Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, fimmtudaginn 9. janúar 1958. U 1 WÓÐLEIKHÖSIÐ Romanoff og Jólía Sýning föstudag kl. 20. Ulla Winblad Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur PANTANIR sœkist daginn fyrir •ýning^rdag annars seldar öðrum. KfYKJAVÍKD^ Tannhvöss tengdamamma 90. sýning föstudagskvöld lcl. 8. — Aðgöngu- ■miðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgunn. Aðeins þrjár sýningar eftir. BÍÓ TRIP0LI- Sími 1-11*2 Á svifránni (Trapeze) Heimsfræg ný amerísk stórmynd i ) liturn og CinemaScope. — Sagan ihefir komið sem framhaldssaga 1 Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöUeika- Siúsi heimsins í París. í mvndinni leika listamer.n frá Ameríku, ftai- íu, Ungverjalandi, Mexico og á Bpáni. Burt Lancaster Tony Curtis Glna Lollobrlgida Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Siml 1-6444 Hetjur á hættustund (Away all boats) Stórbrotin og spenandi ný amer- fek kvikmynd í litum og Vista- Vision, um baráttu og öriög Skips Og skipshafnar í átökunum við Kyrrahafið. Jeff Chandler George Nader Júlia Adams Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Slml 1-1384 INelmsfræg stórmynd: Moby Dick HVÍTI HVALURINN Stórfengleg og sérstaklega spenn- #ndi, ný, ensk-amerísk stórmynd fclitum, um baráttuna við hvíta hval ían,- sem ekkert fékk grandað. — Síyndin er byggð á víðkunnri, sam- liefndri skáldsögu eftir Herman Hííelville. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Gregofy Peck Richard Basehart Leo Genn. Sýnd kl. 5 og 7. (Engin sýning kl. 9.) Allra síðasta sinn. Sími 32075 Fávitinn (L'ldiot) Hin heimsfræga franska stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis með leikurunum Gerard Philipe Edwige Feuillére verður endursýnd vegna fjölda á- skoranna kl. 9. Danskur texti. Sala hefst kl. 7. í yfirliti um kvikmvndir liðins árs, verður rétt að skipa Laugarásbiói í fyrsta sæti, það sýndi fleiri úr- valsmyndir en öll hin bíóin. Snjöll ustu myndirnar voru Fávitinn, Neyðarkall af hafinu, Frakkinn og Maddalena. (Stytt úr Þjóðv. 8. 1. ’58). GAMLA BÍÓ BruðkaupsferÍSin (The Long, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný bandarísk gam anmynd í litum, með sjónvarps- stjörnunum vinsælu Lucille Ball Desi Arnaz Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ ílml ' -8934 Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný ítölsk stórmynd í litum, um heitar ástríður og hatur Aðalhlutverk leikur þokkagvðjan Sophia Loren Rik Battaglia Þessa áhrifamiklu og stórbrotnu mynd ættu allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. ÍJARNARBÍÓ Slmi 2-21-40 Tannhvöss tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd eftir sainnefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagl Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9 Herranótt Menntaskólans 1958 Sýnir gamanleikinn Vængstýfíir englar í Iðnó fimmtudagskvöld kl. 8 og laugardag kl. 4 e. h. — Aðgöngu- miðasala fimmtudag ki. 2-7, föstu- dag kl. 2-7 og laugardag frá kl. 1. NÝJABÍÓ Anastasia Seimsfræg amerísk stórmynd í lit- am og CinemaScope, byggð á sögu 'egum staðreyndum. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Yul Brynner Helen Hayes tagrid Bergman hlaut Oscar verð- laun 1956 fyrir frábæran leik í mynd þessari. Mv idin gerist í París, London og Knupmannahöfn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Slml 50 249 Sól og syndir Syndere ^Solskin Xn \ 'X"' ' - ^J'Tfá, Í^CihcmaScopE En nsn/e ; víl? snvflNa PAMPANINI VITIOBIO OE SICA 0I0VANNA RALLI samt DAbDMVERBAHDtH FAWSruM FfíA fíOt-t. Ný ítölsk úrvalsmynd 1 lltum tek- ln í Rómaborg. Sjáið Róm í CinemaScope. Danskur texti. Myndin hefir ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd kl. 9. Hetjur á heljarslóð Sýnd kl. 7. ,eyt?vLt?Ln^ar Fyrsta Expressokaffistofan á Islandi opnar í dag í Aíalstræti 18 (Uppsalakjallaranum). Expressokaffi Aðalstræti 18 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiw | Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast fyrir hádegi. | PRENTSMIÐJAN EDDA j IniniinniniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiinniiiiiiiiiiiiiininniiiininiiiiniiiiiiniiiHjjiiiniiiiiiiiiiiiniiniiiim ( Germania | Áramótafagnaður verður í Sjálfstæðishúsinu sunnu- § 1 daginn 12. janúar n. k. kl. 20.30. Skemmtiatriði: Hljómleikar. Hljómsveit ríkisút- j varpsins, stjórnandi Hans-Joachim Wunderiich. H Dans. — Hljómsveit Svavars Gests. 1 Félagsstjórnin. §§ miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimmim BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Síml 5-01-84 Olympíumeistarinn (Geordle) Hrífandi fögur_ ensk litmynd frá Skotlandi og Ólympíuleikunum í Melbourne. Alastair Sim Bill Travers Norah Gorsen Sækið um strax Sýnd kl. 7 og 9. = Síðasta sinn. Myndin hefir elcki verið sýnd áður hér á landi. Blaðaummæli: „Get mælt mikið með þessari mynd. — Lofa miklum hlátri. G. G. amP€D Raflagnir — Viðgerðir Getum útvegað fólks-7 sendi- og station-bifreiðar g með stuttum fyrirvara. — Aðstoðum vænfanlega 1 kaupendur við að ganga frá umsóknum um inn- l| 5 flutningsleyfi. 1 M Fólksbifr. verða um kr. 76.600, við pöntun greiðast kr. 49.494 E | Sendibifr. — — 60.000, — — — 43.240 g H Station.bifr. — — 74.500, — -— —- 46.537 g 1 — Hraðið pöntunum yðar — | TÉKKNESKA bifreiðaumboðið h. f | § Hafnarstræti 8, sími 1-71-81 fuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiíii siui!íi!;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu.vjiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiti W-- ' í £ 1 £ HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS ■s 2' : - í- s Or@gið verður 1S. Janúar k morgun er síðasti ersdurnýjunardagtir Happdrætti Háskólans hefir einkarétt tii peningahapp- drættis. Önnur happdrætti greiða vinninga í vörum. Happdrætti Háskóians er eina happdrættið, sem greið- ir 70% af veltunni í vinninga. FjórSi hver mWi hlýlur vinning. Hæsti vinningur í janúar er hálf milljón króna. ^lliiiiiUNiuiuiiuiiuiiiiuiiiiiuiiuiiiuiiuuiiiuiuiuuuiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiuiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiuiiiiuiiiiuiuiiiiiiiuiiiiuuiiiuiiiuiuiuiiuuiiiiiiuiiiiiiuiiiiiuuiiiuiuiuuiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiL^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.