Tíminn - 31.12.1957, Page 6

Tíminn - 31.12.1957, Page 6
6 T f MIN N, þriðjudaglnn 31. desember 1957. Útgefandl: FramsóknarflokkwrlM Hltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn ÞóraztMMk <ib). Skrifstofur í Edduhúsinu við LindargSt* Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 183M (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusiml llKtt Prentsmiðjan Edda hf. Um áramótin ARIÐ, SEM er nú aff encia, hefur á margan hátt verið íslendingum farsælt ár.. Veðurfar hefur verið yfirleitt hagstætt, einkum þó til landsins. Framleiðsla landbúnaðarins hefur aldrei verið meiri og betri. Frá náttúrunar hendi skyggði það eitt á, að aflabrestur varð verulegur, og hefði heildaraflinn minnkað mik- ið, ef nýjar stjórnarráðstaf anir hefðu ekki hleypt auknu fjöri i útg'erðina. Heilsufar þjóðarinnar hef ur yfirleitt verið gott. AF AFLABRESTINUM, sem varð á árinu og vikið er að hér á undan, má draga ýmsar ályktanir. Ein er sú, að, hann hvetur til aukinna aðgjerða i þá átt að vernda fiskistofninn. Krafan um útfærslu landhelginnar hlýt ur því að verða borin fram með aukmtm þunga á því ári, sem er að heíjast. Fyrir dyuum sfcendur lika þýðingar mikil alþjóðleg ráðstefna, er mun fjalla um þau mál- efni. önnur ályktun, sem verður dregin af aflabrest- inum, er svo sú, að okkur er miikil nauðsyn að auka fjölbreyfcni þeirra atvinnu- vegpa, sem afkoma þjóðarinn ar byggisfc á. Þar kemur að sjMfsðgðu framar öðru til greina beiziun vatnsorkunn- ar, sem landið býr yfir, og nýjar atvinnugi-einar á þeim grundvelli. HIN AUKNA framleiðsía landbúnaðarins minnir einn ig á vandamál, sem er nokk uð annars eðlis. Ef fram- leiðsla landbúnaðarins á að lialda vel í horimu, er óhjá- kvæmilegt að selj a. nokkum hluta hennar á erlendum marlcaöi. I>að reynist hins- vegax óhagstætt, eins og sakir standa. Danskir bænd ur standa nú frammi fyrir l>eim vanda, að verðlag fer lækkandi á útflutningsvör- um þeirra. Þeim vanda hyggj ast þeir að mæta með því m.a. að reyna að gera fram- leiðsloma mun hagkvæmari. ísLenzkir bændur þurfa að svara á sama hátt. Þeir þurfa að endurskoða rekst- urshæbtina og leita að leið- um til úrbóta. Undir það kemur m.a. að athuga mögu leika fyrir nýjar framleiðslu greinar, t.d. eldi holdanauta. ÁRIÐ 1957 er fyrsta fulla starisár núv. ríkis- stjómar. Alls hefur stjórnin setið eitt ár og fimm mán- uðí að völdum. Sá starfs- tími er of stutfcur til þess að hægt sé‘ að fella heildardóm um verk henn.ar. Mikið af starfi hennar fram að þessu hefur farið í bað að fást við vandamál, sem fyrrv. ríkis- stjórn lét ólevst. Miðað hef- ur í rétta átt, en þó er þvi viðdeisnarstarfi hvergi nærri full-loikið enn. Það hefur þó áimnrst, að rekstur atvinnu veganna hefur verið tryggð- ur og lán útveguð til nauö- synlegra framkvæmda. — Atvimiuvegirnir máttu heita strandaðir og allir láns- möguleikar þrotnir, þegar stjórnarskiptin urðu. Hér hefur því verið unnið þýðingarmikið byrjunar- starf. En fulllokið verður þessu starfi ekki fyrr en mál um atvinnuveganna hefur verið komið á traustari grundvöll. Þá fyrst getur stjórnin líka gefið sig ó- skipt að öðrum verkefnum. ÞAÐ torveldaði nokkuð athafnalíf landsmanna á árinu 1957, að vinnustöðv- un varð tvívegis á kaupskipa flotanum. Orsakir þeirra á- taka verða ekki raktir hér, en þau minna hinsvegar á það, að nauðsyn er nýrrar . skipunar á kaupgjaldsbar- áttunni. Réttur launafólks I til að tryggja kjör sín er ' vissulega sjálfsagður, en jafn fjarstætt er það líka, að smáhópar eða öfgamenn geti misnotað hann til að skaða allt þjóðfélagið. Þessi málefni þarfnast endurbóta í samráði við hlutaðeigandi stéttarfélög. TIL meiriháttar tíðinda á liðna árinu hlýtur það að teljast, hvernig stjórnarand staðan hagaði vinnubrögð- um sinum. Þau einkendust af meiri ofsa og ófyrirleitni en áður hefur þekkst hér og er þá mikið sagt. Svo langt gengu forvígismenn stjórnar andstöðunnar, að þeir hik- uðu ek.ki við að reyna að ófrægja rikisstjórnina út á við eftir megni og að spilla fyrir lánsmöguleikum þjóðar innar. Ef starf þeirra hefði heppnast, væri Sogsvirkjun- in nýja ekki hafin enn. Hjá þvi getur ekki farið að slík vinnubrögð hljóti verðskuld- aðan áfellisdóm þjóðarinn- ar. ÁRIÐ 1957 hefur borið þess merki, að mikil gróska er í andlegu lífi íslendinga. Margar bækur hafa komið frá hendi yngri og eldri rit- höfunda, islenzkir leikarar hafa unnið merkilega sigra, og málarar og aðrir hlið- stæðir listamenn hafa unnið vel á starfssviöi sínu. Um það má að sjálfsögðu deila, hvort einhverjir sérlegir list sigrar hafi verið unnir á þessu ári, en það skiptir held ur ekki höfuðmáli, heldur hin mikla þátttaka í um- ræddum listgreinum. Hún er ótvíræð sönnun þess, að þjóðin er enn sjálfri sér trú, við iðkun hinna andlegu í- þrótta. MIKLAR VONIR eru bundnar við það ár, sem senn mun hefjast. Um allan heim beinast vonir manna að því, að stórveldin muni bera gæfu til að bæta sambúð sina á bví ári, en ráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins hvatti mjög til þess, að allir ERLENT YFIRLIT. 1957 hef ur verið árumog óvissu Nýjar örlagaríkar samkomulagstilriunir ver<Sa reyndar á komandi árí SJALDAN liefir ríkt öllu meiri óvissa um framtíðina á sviði alþjóðamála en á áramótunum nú. Þeir atburðir, sem hafa gerzt síð- ustu mánuðina, geta hæglega leitt til víðtækara samkcmulags um afvopnunarmál en nienn hafa látið sig dreyma iirn að náðst myndi í náinni framtíð. Þeir geta líka eins vel leitt til nýs stórfellds vígbúnaðarkapphlaups. Ful'lkomin óvissa ríkir nú um það, hvort verður heldur ofan á, þótt hér sé um harla ólíka kosti að ræða. Hitt er hinsvegar mjög sennilegt, að næsta ár geti skorið úr um það, hvcr niður.daðan verð- ur. Árið, sem senn mun hefjatt, get ur því orðið sögulegt úr og örlaga-! rík't. EF LITIÐ er yfir atburðarás seinustu ára, kemur fljótt í ljós, að oltið hefir á ýmsu um horfur i alþjóðamálum á þeim tíma. Ár- ið 1951 voru horfurnar t. d. mjög ískyiggilegar. Þá f.tóð KóreiLstyrj- öldin sem hæst og hún gat hæg- lega orðið sá neisti, sem kveikti al'lsherjarbál. Sú hætta, sem henni fylgdi, leiddi m. a. til þei>s, j að Íslendíngar töldu rétt að gera varnarsamninginn við Bandaríkin. Yfirleitt efldu allar þjóðir mjc'g varnir sínar á þessum tíana t. d. treystu hl'utlausu þjóðirnar í Evrópu, Sviss cg Svíþjóð, mjög landvarnir sínar á þessum árum. í ÁRSBYRJUN 1956 höfðu horfurnar mjög breyzt til hins betra í alþjóðamáluim. Vopnahlé hafði náðst í Kóreu. Vopnahlé hafði náðst í Indo-Kípa. Miklu friðvænlegra var við Formosusund en verið hafði um langt skeið. Friðarsamningar höfðu verið gerð- ir við Austurríki og það endur- heimt sjálfstæði sitt ti'l fulls. Genf arfundur æðstu manna stórveld- anna hafði mjög styrkt vonir um batnandi sambúð milli þeirra. í Sovétríkjunum hafði talvert dreg- ið úr ófrelsi því og þeirri ógnar- stjórn, s'em ríkti þar í tið StaMns. Áhrif allra þessara breytinga höfðu orðið þau, að þjóðirnar voru yfirleiitt farnar að draga úr víg- búnaðinum. M. a. hafði Sviss, sem fylgist mjög vel með þróun al- þjóða.mála, dregið nokkuð úr varn argæzlunni, sem hafði verið auk- in á árum KóreustyrjaMarinnar. Það var í fullu samræmi við þessa þróun og margsinnis yfir- lýsta stefnu íslands um að leyfa ekki hersetu á friðartimum, að Al- þingi gerði ályktun sína 28. marz 1956 um endurskoðun varnarsátt- málans við Bandaríkin. Ef sú álykt un hefði ekki verið gerð, eins og þá var ástatt í alþjóðamálum, hefði það verið fráviik frá yfir- lýstri stefnu íslands, er það gekk í Atlanlshafsbandalagið. ÞVÍ MIÐUR héMust ekki þær horfur um batnandi sambúð í al- þjóðaimálum, er menn töldu sig hafa rökstuddar vonir um í árs- bjTjun 1956. Haiústið 1956 gerðust tveir hörmulegir athurðir. Anna.r var íhlutun Rússa um málefni Ungverjalands. Hinn var deilan um Súezskurðinn og átök þau, sean henni fylgdu. Þessir atburðii' urðu til þess, að friðarhorfur urðu tvísýnni en áður og að menn dæmdu ástandið þannig, að enn gæti verið allra veðra von. Þetta leiddi til þess, að flestar þjóðir úku varðgæzlu sína aftur, þar á meða Sviisslendingar. í samræmi við þetta nýja viðhorf, ákváðu ís- lenzk stjórnarvöld að falla frá ósk sinni um endurskoðun varnar.'ná]- anna að svo stöddu. ÞAÐ VERÐUR ekki sagt. að á því eina ári, sem liðið er frá at-| burðunum í Ungverjalandi o.g viðj Súezskurðinn, hafi orðiö teljandi breytingar. Það verður ekki sagt, að ástandið hafi versnað, cn held- ur ekki, að það hafi ba'nað. Óviss- an og uggurinn hafa hald' t. Und- ir þeim kringp nstæðum er það aði sjálfsögðu rótt stefna hjá iýðræð-| i.þjóðurum að draga ckki úr varð- gæzlu sinni, þar sem .iafnvægi í víghúnaðarmátuni'in milli auslur og vestur er bezta trygg'-g frið- arins meðan ekki næst samkomu- lag um afvopnun. Af þe:m ástæðum er efj.'óegt, a'ði í.land fresti endu: ’:oðun vsrnar-i málanna meðan þr si óvGsa helzt. í því fe’.vt að sjálfsögSu ekkert frávik frá þe’rri stefnu, ?em var mörkuð v;ð inngönguna ! Atl.hafs- bandaiagið og var áróttuð með sam þyklct Alþ'ngis 28. marz 1956. Hvorttveggja er eft:r sem áður í fullu g'idi slrax og friðarhorfur batna aftur að ráði. ÓVISSAN í aiþjóðamálui.n stafar ekki sfet af því, að erfStt er að ráða hver sé hin raunverulega stefna Rússa. Vilja þeir samkoirú lag um aívopnun eða vilja þeiir frarrlengja óvhsuna i von um að lýðræði þjóðirnar þreytist cg sund'rist? Styrjcld vilja þeir vafa- laust ekiki. Óvissan cg spen.nan, sem henni fyilgir, gela himvegar alltaf orsakað óhöpp, scm lejtt geta til styrjaldar, sem allir vilja þó raunvcrulega forðast. Meðan ó- vissan og spennan helzit, er taflið milli stórveldanna raunverulega há'ð á barmi styrjaMarinnar. Óviisan, sem hvilir yfir stefnu Rússa, byggist á því, hve mjög þeir le’ka tveimur skjöidúm. í ann an stað halda þeir uppi miklvm friðaráróðri og vHja undjrskrifa yf- irlýsingar um allskonar bönn á helztu morðvopnúnum, cn i hinn staðinn halda þeir uppi verstu stríðsæsingum, sbr. ásakanirnar gegn Tyrktondi, og neila viðræð um um afvopnunarmálin innan rarr-na Sameinuðu Þjóðannn, neroa á þeim gnmdvelli, sem yf- jagnæfandi meirifc’uti þátbt'öku- þjóðanna hefir lýat sig andvígann. Slíkt ber ekki vott aim tnikinn samnlngavilja. Þessi tvkk'nnungur Rússa ve’dur því, að erfiítt er að á.tt-a sig á því, hver stefna þeirra raunverulega er. Það heíir svo hjálpað til að-auka þessa óvissu, að stefn.a sú,: sem fc: a 'tumrin Bandarikjaöna og Bretlands hafa fylgt, er orð'tp að ýmsu úralt og ‘teinrun.ni.n og.t bef- ir það tvrmælc’au't crðið Rúi.snm til hags upp á síCkastið. EINN ánæ'gju’egasti áthúrður ársins, secn rrú ©r að líðia, íer á- reiðanlega ráfflherrafun'dur Átfc.nts hafshandálaigsiinis, sem haMjnn var fvrir réttiKTi hál'fum mánuði áían. Þar var sú stefna mörkuð.fyrir frumkvæðá h.:"aa minni þjóða. að reynt yrði að ka.nna til fitíls,- hvcrt Rússar væru raunverulega fáanieg ir til einhvers st.imkomúlags ' eða ekki. Til vonar eg vara yar svo fJ'.cveðið að eíla varnirnar ef sam- kcima.’ag næðitt ckki. I>að‘ var hmsvegar setit fram ótvíteÉrióem aðaltakmark að reynt yrði til þraut ar að ná samkci'.nulagi. Af þesíum ártæðum má fahuága vænta þess, aS reynt yerðj aTvar- lega og einlarglega á komantli áj'i að stí'ga íyrstu sporin tii alLJU’rj arafvopnunar og bættrar 'S^mhúð: ar þjóðanna. Allir góðir1 hiigir munu óska þ>K’s nú um árámótin, að þeíta megi takast, ,því, að , ella blasir ekiíi annað framiundan en stódega aukið víghúnáðaíiíiipþ- Maup, sem i bezta falli' dwsáur úr framfcmm cg viðreisn, ep i.vqrvta falli getur h.aft allsherjartpjjLim- in@u í för með sór. Mannkynið á því mikið i húfi á því ári; 'sem franmuMan. er: Þ.Þ. ‘BAÐsromN slíkir möguleikar yrðu þraut reyndir. Megi hið nýja ár verða gæfuríkt bæði innan lands og utan. Dagur Reykjavíkurstrákanna. t kvöld verður kveikt i kassa- staflanum, sem strákar í mínu nágrenni hófu að hlaða fyrir mörgum vikum. Þeir liafa verið að snúast í kring um hann á degi hverjum að undanförnu, tylla upp kassa eða tunnu hér, binda upp tré eða brak þar, og nú er þetta orðið myndarlegasti köstur allt saman og verður líklega heljarmikil brenna að lokum. Allt hefir þetta farið fram með friði og spekt og um á- hugann hefir aldrei þurft að efast. Þannig mun þetta ganga til í mörgum bæjar- hverfum í Reykjavík Brenn- urnar eru þaulskipulagöar og standa undir beinni vernd lögreglunnar. Síðan það var hafa öll óeðlileg ærsl i sam- bandi við þær lagzt af, en hin eölilega gleöi, sem sprett ur af því að horfa á eldinn kveðja gamla árið, hefir sezt að völdum á ný. Það eru góð umskipti frá þvi, sem var um tíma liér í Reykjavík. Minningar í bjarma elds. Uti um allt land safnast menn saman kring um brenn ur á þessu kvöldi. Allir þeir, sem í fjölmennum sveitum búa eða þorpum og kaupstöð um, eiga æskuminningar frá gamlárskvöldi í bjarma frá bálkesti. Gamall og aflóga símastaur var reistur upp á grundinni, umlrverfis hann safnað alls kyns braki, stund um hellu bátsflaki, tjöru hellt yfir hlaðann, olíutunn- ur fhittar á staðinn, rjóðir og sællegir piltar á hlaupum með oliufötur til að hressa upp á eldinn. Og við hverja gusu reis bálið' hátt tiþ him- ins, og ylurinn náði út í yztu röð mannhringsins. .Svo lei,ð gamla arið út í næturmyrkr- ið, bálið' hjaðnaði og neista- flugið lækkaði. Svart brak og dálítil glóð var í .hrúgu á svæðinu, en áhorfendw allir á bak og burt. Frostbjartur morgunn- hins nýja árs irann yfir byggðina. . 1 Svona var það og er það enn. í aðalatriöum er þetta , allt saman eins í dag. Eú ’brenn- an er ekki, lengur sá ' stör- viðburður i byggðarláginu, sem var i gamla daga. Nú er svo margt annað iipp á að bjóða. Avamótafagna'öuriun er orðinn með öðrum hætti. En fyrir strákana, sem stað- ið hafa i þvi að safna efni i brennuna, er hún enn stærsti viö'burðnrinn. Eitt stærsta augnabbk ársins er þegar þeir bera eldinn að kestin- um aö aflíðandi gamlárs- kvöldi og sjá logana hlaupa upp á efsta tind á örskammri stund. Það heillar menn í dag eins og fyrir árhundruð- um að horfa i opinn eld. Kalilbakur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.