Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 12
Veðurútlit:
V'estan og norðrestan kaldi eða
oUnningskaMi, éljagangur.
Fjórtán farþegar brunnu inni, er
í norsku farbegaskipi
Skipið lá í Bodoe-höfn mc5 200 farþep §j€^n g
dvmsson
NTE-Bodco, 8. jan. — Fjórtán manns létu lífiö í dag, cr
eldur kom upp, í farþegaskipinu Erlingi jarli, en skip þetta
var í farþegaflutningum meðfram vesturströnd Norégs.-Skip-
ið lá í Bodoe-höfn, er eldurinn kom upp laust eftir hádegi.
Breiddist hann út með leifturhraða og var um skeið horfur
á að vélarrúm og olíugeymar yrðu ekki varðir. Það tókst bó.
en svo skjótt varð skipið alelda aftan til, að þar köfnuðu eða
forunnu til bana 14 farþegar. en tveir brenndust nokkuð. 200
farþegar voru um borð.
þörf reyndist fyrir blóðgjöf þeirra
þar eð flestir, sem sendir voru
frá skipinu á sjúkrahúsið, voru
þegar liðnir, er þangað kom. Voru
mörg líkin mjög brunnin, en von
er til að þekkja af hverjum þau
eru síðar í kvöM.
Brunaliðið gekk fram af mikl
tí;m vasfcleik og tókst að ná valdi
yifir eMinum eftir.klukkustundar
viðureign. Héldu menn í fyrstu,
íið allir farþegar hefðu getað bjarg
að sér úr reyksal og káetum á
öðru farrými, en svo reyndisí
dkiki.
)Fóru niður með gasgrímur.
Jafnskjótt og eMhafið minnk-
aði fóru brunaliðsmenn útbúnir
gasgrímum og súreftnistækjum nið
ur í Mefa á öðru farrými. Tókst
1-eim að bjarga þaðan allmörgum,
r,am höfðu bugast af revkjasvæl
unni og voru meðvitundarlausir.
en röknuðu við eftir nokkra stund.
Skipstjórinn brá við skjótt.
Skipstjórinn á Erlingi jarli var
staddur upp á skrifstofu útgerðar
fólags eins þegar eMurinn kom
upp. Var honum gert viðvart og
hljóp hann til skips og tók við
stjórn þar. Allir farþegar, sem
ti;l náðist voru þegar sendir í land
en öill skipshöfnin barðist með
Slckkviliðinu við eldinn. Eunnugt
er að eldurinn kom upp aítur í
Sltrax og kunnugt varð um að svo j skipinu, en eMsupptök annars ó-
margir væru dátiir eða meðvit-
Vndarlausir, var sjúkrahúsi bæj
arins gert aðvart, en það sendi
)-egar boð til sjálfboðaliða, sem
tofað höfðu blóðgjöfum og komu
þeir strax á sjúkrahúsið. Lítil
bunm. Ekki er heldur búið að gera
sér grein fyrir skemmdum á skip
inu, en þær eru mjcg miklar. Skip
ið rúmaði 600 farþega var byggt
1949 og var 2000 smálestir að
stærð.
Ofsarok með fannkomu og frosti í
Evrópn og austantil í Bandaríkjunum
Um 20 manns fórust í bylnum vestra
NTB-Lundúnum, 8. jan. — Ofsaveður með snjókomu geis-
aði um austurströnd Bandaríkjanna í dag og munu um 20
manns hafa farizt af völdum þess. Er veður þetta talið hið
versta, sem komið hefir í 30—40 ár. í Evrópu var einnig
versta veður með snjókomu og frosti. Hafa nokkrir menn þar
látið lífið, en samgöngur víða stöðvazt eða truflazt stórlega.
m
í Stakkahlíð
75 ára í dag
Stjötíu og fimm ára er í dag
Stefán Baldvinsson bcndi að
Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Stef
án er þjóðkunnur maður sem um
langt skeið hefir tekið mikinn
þátt í f j cilþsci jí'vt.n félagsmálum
heima í héraði sínu og samvinnu
sfarfinu þar hin styrkasta stoð
í áratugi.
Stefán í Stakkahlíð er líka mað
ur framúrskarandi traustur, vin-
fastur og náðhollur, enda gáfur
hans fjölþættar. Hann mun vera
í hópi lærðustu manna hér á landi
um ýrnsar greinar náttúruvisinda
þctt ekki hafi hann stundað sér-
fræðinám á því sviði, enda hefir
hann um langt skeið unnið að
merkum rannsóknum á því sviði.
Þau hjónin Stefán og Ólafía Ó1
afsdóttir kona hans dvelja í dag
á heimil Andrésar Andréssonar
klæðskerameistara, Suðurgötu 24
hér í bæ.
Helge Olesen, starfs-
maður Flugfélags
Ísíands í Höfn
Hitastig Id. 18.
Reykjavík 1 st., Akureyri 2 st.,
Kaupmannaliöfn -4, Stdldvhólni
-14.
Fimintudagur 9. janúar 1958.
Verið er að leggja rafmagnslínu um
Austur-Landeyjar -18 býli f á rafmagn
Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli.
Á vegum rafmagnsveitna ríkisins er nú unnið að því að
leggja rafmagnslínu um Austur-Landeyjar, og eiga 18 býli
að fá rafmagn frá þeirri línu.
Auk þess mun félagsheiinilið í
Austur-Landeyj um, Gunnarshólmi,
fá Sogsrafmagn svo og kirkjan að
Krossi.
Illt tíðarfar.
Frá byrjun desember hafa verið
hór svo til samfelld harðindi og
fénaður allur á gjöf. Snjór hefir
ekki verið mjög mikill en frosthart
að undanförnu, oft 13—15 stig, en
nú er aftur mildara.
Vegir hafa verið greiðfærir það
sem af er vetri og mjólkurflutning-
ar hafa gengið eðlilega. Umhleyp-
ingar miklir voru um jóliiii og
versta veður á aðfangadagskvöM,
Urðu þá nokkrar rafmagnstruflán-
ir.
Ifeilsufar í héraðinu mátti heita
gctt s. 1. ár. Að vísu barst inflúenza
liingað í haust og lagði meirihluta
þorpsbúa í rúmið en barst lítið út
um sveitirnar. PE.
látinn
I Mið-Evrópu var vindhraðinn
talinn um 160 km. á klukkustund.
)Listi frjálslyndra
kjósenda í
Suðureyrarhreppi
Fram hefir koimið einn listi við
Ureppsnefndarkosningar í Suður
<eyrárhreppi í Súgandafirði. Að
lionum standa frjiáisyndtr kjósend
ur. Fimim efstu menn listans eru:
1. Hermann Guðmundsson, stöðv
ánstjóri 2. Jóhannes Bálmason,
j/ reátur 3. Óskar Kristjánsson, for
+itjóri 4. Ágúst Óiafsson, búfræð-
■imgur 5. Bjarni G. Friðriksson,
'verka'inaður. í sýskmcfnd: Sturla
Jónisson, hreppstjóri.
Lisiti þessi er sjálfkjörinn, þar
oem samkomulag hefir orðið um
eö bera aðeins þennan eina fram.
Þar var feikna mikii snjókoma, er
veldur hinum mestu vandræðum.
Tveir menn fórust í Frakklandi.
Þetla er þriðji dagurinn í röð,
isem óveður herjar Frakkland.
Þar er kunnugt um tvo roenn. sem
iétu lítið af völdum veðursms.
Artnar þeirra sviptist ofan af
palli við raíforkuver, ein hinn
þeybtist út í djúpan sikurð í Norm
andí og drukknaði.
í svissnesku Ölpunum féll 40
om. snjór í dag og þar er nú
mikil hætta á snjóflóðum. í
Téklkó'sióvakíu sópaði cfsarok
snjódyngjum ofan af fjallatind-
unum niður í dalina og hlóðust
þar upp háir skaflar, sem bönn-
uðu aila umiferð.
I Þýzkalandi var versta veður
og þar er talið að feikna mikiir
skað'ar hafi orðið af völdum veð-
ursins. í Rínarlöndum einum er
tjónið metið á hálfa milljón
marka. Þar í landi fer allt sam-
an, snjókoma, frost og ofsarok.
Til stuðningsmanna B-listans
Kosningaskrilstoían
Kosningaskrifstofa B-listans í Edduhúsinu veríiur opin
daglega frá kl. T0—10, Símar 22038 — T5564,
Símar 22038 — 15564.
Utankjörsta'ðakosning
Utankjörstaðakosning í Reykjavík er hafin. Þi3,
sem ekki verðið í bænum á kjördag 26. jan. n. k., munið
að greiða atkvæði áður en þið farið úr bænum.
Kaupmannáhöfn 4. jan.:
Einn af ágætustu starfsmönn-
um Flugfélags íslands hér í Kaup
mannahöfn, Helge Viggo Olesen,
andaðist óvænt hinn 1. janúar
s. 1. og var grafinn hér í dag að
viðstöddu fjöhnenni.
Helge Olesen var aðeins 34 ára
gamall. Hann hafði starfað um
þriggja ára skeið á skrilfistofu fé-
lagsins hér í borginni og hafði
með vingjarnlegu viðmóti, hjálp
semi og glaðlyndi áunnið sér vin-
sældir allra, sem við hann áttu
skipti. Olesen var hrifinn af ís-
landi, og trúr vinur samstarfs
manna sinna á skrifs'tofu félags-
ins hér. enda naut hann trausts
þeirra. Hann lét oft í Ijós ánægju
yfir þeim góða anda félagsskap-
ar og trausts, sem ríkti í meðal
allra starfsmanna flugfélagsins
hér.
Helge Olesen (Óli var hann ofit-
ast kallaður af samstartfsmönn-
um sínum) var sjálíur góður fé-
lagi, greiðvikinn og ætíð með bros
á vör, er maður bað hann ein-
hvers. Þeir, sem einu sinni höfðu
leitað aðstoðar hans, gerðu það
gjarnan aftur, ef á þiirfti að halda.
Hans er því einlæiglega saknað
hér af öllum þeim, er aí honum
höfðu nokkur kynni.
— Geir Aðils.
Utankjörstaða-
atkvæðagreiðsla
er hafin
Framsóknarfólk, sem er á
kjörskrá úti á landi, en dvelur í
Reykjavík er beðið áð kjósa sem
allra fyrst og senda atkvæða-
seðilinn til viðkomandi kjör-
stjórnar.
Skrifstofa FramsóknarflokksJ
ins í Eddulutsinu gefur allar
upplýsingar nin utankjörstaöa aí
kvæðagreiðslu. Sími flokksskrif
stofunnar, sein gefur allar upp-
lýsingar er 1-96-13.
Hillary ætlaðist ekki til að skeyti til
dr. Fuchs yrðu birt opinberlega
NTB-Lundúnum, 8. jan. — Sir Edmund Hillary hefir fengið
skipun um ?ð mæta dr. Vivian Fuchs foringja brezka leið-
angursins á Suðurheimskautslandinu við stað þann milli Suð-
urskautsins og Scott-stöðvarinnar, sem hlotið hefir nafnið
..bækistöð 700“. Var þetta opinberlega tilkynnt í Lundúnum
í dag. Jafnframt berast fregnir um, að leiðangur dr. Fuchs sé
nú 433 km. frá Suðurskautinu.
Þá var einnig á það bent, að
full samvinna hefði tekizt á ný
milli dr. Fuehs og Sir Edmunds
og ágreinir.gur þeirra úr sögunni.
Átti ekki að birta.
Hillary sem er staddur í Scott
bækisböðinni við Mcmurdo-sund,
sagði í viðtali við blaðamann í
Nýja Sjálandi í dag, að sér hefði
brugðið iMa í brún, er skeyti
hans til Fuchs og stjórnarnefndar
innar í Limdimum voru birt og
birtust, sem æsifregnir víða um
heim. Það hefði aMrei verið setl
un sín, að þau kæmust fyrir al-
men n ings sj ón ir.
Hann sagði, að hann sjálfur og
menn sínir myndu gera allt sem í
þeirra valdi stæði ti'l að aðstoða
Fuchs og rnenn hans. Hamn
fcvaðst myndi reyna allt sem
unnt væri til þess að koma upp
nýrri bingðastöð milli Suður-
skautsins og „bækistöðvar 700‘,
en hún er nú næsta birgðastöð
við skautið.
Indónesar vilja
viðræður við
Hollendinga
NTB-Haaig, 8. janúar. — í Haag
er skýrt frá því, að holíenzka
stjórnin hyggist ekki leggjd deilu
Indónesíu og Hollands fyrir Ör-
yggisráð S. þ. Telji stjórniu óstæðu
laust eins og sfcendur, að bíða á-
tekta og sjá hver verður afstaða
stórveldanna til eignaupptöku og
annarra ofbeldisaðgerða, sem
Indónesíustjórn hefir .beitt holl-
enzka aöila þar eystra. Fregnir
eru á kreiiki um, að Indónesíu-
stjórn leiti hófanna við von Brent
ano u t a nrik isráðh erra V-JÞjrzka-
lands að hann gerist meðalgöngu-
maður þannig að upp verði teknar
samningaviðræður milli stjórna
Hollands og Indónesíu.
Jóni Nordal, tónskáldi, boðið að leika
píanókonsert sinn í Dresden
Boíiií) a<S frumkvæ'ÍSi Schleunings hljómsveitar-
stjóra, sem vill kynna verkiS
Píanókoiisert Jóns Nordals tón
skálds, er fluttur var í fyrsta sinn
í vetur af tónskáldinu sjálfu og'
Sinfóníuhljóinsveit Islands, undir
stjórn Willielms Sclileunings,
verður síðar fluttur í Þýzkalandi.
Schleuning hljómsveitarstjóri
taldi verkið mjög atliyglisvert og
fyrir frumkvæði iians liefir Jóni
Nordal nú verið boðið að fara til
Þýzkalands og leika verkið á
konsert með kumn-i liljómsveit í
Dresden.
Er blaðið átti tal við Jón Nor-
dal í gærkveldi, kvað liann ferð-
ina ekki endanlega íáðna enn, en
staðfesti að öðru leyti að rétt
væri liermt í fréttinni.
Dönsk sendiherraskipti talin fyrir
dyrum í ýmsum löndum á næstunni
Búizt við að Sigvald Kristensen eða frú Bodil
Begtrup verði sendiherra í Ósló
Kaupmannahöfn í gær. — Ekstrabladet skýrir frá því í dag,
að nokkrar breytingar séu í vændum í dönsku utanríkisþjón-
ustunni, og muni verða skipt um sendiherra á nokkrum
helztu stöðum. Meðal annars er það nefnt, að nýr sendiherra
verði Gkipaður 1 Ósló.
I er þó tilnefnd sem líklegur kandi-
Blaðið segir, að líklegast sé, að dat frú Bodil Begtrup, sem áðui
forstöðumaður upplýsingaþjónustu var sendiherra í Reykjavík, en hún
utanrikisráðuneytisins, SigvaM hefir síðan 1956 verið skrifstofu-
Kristensen, verði fyrir valinu sem stjóri í danslca stjórnaiTáöinu.
nýr sendiherra Dana í Ósló. Einnig I — Aðils.