Tíminn - 06.12.1957, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 6. desember 1957.
Hákan Serner sem Ciov og Segol Mjnn sem rtamin í Fin de Partie eftir Samuel Beckeft.
StokkhoSmsbréf fiS Tímans:
Þar sem imgir leikhúsmenn og ui
höfundar gera tilraunir með sjáifa sig
— Nei, allir Jeikarar eru laus-
•áðnir, starfa flestir við önnur
jikhús hér í borg, sumir þeirra
lafa jafnvel kornið frá Dramaten.
jeikarar okkar hafa komiö úr öll-
im áttum og verið á öllum aldri;
ills munu nú um 70 manns hafa
ieikið hér. En ég vil leggja á það
íherzlu, að það eru menntaðir leik-
irar, atvinnuleikarar, sem hér
tarfa, ekki áhugamenn. Og ég held
ð leikararnir hafi gaman af að
>jóna list sinni hér, þótt ekki sé
>einlínis stefnt til fjár eða frama.
ín við höfum annað takmark, sem
únnig er nokkurs virði.
— Hvernig vilduð þér gera
trein fyrir stefnu leikhússins í fá-
im orðum?
— Við lei'kum ekki venjuleg
'erk í psykologisk-realistiskum stíl
íeldur freistum þess að flytja verk
em venjuleg leikhús taka ekki
ipp. Og við gripum ekki til neinna
tdýrra bragða til að heilla almenn-
ng að okkur, reynurn fyrst og
'remst að bregðast ekki trúnaði
'ið sjálfa Iistina, við verkin, sem
ið flytjum. Einkum höfum við
'lutt leikrit ungra höfunda, en það
efir þó engan veginn verið ein-
’lít regla. Þannig var fyrsta leik-
■itið, er hér var leikið, eftir
loliére, og síðan höfum við flutt
erk höfunda eins og Strindbergs,
Tussets og Gogols. Einnig má
icfna Marcel Archard, Christopher
Fry, André Obey og nú síðast
Samuel Beckett.
J — Og hvernig hafa undirtektir
' almennings verið?
I — Góðar, má segja. Vissulega
höfum við fremur „kulturellt
publikum“ en önnur leikhús, en
hér kemur einnig mikið af ungu
fólki og svo venjulegir leikhúsgest-
ir, og fólk virðist fara héðan hæst-
ánægt. Kannske er samt ánægju-
legast að sjá áhuga unga fólksins.
Við freistum þess að halda uppi
Heimsókn í kjaliaraleikhús í Stokkhólmi, sem sýnir leikrit eítir Samuel ”SuÍtlnSiÍikn;g gæta^fuiis'
Beckett um fiessar muniiir
Stokkhólmi í nóv. .við hinn Iifandi og nýtízkulega
Þröngar, krókóttar götur, Stokkhóhn, sem er að vaxa upp i
. / . . , dag. Nu a að fara 1 leikhus. Her
myrk öngstræti og skuma- ejj-jhyers staðar er minnsta leikhús
skot og fornfálegar bygging- borgarinnar, Ivlarsyas Teatern, til
ar með Ijóstýru í stöku húsa í nokkur hundruð ára gamalli
glugga. Einhvers síaSar talar byggingu. En það er enginn mið-
. i i • aldaleikur, sem leikmn cr a fjol-
kirkjuklukka drunga egri um þess ; Kvöld, heldur þvert á
röddu við sjálfa sig. Annars moti nútímaver'k í öllum skilningi
er allt kyrrt. Með góðum orðsins. Það er siðasta verk þess
vilja gæti maður haldið sig höfundar, sem kannske tckur nú
list sína, leikhús, er ekki höfðaði
fyrst og frernst til alls almennings
í flutningi sínum. Slíkt leikhús er
Marsyas Teatern.
trúnaðar við anda hvers verks. Ég
skal ekkert fullyrða um hvernig
þetta hefir tekizt. En ég er sann-
færður um hitt, að rneð þessu móti
uppfyllum við skyldu okkar við
listina — og jafnframt við fólkið,
horfinn aftur á aðra öld —
en rafmagnsljós bera birtu
um göturnar, og á næsta
horni mætir maður ekki
svartklæddum riddara eða
luktum fereykisvagni, heidur
urrandi dollaragríni módel
1957. Þetta er í Gamla stan,
Stan meSlan brorna, elzta
hluta Stokkhólmsborgar.
tímamanninn til bæna á kaldrifjað-
astan hátt, Fin de Partie eftir
Samuel Beckett.
Trúnaður við listina
og vólkið
í umræðum um íslenzka leiklist
eg leílchús á íslandi hafa menn
stundum slegið því fram, að okkur
væri nauðsynlegt að eignast til-
raunaleikhús, lítið leikhús, þar sem
unnt væri að setja upp verk, er hin
Gudrun Ostbye sem Nell.
En að þessu sinni er ferðinni
ekki heitið hingað til að kynnast
borg af öðrum tíma, andstæðunni
stærri taka ekki til meðferðar, þar
sem ungir leikhúsmenn og ungir
höfundar fengju tækifæri til að
gera tilraunir með sjálfa sig og
Leikstjórinn, Andris Blekte, er
svo vinsamlegur að sýna mér leik-
húsið og segja mér lítillega af
starfi þess, en þar hefir verið leik-
ið síðan í nóvember 1953. Blekte
hefir starfað með frá upphafi og
iefct flestar sýningar leikhússins á
svið.
— Það kostaði ærinn starfa að
koma hér upp sýningarhæfu leik-
húsi, segir hann. Kjallarinn, sem
viö leikum í, hefir varðveitzt
óbreyttur síðan á 14. öld — en það
má ekki skilja svo, að við höfum
getað gengið beint niður í hann og
tekið að leika. Hér var allt í megn-
ustu óhirðu, og margra mánaða
erfiðisvinna lá að baki, er við gát-
I um fyrst tekið til við sjálfa leik-
j lislina haustið 1953, en undirbún-
! ingurinn haföi hafizt í febrúar
! ,;araa ár.
— Og síðan hefir leikhúsið starf
að reglulega?
— Já, leikrit Becketts er tólfta
leikritið, sem við setjum á svið hér.
En rekstur leikhússins hefir óneit-
inlega verið í ýmsu foi’mi, nú síð-
ist hefir verið stofnað sérstakt fé-
'ag, Marsyas Teaterförening, er
rekur leikhúsið. En þess utan n.iót-
nm við styrks frá bæjarfélaginu,
ín hans .væri ómögulegt að halda
hessari starfsemi áfram. Jafnvel
bótt sýningar hljóti góðar undir-
tektir, gera þær ekki meira en bera
sig í svona litlu leikhúsi.
i — Starfa fastráðnir leikarar við
! leikhúsið?
Marsyas Teatern er til húsa í kjallara, sem varSvc.í-f hefir siðan á mið-
öldum. Hér sést yfir áhorfendasalinn.
sem kemur hingað til okkar.
Þetta hljómar kannske hátíðlega,
en það er jafn satt fyrir því.
Leikhús í kjallara
Miðaldakjallari. Þungar tígul-
steinshvelfingar, bogadyr, brattir,
slitnir stigar. Ofurlítið svið og sæti
fyrir fimmtíu áhorféndur. Leikhús.
Þessi kjallari er að mestu leyti
með sama svip enn í dag og þegar
húsið var reist fyrir sex hundruð
árum — nema þetta mun vera
fyrsta skipti í sögu hans, sem liann
er helgaður Thalíu. Og hér er allt
með óforgengilegum svip, rauð
hvelfingin af tígulsteini virðist
bera vott um óþrotlegan styrk,
enda hefir liún nú borið heilt hús
á herðum sér síðan í árdaga borg-
arinnar. Tönn tímans er ekki með
í leiknum, hér ríkir á einhvern
hátt andrúmsloft liðinna alda, þótt
sú list, sem hér er til húsa, sé í
hæsta máta nýtízkuleg. En hvað
varðar einn ævagamlan kjallara
um það tildur, sem í honum er
framið? Hann heíir víst séð annað
eins hverfa í súginn og gleymast.
En nútíminn hefir haldið innreið
sina undir þessa hvelfingu, með
hátalara og ljóskastara og annað
það, sem tilheyrir einu leikhúsi.
Að vísu er þröngt að leikurum og
starfsfólki búið að tjaldabaki, og
kannske er útbúnaðurinn í fruin-
stæðasta lagi. En það nægir, sem
(Framhald á 8. síðu.)
n
Á víðavangi
Prófkjör um „8 aðalmenn
og 8 varamenn"
Prófkjörsskrfpaleikur íhaldsins
í Reykjavik, þar sem flokksmönn
um er aðeins boðið að kjósa 16
menn (en 30 eiga að vera á lista)
liefir vakið óskipta athygli. Sést
á því, að flokksstjórnin virðist
ein ætla að ráða 14 sætum, hve
virðingin fyrir flokksmönnunum
er mikil. Hér verður því um aff
ræða marklausasta prófkjör, sem
nokkru sinni hefir farið fram.
Hins vegar hefir prófkjör þetta
þegar orðið prófsteinn á sann-
leiksást og „rökleg“ vinnubrögð
aðalritstjóra Morgunblaðsins; og
skal sú saga rakin stuttlega.
í Tímanum 1. des. vár smá-
grein, seni hét: „ÞVÍ VER GEF-
AST HEIMSKRA MANNA RÁЄ
SEM FLEIRI KOMA SAMAN“.
Þar var rætt um prófkosningu
Sjálfstæðismanna og sagði þar:
„í leiðbeiningum, sem fylgja
prófkjörgögnum segir svo: „Kjós-
andi ritar á þar til gerðan kjör-
seðil nöfn 16 manna, er hann
óskar að taki sæti á Iista flokks-
ins við næstu bæjarstjórnarkosii-
ingar, 8 aðalmanna og 8 vara-
manna“. Virðist helzt svo, að
íhaldið ætli aðeins að leggja fram
lista nteð 16 nöfnum, og væri
slíkt nýlur.da, því að fullskipað-
ur Iisti er með 30 nöfnum. Ef
svo er, má helzt ætla, að íhald-
inu þyki hafa saunazt á sjálfu
sér forníslenzkt spakmæli, að
„ÞVÍ VER GEFAST HEIMSKRA
MANNA RÁÐ, SEM FLEIRI
KOMA SAMAN“, og telji þvi
ráð að fækka.“
Snúið við til hægðarauka
Vafalaust skilja allir læsir
rnenn og viti bornir merkingu
orðanna hér að ofan. En Bjarna
aðalstaksteinaritstjóra þótti sá
skilningur svolítið óþægilegur
viðfangs, og þá gerir hann sér
hægt unt vik, eins og- stundum
áðttr, og umvendir merkingunni,
gerir möiinum upp orð, svo aíf
léttara sé að svara. Þetta er hið
sama og maðurinn gerði, þegar
hann bjó sér til tuskukarl til að
glíma við.
í staksteinum Mogga segir s.l.
þriðjudag: „Tímanuiii er ákaf-
lega illa við prófkosningu Sjálf-
stæðismanna við val manna á
franiboðslista flokksins við næstu
bæjarstjórnarkosningar. Telur
blaðið „að því ver gefist heimskra
tnanna ráð, sem fleiri komi satn-
an“ Með öðrurn orðurn:
Allur almenningur er heimskitr
og vanþroska. Þess vegna er fá-
sinna að láta prófkosningar fara
fratn um val mantta á framboðs-
lista. Þetta er skoðun Títna-
manna.“
Hér er ekki lengí verið að
snúa snældunni. Þegar Tíminti
talar um fækkun á lista íhalds-
ins, segir Moggi að hann Itafi
átt við almenning, þá setn eru
að kjósa tnenn á listann. Og
svo kentur Vísir á eftir og Ieggttr
enn betur út af umsnúningi
Morgunblaðsins.
16 menn á lista eða
einræöi um 14 sæti?
Mergur þessa prófkosninga-
skrípaleiks íhaldsins er annars
þessi: Flokksstjórn íhaldsins býð-
itr flokksmönnum símim að kjósa
„8 aðalmenn og 8 varamenn“
eða alls 16 menn. Um skipun
listans af hálfu flokksstjórnar í-
lialdsins er þá aðeins um tvennt
að velja:
1. Að leggja fram Iista nieð
aðeins 16 nöfnutn í stað 30 eins
og áður, og bettdir það óneitan-
Iega til þess, að thaldið finni að
á því sjálfu ltafi sannazt or'ðin
„því ver gefast heimskra manna
ráð sent fleiri koma saman“ og
sé því ráð aö fækka á listámun.
2. Að leggja fram lista með
30 nöfnum eins og venjulega,
prófkosning fer aðeins fratn utn
16 þeirra, en flolcksstjórnin hefir
sjálfdæini itm val 14 þeirra, og
þá væntanlega 14 efstu sætanna.
Það verður afar fróðlegt að
vita, livort verður ofan á iitn
skipun lista íhaldsins í Reykja-
vík.