Tíminn - 06.12.1957, Page 10
0
tJÓDLEIKHÖSID
Sinfóníuhljómsveit Islands:
ÆSKULYDSTONLEIKAR í dag
kl. 13,30.
Horft af brúnni
Sýning laugardag kl. 20
Romanoff og Júlía
Sýning sunnudag kl. 20.
ASeins þrjár sýningar effir.
AðgöngumitSasalan opin frá kl.
13,15 tO 20. — Tekið á móti pönt-
unum. — Sími 19-345, tvaer línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
Ingardag, annars seldar öðrum.
Sfml 3-20-75
Heimsins mesta
gleíi og gaman
Heimsfræg amerísk sirkusmynd,
tekin í litum og með úrvals leik-
urum.
Cornell Wells
James Stewart
Betíy Mutton
Dorothy Lamar
Sýnd kl. 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Sími 2-21-40
Hver var ma'ðurinn?
(VVho done It)
Sprenghlægileg brezk gamanmv-nd
frá J. Arthur Hank.
Aðalhlutverk:
Billy Hill,
nýjasti gamanleikari Breta, og er
honum spáð mikilli frægð ásamt
Belinda Lee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 1-1384
Orrustan um Alamo
(he Last Command)
Geysispennandi og mjög við-
burðarrík, ný, amerísk kvikmynd
f litum, er greinir frá sannsögu
legum atburðum úr frelsisstriði
Texasbúa og m.a. orrustunni um
Alamo, sem álitin er ein blóð-
ugasta orrusta, sem háð hefir
verið í Bandaríkjunum, og féllu
þar. ásamt fleiri frægum mönn-
um, þeir Davy Crockett og James
Bowie.
Sterling Hayden,
Anna Maria Aiberghettj
Ernest Borgnine.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
NÝJABÍÓ
Sími 1-1544
„There’s is no business
like show business“
Hrífandi fjörug og skemmtileg ný
•merísk músíkmynd með hljómlist
eftir Irving Berlin. Myndin er tek-
In í litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Marilyn Monroe
Donald O'Cor.nor
Ethel Merman
Dan Dailey
Johnnie Ray
Mitzy Gaynor
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 1-8936
Meira rokk
(Don't knock the Rock)
Eldfjörug ný amerísk rokkmynd
með
Bill Halye
The Treniers
Little Rlchard o. fl.
f myndinni eru leikin 16 úrvals
rokklög, þar á meðal I cry more,
Tutti Frutti, Hot dog, Buddy buddy
Long tall Sally, Rip it up. — Rokk-
mynd, sem allir liafa gaman af.
Tvímælalaust bezta rokkmyndin
hingað til.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Simi 1-6444
Hefnd skrímslisins
(Creature Waiks amory us)
Mjög spennandi ný amerísk ævin
týramynd. Þriðja myndin í mynda-
flokknum um „Skrímslið í Svarta
lóni“. —
Jeff Morrow
Leigh Snowden
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AWWVV******
Hafnaif jarðarbíó
Sími 50 249
Nautabaninn
(Trade de Toros)
Afar spennandi spönsk úrvalsmynd
iitum. Gerð af meistaranum Ladis-
lad Vajda (sem einnig gerði Marcel-
no). Leikin af þekktustu nautabön-
un og fegurstu senjorítum Spánar
Sýnd kl. 9.
Ayndin hefir ekkl verið sýnd áður
hér á landi.
Þetta er ósvikin kvikmynd,
spennandi, blóðug og miskunar-
laus, en þó hefir enginn iUt af
að sjá hana, og mörgum ætti
að vera það hollur fróðleikur, að
skyggnast inn í spænska þjóðar-
sál. g.þ.
sál. Þessi mynd er snilldarlega vel
gerð. Ego.
Me<$ skammbyssu í hendi
Robert Mitchum
Jan Sterling i
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
TRIP0LI-BÍÓ
Sími 1-1182
Koss dauðans
(A Kiss Before Dying)
Áhrlfarík og spennandi ný amer-
ísk stórmynd, í litum og CinemaScop
Sagan kom sem framhaldssaga i
Morgunblaðinu í fyrrasumar, undir
nafninu „Þrjár systur".
Robert Wagner
Virginia Lelth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
GAMLA BÍÓ
Sími 1-1475
Á valdi ofstækismanna
(The Devil Makes Three)
Afar spennandi og skemmtileg
bandarísk kvikmynd er gerist í
Þýzkalandi.
Gene Kelly
Pier Angeli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Síðasta sinn.
T í MIN N, föstudagiun 6. desember 1957.
Gunnar Leistikow
(Framhald af 6. síðu).
þennslu á stefnuskrá sinni, sem
ætíð bíður eftir tækifæri til að
útvíkka umráðasvæði sitt og áhrif,
og lætur aldrei neitt slíkt ganga
sér úr greipum. Þstta er reynsla
síðustu 18 ára. Það leiðir af sjálfu
sér, að stórveldi, sem vill viðhalda
status* quo, mundi fagna því, að
unnt væri að fjarlægja hættuna,
sem stafar af austurveldunum. En
ef til eru fylgjendur árásarstríðs
í Bandaríkjunum, þá fer a. m. k.
lítið fyrir þeim. Ég get ekki mun-
að eftir að ég hafi nokkru sinni
séð eða heyrt Bandaríkjamann
halda neinu slíku fram. Og ef
fylgjendur slíkrar stefnu liggja
einhvers etaðar í leyni, þá hefir
straumur tímans liðið fram hjá
þeim og lokað tækifærunum fyrir
þeim.
Ef nokkru sinni var nokkur
hernaðariegt vit í amerískri árás
á Rússa, þá var það árið 1949
meðan Bandaríkin ein réðu yfir
k j araorkuvopninu.
í dag hafa Rússar ekki aðeins
náð Bandaríkjunum í því kapp-
hlaupi, heldur að dómi flestra sér-
fræðinga komizt nokkurn spöl
fram úr þeim á sviði eldkóltatækn-
innar. Jafnvel þótt einhverjir
„heimsvaldasinnar og stríðsæsinga
menn“ sætu í áhrifastöðum í
Was'hington, liggur ljóst fyrii’, að
Bandaríkin hafa ekkert að vinna
í stríði, en öllu að tapa.
Fækkun í herliði
Sú skoðun, að Bandarikin séu
ekki nú að undirbúa neitt kjarn-
orkustríð, styðst líka við þá stað-
reynd, að fram hefir farið alveg
undraverð afvopnun í Bandaríkj-
unum nú á þessu ári 1957, og það
algerlega án ti'llits til útkomunn
ar á afvopnunarfundunum
London. Þrisvar sinnum á tímabi’
inu frá miðju sumri til októbei
loka var fækkað verulega í varn
arherjunum til þess að halda land-
varnaútgjölduniun innan fjárlaga-
rammans, sem er 38 imilljarðar
dollara, cn vaxandi dýrtíð dregur
jafnt o.g þétt úr kaupmætti þess-
arar fúlgu. Þessi niðurskurður fór
fram án þess að til kæmu nein
mótmæli frá stóriðjunni. Ástæðan
er sú, að etóriðjan hefir meira upp
úr því að framleiða fyrir almenn-
ing en fyrir ríkisstjórnina, henni
þykir betra að búa til bíla en
skriðdreka.
Innihaldið gildir
Þetta, ásamt mörgu fleiru, veld
ur því, að ég treysti einlægni
Bandaríkjamanna í friðarmálun-
um, þótt ég viðurkenni, að stund-
um tekst óhönduglega að útskýi'a
stefnumiðin. En það er innihald-
ið, en ekki urrtbúðimar, sem gilda.
Gunnar Leistikow.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 5-01-84
!2oU,
hijómleikar í Austurbæjarbíói, laugardaginn 7.
desember klukkan 11.15.
Ein bezta rock og skiffle hljómsveit Englands,
BLUE SAPPHINES,
ásamt nýrri íslenzkri hljómsveit og
Ola Ágúslar
og
Eddu BernharSs.
Kynnir: Baldur Georgs.
Aðgöngumiðasala hefst í Austurbæjarbíói kl. 4 í
dag. Engar pantanir teknar frá.
W.V.IAW.VAV.VAV.V.V.V.WW.VAV.V.W.WAV.V
Malagra
lörkuspennandi ensk litmynd um
■ax-áttu kvennjósnara við samvizku-
xusa eiturlyfjasmyglara.
Maureen O'Hara
Macdonald Corey
Sýnd kl. 7 og 9.
xanskur texti. Bönnuð börnum.
Ayndin hefir ekki verið sýnd á8ur
Hér á landi
Sönn frásögn um hetjulund og þrek hinna mörgu af-
reksmanna, sem að jafnaði er ekki getið á forsíðum
dagblaðanna, — garpanna í gulu sjóstökkunum.
Um atburði þá, er bókin greinir frá hefb’ norska
skáldið Arnulf Överland ort mikið kvæði, og er erindi
þetta úr því:
Hetjur — nei menn, er má hvern dag sjá
í hópi kunningjanna,
eins og Pétur og Eilert og aðra þá
' ættingja, vini og granna.
SVALT ER Á SELTU er sönn frásögn um einhverja
mestu hetjudáð, sem drýgð hefir verið við strendur
Noregs,. er bjargað var áhöfn flutningaskipsins ROKTA,
sem strandaði 1 skerjagarðinum að áliðnum vetrí 1937.
SVALT ER Á SELTU er óður til sjómanna um allan
heim og gæti frásögnin eins vel verið tekin 4r harðri
baráttu íslenzkra sjómanna við úfið haf og ofsa vinda.
SVALT ER Á SELTU kom út í Noregi í fyrra og varð
þegar metsölubók. Nú í ár kemur hún samtímis út í
Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Hollandi og hér.
SVALT ER Á SELTU er sannkclluð sjómannabók.
BDKAUTGAFAN
ROÐU .1
* m m
m ■ i
i ■ ■ ■ ■ ■ i
!■■■■■■■!
i d ■ n ■ ■ i
Tungyfoss
Fer frá Reykjavík miðvikudag-1§
inn 11. desember til Vestui’- og ! =
Norðurlands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík.
Vörumóttaka ú mánudag og §
þriðjudag.
Hf. Eimskipafélag íslands
J1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII....
laðbtxrður
Dagblaðið Tímann vantar unglinga eða eldri menn
til blaðburðar í eftirtalin hverfi:
Grímsstaðahoit
Ásvallagötu
Norðurmýri
Kársnes
^fgreiðsla Tímans