Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.12.1957, Blaðsíða 1
Bfmar TÍMANS eru: ( j I JJeótir LLí mr Lán tekið í Bandaríkjunum tii sementsverksmið ju, raforkumála, Ræktunarsjóðs og Fiskveiðasjóðs % « H ' * Utvarpsávarp Eysteins Jónssonar, fjármálaráðherra um lántökuna Tímanum barst í gærkveldi eftirfarandi fréttatilkynníng frá fjármálaráðuneytinu: „Hinn 27. þ.m. undirritaði Vil- hjálmur Þór, aðalbankastjóri, fyrir hönd Framkvæmdabanka íslands vegna íslenzku ríkisstjórnarinnar, samning um lán hjá Export Import bankanum fyrir hönd Efnahagssamvinhu- stofnunarinnar í Washington. Lánið er 5 milljónir dollara. Lánstíminn er 20 ár og vextir 4%. Lánið er afborgunar- laust í 2 ár. Lánsfénu verður varið til þess að standast á- fallinn kostnað við fjárfestingarframkvæmdir á vegum ríkis- stjórnarinnar svo sem raforkuframkvæmdir í dreifbýlinu og sementsverksmiðju, ennfremur til Ræktunarsjóðs og Fisk- veiðasjóðs." , I starfsemi þess. Út af því er rétt I tilefni af þessari lántöku flutti að taka fram, sem vafalaust er Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- þó öllum ljóst, að vitaskuld njóta herra, ávarp í útvlarpið og gerði íslendingar, við lántökur sínar er- nánari grein fyrir lántökunni. Fer lendis, og hafa notið undanfarið, það hér á eftir: göðs af þeim ásetningi þjóðlanna „Eins og ég hefi oft greint frá 1 Atlantshafsbandalagimi að eSa hefir enn verið lteitað eftir lánum sam' inluJ slna a sem flestuim svið- erlendis' undanfarið, til þess að ura’ °® einnig í efnahagsmát- standast kostnaðinn við byggingu ura’ en railul, áherzlá hefir verið sementsverksmiðjunnar, raforku-1 lo?=ð ejnmitt a þessi mál. áœtlun dreifbýlisins, og til þess að Bkkl ,a. , J>0. auhln samvinna lána Itæktunarsjóði og Fiskveiða- 1>CSSara ,,Þjoða 1 Þeun ma3llHn að sjóði. En síðan tókst að útvega ] verða 1,1 Þess, að þær einangri erlendis lán fyrir erltenda kostn-1viðskiptalega eða efnahags- aðinum við Sogsvirkjunina og le®a' „ nokkuð upp í innlenda kostnað- , Svo sem eg heh aður tekið fram. hafa þessar framkvæmdir heflr verið leitoð eftlr hæm fJar mn, setið í fyrirrúmi við fjáröflun er- lendis til framkvæmda. Eins og fréttatilkynning sú ber 'með sér, sem fjármálaráðuneytið hefir gefið út, hefir nú verið sam- ið í Bandarikjunum um 5 milljón dollara lán, sem notaö verður í þessu skyni. Lánssamningarnir voru undir- ritaðir af Vilhjálmi Þór, banka- stjóra, í umboði Framkvæmda- bankans, en sá banki tekur þetta í gæc var unniö aö þvi að hlaða bálkesti áramótabrennanna í bænum. Tvær brennur verða mestar, báðar á veg- um Ifgreglunnar. — Á efri myndinni sést brennukösturinn á auða svæðinu framan við Háskólann, en á hinni neðri kösturinn á íþróttasvæðinu í Laugardal Stærstu brennur, sem hér hafa sézt, verSa á Háskólavellinum og í Laugar dal á gamlárskvöld - kveikt kl. 11,15 íþróttafélög innan I.B.R. hafa umsjón meí þess- um brennum, en brennustjóri er Eyjólfur Jónss. Ems cg að venju verða brennur haldnar hér í Reykja- vík til að kveðja gamla árið á sómasamlegan hátt og heilsa nýju. íþrólíafélög innan Í.B.R. hafa umsjón með tveimur stórum brennum, sem verða rétt hjá háskólanum á svo- nefndutn Háskólavelli og hjá þróttasvæðinu í Laugardal. Bálkestir þeir, sem hlaðið hefir verið upp á þessum stöð- úm, eru stærstir þeirra sem hér hafa sézt. Báðir eru kest- irnir um og yfir þrettán metrar á hæð. Brennustjóri ej Eyjóífur Jónsson, Drangeyjarsundskappi. Ti: rnarks um stærðina á bálköst- unum má geta þess, að í hvorum fyrir sig eru sex stórir ónýtir bát- ar, auk ýmiskonar annars elds- neytis, sem bæði er fyrirferðar- mikio og skíðlogar. Er því óhætt að s«gja, að á þessum tveimur sCöðurn verði um miklar brennur að ræða. Rakettur og utvarp. Lögreglan mun sjá um uppsetn- staðina. Geta því þeir, sem koma til að horfa á bálið hlustað á dans- lög frá Ríkisútvarpinu á meðan. Kveikt verður í bálköstunum kl. 11,15. Þá verður skotið fjölmörg- um fallegum og stórum skipsrak- ettum á loft upp við áramótin frá stöðum í kringum bát'in. Auk þessara tveggja brenna verður eitt hvað dálítið um minni brennur víðsvegar um bæinn, sem lögregl- ingu á hátölurum við báða brennu an licfir veitt leyfi til að halda. Breytingar á brezku stjórninni? LUNDÚNUM, 30. des. — Orðróm- ur gengur í Lundúnum, að Mae- mtllan hyggist gera verulegar breytingar á ráðuneyti sínu innan skamms. Eigi Selwln Lloyd að láta af embætti útanríkisráðherra og Sandys af embætti landvarna- ráðherra. Eigi Lennox Boyd nú- verandi nýlendumálaráðherra að taika við utanríkisráðherraembætt inu, en Lloyd embætti landvarna- ráðherrá. ihæð erlendis til áðurnefndra fram I kvæmda en þessum 5 millj. doll- I urum. Hefir verið leitað eftir jafn virði 7—8 mill'j. dollara, Er von I um, að áður en langt líður, fáist | að láni í öðrum stað jafnvirði 2 mlilj. doliara eða svo. Þessar 5 millj. dollara og þótt meira fáist samkvæmt framán- sögðu, munu ganga til þess að greiða þegar áfallinn stofnkostnað við sementsverksmiðjuna og raf- lán vegna ríkisstjórnarinnar og1 ojtaiáæfluniria og til þess að mæta endurlánar það innanlands til fram i Þe&ar veittum eða akvörðuðum kvæmdanna. Lánið er til 20 ára, en afborgunarlaust fyrstu 2 árin. Vextir eru 4%. Lán þetta, sem fslendingar taka nú í Bandaríkjunum, er nákvæm- lega samskonar og önnur lán, sem Bandaríkjastjórn veitir mörgum öðrum þjóðum, og veitt af stofn- unum, sem við höfum áður fengið lán hjá oftar en einu sinni. Þessu láni fylgja engin pólitísk skil- yrði og það er ekki hnýtt við samninga um nein önnur efni fremur en aðrir samningar um lántökur eða fjárstuðning, sem gerðir hafa verið við Bandaríkja- stjórn af og til mörg undanfarin ái’. Þetta tek ég fram af marggefnu tilefni. Með þessari lánveitingu hafa Bandaríkjamenn enn veitt framfaramálum íslendinga þýð- ingarmikinn stuðning. Ýmislegt hefir verið sagt liér undanfiarið um lántökur íslendinga erlendis, Atlantshafsbandalagið og lánum úr þeim 2 lánsstofnunum, sem fé eiga að fá af láninu, Rækt- unarsjóði og Fiskveiðasjóði. Hefir sem sé enn sem fyrr orðið að tefla svo djarft um framhald fram- kvæmda og lánveitingar að áfram hefir verið haldið í ti’austi þess, að fjármagn fengist erlendis til viðbótar því, sem lagt er fram af heimafengnu fé. í sambandi við þessi mál er ekki úr vegi að rifja það upp, að nú á iy2 ári hefir, að meðtöldu þessu láni, verið samið um erlend- ar lántökur á vegum ríkisins og með ríkisábyrgð, sem munu nema um 386 millj. ísl. kr. Þar af eru um 94 millj. vegna flugvélakaupa, 24 millj. vegna flökunarvóla, en 268 millj. eða nærri 270 millj. vegna Sogsvirkjunarinnar, Sem- entsverksmiðjunnar, raforkuáætl- unar dreifbýlisins, Ræktunarsjóðs og Fiskveiðasjóðs. (Framnald á 2. síðu). óskar lesendum sínum og lands- mönnum öllum gleííilegs nýs árs og þakkar gamla árií. Ávörp forseta og forsætisráðherra Um þessi áramót flytja for- seti íslands og forsætisráð- herra ávörp til þjóðarinnar að venju. Hermann Jónasson forsætisráðherra talar í k v ö I d kl. 20,20, en forseti íslands talar frá Bessastöð- um á nýársdag kl. 13.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.