Tíminn - 31.12.1957, Síða 9

Tíminn - 31.12.1957, Síða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 31. desember 1957 9 Hafuarhverfi í höfuðborg Indónesíu ÚTVARPIÐ Útvarpið í dag. (Gamiársdagur). I 8.00 Morgunú'tvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegtsútvarp. 16.30 Nýárskveðjur. 18.00 Aftansöngur í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Árelíus Níels- son. Organleikari: Helgi Þor- láksson. 19.10 Tónléikar: íslenzk þjóðlög og : önnur þjóðleg lög, sungin og leikmn (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp forsætisráðherra, Hermanns Jónassonar. 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; 21.10 Glens á gamlárskveldi: Nokk- ur stutt skemmtiatriði. — Tónleikar. 22.00 „Gamlar minningar". (Guð- mundur Jónsson kynnir): a) Alfreð Andrésson syngur. b) Bjarni Böðvarsson og liijóm - sveit hans leika. c) Bjarni Björnsson syngur. 23.00 KK-sextettinn leikur dans- og dægurlög. Söngkona Sigrún Jónsdóttir. 23.30 Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 23.55 Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöng- urinn. — (Hlé.) 00.10 Danslög, þ. á. m. leikur hljóm sveit Gunnars Sveinssonar. 02.00 Dagskrárlok. „Svanasöngvum" eftir Schubert. d) Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tjaikowsky. (Jascha Heifetz og hljómsveit- in Philharmonia leika; Walter Susskind stjórnar). 15.30 Kaffitíminn: a) Hafiiði Jónsson og félagar hans leika vinsael lög. b) Létt lög plötur: 1. Rita Steisch syngur. 2. Boston Props hljómsveitin leikur lög efth- Offenbach; Arthur Fielder stjórnar. 17. Messa í Hallgrímskirkju (Prest- ur: Séra Jakob Jónsson. Orgen leikari Páll Halldórsson). 18.25 Veðurfrégnir. 18.30 Miðaftantónleikar: a) Kórsöngur: Blandaður kór og kvennakór syngja jólalög. Söngstjóri: Ingólfur Guð- brandsson. b) „Dolly“, svíta op. 56 eftri Fauré (Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Anatole Fist oulari stj.). c) Atriði úr óperunni „Faust eftir Gounod (Victoria de los Angeles, Nigolai Gedda, Boris Ohristoff o. fl. syngja með kór og hljómsveit óperunnar í París; André Clutens stjórnar). d) Zino Francescatti leikur vin- sæl fiðlulög. 20.00 Fréttir. 20.15 Frá liðnu ári: Samfelld dag- skrá úr fréttum og fréttaauk- um (Högni Torfason tekur saman). 21.00 Tónleikar: Sinfónía nr. 9 í d- moll op. 125 eftir Beethoven (Fílharmoníska hljómsveitin og kór Tónlistarvinafélagsins í Vínarborg flytja: Erich Klei- ber stjórnar. 22.00 Veðurfregnir. — Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. janúar. í Fastir liðir eins og venjutega. 12.50 „Á frívaktinni'. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Framburðarkennsla i frösnku. 20.30 Kvöldvaka: a) Séra Sigurð Einarsson bregS upp myndum frá Jerúsalem. b) Lög eftir Friðrik Bjarnass. c) Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona les úr Skálholtstjóð- um eftir Þórodd Guðmundss. d) Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur frásöguþátt: „Jól í Dan mörku" eftir Þorbjörn Björns son ó Geitaskarði. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson kand mag.) 22.10 Erindi með tónleikum: Dr. Hallgrímur Helgason talar um músíkuppeldi. aiiiNNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiuiumitaa Gróasamt er í Indónssíu. Hollenzkir borgarar eru fluttir á brott, matvæla- skortur er, enda hafa Indónesar hafnað fyrirgreiðslu Hollendinga og sigl- ingum hollenzkra skipa v:3 ströndina. Eiga í samningum vi3 Japans um skip. Myndin er frá hafnarhverfinu í höfuðborg Indónesíu. Hvimirinn úr þotnmim Hvinursnn í þotunum er hvsmleiður á stóru flugvöllunum þar sem mikil umferE er. Boeingflugvélaverksmsðjan hefir komið fram með þessa nýj- ung: Hljóðdeyfir yfir á útblásfursopin. Þykir nýjungin líkleg til gagns og vinsælda. Útvarpið á morgun. (Nýársdagur). 10.45 Klukknahringmg. Nýárssálmur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Biskup íslands, herra Ásmund ur Guðmundsson, prédikar; séra Jón Auðuns dómprófast- ur þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Páli ísólfsson.) 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forseta íslands (útvarp- að frá Bessastöðum). — Þjóðsöngurinn. a) „Syngið Drottni nýjan söng“ syngur; Rudolf Mauersberger stjórnar). b) Kvartett í F-dúr (K370) eftir Mozart (Marcel Tabuteau leik ur á óbó, Isac Stern á fiðlu, William Primrose á víólu og og Paul Tortelier á selló). c) Hans Hotter syngur lög úr cSa iiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiimiuiiiii & iiiiiiiiiiiiiiiiinruíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiimiiiiiiiniiiiiMiuiui rvTTfc f c t • J a i RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295 SKAPIÐ HEIMILINU AUKIÐ ÖRYGGI Með hinni nýju Heimilis- tryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tfyggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama trygging- arskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir Iág- marksiðgjöld. Heimilistryggimg er heimilisnauSsyn Sambandshúsinu — Sími 17080. Björn Pálsson hefir marga frækilega för farið á árinu sem er að líða. Myndina fók fréttamaður Tímans fyrir nokkrum dögum, er hann brá sér tneö' Birni norður í land. Björn situr þarna við stjórnvöl flugvélarinnar Umboí um allt land

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.