Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 7
SÍMINN, fimmtudaginn 9. janúar 1958.
7
□ SKAR JÚNSSDN I VIK:
á Islandi og haf-
skipahöfn við Dyrhólaey
Síðan ég ritaði greinina: „Höfn
við Dyi1iólaey“, í Sjómannablað-
ið Víidngur, 1947, sem einnig
var birt í dagblöðum, hefir nokk
urt mntal orðið um liað' mál
lieima í liéraði og á alþingí.
I-Iefir tveim sinnuni verið sam-
þykkt. á aiþingi þingsályktun mn
að láta fram fara rannsókn á því,
hvort 'unnt væri, firá tæknilegu
sjónarmiði, að byggja höfn við
Dyrhólaey. Úr þessu héfir enn
ebki-.fengist skorið, svdJTÍÍftJJtísí'
■geti talizt, en þó má ráða af því
er þegar hefh’ verið látið Lljús, að.
um inögulei'ka á hafnarbyggingu á
þessum stað, geti verið að ræða.,
. I igreininni 1947 gat ég, um og
rökstuddi að nokkru þau höfuð
skiiyrði, er hafa mikilvæg áhrif á
vöxt og viðgang hafnar og sýndi
fraim á, að fáir staðir á landinu
he'fðu betri skilyrði sem haínar-
staðir, ef ta’kas-t maetti að sigrast
á þeim teknilegu örðugleikum,
sem eru á því að byggja öruggt
skipalægi við Dyrhólaey eða öllu
heldur Dyrhólaós, og skal ekki
end uríaka það hér. En ef því er
slegið föstu, að unnt sé að byggja
örugga höf-n á þessum stað, vil ég
athuga enn eitt veigaanikið atriði,
er getur verið ein höfuðástæða
að forsendu fyrir því, að við Dyr-
hólaey' eigi að byggja höfn og það
sem allra fyrst.
Uim 'það er rætt, að því er virð-
iist í fullri alvöru af ábyrgum að-
ilum, að taka þurfi stórt og ákveð
ið skref ftil eflingar stóriðju hér á
landi. En allir virðast sa'mmála um
að slíikt skæef verði ekki tekið,
nema tti þess fáist mi'kið erlent
fjárniagn. Orkuna, sem nota á til
Stóriðnaðarms, er að finna í hinu
.mikla vafnasvæði Suðurlands, svo
sem vatnatsvæði Þjórsár og vatna-
svæði Vestur-Skaftafellssýslu,
S'kaftá, Hólmsá m. fl.
Sannarlega virðist kominn tími
til að tala um þessi mál í fullri
alyöru og hefja nú þegar undir-
búningsvinnu að þessuni fram-
kvæmdum, bæði heima og erlend-
is. Þjóðin þarf að horfa óhrædd
um augum á það vaindamál, er
ýmsir virðast ottast, að færa inn
í landið erlent fé til að koma á
fót stór.iðju, jafnvel þótt það kost-
aði einhver bráðabirgða fríðindi
ti'l þeirra, er fjármuni vildu leggja
ti'l þessara framkvæmda. Framtíð
þjóðarinnar krefst þess að 'hafizt
verði handa um hagnýtingu vatns-
orkunnar í landinu, og það hotað
til framleiðslu iðnaðarvarnings tisl
út'flutnmgs í stórum s.tíl. Því má
elcki gleyma að kjarnorlcan kepp-
ist nú við að verða sá framtíðar
aflgjafi, er útrýmt geti annarri
orku, svu sem kolum, olíu, já og
jafnvel vatnsorkunni. Hér þarf því
að hafa hraðan é, svo ekki miss-
ist af stræt.isvagninum.
Nú er spurningin, hvað komur
þetta við hatfnárgerð við Dyrhóla-
■ey? Með framanritað í huga er
því til að svara, að fyr®ta fram-
kvæmd i stóráætlun um stóriðju
á Suðurlandi á að vera hafnargerð
við Dyrhólaey, þar sem þessi stað-
ur er svo til miðsvæðis á hinu
mikla vatnasvæði Suðurland's, ekki
nema tiltölulega stuttar vegalengd
ir að væntanlegum orkuverum i
austri og vestri. Sennilega yrði
hér unninn útflutningsvarningur
úr lofti crg sjó. En vel má hugsa
sér að tfást mundi nokfcuð hráefni
til að vinna úr verðmæta vöru frá
hinum nýfundnu hráefnanámum
Grænlands, já, og jafnvel NorðUr-
Kanada, því að vitað er, að þessi
lönd munu er tímar iíða, þurfa að
senda frá sér ógrynni af óunnu
hráefni til orkulinda ó íslausum
svæðum, er liggja í næsta ná-
grenni og það er ísland vÍLssulega.
Talað er um að auka þurfi og
við’halda jatfnvægi í byggð lands-
ins. Þetta er vissulega rétt. En til
þess að draga úr, hvað þá til að
stöðva hitin öra straum fólksins að
Fyrsta skrefið í þeiim athugun-
um og undirbúningi á að vera að
rannsaka til hlítar aðstæður um
hafnargerð við Dyrhólaev, og gera
fullkomna kostnaðaráæt'lun um
það verk, ef það að loknum rann-
sókr.vm þykir f.ramkvæmanlegt..
Um þessi stóru framtíðamiál
má ekki lengur rí'kja bögn cg'tóin
læti. Það, sem þýðinga.rminna er,
verfnr að víkja fyrir því, sem er
frumskúyrði fvrir hlómlegu at-
liafnalífi og vekur bjartsýni cg trú
á framtíðina og farsælt Hf á íis-
landi. Þess vegna mun nú verða
með vaxandi áhuga fylgzt með því
á Suðurlandi hvernig brugðízt
verður við þessuni málum.
Vík, 27. nóv. 1957.
Óskar Jónsson.
HERRANOTT 1958:
Brynja Benediktsdóttir sem Emelía Ducotel og Ómar Ragnarsson, Ólafuis’
Mixa og Þorsteinn Gunnarsson sem vængstýfðu englarnir.
Óskar Jónsson í Vík
Faxaflóa þar.f ctórvirki til. Ekkert
væri raunhæfara gert í þessum
efnu.m en að staðsetja stórfram-
kvæmdir þær, er rísja munu, er
hafizt verður handa um virkjanir
á hinu mikla vatnasvæði Suður-
lands, á miðju Suðurlandi, þar
sem blómlegar byggðir og gott
land liggur umhverfis, Leiðir af
sjáHfu sér, að þessar framkvæmd-
ir mundu lyfta. undir og stórbæta
lífsa.fkomu fjölda fólks í stórum
og víðlendum héiruðum.
Undirstaðan undi.r fjölskrúðugt
menningarlíf hlýtur að vera fjö]-|
þætt cg blóixlegt athafnalíf, byggt:
upp á traustuim gr.un.ni, er á ræt.ur
í orku sjálfs landsins, Unga kyn-‘
slóðin hlýtur að eiga stóra
drauma um mikil verkefni, hvað,
sem líður gjaldeyri's- og efnahags-l
vandræðum yfirstandandi tíma,'
sem vitanlega verður daglegt við-
fangsefni allra tíma hjá þjóð, sem
VÆNGSTÝFÐIR ENGLAR
eftir Sam og Bellu Spewack
Enn er Herranótt, enn
heldur yngsfa kynslóð ís-
lenzkrar leiklisfar þessari
elztu leikstarfsemi þjóðar-
innar á lífi og gefur ieikhús-
gestum kost á að skemmta
sér eina kvöídstund með
flytjendunum, en fyrst og
fremst þó að njófa leikgleði
þeirra og gáskablandins á-
hugans, sem ævinlega ein-
kennir Herranætur.
EN ÞAÐ ER annað og meira,
sem áhorfendur Herranætur 1958
sjá. Sýning Menntskælinga á Væng-
niikið byggir upp og meira þarf stýfðum englum verðskuldar ýkju-
að byggja. Þess vegna verða ábyrg iaust að kaUast leiklistarviðburður:
ir menn hvers ííma að finna úr- Kvikmynd, sem gerð var eftir
ræði, hiklaus og ákveðin í hverju þessu leikriti, var sýnd hér fyrir
stór-framfaramáli, og það þó að skömmu með afbrag'ðsleikurum, og
ut fyrir landsteinana. verði að leita mun álit flestra hafa verið, að nú
um aðstoð til að hrinda fram- hafi Menntlingar reist sér hurðar-
kvæmdunum af stað. | ás um öxl með því að setja þennan
Það er skylda lærðra og leikra! leik á svið. En önnur varð þó raun-
að hugisa um í alvöru að hrinda in á. Þessi sýning tekur Herranótt-
af stað umræðum og láta fram um margra undanfarinna ára fram
fara atiiuganir lieima og erlendis á öllum sviðum. Viðfangsefnið er
hvernig sem fyrst verði hagnýtt bráðsnjallt, skemmtileg tilbreyting
vatnsorkan á Suðurlandi til hags frá misskilningsflækjum og dul-
prýðileg. Benedikt Árnason hefir á bráðskemmtilega með bráðskomnrtí
og heilla fyrir þjóðina.
búnum vonbiðlum, — leikurinn
yfirleitt óvenjulega jafngóður, og
síðast en ekki sízt er leikstjórnin
undanförnum þrem árum sannað,
að hann hefir einstaiklega góð tök
á að ná því bezta úr ungum og alls
óvönum leikurum. Hann heldur og
leiknum nijög vel gangandi og
sumar sviðsetningar eru ljómandi
góðar.
Felix Ducotel kaupmann leikur
Sigurður llelgason. Er leilcur hans
góður og skemmtilega franskur, en
skiljanlega verða menn þess varir,
að þar fer ungur piltur með hlut-
verk roskins manns. Brynja Bene-
diktsdóttir hefir erfiðasta kven-
hlutverkið með höndum, þar sem
er Emilía, eiginkona kaupmanns-
ins. Það er ekki vandalítið fyrir
unga stúlku að leika eldri konu
svo eðlilegt sé, en Brynju tekst
það með svo miklum ágætum, að
undrun sætir. Sérstáklega eru
hreyfingar hennar góðar. Þá er og
Þóra Gíslason ekki síðri í hlutverki
Maríu Lovísu, dót'tur hjónanna.
Hún er einkar geðþekk að sjá, leik-
ur hennar einlægur og handahreyf-
ingar mjög eðlilegar, svo sem t. d.
þegar hún fitlar við stólbak eða
hattinn sinn. Tvennt er þó það-
sem lýtir leik hennar, einkum fram
an af. Er annað galli á framsögn
og hitt sí-endurteknar höfuðhrist-
ingar. En þetta eru aðeins smámun
’’ Ragnheiður Effgertsdóttir fer
Þóra Gísladóttir, Ólafur Mixa, Þorsteinn Gunnarsson, Ómar Ragnarsson, Brynja Benediktsdóttir og Sigurður
Helgason. (Ljósm.: Ól. Thorarensen, menntaskólanemi).
legt hlutveúk frú Parole. Það sópar
að henni, þegar hún geysist inn á
sviðið með allt sitt málæði. Ragn-
heiðúr lcann vel þá list að láta
orðaflauminn fossa út úri sér með
sputnikshraða, en þó svo 'skyrt, að
hvert orð skilst. Af vængstýfð'rt
englunum þrem ber Þorsteinnt
Gunuarsson í hlutverki nr. 3011
(Jóseps) lamgt af, og raunar a<í
leikurum öllum, að þeim ólöstuð-
um. Þorsteinn ber það með sér.
að hann er gott leikaraefni.
Hann gerir sakamanninn nr. 3011
sem engar ástríður hefir nema
,,biissnes“, að minni's'stæðustu pci'-
sónu leiksins. Með svipbrigðum
einum saman hefir hann áhorfe.nd-
ur algerlega á va-ldi sínu, á meða®
hann er á sviðinu. Er óhætt að spá
honum öruggri framtíð sem leik-
ara, svo framarlega sem hann fer
út á þá braut. Nr. 6817 (Júlíus),
er leikinn af Ómari Ragnarssyni.
Gerir hann þessum heimakæra
morðingja eiginkonu simnar hiu
beztu skil, en að mínu áliti þyrfti
gerfið að miðast við eldri mann.
Finmst nrér ekki nógu mikið san>
ræmi milli þess, sem Júlíus segir,
og útlits hans á sviðinu. E:i það •
vérðnr Ómar ekki sakaður um,
hann gerir sinn hlut mjög vel.
Hinn mörðingjann, nr. 4711 (Aíl-
freð), leikur Ólafur Mixa mjög
skemmtilega. Leikur hans ber þesa
merki, að hann er efcki nýliði á*
sviðinu. Þó finnst mér bæði hann
og félagi hans, Ómar, mega vara
sig á að nota of mikið handapat,
Karlmennska og þróttur auðfcenna
leik Ragnars Arnalds í Mutverfci
harðstjórans Henri Trocharda
kaupsýslumanns'. Er leikur hans
rnjög Sterkur alla sýninguna tiil
enda. Það er næstum lygilegt, aí)
þar skuli Menntaskólanemi vera á
ferð, svo þroskaður virðist hann í
hluiverkinu, en --ennilega er þaíF
ekki hvað sízt að ýakka myndugri
■: rödd hans. Bezt kemur þetta í Ijóa
í samanburði við Pál ungaai
frænda Henris, svo að vart er
hægt að hugsa sér þá raunveru-
lega næstum jafnaldra, Björn Ól-
afsson fer þpkkalegá með hlntverk
, Páls, en það >gefur ekki mikið ttlr
{ efni til leiks, og Björn gerir varla
! meira úr því. Haukur Filipps fell-
I ur vel í hlutverk Iaglega liðisför-
ingjains, og svo má ekki gleyma
aðalhetjunni, Adolf, þótt jldrei
sjáist hann raú, enda er hann bar a
snákur. Ennfremur hefir hani
nokkur það hlutverk að blaka
(Frainhald á 8. síðu).