetta var
fyrsta embætti hans af þessu
tæi og hann var glaöur yfir
'sjálfstæði sínu. Einu hafði
bara áhyggjur útaf, því að
honum myndi ekki gefast tími
til að ljúka við vegarlaghingu
sem hann hafði með höndum
áður en hann yrði fluttur ann
að. Vegurinn var hans ær og
kýr. Þetta var hans eigin hug
mynd og hann hafði komiö
stjórninni til að leggja fram
fé í þessu skyni, hann hafði
kannað landið sjálfur og mælt
fyrir veginum. Hann hafði
leyst sjálfur öll tæknileg j ton og augu hans glóðu þeg-
vandamál. Morgun hvern ók, ar hann sagöi mér þetta.
hann á gömlum Ford-skrjóð Við sáum paurinn við vinnu
þangað sem verkalýðurinn J morgun einn, hann var klædd
stritaðist við vegavinnuna til; ur fangabúningi og virtist
að hafa eftirlit með því hvern j ekki sýta hlutskifti sitt. Hann
ig gengi. Hann hugsaði ekki.tók ógæfu sinni með jafnað
um annað. Hann dreymdi um argeði.
þetta um nætur. Hann reikn- J — Ég hef sagt honurn að
aði með því að verkinu yrðiég muni gefa honum upp sak
lokið að ári og vildi ekki fara ir þegar verkinu er lokið,
fyrr. Hann hefði ekki unniö! sagði Morton, og hann varð
af meiri áhuga þótt hann stórhrifmn.
hefði verið myndhöggvari j Þegar ég skildi við Morton
sem vann að sköpun lista- bað ég hann að láta mig vita
verks. J þegar hann kæmi til Englands
Ég held að það hafi verið og hann lofaði að skrifa mér
þessi ákafi hans sem hændi þegar hann stigi á land. í
atvik gerst sem hann gladd-
ist mjög af. Hann hafði boðið
Kínverja einum til samninga
um að leggja vissan hluta veg
arins og Kínverjinn hafði far
ið fram á meira en Morton
hafði ráð á. Samningaumleit
anir urðu árangurslausar og i
og Morton sá fram á að verkið
mundi stöðvast. Hann réði sér
varla fyrir bræði. Þá barst hon
urn þaö til eyrna að rysking j
ar hefðu orðið í veitingahúsi j
í þorpinu og Kínverjinn hefði j
stungið verkamann einn lífs
hættulega'. Árásarmaðurinn
var handtekinn. Hahn var
leiddur fyrir rétt, játaði sök
sína og Morton dæmdi hann
til átján mánaða erfiðisvinnu.
— Nú fær hann að leggja
veginn fyrir ekkert, sagði Mor
ur maður fólki heim og 1
fyllstu einlægni þá stundina.
En ef einhver tekur mann á
orðinu er hætt við að manni
bregði dálítið óþægilega við.
FYRIR
YNGSTU
Til sölu
er Ford vörubifreið, smíða
ár 1947 með ívískiptu
drifi. — Uppl. gefur .Vern-
harður Sigmundsson, Hofs
ósi.
Rokkur
Góður rokkur til sölu. —
Upplýsingar í síma 15000.
Fast starf
A\l LLV
A\0 LLV,
MANDY
Millý Mollý Mandý er með stutt
hár, stutta fætur og á stuttum
kjól. Allt er stutt nema nafnið
hennar.
Millý Mollý Mandý er einkar væn
og góð telpa, sem án efa á eftir
að eignast marga vini hér á landi.
KL Óf off
KOPÍ/R
Þetta er ný saga um litla
svarta kettlinginn hann Klóa,
sem varð svo vinsæll í fyrra.
Klói hefir eignazt góðan og
tryggan vin, þar sem er hund
urinn Kópur. Sagan segir á
sérstaklega skemmtilegan
hátt frá ævintýrum þeirra og
barnanna, sem eiga þá, þeim Bjössa og Siggu. Öll börn
sem gleðjast af lestri góðrac bókar um dýr ættu að eign-
ast þessa fallegu og myndprýddu bók.
Vilbergur Júlíusson kennari hefir valið og þýtt Klóa og Kóp.
mig að honum. Og ég dáðist
. að ástríðu hans til að ná settu
marki, þessari ástríðu sem
kom honum til að gleyma ein-
veru sinni og gerði hann á
hugalausan um frama og
framgang í embætti, upprætti
jafnvel löngun hans til að
komast heim í ættjarðar
skaut. Ég er búinn að gleyma
hversu langur þessi vegur átti
að vera og í hvaða skyni átti
að nota hann. Ég býst við að
Morton hafi ekki hugsað mik
ið um þá hlið málsins. Ákafi
hans var í ætt við ástríðu lista
mannsins og sigur hans var
sigur mannsins yfir náttúru |
öflunum. Hann varð ríkari að .
reynslu eftir því sem hann fik |
aði sig áfram. Hann barðist'
1 hetjulegri baráttu við frum- !
skógirin, ofsaregn gat lagt í,
rúst strit og erfiði marga daga J
staðhættirnir voru hinir j
verstu. Þar að auki var hon- j
um fé skylft. Hugmyndaflug j
ið styrkti hann. Risavaxið!
verkefnið sem hann hafði
kjörið sér várð í huga mér
einna líkast stórbrotnum
sagnabálki, smáatriðin sem
hann varð að nostra við
vandamálin sem hann varð að
leysa frá degi til dags einna
áþekkust viðburðum í langri
og stórkostlegri fornsögu.
Hann kvartaði undan því
einu, að dagurinn væri stutt-
ur. Hann hafði embættisskyld
um að gegna, hann var dóm-
ari og skattstjóri, forsjármað .
ur fólksins í umdæminu, oft!
bar það við að hann varð að .
fara í ferðalög og dvaldi þá
dögum sarnan að heiman. Án;
hans var ekkert aðhafst. Ekk J
ert hefði hann frekar kosið .
sér en að geta staöið þarna
allan sólarhringinn og haldið
verkalýðnum aö vinnu sinni.
Stuttu áður en ég kom hafði
hrifningu augnabliksins býð
Stúlka óskast til starfa hjá
Lyfjaverzlun ríkisins. Upp
lýsingar á Ilverfisgötu 4,
föstudag 6. des. kl. 3—5.
Ekki svarað í síma.
Lyfsölustjóri.
BOKAUTGAFAN
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiriíiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiic
%r "'<
■’s;
%,
Ctboð
, h<i :
. jf
‘ *
im
'S: Ric/éoúSt Mt/AU;
£fut Íí&
Álhlu
2V *
jRjalhs iuuutu
Ra.fmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í i
smíði tveggja vatnsgeyma (16 og 3 rúmmetra) og í |
smíði og uppsetningu reykháfs úr stáli vegna =
| stækkunar varastöðvarinnar. |
Teikninga og útboðslýsinga má vitja á skrifstofú |
| R.R., Tjarnargötu 12, gegn 200 kr. skilatryggingu. I
Tilboðum sé skilað föstudaginn 20. des. kl. 4 og i
| verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum.
= =
iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiöi
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiimmmiimmiimmmmmiiiiimimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiii
— =
a
a
n
DIESEL
Framkvæmum viðgerðir á olíuverkum með full-
komnustu tækjum og af æfðum fagmönnum.
Góð varahlutaþjónusta.
„PL
_ j/* * ....“ —T
S .. !'
BOSCH umboðið á íslandi
Bræfturnir Ormsson h.f.
Vesturgötu 3
Sími 11467 (3 línur).
iBiniiiiiimmiiinmiiimiHummmmiumimmtmmimimmmmmmmmmiiinnimimmimmmiiinni
tOENA. .
Maðurinn minn og faðir okkar,
Guðmundur Bjarnason,
fyrrv. bóksali á Seyðisfiröi
andaðisf í gærmorgun 5. des., að heimili sínu, Kvisthaga 1.
Reykjavík, 6. des. 1957
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Ragnhiidur Guðmundsdóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir