Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 9
rllWTN N, fiinmtudagími 9. janúar 1958.
9
ane
-y^íJSKwr
Smásaga eftir
W. Somerset Maugham
Dag einn fékk ég áríðandi
skilaboð frá henni og fór sam
stundis að hitta hana að
xnáli. Þegar ég kom inn í her-
bergið spratt hún á fætur
eins og hlébarði sem svífur
á bráð stoa. Eg sá að hún var
æst.
— Jane og Gilbart hafa
skilið, sagði hún.
— Er það satt. Þú hafðir
þá á réttu að stiandá þegar
öllu var á botnin hvolft.
Frú Tower leit á mig með
svip sem ég botnaði ekkert í.
— Veslings Jane, sagði ég.
— Veslings Jane, át hún
eftir I þeim tón að ég varð
hissá,
giftumst, að við mundum in hvort af öðru.
ekki hindra það, ef annað
hvort vildi losna úr hjóna-
bandi.
Það hnusaði í frú Tower.
— Og hefurðu samið svo
um við aðmírálinn að ef ann-
— En það var gert fyrir aðhvort ykkar vildi frelsi þá
þig. Sakir þess að þú varst mundi hitt ekki leggja stein
27 árum yngri en hún.
— Það hefur komið sér vel
fyrir hana, sagði Giibert bit-
urlega.
Hvernig sem frú Tower
hamaðist staðhæfði Gilbert
að Jane væri í sínum fulla
rétti. Hann var ekki með
i götuna?
— Ég stakk upp á því, svar-
aði Jane. En aðmírállinn
segist bera skyn á góða vöru
og hann vill ekki kvænast
neinni annarri og ef einhver
annar vildi kvænast mér, þá
ætlar hann að ræða við þann
.... . , náunga — hann heíur tólf
syaifum ser þegar hann for þumlunga fallbyssur á flagg-
frá henni. Henni létti mjög
skipi sínu. Eg held að aðmír-
er hún gat sagt mér frá sam- áUinn hljóti ,að ,elska mig
tali þeirm. Hun var anægð
að sjá að ég var alveg eins
his'sa og hún. Hún var ekki
þónokkuð.
Hún leit þannig á frú Tow-
er gegnum einglyrni sitt að
ég gat ekki stillt mig um að
Frú Tower gretti sig fram-
an í mig. — Mér hefur aldrei
fölur og fár, og eitthvað
skelfilegt hlaut að hafa kom-
ið fyrir. Hún vissi hvað hann
ætlaði að segja áður en hann
opnaði munninn.
mis
Ég hef aldrei álitið sjálfa
fyndna, Marion, sagði
búin að nú sér að fullu þegar
Hún átti sýnilega erfitt með dyrnar opnuðust og inn sigldi skena“ upp ur> þó ég ætti á
að segja mér hvað í rauninni 1 eig.in Persónu. Hún var hættu ónað hjá fru Tower.
hafði gerzt. j klædd 'svortum og hvitum föt
Gilbert var að fara frá :um eins °S tiiheyrði aðstæð-
henni rétt áður en liún j um Pennar nú, en kjóilinn fundist þu fyndin, jan,e, sagði
hringdi i mig. Þegar hann,var fvo frumlegur að við fell- hún _ ég he,f aldrei g,etað
kom inn sá hún að hann var,um 1 staíi af aðdáun. En hún skilið ,af hverju fólk hlær að
- - virtist alveg rneð sjálfri sér. þyi sem þú bla8rar.
— Gilbert hefur verið hér,
sagði frú Tower.
— Já, ég veit, sagði Jane Jane og brosti svo skein í
og brosti. — Ég sagði honum undurfallegar tennur. Ég
— Jane hefur yfirgefið mig. að fara og hitta þig. Eg er að verð feginn að fara frá Lond-
Hún brosti og tók þétt í fara til Parísar í kvöld, og ég on, áður en of margt fólk
hönd hahs. — Ég vissi að þú vil að þið reynist honum eins safnast í kringum okkur til
mundir haga þér eins og sann góð og unnt er, meðan ég er að óska okkur til hamingju.
ur riddari. Það hefði verið i burtu. Ég er hrædd um að __ Ég vildi óska að þú segðir
hræðilegt fyrir hana ef þaö hann verði einmana i fyrstu mér leyndarmálið um það
li'ti svo út aö Im hefðir yfir- og mér myndi líða betur, ef ég hvernig í öllum þíhum frama
gefið hana. Ég áfellist' þig Vissi af honum i góðum hönd- liggur, sagði ég.
ekki Gilbert, sagði frú Tower um. | Hún snéri sér að mér þýð
vingjarnlega. — Þetta hlaut j _ Gilbert hefur sagt mér í viðmóti. — Ég skal segja
að koma fyrir. } dálitið, sem ég get ekki trúað. þér eitt, þegar ég giftist Gil-
Hann andvarpaði svo þung Hann segir að þú sért að bert og settist að í London
an aö flibbahnappurinn skiija við hann til að geta 0g fólk fór að hlæja að öllu
hrökk upp í Ij ósakrónu með gíftst Sir Reginald aðmíráli. I sem ég sagði, var enginn meir
háum smelli. — Ég býst við( _ Manstu ekki að þegar ég hissa en ég sjálf. Ég sagði
því. Eg gat ekki vænst þess giftist Gilbert, þá varaðir þú sömu hlutina fyrir 30 árum,
■aö halda henni um alla eilifð. miig við því að giftast ungum 0g þá var enginn ástæða til
Hún var of dásamleg og ég manni. Aðmlrállinn er 53 ára. að hlæja, Ég hélt það væri að
var bara venjulegur strákur. i _ En Jane, þú átt allan þakka kjólunum mínum eða
Frú Tower strauk á honum þinn frama Gilbert að þakka. einglyrninu. Þá uppgötvaði ég
handarbakið með mikilli ást- pu værir ekki til án hans.'Ef að það var vegna þess að ég
úð. Hann lék hlutverk sitt af hann hefði ekki verið til að sagöi alltaf sannleikann. Það
prýði? teikna á þig kjólana værir þú var svo óvenjulegt að fólk
— Og hvað gerist nú? I ennþá gömul sveitakerling. hélt að það væri fyndni. Einn
— Hún ætlar að sækja um j — o, hann hefir lofað að góðan veðurdag verður leynd
skilnað. halda áfram að teikna fyrir armálið uppvíst og þegar allir
Jane sagði alltaf að hún mig kjóla. ! eru farnir að segja sannleik-
— Engin kona getur óskað ann, þá er ekkert lengur fynd
sér betri eiginmanns. Hann íð við það.
mundi aldrei leggja stein ii
götu þína, ef þig langaði ein-
hverntíma til að kvænast hefur alltaf verið svo góður
ungiú stúlku.
— Finnst þér líklegt að mig
langi nokkurn tíma til )að
kvænasrt eftir að hafa verið
kvæntur Jane, spurði hann.
Frú Tower varð furðu losr-
I
Og hversvegna er eg ema
við þig. ' manneskjan sem ekki get
— Ég veit að hann hefur hlegið? spurði frú Tower.
verið ósköp sætur í sér. j jane hikaði li'tið eitt eins
— Heyra hvernig þú getur og hún væri að íhuga rnálið
ta’að. j af einlægni. — Kannski er
— En ég elskaði aldrei Gil- það af því þú kannast ekki
in- — Pú átt auðvitað við, aö , bert, sagði Jane. Það vissi Við sannlei'kann þegar þú
}m hafir yfirgefið Jane.
j hann. Ég reyndi ekki að leyna
— Éíg? Það er það síðasta því. Nú sakna ég félagsskap
sem mér myndi korna til hug- j ar manns á minum aldri. Eg
ar- j held ég hafi verið gift Gilbert
— Af hverju er hún að nógu lengi. Yngra fólkið get-
skilja við þig? ui* ekki tekið þátt í samræð-
— Hún ætlar að glftast Sir um.
Reginald strax og hún hefur Hún gerði hlé á ræðu sinni
fengið löglegan skilnað. og brosti lítið eitt.
Frú Tower öskraði upp yf- — AuÖvitað held ég sam-
ir sig ög.tféll endilöng á gólf- ( bandi við Gilbert. Ég hef búið
ið. Þegar hún var risin upp, svo um hnútana og samið um
sagði hún: — Þetta gerir hún það við Reginal.d- Aðmíráll-
eftir allt sem þú hefur gert inn á frænku, sem alveg pass-
fyrir hana. j ar fyrir hann. Um leið og við
— Ég hef ekkert gert fyrir giftum okkur förum við til
hana. jMöltu og bjóðum þeim með
— Ætlarðu áð begja mér j okkur. Þú veist að aðmírállinn
að þú látir fara svona með á að taka við flotanum á Mið-
þig.
— Við sömdum áður en við
jarðarhafi. Ég yrði ekkert
hissa þótt þau yrðu ástfang-
heyrir hann, elskan mín,
sagði hún vingjarnlega.
Hún átti síðasta orðið þar
með. Mér fannist að Jane
mundi alltaf eiga síðasta orð-
ið. Hún var óme.tanleg.
ENDIR.
Veitið athygli
Eigið þér eftirtaldar bækur. Þær eru seldar langt undir
hálfvirði, samanborið við bækur sem nú koma út, en
auk þess eru þetta síðustu eintökin og verða ekki
endurprentaðar. 20% afsl., ef pantað er fyrir 200 kr.
Árni eftir Bjömstjerne Björnson — kr. 20,00.
Ásdís í Vík, skáldsaga, heft 60,00.
Sagan af Sólrúnu, heft 45,00.
Barátta ástarinnar, heft 20,00 .
Don Juan, ib. 18,00.
Emil og leynilögreglustrákarnir 16,00.
Hetjur á heljarslóð — ib. 30,00. heft 20,00.
Brennandi skip, Gunnar M. Magnúss — 12,50.
Dómsmorð, ib. 65,00.
Draumabókin, heft 22,50.
Eilíf trvggð, heft 5,00.
Fuglinn fíjúgandi, ljóð ib. 20,00.
Gamhanteinar, þjóðsögur, heft 20,00.
Gamlá konan á Jalna, heft 10,00.
Jalna, skáldsaga, heft 10,00.
Gömlu lögin, Sveinb. Benteinsson, heft 25,00.
Fanney I, ib. 20,00.
Fanney II, ib. 20,00.
Heims um ból, saga ljóðs og lags. ib. 15,00.
Sagnakver (Símon Dalaskáid) h. 18,00, ib. 25,00
Selskinna, heft 12,50.
Undir skátafána, ib. 30,00.
Fornar smásögur, ib. 40,00.
Listin að kyssa, heft 10 kr.
Þú hefur sigrað, Galilei, heft 30,00, ib. 45,00.
Ævintýri Lawrence í Arabíu, heft 22,00.
Sól er á morgun, úrvalsljóð frá 18. öld, alsk. 50,00
Litli Svarti Sambó, með litmyndum, 10 kr.
Sagnablöð hin nýju (örn á Steðja), heft 65,00.
Sveinn Elverson, Selma Lagerlöf, 26,00, skb. 40,00.
Leonardo da Vinci, ævisaga, heft 30,00.
Rembrandt, ævisaga, ib. 60,00.
Af mörgum þessara bóka eru aðeins fáar óseldar. Gerið
x fyrir framan bækurnar, sem þér viljið eignast,
sendið pöntunina strax, og bækurnar verða afgreiddar
gegn kröfu i þeirri röð, sem pantanir berast meðan
upplag endist.
Undirrit.....óskar að fá þær bækur, sem merkt er
við í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu.
Nafn............................................
Heimili
ODÝRA KÚRSAI.AV. ISov 196. Rcykjavík.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimmiifiiinmmiimiimnmf
1 Lokaö
= =
næstu 2 vikur vegna breytinga og endurbóta, sem |
| nú fara fram á verzluninni. Viðskiptavinir vorir eru I
beðnir að skipta við aðrar verzlanir S.S. á meðan. g
Pantanir verða þó afgreiddar eins og áður, sími i
1 11-2-11. I
MATARDEILDIN
Hafnarstræti
ss
ijtiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiii^
| Sérsundtímar (
( kvenna
eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9 í Sund- j
höll Reykjavíkur. Ókeypis kennsla. Öllum konum |
1 heimil þátttaka. i
Sundfélag kvenna.
Í 3
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiH