Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 2
TIMI N N, fimmtudaginn 9. janúar 1953 Israelsríki M3 nýja miimizS: á þessn Fmil]nm ári tíu ára afmælis síns Þar heíir samvinna náð mikilli útbreiSsIu í margs konar rekstri (F’’,l!nha'.d af 1. stffu). næstu kosningum, og ég vil óhik- a3 fuiiyrða, a3 því fylgir engin ir.eivi áhætta eu hefir íylgt því, að engiau éinn fiokkur heíir meiriiiiiita á Aiþingi". Veitingastofa me8 nýju sniSi opmið í Aðalstræti í dag Þar ver'ða á boðstólum ítaiskt „Exrpesso* kafíi^ súkkulaéi og heimabakaðar kökur I dag verður opnuð ný veitingastofa við Aðaistræti í Reykia- Á þessu ári minnast ísraelsmenn 10 ára afmælis hins end- Hörður, urreista ríkís ísraelS. Hátíðahöld- af þessu tilefni munu ekki Helgason biikksmiður og ræddi) víkýþar -sem nýstárlegar veitingar verða á boðstólujm. Hefir verða Jnmðin við neinn sérstakan dag ársins, hefdur verður hann aöaítega byggingamáUn.: þar .verið innréttuð skemmtileg stofa í kjallara á husi því, sem allt árið 1958 helgað þessum viðburði. Búizt er við því, að Hann minnti a, að það-hefði hýrn- gengur undir nafninu Uppsalir og er á horni Aðaiátrætis og um 100 þúsund manns hvaðanmta úr heiminum muni ferSast "iiE I Mngötu. til ísrael af þessu tileíni. Verða hátíðahöid bessi undirbuin af fyrir sícfu-stu koGningar um rtægarj allri bióðinni, hverju. þorpi, hverri borg og hverjum einstök- byggingaíóðir, útrýmingu ’bragga-; Axél HeSgason, forstöð'umaður um íbúa Ísraelsríkis. jibúða og lán til'bygginga með hag- veitlngastdfunnar, átti viðræðu-. . Lng, er sýnir vísindamenn að störf- kvæmum tejör>um. í sambandi við hátiðahöld þessi um við ákveðin verkefni í rann-j Efndwnar hefðu þo eins og •muiu margir af frægustu lista-, sóknarstofum, er sérstaklega hafa venjuwsa drðið mram, þusundir mönnum heimsins kotna fram á verið byggðar af þessu tilefni. I manna biðu eftlr- loðum oa ökkert liijómleikiim, er haldnir verða í hirrni nýju hljómleikahöll í Tel Á ýmsutn öðrum stöðum 1 land- bólaði á iunu stórautvna fjúrmagni, inu hafa og vérið undirbúin margs 9Cm -of, vfr- ................ Aviv, er talin er ein af fegurstu j konar hátíðahöld og sýningar af . Gott tíæmi um ostjormna í bygg- og fuiikomnustu hljómleikahúsum ýmsu tagi, svo sem í stærstu borg 1I?fa?la-“num væru B0hbylBhu®tn: veraldarir.nar og rúmar 2,700 landsins, Tel-Aviv og Haifa, en þar Gnoðarvog sern iotað var fuh- verður mikil blómasýning í sam- bunum a kjottimabihnu, en heair bandi við uppskeruhátíð ávaxta-; mi®a® vegha tjai-skoíts. Nu, ræktunarinnar. >á veröur seint á jer umsokrtarfrestur um rbúðirnar árinu haldin milkil Mjórnlistarhátíð . akveðiHli.til 10. jan. svo að úthtut- í hittni ftírnu rómversik’U borg, Ti- i un géti ékkii faVitS fram fyrir kosn- berias við Galíieu-vatnið. | inSar’ en íhaldið mun hins vegar I gefa ntíkkur hundrtið rnönnum vil- Vegna þess mikia fjölda ferða- yrgj 0g húlfyrð: fyrir ibúð þarna og rumar manns í sæti. Ennfremur verða haldnar sýningar frægra ballett- flokka og annarra listamanna. Þá hefir verið ákveði'ö, að minnst verði heimsóknar hvers einstakl- • ings, er til ísraels kemur af tilefni .þessa viðburðar, með því að leggja stein í „mosaik“-gólf á Herzl-fjall- inu fyrir hvern ferðamann, er til ísraeí kemur. Segja má, að ekki sé rfkt tilefni til þess að gera mikið úr 10 ára fullveldisafmæli einnar þjóðar. í sambandi við þessi hátíðahöld má þó benda á, að hér er í raun réttri elcki aðeins haldið upp á 10 ára fuMveldisafmæli ísraelsrikLs, held- ur er og jafnframt minnst endur- reisnar þjóðrikis, sem ýmist má teíja 3000 ára, ef miðað er við Davíð konung, eða 4000 ára, ef mið að er við daga Abrahams. í öðru lagi hafa svo stórstígar framfarir átt sér stað í ísrael á þessum 10 árum, að erfitt mun að'finna nokk- urn samjöfnuð meðai annarra þjóða. Má t. d. geta þess, að á þess- um 10 árum hefir íbúafjöldi lands- ins þrefaldazt á sama tíma, sem þjóðin hefir náð ótrúiegum ár- angri á sviði vísinda, iðnaðar, sigl- inga, landbúnaðar og lista. Þá má og geta þess, að á þessu tímabili hafa verið gróðursettar 35 mrlljón- ir trjáplantna ti! þess að klæða landið nytjaskógi. ALls þess árang- urs, er náðst hefir á þessum svið- um mun m. a. verða minnzt með mikiili sýningu, er haldin verður í Jerúsalem i júnímánuði 1958. Það, sem er eftirtektarvert við þessa sýningu, sem sýna á sögu fsraels frá uþþhafi, ræktun Negev- eyðimerkurinnár, framkvæmdir og framfarir á vísindiasviðinu, svo og heimkomu þeirra Gyðinga, er í út- legð hafa verið í gegnum aldirnar, — er einkum það, að sýning þessi er; éf svo má segja — fifandi sýn- ■átti fund með blaðamönnum í gær og veltti bar l fvrsta sinp ítalskt „ex- pressókaff;“, sem framleitt er í nýjum vélum, sem keyptar voru liinu ítalska heiti, er vinsæll tírykkur víða um löntí og Itafa kaffistofur af þessari gerð meira að segja rutt sér til rútns á Breí- landseyjuni, þar sem tedrykkja situr þó í öndvegi. Auk þessa kaffis verður þarna hingað til lands 'frá -Italíu af heild- til sölu ný tegund af súkbúiaði- verzlun Alberts GuðmunÖssonar. 1 drykk, sem lika er tilreiddur í Kaffilögan með véluni þessum hinni ítölsku „La Carima!i“-véi. er með nokkuð öðrum hætti en Ennfremur verður þar á boðstól- Islendiugar eiga að venjaSt.'Kaff- um heimabakaðar kökur, tóbaic og ið er inalað beiiit í könnuna, svo 'sælgæti. liæfiieg lögun sé í eiun bolla og! Innrótting á þessum nýja veit- krafturimi síðan pressaður úr því ingastað er mjög nýtízlculeg og x út í bóllann með gufiiþrýstingi. samræmi við það, sem bezt og vin- Þetta kaffi, sem á alþjóðlegu sælast gerist um slí'ka káffiveitinga máli er kallað „Expresso" eftlr staði á meginlandinu. manna, er ferðast mumi til lands- og nota þannig til atkvæðaveiða, Því'að vera fastir í sessi, hvernig að skipta nú uim bæjarstjóraii og ins helga á þessu ári, hafa verið en 9 af hverjum 10 verða svo svikn byggð mörg ný gistihús og gesta- ir um íbúðina eftir kosningar. heimili af ymsu tagi, ekki einungis I Einni.g ræddi Hörður skipulags- í öllum helztu borgum landsins, máiin og ýmisiegt fleira í stjórn heldur og út um landsbyggðina, en bæjarmálefna og sagði að lokum, þó einkum á þeim stöðum, helztu hátíðahöldin fara fram. (Frá ræðismannaskrifstofu ísraels í Reykjavík). er Dregið í 9. fl happdrættis DAS í gær vair dregið í -9. flokki happdrættis Dvalarheitnilis þldr- aðra sjóm'anna. Vir.nir.gar féllu þannig: Þriggja herbergja íbúð, Álfheimum 72, fuilgerð, kom á númer 2601 seidu í Vastíirveri, eig andi frú Guðrún Jðhannsdóttir, Grundarge.rði 4. TVlereedes Benz fóíksbifreið kom á nr. 60447 seldu í Vesturveri, 'eígandi Ástvaldur Gunnlaúgsson, Aðaistræti 16. Fiat 600, fóifcsbifreið kom á nr. 23169 seldu í Stykkishólmi, eigandi Viggo Þorvarðanson, bifreiðastjóri. Húsgöga eftír eigin vaii fyrir 25 þúsund krónur kom á nr. 49054 seiflu í umlboðinu á Kefiavíkurflug velli. Píanó bom ó nr. 59310 seldu á Seýðtáfirði. Anaað píanó kom á nr. 19583 seldu í Vesturveri. Heim iiistæki eftir eigin valii fyrír 15 þús. korr.'u á nr. 8793 saldu í um- boði Sigríðar Heígadóttuir, Miðtúni 15. Húsgögn eftir Sigki vali komu á nr. 33897 seldu í Vesturveri. að hin svonefnda glundroðakenn- Lng íhaldsins þyrfti ekki að fæla kjósendur frá því að fela þeim flokkum, sem nú eru í minnihíuta, stjórn bæjarins. Það hefði samstarf þeirra í ríkisstjórn undanfarið sýnt. Samstjórn þeirra á Reykja- vík mundi þýða Stórbætfca stjórnar- hætti — beíri bæjarstjórn. Tveir fulltrúar Framsóknarflokksins í bæjarstjórn væri drýgsta sporið til þess að leysa Reykjavík undan áþján ihaldsins. Næstur tók til máls Kristján Thorlaeius, en aðrir ræðumenn á fundinum voru Valborg Bentsdótt- ir, Þórður Björnsson og Ötíygur Hálfdánarson. Ræðu Kristjáns verð ur getið hér ó eftir, en nánar sagt frá ræðum þriggja síðustu ræðu- mannanna hér í blaðinu ó mörgun. Kristján Thorlacíus 2. maður á lista Fraznjsóknarmanna, talaði næstur. Hann ræddi fyrst um þá hættu, sem því er samfara, að einn flokkur haldi völdunum áratugum saman og þykist svo öruggur að hanm telji sér ekki skýlt að hiýða á gagnrýni eða taka tiffilit tii henn- ar. Hann taldi að Bretar t. d. hefðu lært atf reynslumni, að það setn stjórnarstörfin sjálf takast.' Þá ræddi Kristján nok'kur fram- láta aðra flókka spreyta sig a bæjarmálunum. Minnti hann á. að kvæmdamál bæjarins og fjármála-, vel hefði tekizt stjórn margra stjórn mieirihlutans. Hann taldi j bæjarfélaga, þar sem fleiri ftptok- kostnað við bæjarreksturinn og ar hafa unnið saman. Það þarf að framkvæmdir óhæfilega mikinn, eni veita nýjum þrótti í starfræMu litla von um úrbætur þegar einn j bæjarins, sagði ræðumaðu'r, og og sami fiokkur stjórnar öllu bæj-| skapa íbúum borgarinnar tækiifæri aíkeffimi, trúir flokfsmenn hafa á j til að nýta til fullnusitu fjármagn hendi umsjón og framkvæmdir og cg ®tvinnuim'öguieika, setn hér'; má eftMit með verkum annarra flokks sikapa. manna. Af óhæfilegum tilkostnaði spretta cíhæfilegar álögur og rakti, ræðumaður þróun útsvarsálagning- arininar, þá frægu sögu. Hitaveitan og raforkumálin. Ræðumaður ræddi hitaveitu- framikvæmdir bæjarins cg minnti á, að árið 1946 hafði 75% bæjar- búa hitaveiitu, í dag 30%, en 34 7em er 31:030 inulljoiur krona nafa verio dregn- ar út úr rekstri hitaveitunnar og Atvinniileysi í Noregi í vetnr Oslo, NTB: Talið er að uim 30.000 manns verði atvinnulausir J .Nor egi í vétur, og hætta á að Aiet eytt í miállefni, sem eru óskyld hitaveitunni. I rafmagnsm'álunum er sama rieiifariagið. í Sogsvi'rkunarmálinu varð rfki'Svaldið að hafa aila for- Ustu. Fyrirsjáanieg vandræði voru þegar fyirir rofckru, ef nýja Sogs- vitkjunin gæti ekki hafizt. En verði slegið, segir ft*a:nkvæj&ida stjóri norsku verkamálaskrvf.iX'f- unnar, Thor Skrindó. Ástæðah tiil þess, að svo ifia horfir j er fyrst og fremist lágt verð og ireg isaiía á útifiluitniingsvöirum Norð- manna, og ennfremur að fyrirtæki fara valrfega í framikvæmduim. vegna óvissra tíma. Víða uim land sé efcki hyggilegt að láta stjórn- fé 't'iíl að leysa ú't jarðborinn. . k „ . , , . ,. . er nú byrjað að gera sérsitaikar það mal var 1 strandi, unz nkis- . ■.« . oHAanin Is hjialpaxuiaðst'alfanxr vegna atvtnmu Ieyssis. Sami aðili upplýsir að aú .starfi um 16000 útiisndingar í Noregi, þar af 6026 Banir og 3850 Svíar. stjórnin leysti það með erlendri iántöku. Bæjarsjóður hefir ekki lagt fram eyri ti'l Sogsvirkjunar- innar, bærinn átti ekki einu sinni má'laflokk verða mosagróinn Að lókum ræddi ræðumaður vaidaistóium. Bestir stjórnarhættir faifekenningu ,,glundroðani3“, sem skapazi með þvi að stjórnendur J íhaltíið beitir s'ífellt fyrir sig, og geti alflrei fyrLnfram reiknað msð táldi sjálfsagt fyrir Reykvíkingr Þanglykt og sjávarselta og vio ströodina Leiðréttiíig frá verðlagsstjóra í grein í Morgunbl, í dag, ýarð- andi verðlagsitriáiefni dráltitarbrauta stendur meðal annars þetta: „í dag mumu slippirnir og dráttarbrautirnar aiftur verða opnaðar. Samið hefir verið „vopna hlé“, á þeim grundveilái, að slkipa- S'koðunarátjóri rfíkisias, sfcal kynna sér réttmæti kraína slipp- eigenda. Meðan sú afchugun fer fram mun verðfagsiákvæðuui frá 7. des. slegið á frest.“ Af þessu titófni vil ég talca eftirfarandi fra-m: Engir saimninigar hafa verið gerðir um breýtingu verðiliagsá- kvæðanna frá 7. des. s. 1., né heldur háfa sikipaislkoðunarstjóra ríikLsins verið fálin nokkur störf í því sambandi. Verðla'gisáfcvæði þessi eru því í fúilu gildi, enda ekki hægt lögum saniikvæmit að ,,fres'ta“ gildi þeirra, nema .með nýrri samþykkt Innfluitningssfcrif stofunnar, og auglýsingu þeirrar samþykktar. Reykjavík, 8. janú>ar 1958. Verð! agsstj órinu. Máfarnir una sér í kyrrðinni á bryggjunni, upp á ströndina ieggur ilm af þangi og söltum sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.