Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 5
V f M IN N, fimmtudaginn 9. janúar 1958. 5 Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar: inn fyrr og nú — framfarir í Eyjafjarðarsýslu Öxnadalshreppur Byggðu jörðunum hefir fækkað úr 24 *í. 13 og eru það jarðirnar í botni Öxnadals, sem fækkunin gengur aðalfsga út yfir. Er þar snjóþungt að vetrinum og einangr- að, og yrði búskapur á þeim aðal- 3cga að byggjast á sauðfjárrækt, lefíþær byggðúst aftur. Hins vegar vahtar Glæsibæjarhrepp afrétt og cr líklegra að þær verði notaðar tit upprekstrar annað hvort fyrir öxndælinga sjálfa eða Glæsibæj- artireppsbúa. Meðaltúnið í hreppn- niþ var 3,5 ha, en er nú orðið 33,7 ha. Meðalheyskapur var 88+ 149=237, en er nú 681+43=724 he:stár, og hefir þvi aukizt um 487 hesta. íbúum hreppsins hefir fækk að úr 155 í 85 (1953). Miðað við íhúa hefir heyskapurinn aukizt úr 36 hestum í 110 hesta, og munar ina minni mun á afköstum. 1920 var meðalbúið 3,3 nautgr., 75 kindur og 6,6 hross. Nú er irieðalbúið 13,9 nautgr., 149 kind- ur og 5,5. hross. Munurinn er + 10,6 nautga'., +74 kindur og = | 1,1 hross. f Öxnadal virðist nokkuð treyst á beit, heyin eru ekki að sama ek.api ntikii miðað við skepnu- fjölda og í hinum hreppunum sem irætt hefir verið’ um, en eru þó víðunandi miðað við að nokkur ur í hreppnum og við hann garð- um kúabúin þau geta líka stækkað rækt bæði í gróðurhúsum og í en hvorugt má stækka, fyrr en volgri jörð. Hænsnahald er meira samhliða og í samræmi við þn#' en gerist og egg seid til Akureyr-' sem túnin stækka og heyskapur ar. Stækkun búanna í Hrafnagils- vex. Og þó nokkrar jarðir í hrepprr hreppi liggur í stækkun kúabú- • um hafi erfiða aðstöðu til stækfe anna, aukinni garðyrkju og fjölg-|unar t.únanna eru útræktunarskil- un hænsnanna. Ein jörð hefir yrði yfirleitt góð og sums staðór minna en 5 ha tún (3,7) en 25 mjög göð. Ein byggð jörð í hreppn jarðir hreppsins hafa stærra tún 1 um — nýiega stofnað nýbýli — en 10 ha og 11 af þeim stærra en I hefir ekki enn 5 ha. tún, er, 50 20 ha. Grund hefir verið stærsta jarðir af þeini 59 sem. þyggðar jörðin og ha-ft stáersta búið. 1932|er,u hafa yíir 10 ha tún og 11 yíir var túnið orðið 21,3 ha að stærð,20 ha. Margar jarðir í hreppnum og þá var Grund ein jörð. Þá var: eru með stórbú, eins og Núpaíell búið á Grund talið með stærstu.er hefir 32 nau1.gr., 201 kind og 2 búum landsins. Af túnin-u feng- hross. Möðruvellir er hafa 45 Páll Zóphóníasson skapurinn hefir því aukizt um 232 fóðurbætir sé gefinn. Búin sem nú hesta, úr 314 í 546. Búféð sem eru í Öxnadal haia í sér mikinn fóðrað hefir verið á þessum heyj- vaxtarmöguleika bæði í fjölgun unl hefir verið 1920: Nautgr. 4,5, sauðfjárins og nautgripanna. Að viisu var sumarbeitiland takmarkað meðan dalurinn allur var byggð- ur, og Öxnadalsheiði hafði verið eeld Akurhreppingum niður undir tún i Bakkaseli, en með eyðibýl- unum hefir rýmkast um sauðfé og skapast aðstaða til að fjölga því. Kúahagar að sumrinu eru mjög göSir, má því eftir atvikum fjölga fé eða kúm, þegar töðumagnið vex. Ein jörð í hreppnum hefir miinna tún en 5 ha en 9 jarðir etærra en 10 ha. Margar jarðir í hreppnum hafa tekið gagiigerðum brteytingum, og má nú kalla stór- jarðir, jarðir sem áður voru kall- aðar kotjarðir. Stærst bú er á Syðri Bægisá. Þar vair 5 ha tún, en er nú 24,3 ha. Heyskapurinn er 1250 töðu- hestar og 80 eru heyjaðir utan túns eða 1330 hestar alls. Búið er 26 nautgr., 232 kindur og 6 liross. Næsti bær við Syðri-Bægisá er Ytri-Bægjsá í Glæsibæjarhreppi. Þar var prestsetur lengi, hún var Ktærri og talin miiklu betri en SySri-Ðægisá, sem talin var hálf- gert kot. Nú væri líklega Syðri- Bægisá í allt að 15 földu verði miðað við Ytri-Bægisá, ef báðar œltti að selja. Það veldur oft hver á h-eldur. Gfæsibæjarhreppiir Byggðu jörðunum í hreppnum héfir fækkað um 5, þær voru 49, en eru nú 44 talsins. Meðaltúnið var 4,4 ha, en er nú orðið 11,2 ha. Töðufallið af meðaljörð í hrieppnum voru 128 hestar og út- beyiskapur 186 eða alls 314 hest- ar. Nú er taðan orðin 444 hestar og enn eru heyjaðir 102 hestar utan túns, og eru þó engin góð engjalönd í hreppnum. Meðalhey- sauðfé 89 og hross 5,9, 1955: 11,2 naut.gr., 61 kind og 3,4 hross. Nautgripum hefir fjölgað nm 6,7, en bæði sauðfé og hrossum fækkað. Heyin hafa þó aukizt til- tölulega meira en munar stækk- un áhafnarinnar og er það ágætt, enda þó ásetningur á heyin áður væri ekki slæmur. f hreppnum er meiri hænsnarækt en víða ann- ars staðar, og nokkur eg«jasala til — Síðari greín — Akureyrar. Nokkur hluti hrepps- ins er mjög þéttbyggður (Kræk- lingahlíðin) jarðirnar landlitlar og lítill möguleiki til sauðfjárbúskap- ar og enginn til þess. að stækka þau svo neinu nemi. Á Þeíamörk- inni er byggðin ekki eins þétt, og þar er nokkurt vaxtarrými í sauð- fjárbúunum, sérstaklega ef hrepp- urinn fengi upprekstrarland, en það á hann ekkert nú. Vegna land- þrengsla í hreppnum verða hrepps- búar tiltölulega fljótt að fara að beita á ræktað land. Þarf þá að hólfa landið sundur, og rækta það j annað land, utan túmis en ágætar til þess hvernig á að j engjar, sem Evjaíjarðará her á ár- með tilliti nota það, grasfræfcegundum, eftir því hvort rekstrarland. Hrafnagilskirkja átti sá í það mismunandi jlega. Hreppurinn á ekkert upp- það á að beitast eða slást, beitast snernma eða seint, slást í júní eða ekki fyrr en síðar o. s. frv. og eins þarf þá að bera misjafnt á, bæði að magni og til tíma. Fyrstu bændur- á landinu, helzt þeir sem í kauptúnum eða kaupstöðuim búa, eða alveg við þá í landþrengslum, eru n.ú að byrja á því að beita á raíktað land, og þreifa sig áfram. upprekstur á Bleifcsmýrardal vest- an ár, og mun hann að einhverju leyti notaður úr hreppnum, en erfitt er að noía hann, og ekki vel séð af Fnjóskdælingum, enda efcki líklegt að það verði gert til frambúðar. Grundarhændur ráku um skeið fé sitt á Nýjahæjarafrétt í Aiusturlárdial í Skagafirði, en heiita má það ógjörningur að nota hann ust 500 hestar og á Grundarengj- um, sem eru góðar, voru slegnir 1100 hestar. Búið var 18 nautgr., 350 fjár og 32 hrass, og Nýjabæj- arafrétt var notuð. Nú er Grund orðin að tveim jörðum Grund I og II. Túnin á þeim báðum eru naufcgr., 58 kindur og 1 hross, Fellshlíð ■—. sem er ný'býli — með 24 nautgr., 162 kindur og 10 hross (til Irvers?), Saurbær með 34 naufcgr., 245 íjár og 8 hrcss, Hvassaíeil me'ö 29 nautgr., 231 kind og 10 hross o. s. frv. Eí íil 64,2 ha og gefur af sér 2740 hesía, j vill er Saurbæjarttrreppur, sá hrepp en á engjunum eru heyjaðir 900 j ur sýsiunnar sem á léttast rneð hestar. Á Grund I og II eru nú ■ að stækka búin, og auka írem- öllurn sem skilja sinn vitjunar- tíma, eiga eftir- að hjálpa skapar- anum ti] að umskapa þær og bæta — fuilkomna sfcöpunarverkið sem iangt er frá að sé lokið enn. Sautj- án jarðir hafa stæirri tún en 10 ha. Stærst er. það á Bagverðar- eyri, og þar hefir líka verið lítite- háfctar kornrækt. Túnið þar er 25,8 ha, þar eru 25 nautgr., 75 kindur og 2 hross. Hrainagilshreppiir Byggðar jarðir í hreppnum voru 32 en eru nú 33. Meðaltúnið var 5 ha 1920 én er nii 16,3 ha og h-efir því meir en þrefaldazt. Á m-eðaljörðinni var heyj-að 153+279 =432 hestar. Nú er heyskapurinn á meðaljörðir.ni 672+163=835 hestar. Áhöfn meðaljarðarinnar 1920 var 6 nautgripir, 109 fjár o-g 6,3 hross, en eru nú á meðaláhöfn 19,5 nautgr., 76 fjá-r og 2,9 hross. Nautgripum hefir íjölgað um 13,5 sauðfénu fækkað um 33 og hross- um um 3,4. 1920 var heyið í minnsta lagi hanaa búfénu, en nú er það til muna meira, o-g nægi- legt þó ailharður vetur komi. Út- heyskapurinn hefir minnkað, og nú má heita að hætt sé að slá 83 naut-gripir, 511 kindur og 30 hross og væri Grund enn ein jörð væri þar enn ei-t-t. stærsta bú I-ands ins. En það haía margar fleiri jarðir í breppnu-m breytzt en Grund, og sumar tiltöiúlega meira, þótt Grundar sé hér min-nzt af því þar er stærst bú. Finnastaðir höfðu 5,7 ha tún 1932 én ha-fa nú 32,8 ha tún og 1425 hesta töðu. Áhöfn þar er 40 nau-tgr., 93 kind- ur og 5 hros-s, fleiri jarðir m-á segja svipað um í hreppnum eins og Möðrufiell, sem komin er með' 40 ha tú-n o. s. frv. Bæði Finna- staðir og Möðrufell eru nú að fæða af sér ný býli, synir feðr- anna að fá hl-u-ta af j-örðunum handa sér og hyggjast þá reka kúahú íyrst og fremst. Saurbæjarlireppur Byggðu jarðirnar voru 64 en eru nú 59 og heíir því fækkað u-m 5. íbúarnir voru 567 en eru nú1 og vaxtarœöguieiki sauðfjárbiÍT 375. Meðaltúnið var 5 ha e-n hefir anna má telja-st enginn, er-da á stækkað og er nú 15,5 ha. Á hreppurinn ekki afréttariand, og m-eðaljörðin-ni var heyjað 135+ | Vaðiaheiðin, sem hreppurinn ligg- 242=377 hestar, en nú er heyjaðiur meðfram, og sem margir bæir, á, meðaljörðinni 613+121.=734' eiga land að og á er lítt gróin og leiðs-Iuna. Ongiilsta^alireppur Byg-gðu jörSunum h-efir fjölgað úr 43 í 55 eða u-m 12: Fólk bú- sett í hreppnum var 416 árið 1920 en er 387 árið 1953. Meðaltúnið var 4,4 ha en er nú 14,7. Hey- skapurinn á meðaljörð var 155+ 386=541 hestar. Á þetta hey var. sett 5,9 nautgr., 115 kindur og 7,6 hross og má-t-ti það ekki fleiia vera. Nú er h-eys'kapurinn á jneð- aljörðinni 651 + 192. eð'a 843 hest- ar. Á þetta hey er nú sett 18,1 nautgr., 79 kindur og 3,5 hross og er þvi til muna meira hey rm miðað við bús-tærðina en áður- 1920 fengust 56 heyhestar eít.'r .hvern búsettan mann í hreppnu!m, -en nú fást 120 hestar. Nokkur góð engjalönd eru í hreppnum, cg eru þau slegin enn, en a)3ar ]é- legri engjar er laigit niður að slá. Mjög er landþröngt í hroppnum h-estar eða um helmingi meira, 1920 fengust 42 .hestar eftir hyern lélegt sauðland. Beitiland fyrir. kýr er svc til þrotið á mörgr.m mann búsettan í hreppnum, en nú bæjum og verður að bei-ta þeim 115 hestar, svo afkös-tin hafa auk-já ræktaff lamd. Ræiktunin hefir þó izt verulega þó ekki sé hægt að jekki enn.verið við-það miðuð en segja hvað marg-t af íbúendum mun á næstu árurn brey-tast í sa-m- hvert árið var vinnandi, né hvejræini við brey-t-ta staðhætti. Surn- margt kaupafólk var, en saman - ar jarðir í hreppnum hafa svo t.i-1 ber mönn-um um að það sé færra! ræktað upp allt sitt lar.d og eiga nú, og fari fækka-ndi með ári |ekkert eftir af góðu landi til ræfctr á meðaljörðinni Tvær byggðar jarðir eru með tún frá Grund eins og nú er. Vaxtar- ' möguleiki sauðfjárbúanna er því Mtpl éða enginn í Hrafnagils- sem ekki ná 5 ha stærð og er önnur nýbýli í sköpun, hvað sum- ir segja nú að gildi um aBarjbreppi nema búnaðarhæt.tir eða jarðir land-sin-s. Bændurnir á þeimJ aítetaSa breytást, jarohiti er ncikfc- hverju. Ahöfn hefir verið: 1920 voru nautgr. 5,2, sauðfé 100 og hross 6.3 og h-efir því hey- ið verið í það minnsta höfnin á meðalbúið orðin 14,6 nautgr., 112 fjár og 5,3 hro-ss og enn er heyfóðrið í knappa-sta Iagi. Beit er þó -be.tri hér að vetrinum fyrir sauðfé en í hinum hreppum sýslunnar. Ilrossum hefir fækkað tiltölulega lítið í hreppnum, og má undarlegt heita, því lesta- ferðir eru niður lagðar o-g notkun hrossa hefir mjög minnkað, enda virðast hrossin á einstaka bæjum vera höfð mleir til skemmtunar én til að gefa tekjur. Á nokkrum jörðum í hreppnum eru góðar engjar og rná heita að á þeim jörðum sem þær hafa sé enn heyj að á engjum, en hætt að slá engj- ar á hinum bæjunum, sem ekki. hafa nema lélegar erigjar, þótt slegnar væru méðan fólk var margtt og.ódýrt. Af öllnm hrepp- um sýslunnar er mest undanfæri fyrir sauðíé i Saurbæjarhreppi, og þar er möguleiki til að fjöl-ga sauð- fé ! töluverður, þegar heyskapur vex, en íyrri ekki. Sama má segi* á me^ Byggðar jarðir Meðal jörð árið 1920 íbúatúa Meðaláhöfn og hús á jörð 1955 T’ún HRJEPPVR: 1920 1955 Timt. Taða Úthey Nautgr. Sauðfé Hross 1920 1953 Túnst. Tala V they Naytgr. Sauðjé Hross •artáir ha. hestar hestar tala tala - iala ha. hestar hes tar tala tala tala 5 ha. 1. Svarfaðardalshr. 86 70 4,0 95 160 4,2 65 3,3 372 576 11,9 556 132 12,1 77 2,0 2 2. Árskógahr. 44 22 2,2 64 72 2,4 40 1,5 313 358 10,8 404 20 7,1 61 1,9 4 3. Arnarneshr. 43 36 3.6 107 189 3,9 77 3,5 331 426 12,3 476 87 12,4 65 3,2 5 4. Skriðuhreppur 33 27 3,9 120 207 3,7 98 7,1 202 230 11,3 544 115 10,2 133 4,9 2 5. Öxnadalshreppur 24 13 3,5 88 149 3,3 75 6,6 85 155 15,7 681 100 13,9 149 5,5 1 6. Glæsibæjarhr. 49 44 4,4 128 186 4,5 89 5,9 911 726 11,2 444 102 11,2 61 3,4 2 7. Bnafnagil-shr. 32 33 5,0 153 279 6.0 1G9 6,3 264 259 16,3 672 163 19,5 76 2,9 1 8. Saurbæj-arhr. 64 59 5,0 135 242 5,2 100 6,3 375 546 15,5 613 121 14,6 112 5,3 1 9. Önguistaðarhr. 43 55 4,4 155 386 5,9 115 7,6 387 412 14,7 651 192 18,2 79 3,5 1 AIú‘s 418 359 3243 19 Meðaltal. 4,1 115 204 4,4 83 6,1 3711 13,1 659 124 13,7 86 3,5 •unar, þeir munu bó nalda áfram að rækta það. í hreppnjwn, ei.u j-arðir se-m hafa jarðhita í lan-di isinu, og er í sa-mhandi vlð hann Nú er á- 'garðrækt bæði í gróðurhús-um og út.i í volgum jarðvegi. Ein jörð í hreppnum, þar sem stundaður er venjuilegur biískapur, heíir minna -en 5 ha tún, en 38 j.vrðir h'afa yfir 10 ha tún o-g 9 þeirra yfir 20 ha. Stærsía jörðin er Mtmk^r þverá, sem epn er. metin i einu lagi, en á búa fíeiri bændur. Þar er 27 ha tún pg allur beyskapur •þar er 3440 hest-ar. Engjar eru þar ágætar og eru heyjaðir á þeim 1335 hest-ar. Búið er 54 nai.t- gripir, 346 fjár og 9 hross. Lík- lega hafa Rifkelssta'ðir hreylat einna mest. Þar var 3,8 ha tún 1932, sem af fékkst 150 hestar. Nú. er það 33,5 h-a tún og fáfet af því 2000 hestar. Búið er 49 nau-tgr., 203 kind-ur og. 11 'hróíss ög nú er verið að skipta jörðinni í tvennt og tekur sonur við öðr- um Mutanum. Lík þessu htíir þróunin orðið á flteiri jörðum þó þær verði ekki taldar upp hér. Þetta er hin eðlilega 1-eið tii að fjölgi.; hýlum í sveitinni, Fjmir og um aldamótin 1900 vciu. lúnin í Balasýélu stærst. Þá vjx.tr jst v-axtarbroddurinn vera í bún- aðinum þar, og h-efir þar_ án alös v ifa gætt áhrifa frá Ólafsdal. K'ringum 1930 er h-ann kominn í Eyjafjörð. Þá eru framkvæmdir til umbóta mestar þar, og sérstak- 1-ega litið upp tij þeirra vegna rækt unarframkvæmda sem bæði voiu. -mi-klar og vel g'erðar. Síðan haía -aðrar sý-slur sótt á, og nú er hæp- ið að hægt sé að segja að Eyja- fjarðarsýsla hafi íorustuna í hú- skapnum, en \f-st er samt að hun er enn í fremstu röð þegar allt er tekið með. Þegar nýræktinni sunaarið 1956 (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.