Tíminn - 31.12.1957, Síða 7

Tíminn - 31.12.1957, Síða 7
TfMtNN, Iniðjudaginn 31. tlesember 1957. 7 m SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ UM ÁRAMÓT - Stjórnmálin og viðhorf almennings til þeirra. - Verður fyrsta tímabil síðara íslenzka lýðveld- isins ný Söguöld eða önnur Sturlungaöld? - Meðferð efnahagsmálanna ræður úrslitum um sjálf- stæði þjóðarinnar. - Myndun núv. ríkisstjórnar var merkur áfangi í rétta átt. - Þáttur sundr- ungaraflanna. - Hvað tæki við, ef sundrungin ykist? - Stefnan, sem verður að sigra. >að oc göimil og góð venja að gan.ga á eins konar sjóniarhæð um árajnótm og virða jafnt fyrir sér fortíð og framtáð. Það er sagt, að áhugi fyrir stjórnntáhmr hafi heldur farið dvínsndi, ■bæði hér og eriends, á undanförwum ánim, einkum þó hjá yngra fólki. Ef þetta væri rétt væri hér áreiða-nlega illa farið. Það má að sjálfsögð-u fin-na stjórn ntálunam. margt til foráttu, því að öft ewt |raii h-áð með öðrum vopn um og aSCerðum en æskileg.t verð- -ur tatið'. En það er ekkert ein- kennaadi fyrir stjórnmálin, heidur má fiaaa áömu veiiur á öðrum sviðiun frfóðféiagstos. Þar kemur aðeins tíl sögunnar hinn- mannlegi breyskleiln:, sem stjór-nmá-l-aimenn eru itáffír meira og minna eins og aðrir pfln. En áreiðanleg-a- myndi Sá -brevfiteiki ekki minnka, ef færri og tærri Iétu stjórnmál til sín tafca «tg þa'nnig drægi úr því að haldi sem stj órnmálaforingjarnir þurf-a aflf háfa frá almen-ningi. Gæfumanur tveggja sögulegra tímabila Ef likyggnst er til baka og litið yfir }))f*Oarsöguna, sést áreiðan- -lega ffjtílí, ilrvc mikils er um vert, að stjórttnál séu.rækt af áhuga og, skyldunrfam. t s-aimbandi hlý-t- ur ntiÍEUKim eikki síst að verða hugsaS UL líveggja tímabila, er ber hátt í þjóSanswgunni, Sögualdarinn ar og Steiungaaldarinnar. Sjaldan hefLr - hjéOfn át.t- eins mikið af glæsil-egsm höfðúigj u-m og fori-ngj nm og 6 þessum tveiniur tímabil- um. Bn gítífuniunur þeirra er þó vissuiega (oikill. Á Sögu-öldinni styrkiat hið nýskapaða- lýðVeldi stöðugt 1 sessi og þjóðin- blóm-gast og eflist é alla-n hátt. Á St-urlunga öldinni magnast hins vegar svo deihir og ófriffur, að henni lýkur með því, að þjóðin lendir imdir er lend y-fiiTáð. Ástæ@a» til þess, að saga þess- ara tveggja tiímabila er svona ólík, 1-iggur í aisgum uppi. Á Söguöld- i-n-ni rísa ein-mig aniklar deilur e-ngu síður ea á Storlungaöldinni — deil ur, s-cm vel gáto orðið hinu unga lýðveldi að fjörtjóni. En þessar deiLur voru jafnaða-r friðsamlega vegna þess, að þjóðin átti á þess- uim tíina fram'sýna og góðgj-arna stj órnmálamenn, se.m ge-ngu á •milli, þogar anest skarst í odda meðal hi«na óþiilgjarnari höífðingja og iiuTdu meffalveg til að koma á sáttum og sam-koinulagi. Það voru menn ehís og Síðu-H-allur, Snorri goði og Þorgeir Ljósvetningagoði, sem hér Stóðu bezt á ve-rði um hið unga þjiðveldi og björguðu því hvað tíStir -anoað frá áföltom og jafnvel fullkomnu hruni. Þessir me-nn þeitou ekki vopnum sínum og liðsafía til að leysa deito-máli-n-, heldur hyggimgdum sínu.m, -góð- girni og friðarvilja. Á Sturlunga- öldinnl áfcti þjóðin ekki sl-íka stjórnmátomen-n, a. m. k. ekki eins áhrifar&a og framsýna og þá Síðu- Hall og Siiorra goða. Þá voru það öfgame.nmiirnir, er niáittu sin meira. Þess \ egna lcið hið fyrra lýðveldi íslendinga uaidir l-ok. Stærsti sigur íslenzkra stjórnmáiamanna Af öUtttn atburður í-slenzkrar sögu, ber sennilega- kristuitakan hezt vitai uan mikil stjórnmáJaieg hyggindL 'Þar koma þeir alBir fram Siðu-Hallur, Snorri goði og Þor- geir Ljósvetaingagoði. Þá-ttor Þor geirs er sög'ufrægast-iir c-n vel má þó vera, að hiutur Hal-ls hafi verið mestur. Svo vim komið, að þing- heinuu’ var círöinn alveg skiptur í -ívennt og hafði Hallur vorið til- Me5 myndun núverandi rikisstiórnar var stigið stórt spor í þá átt að sameina meginstéttir þióðarinnar um lausn vandamálanna. Myndin er af ríkisstjórninni á rikisráðsfundi. Forseti ísiands, herra Ásgeir Ásgeirsson fyrir miðju. Ráðherrar, tallð frá vinstri: Hannibal Valdlmarsson félagsmálaráðherra, Eysteinn Jónsson fjármála ráðherra, Hermann Jónasson forsætisráðherra. Hægra megin við forseta: Guðmundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra, Gylfi Þ. Gístason menntamálaráðherra, LúSvík Jósefsson sjávarútvegsmálaráðherra. Blrgir Thorlacíus ríkisráðsritari fjarst á myndlnni. nefndur lögsögumaður fyrir kristna menn, en Þorgoir var á- fram lögsöguimaffur hinna heiðnu. Þá gerist það, án þe&s að skráðar heimi-ldir greini náiiari afvik þess, að Hallur afsalar sér lögsögninni fyrir kristna menn og felur Jög- söguna Þorgeiri einum. Það virð- ist ákaf.lega ótrúlegt, að slíkur drengskaparmað-ur og Hallur var, hafi -afsal-að sér hinu mikla- ábjxgð ars-tarfi, er trúbræður hans höfðu falið honum, nema -ha-nn hafi áð- u-r verið búinn að ræða- má-lið við Þorgeir og þeir verið orðnir sam- mála um meginlau-snina, og Ha-llur eftir það ta-lið hyggilegast, að Þor g-eir kvæði upp úrskurðhm. Eftir þetta samkomulag leggs-t svo Þor- geir undir feldinn, en Haítor og Snorri nota þann tima til að ganga á milli, lægja öldurnar og búa í haginn fyrir það, sem í vændum var. Þannig eru það stjórnmála- leg hyggindi og sa-mvinna þeirra Síðu-Halls og Þorgeirs Ljósvetn- ingagoða og Snorra goöa, er leýsa á friðsamlegan hátt viffkvæmasta deilumálið, er Alþingi íslen-dinga hefir fjaliað um. •Kristnitaloan er eittihvert sígiM- asta dæmi um það, hverni-g vanda sömustu deilumál verða leyst frið- samlega, ef stjórnmálaleg hygg- indi og drengskapur og samvinnu- andi haldast í h-endur. Vald kjósendanna Kristnitaka-n- er áreiðanlega glæsilegasta verkið, sem íslenzkir stjórnmál-amenn hafa unnið. En is- lenzkir stjórnmálamemn. hafa fyrr og síðar unn-ið fjölmörg önnur á- gæt verk og þeim er það að þa-kka að íslenzka þjóðin, sem er fáme-nn- u-s-t.állra þjóða, býr við fullt sjálf- stæði í dag. En Etjórnarhæt-tirnir er-u nú orðnir hér aðrir e-n þeir vor-u í tið Síðu-Halte og Snorra goða. Nú er valdið ekki len-g-ur í hö-ndum fárra ú-tvaldra höfðin-gja, heildur er það í hönduim þjóðarimn ar -ailrar. Nú hvílir í ra-uni-nni svip uð ábyrgð á herðum hvers kjós- anda og áffur hvíldi á herðum höfð ingjanna. Það er ekk-i aðeins við kjörborðin, heldur fjöl-mörg önnur tækifæri, sem hinn óbreytti kjós- andi heflr alveg eins mikil áhrif og alþingismaðurinn og ráðherr- ann. Þetla leggur hve-rjum og eiu- um þá skyldu á herðar, að hann leggi frani sinn skerf ti-1 stjórn- mál-anna, leitist við að gera sér gr-ein fyrir því, hvað sé rétt eða rangt, og styðji það, sem han-n á- lítur réttast og sanna-i-t. Ef mönn- um firnist að stjórnmálin séu leið inl-eg, stjórnmálabaráttan sé háð með ódrengilegum aðferðum eða stjórnmálaforingjarnir misnoti að st.öðu sína, þá er það ekki leiðto t.il úrbóta að geras-t kærulaus og áhugalaus um stjórnmál, heldur að reyna að stuðla að endurbótum. Vi-rk og ábyrg þá-tttaka í stjór-n- málum, er ein af þeim skyldum, er iýðræðisskipulagið legigur hverj- um manni á herðar og sem honum ber að rækja- ef-tir beztu get-u vegna sjálfs sín og þjóðar si-nnar. Ný Söguöld eía önnur Sturlungaöld Þess var getið hér á undan, hve glæsilegt tímabil Söguöldi-n væri í sögu þjóðarinnar. í frambaldi af því er ekki úr vegi að rifj-a upp, að íslendingar eru nú á ýmsa.n hátt st-addir á svipuðum vegamót- um og forfeður þeirra á Sögu- öldinni. Söguöldin- hófst með stofn u-n hins f.\Tra- íslenzka lýðveldis. Sitofnun hins síðara íslenzka lýð- veldi-s er aðeins nýlokið. Það er á valdi okkar, sem nú byggjum landið, að skapa fyrstu sögu hins nýja lýðkæidis. í því samba-ndi megum við gjarnan spyrja okk-ur sjálf: Tekst okkur að gera fyrstu sögu hins nýja lýðveldis að nýrri Söguöld — að öld framfara og stjórnimálaþroska — eða verður hún á allt annan veg — saga eins- konar Sturiungaaldar? Það er á valdi ékkar, hv-ernig svarið verður. Því verðiur ek-ki neitað, að það er á marg.au há-tt erfiðara fyrir litla þjóð að halda nú sjálfstæði Sínu en fyrir þúsund áru-m. Þá voru kröfumar þær, að hæ-gt var að lifa góðu 'I-í-fi í landi-nu við fábreitt-a a-tvinnuvegi. Þá var fjarlægðin frá öðrum löndum mikil vernd gegn erlendum ágangi. Nú verðum við að halda uppi mörgum og dýru-m stofnunuim, er núíímaþjóðfélag út- hei-mtir, en engin þörf var talin fyrir þá. Af ölluni þeim frjáisum þjóðum, sem nú eru til í heimin- um, eru íslendingar hin fámenn- asta og hinn sameiginlegi kostnað ur af þeini ás-tæðum- tiltötolega meiri fyrir hvern einstakling hór en annars staðar þekkist. Þess vegna undrar mairga útlendtoga á þ\’í, þegar þeir h-eyra ítúatölu ís- land-s nefnda, að íslendtogar skuli treysta sér til að halda uppi sjálf stæðu nútímaþjóðfélagi í 6tóru landi, sem ta-lið er á endtoiörkum htos byggi'lega heims. Framtak og dugnaíS skortir Islendinga ekki Vissulega er hér líka mikið í fan-g færst. Eigi íslendingar að heppnia&t það takma-rk, sem þeir hafa hér sett sér, er þess meiri þörf hér en nokkurs staðar an-nars staðar að enginn starfskraftur fari forgörðum og vali-nn maður sé í hverj-u rúmi. Á þann hátt verðum við að bæta upp ióiksíæðina og harðbýli landsins. Áreiða-nlega verður ekki annað sagt en að okkur hafi heppnast þetta- á margan háfct að undan- förnu. Hér hafa orðið tneiri fram farir á seinustu áratugum en x nokkru öðnx íandi á sama tíma, þegar tillit er tek-ið -til fól-ksfjölda og landgæða. Þjóðin hefir vissu- lega unnið vel og trúlega, þegar litið er á hei-ldina. Og vafal-aust eigum við þetta ekki sís-t landi okk ar að þakka, þv-í að það kaltar é framtak og atorku, ef gæði þess eiga að verða nýtt. Marg-t eigum við landi ókk-ar að þakka, en þó ekker-t meira en það, að það kref ur af okk-ur stórh-ug, fra-mtak og dugnað. ÞesS vegna er það sú eign, sem við niegrum aldrei sjálfvilj-iigir af höndum láta-. Skuggi, sem hvílir yfir frelsi fjjóíarinnar En þrátt fyrir a-I-lt það, sem á- unni-st h-efi-r, verff-u-r sam't að ját- ast, að íslenzka þjóðin er á vissan hátt i hættu s-tödd. Stórhugur okk- ar o-g kröfuharka hefir átt sinn þá'tt í því, að við höfum færzt veiðum og síldveiðum. F-ramund- an bíður að ska-pa fjármálum okk- ar traustari grundvöll og það g-et ur kostað nokkra sjálfsafneitun um stun-d. Verði þe-t-ta hins vegar ekki gert, held-ur haldið áfram svo seni gert hefto verið undanfarin ár, á þjóðin eftir að v-ak-na við vondans draum fyrr en va-rir, jafn- vel s\'o vondan, að hún þnrfi á vestrænni eða austrænni hjálp sð hald-a og gjaldi fy-rir raunver-ulegt frelsi sit-t. Hvaða leiðir er-u hslzt ú-t úr þesa um vanda? Leiðirnar geta vafa- lauist verið ýmsar og aðalvandi-nn fj'rir hagfróða rnenn er e-k-ki sá a'J benda á þær. Aðalvandin-n ei- fólg in -í því að það takist að s-kapa þann samhug og það sa-mstarf, aíí sú leið reynist framkvæ-manleg, sem ákveðið verður að fara. Hætt- an er sú, að átök mi-ll-i s-tétía og sundrung flok-ka geri allar leiðir óiramkvæmanlegar og að hér skapist eins konar Stuii- ungaöld stéttanna og .flokk- anna, þar sem hver berst fyrir sín itoi sérhagsmunum og endalokia verða þau, að enginn vinnur og all ir tapa. Það, sem þarf til að af- stýra þessari hættu, er að hér sigri sá hug-sunarháttur samstarís og málamiðlunar, er undto förustu þeirra Siðu-Halls og Snorra go'ó'a gerði Söguöldina að glæsilegásm tímabili íslenzkrar sögu. Stórt spor stígið í rétta átt Stórt spor var stigið í þe-ssa áfct með tnyndun þein*ar rlkisstjórnar, sem köm tii valda á S'íðasíliðam. sumri. Að þeirri ri'kisstjórn standa þeir flokkar, sem eru he-ls-tir fuffl- trúar stærstu vinnustéttan-na, þetora stétta, sem- hafa- mestra hagsinuna að gæta í sambandi viíj lausn efnahagsmála-nna. Með þess-u síjórnarsamslarfi var lagðu-r grund vöítor að því, að hi-nar Btóru vinmu stéttto reyndu að finna friðsam- lega og hagf-el-lda lau-s-n á þessum málum í stað þess að haíd'a uppi baráttu hver gegn annarri og tpr- velda- þanniig, að nokkuð yrði hæg't að gera. Með þessu samstarfi var stefnt að því, að koma í veg fyrir, að séir skapist eins kona-r Stiui- ungaöld á sviði efnahag-sm'álan-na. Það er en-n of snemnit að fel-Ia nokkurn endanlegan dóm um það, hvemig þessa-ri merk-u tilraun reið to af. Það, sem þegar hefto gerst, spáto þó heldur góðu. Hins vegar er rétt að ge-r-a sér ljóst að erfio- leikarnto eru miklir. Fjái’hagsstarf semi þjóðarinnar var komi-n að al- geru hruni, þegar hin nýja stjórii kom tá-I valda. Til- að afstýra fulí- komtoni stöðvun sjávarú-tVegsina um seinustu áraimót, varð aö' ieggja á nýja, stórfel-lda tolla, sem að sjölfsögðu rekja rætur sínar 'til þessi, hVer-nig komið var, þegar stjórnarskiptin urðu. Þetta niyndi hafa nægt til að tryggja- sjávarút- veginiun góða- afkomu, ef ekki hefði svo komið til aflabrestur bæði á vetrarvertíðinni og á síldVeiðun- u-ffl, svo að hagur hans er -nú með erfiðasta nióti og gjaldejTiis- staðan er mjög örðug út á við. Um landbú-naðarf-ramleiðsluna er þaít htos vega.r að segja, að hún hefir auki'st mjög á undanförnum árum, svo að fly-tja verðm* nú landbún- aðarafurðir í vaxandi mæli íil ann arra landa, e-n stórlega skor-fir á, að þæi* seljis-t þar fyrir það ve-rð, se-ni bændur þurfa að fá. Þannig -mikið í fang, og gert mei-ri kröfur; niætti n-afna fleiri- torleyst i j-ár- en efnahagur okkair hefir ra-un-! bagSfleg vandamál, sem nú þarf aÖ verul-ega leyft. Yfir fjármálum' glinia við. Til þess að leysa þau ofckar hefir livílt vaxandi skuggi svo vel fari, þarf yissulega sam- um nokkurt árabil og hann hefir á ^u.g og samstarf stétta og ílokfcá þessu ári aukist við það að afia-1 °S tilslakanto á ýmsa bóga. brestur hefto orðið bæði á þorsk-l iFramhald á 8. cíðu.) Éiáiw i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.