Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 1
Stour TÍMANS eru: Rltstjórn og skrifstofur I 83 00 SlaSamenn eftir kl. 19: 11301 — 18302 — 18303 18304 42. árgangur Reykjavík, fimmtudaginn 9. janúar 1958. Efnl: £ Bréfakorn frá París, bls. 4. Greinaflokkui’ Páls ZópMníass. bls. 5. Erlent yfirlit, Ms. 6. Stóriðja á íslandi, Ms. 7. 6. blað. Bóndinn í Reykjarfirði fluttur fár- veikur í flugbát til Isafjarðar í gær Hafði verilf í sólarhring meíJ sprunginn maga en lítiur nú eftir atvikum vel eftir mikinn uppskurÓ Trékyllisvík í gær. — í dag var hættulega veikur maður fluttur úr Reykjarfirði í Árneshreppi í sjúkrahús á ísafirði. Ætlunin var að Björn Pálsson kæmi í sjúkraflugvél sinni og sækti manninn, en hann varð að snúa við yfir Borgarfirði vegna veðurs. því níaginn sprakk og þar til Pátl' í gærkveldi veiktist Páll Lýðs- var skorinn upp og var hann bú- son, bóndi í Reykjarfirði, mjög hastarlega. Hér er læknislaust og var því það ráð tekið að fá lækn- SéS yfir salinn í Tjarnarkaffi á fundi Framsóknarmanna í gærkvöldi. (Ljósm.: Tíminn) jög fjöimennur bæjarmálafundur sýndi öfluga sókn Framsóknarmanna Tveir fulltrúar B-listans í bæjarstjórn yrðuj drýgsta skrefið til að leysa Reykvíkinga undan óstjórn íhaldsins Fundur Eramsóknarfélaganna í Reykjavík í gærkveldi var mjög fiölmennur og sýndi gerla hver sóknarhugur er í stuðn- ingsmönnum B-listans að vinna ötullega að framgangi flokks- ins við bæjarstjórnarkosningarnar. Kjörorð ræðumanna, sem þarna komu fram, voru á eina lund: Vinnum af alefli að sigri flokksins og sendura tvo fulltrúa í bæjarstjórn Revkjavíkur. Benedikt Sigurjónsson, formað- ein fremsta skylda bæjaiyfirvalda, ur fuiltrúaráðsins, setti fundinn og en hún hefði verið vanrækt mjög bauð fundarmenn velkomna. Fund- og væri það ljóst dæmi uin um- arstjóri var tilnefndur Björn Guð- mundsson, forstjóri, og fundarrit- ári Ragnar Ólafsson, fxvlltrúi. Síðan tók fyrsti ræöumaður til máls, og var það Egill Sigurgeirs- son, lögfræðingur. Hann lióf mál sitt með því að minna á, hve ábyrgð | frá 1917 og höfnin og atliai'nasvæð- armikil sú skylda kjósendanna í ið við hana orðið allt of lítið fyrir lýðræSisþjóðfélagi væri að velja löngu. Að lokutm sagði Egill: hyggju bæjaryfirvaldanna fyrir ör- yggi og vell'erð borgai’anna. Síðan ræddi hann liafnarmálin noklvuð og benti á, hvílíkt fyrir- hyggjuleysi hefði ríkt í þeim, þar sem aðalhafnarmannvirkin væru sér nýja fulltrúa með kosningum, því að brýnustu hagsmunir mikils fjölda fólks gætu verið undir því komnir, hvernig það val tækist. Störf Framsóknarflokksins. Síðan minntist hann á fjörutíu ára baráttu Framsóknarflokksins og kvað ekki mundi á neinn hall- að, þótt sagt væri, að Framsóknar- flokkurinn hafi ráðið mestu um það, að' íslendingar búa almennt nú við betri kjör og mannúðlegri þjóðfélagshætti en annars staðar. Sú stefna flokksins að vinna gegm auðsöfnun á fárra hendur en styðja liina frjálsu borgara til bjargálna og skapa þannig þrótt- mikla og efnalega sjálfstæða milllstétt, hefði borið mikinn ár- angur liér á iandi. Minnti liann í því sambandi á baráttu Fram- sóknarflokksins í liúsnæðismál- um, stofnun samvinnubyggingafé- laga, seni hefðu náð svo mikilli útbreiðsiu, að meirililuti allra íbúð'a væri nú byggður innan vé- banda þeirra, og þa'ð ltefði hjálp- að miklum f jölda manna til þess að ejgnast íbúð, ekki sízt í Reykja vík. Hirðuleysi um öry'ggi borgaranna. Síðan drap hann á nokkur dæmi urn sleifarlag íhaldsstjórnarinnar x Reykjavík. Eitt nærtækasta dæmið væri b-runi að Þingholtsstræti 28 á jólanótt, þar sem vatnsleysi tafði brunastarfið mjög og minnstu mun aði að stórt bæjarhverfi brynni. Færsla vatnsins til bæjarins væri Ég vil að lokum segja það, að ég tel að rétt væri nú fyrir fólkið í Reykjavík að gefa ílialdsmein- hlutanum í bæjarstjórnimú frí frá störfum og reyna nýja menn og ný sjónarmið. Það er skoðun mín, að það verði bezt gert með því að ti-yggja Framsóknarflokkn-1 um tvo mcnn í bæjarstjórninni í j (Framhald á 1. cíðu>. | Guðmundsson inn á Hólmavík,Arnbjörn Olafsson til að vitja sjúklingsins. Kom hann hingað' norður í nótt á mb. Brynj- ari frá Hólmavík og var kominn klukkan fimm um morguninn til Reykjarfjarðar. Björn Ieggur af stað. Snemma í morgun var svo leit- að til Björns Pálssonar flugmanns. Lagð'i hann af stað klukkan níu í morgun frá Reykjavík og ætlaði að taka sjúkMnginn á Gjögri. Hins vegar reyndist veður það slæmt, þegar lcorn upp í Borgarfjörð, að hann varð að snúa við eftir að' hafa gert þrjár atrennur. Catalinavél sækir manninn. Þegar Björn komst ekki gekkst hann fyrir því að fenginn var ann- ar af Ca'talina-fIugbátum Flugfé- lags íslands til að sækja Pál. Vélin var stödd á Þingeyri í áætlunar- fílúgi. Gekk greiðléga að fá leyfi til þessa og' lenti Catalinavélin und an Kúvíkum klukkan 1 e. h. Þar var Páll fluttur um borð í vélina og síðan flogið með hann beinustu leið til ísafjarðar. Líðan Páls var langt frá því að vera góð. Hann hafði kennt lasleika undanfarna daga, en versnaði skyndilooa í gær og þótti víst að maginn efði sprungið. í gærkveldi hafði blaðið tai af Ragnari Ásgeirssyni, héraðslækni. Sagði hann, að Páll hefði verið skorinn upp strax og hann kom. Var uppskurðmum ekki lokið fyrr en klukkan hálfsjö í gærkveldi, enda var um mifcla aðgerð að ræða. Eitthvað um sólarhringur leið frá var inn að fá lífhmvnubólgu. Ragnar sagði, að Páli liði vel eftir atvik- um eftir uppskurðinn. GPV. Dulles algerlega and- vígur samninga- viðræðum Norræn ráðstefna landhelgismál um Wasliington, 8. janúar. — John Foster Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sat í dag á lokuð- um fundi með utanrikismálan. fulltrúadeildarinnai’ og gerði grein fyrir stefnu Bandarikja- stjórnar í utanríkismálum. Að fundinum loknum skýrði Demo- kratinn Chara svo frá, að Duiles hefði lagst endi-egið gegn því að teknir væru upp samningar við Sóvétríkin af æðstu mönmuu þeirra og vesturveldanna. Hefði hann látið í ljós þá skoðun sína. að slíkar viðræður væru alger- íega gagnslausar eins og nu standa sakir. Listi Framsóknar- og Alþýðuflokksins í Ólafsvík Listi Framsóknar og Alþýðu- flokksins í Ólafsvík er B-lisiinn og er þannig skipaður fimm efstu mönnum: 1. Alexander Stefánsson kaup- félagsstjóri 2. Ottó Ámason, liafnargjaldkeri. 3. Guðmundur Jensson, útgerðarm. 4. Vigfús Vigfússon, liúsasmiður. 5. Jó- Itann Kristjánsson, verkamaður. Listi til sýslunefndarkosninga er þannig skipaður. 1. Ottó Árnason, 2. AJexander Stefánsson. Bretar vilja veita Kýpurbúum sjálfstæði NTB-Lundúnum, 8. janúar. — Fullyrt er eftir áreiðanlegum heimildum í Lundúnuin að brezka stjórnin hafi ákveðið að breyta algerlega um stefnu í Kýpurmálinu. Veita eigi Kýpur víðtæka sjálfsstjórn, en Bretar haldi þó utanríkis- og landvarna málum svo og lierstöðvum eftir þörfum. Jafnframt verð'i viður- kenndur réttur Kýpurbúa til sjálfstæðis að 10 árum liðnum, en ekki niegi þeir sanieinast Grikklandi. Verði það ofan á, muni Bretar krefjast þess að' eyjunni verði skipt milli grísku- mælandi og tyrkneskra. Þá er sag't, að stjórniu liafi á- kveðið, að viðurkenna Makaríos erkibiskup, sem samningsaðila fyrir Kýpurbúa, en liann hefir sem kunnugt er barist fyrir sam- einingu eyjarinnar við Grikkland. Bretar ráku hann í útlengð til Seyclielleyja, en slepptu honum það'an fyrir nokkru. Enn hefir liann þó ekki fengið að' koma til Kýpur. Það er ennfremur fullyrt af fréttariturum að þessi ákvörðun meirihluta brezk i stjórnarinnar sæti mikilli gagnrýni af liálfu Hailshams lávarð'a • forscta leynd arráðsins og f an kvæmdastjóra íhaldsflokksins, Fari hann ekki dult með andú'o súia á þessari ráðabreytni stjórnr.rinnar og hafi allt á hornum sér. Norðurlandablöð hafa skýrt frá væntanlegri norrænni ráð- stefnu um landhelgismál, sem hefjist í Kaupmaimahöfn 4. febrúar u.k. Tírninn fékk staðfest í u'tan- ríkisráðuneytinu hér í gær, að íslendingar taka þátt í þessum fundi, og fer Hans G. Andersen sendiherra íslands hjá NATO á fundinn. Norska blaðið Handels og' Sjö fartstidende segir að fundurinn sé lialdinn <til undirbúnings al- þjóðaráðstefnunni um réttindi á hafinu, sem hefst í Genf 24. febrúar, og muni tilætlunin að samræma lvin norrænu sjónar- mið, ef unnt er. Að imdanförnu hafa verið mikil fundarhöld í Noregi uni landhclgismál og skoðanir nokkuð skiptar. Vest- lendingar vilja ekki færa út land lielgina, enda sækja þeir mjög á fjarlæg mið, en þeir eru sarnt í miimihluta. Blaðið segir, að íslendingar muni fylgjandi eins mikilli út- færzlu friðunarlínuimar og uunt sé. Keflavíkurbátar með 5-6 lestir í gær Um 20 bátar voru á sjó frá Keflavík í gær og var afli þeirra aðeins lakari en daginn áður. Voru fiestir með 5—G lestir úr róðrinum. Aflinn er góður fisk ur og er allur unninn í frystihús unum. Báltar ætluðu aUir að róa aftur í gærkvöldi og búizt við að enn bættust nokkrir bát- ar í hópinn. Kosningaskrifstofa í Hafnarfirði Listi Framsóknarmanna í Hafnarfirði er B-listi. Stuðnings- menn lians hafa opnað kosning- askrifstofu að Lækjargötu 32 i Hafnarfirði og er hún opin kl. 6—10 síðd., sími 50192. Fram sóknarmenn og aðrir stuðnings nienn B-listans, komið í skrif- stofuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.