Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.01.1958, Blaðsíða 11
rí ilIílN N, fimmtuaaginn 9. janúar 1958. II Lárétt: 1. bæjarnafn, 6. voði, 8. kyrri 9. guði, 10. blaut, 11. atvikast, 12. segir frá, 13. mánuð, 15. hafa hátt. Lóðrétt: 2. lífsbrautar, 3. á fæti, 4. ættleri, 5. rifast, 7. fjögra, 14. keyrði. Lausn á krossgátu nr. 524. Lárétt: 1. aftra, 6. Ásu, 8. lóu, 9. sök. 10. ýtt, 11. met, 12. ern, 13. urr, 15. fráar. — Lóðrétt: 2. fanýtur, 3. TS, 4. rustera, 5. glamm, 7. skinn, 14. rá. Myndasagan eftlr SIANS G. KRESSI 0MSRSBÐ PRTIR8SN 32. dagar Sverð Eiríks er brotið, en hann reynir saimt að at sór höggin og hrópar um íeiö tttt mntuur s«taa að duga nú eða drepast. En Ólafur er nú djarf- ari, þegar andslæðingurinn er vopniaus að káiia. — Nú Sér hann hiEa undir sigurinn! En skipið hefir rekið nær landi meðan bardaginn stóð, og nú kennir það grunns á skeri. Áreksturinn er það harður, að mennimir kútveltast í skipinu. Ur landi kveðtir við heróp og Sveinn og menn hans vaða gegnum brimölduna og út í síkipið. —. „Gefist upp,“ hrópar Eirfkur með þrumuraufit^ —< „leikurinn er tapaður, mínir menn eru hér“. Þeir sjá, að hann hefir rétt að mæla. Ólafur biður ékkt boðanna heldur hteypur fyrir borð og ætiar j að bjarga sér á flótta. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. '15.00 Eréttir og veðurfregnir. 1B;25 Veóurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir barn. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Harmóníkulög. 19.40 Au.glýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 'KvöJdvaka: a) Séra Sigurður Einarsson í Holti fLytur síðari hluta erindis síns: Myndir og minningar frá Jerúsalem. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólf&son. c) Sigurður Jónsson frá Brún flytur ferðaþáft. Hjuskapu; HJÓNAVtGSLUR Á AKUREYRI 22. desemebr síðastliðinn voru gef in saman í hjónaband ungfrú Björg Þórðardóttir og Kristján Kristjáns- son prentari í POB. Heimili þeirra er að Löngumýri 14. 29. desember síðastliðinn voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Kristín Sveinsdóttir, afgreiðslumær, og Kristján Óðinn Þór Valdemarsson iðnnemi , POB. Heimili þeirra er í Fróðasundi 11. 22. desember vor.u gefin saman í hjónabantl urigfrú Anna Friðrika F.riðriksdcttir og Svavar Konráðsson, bifreiparstjóri, Gránufélagsgötu 41. 24. 'de.íember voru geftn sarnan í hjóna'bahd ungfrú Auður V'ordís Jónsdóttir og Guðmundur Bjarni Guðmundssön, loftskey'tamaður. Heimili þeicra er í Blönduhlíð 16, Reykjavik. 24. desember voru gefin saman í Itjónaband ungfrú Margrét Ákadótt- ir og ‘Jóhann Lárus Jónasson, átud. med. Heimili Hafnarstræti 71. 25. desember voru gefin saman í hjónaband Erla Traustadóttir og Eð- vald Eyfjörð Friðriksson, iðnverka- maðurJdBeimai Baldursheimur, Gler árþorpi. 26. désember voru géfin saman í hjónaband ungfi-ú KaróMna Sveins- dóttir og Árni Aðaisteinn Sveinsson Bjarman, bifvélavirki. Heimtli Ham- arsstígur 2. 28. desember voru gefin saman í hjónaband Siguriaug Helgadóttir og Ragnar Asgeir Ragnarsson fram- reiðslumaður. Heimili' Leifsgata 22, Reykjavik. 31. desember voru gefin saman í lijónaband ungfrú Jakobína Anna Gunnarsdóttir og Vilhelm Karl Jen- sen, '.prentari. Ileimiii HrafnagiisStr. 19. 1. janúar voru gefin sáman i 'lrjöna band ungfrú Þóra Soffía Ólafsdóttir og Gunr.ar Héðinn Stefánsson, flug- umferðarstjóri. Hetmiii Sigtún 53, Reykjavík. 2. desember sTðestliðinn voru gef- in saman í hjónaband af sóknarprest inum í Laugaiandsprestakalli ungfrú Sigríður Árnadóttir frá Finnsstöðum í Suður-'Múlasýslu og Jóhann Helga- son, skrifstofumaður á Akureyri frá Þórustöðum í Kaupangssveit. 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. thsol. fcater um Johann Sebastian Baeh. 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15:00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsóffcn til merkra manna. 18.55 Framburðarkensla í esperanto. 19.05 Létt lög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daiglegt^ mál (Árni1 Böðvarsson) 20.35 Erindi Áhrif iðnaðarins á stöðu kvenna í þjóðfélaginu, II. 21.00 Tónlelkar (plötur): Sextett í D-dúr op. 110 éftir Mendels- sohn. 21.30 Útvarpssaigan. 22.00 Fréttir. 22.10 Upplestur: „Armbandið“, smá- saga eftir Coru Sandei í þýó- i ingu Margrétar Jónsdóttur. 22.30 Frægar hljómsveitir (piötur). Sinfónía nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák. 23.05 Dagskrárlok. , Skipadeild SÍS. Hvassáfell fór frá Kiel í gær til Riga. Arnarfell er í Ábo. Jökuifell fór 5. þ. m. frá Gdynia áieiðis tii Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Gufu- nesi. Litlafell losar á Ausfcfjörðum. Helgafell fór frá Keflavík 5. þ. m. áleiðis til New York. Hamrafeli fór frá Batumi 4. þ. m. áieiðis tii Rvík- ur. Fimmtudagur 9. janúar Julianus. 9. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 3,29. Árdegis- flæSi kl. 7,39. SíSdegisflæði kl. 20.03. SlysavarSstofa Reykjavfkur i Heilsuverndarstöðinni er opln all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. SlökkvistöSin: síml 11100. Lögr«glustööin: siml 11164. LYFJABÚÐIR Apótek Ansturbæjax tíml 18S7C. - Garðs Apótek, Hólmg. 84, BÍmi 3409S Holts Apótek Langholtsv. aími SZSSt Laugavegs Apótek síml 2404* Reykjavíkor Apótek síml 11784. Vesturbæjar Apótek slml 22294. Iðunnar Apótek Laugav. siml 11*11 Ingólls Apótek AOalstr. slml HSSC Kópavogs Apótek slml 23100. Hafnarfjarðar Apótek tíml 800*41 DENN! DÆMALAUS! krossgatam Jæja, og nú 'skulum við gera upp- Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sína ungfrú María Jóhannsdóttir, 'starfsstúlka í Efnagerðinni Flóru á Akureyri og Þórir Magnússon, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Kristjana Björg Pétursdóttir, Vallholtsgötu 9, Húsavík og Jón Ingvi Sveinsson, Uppsölum, Glerár- þorpi. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólafía B. Ólafsdóttir, Staðarfelli, Fellsströnd, Dalasýslu og Halldór Þorgi’ls Þórðarson, Breiða- bólstað, Felisströnd, Dalasýslu. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hjördís Sæunn Þor kast að svari við svari þairra við steinsdóttir frá S,kálanesi í Hraun- svari okkar við vaentanlegu bréfi !^.ppi. °fL°laf“r. °iafsson’ Kamba- þelrra. Skopmynd . Manchester| Ennfremur ungfrú silgr;ður Jóns. Guardian um bréfaskipti Bulganins dóttir, Fagurhólsmýri og Sigurjón og vestrænna stiórnmálamanna. Jónsson, Malarási í Öræfum. — Getið þlð bara hugsað ykkur annað eins, — hún á engan ísskáp Lendsbókasafnlð er opið alla vlrkl daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá fr. kl. 10—12 og 13—19. ►lóðmlnjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. U —15 og á sunnudögum kl. 13—18 Llstasafn ríklsins er opið á a&mi tíma og Þjóðminjasafnið. Llstasafn Einars Jónssonar er opif á miðvikudögum og sunnudögun frá kl. 13,30—15,30. Taknlbókasafn IMSf er i Iðnskðl* húsinu og er opið kl. 13—18 dag lega alla virka daga nema laoga daga. Bæjarbókasafnið er opið sem hér seglr: Lesstofai er opin kl. 10—12 og 1—10 virki daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1 —4. Útlánsdeildin er opin virka dagi kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4 Lokað er á sunnud. yfir sumarmán uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, op ið virka daga kl. 6—7, nema laugar daga. Útibúið Efstasundi 26, opif virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm- garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr- ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið- vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7. Frá Reykjavíkurhöfn. Vormann Rass fór með 100 íslenzka hesta til Þýzkalands í gær. Þyriil fóc í gærkvöldi með olíu út á land. — DrangajökuU lét úr höfn í gærmorg- un, Straumey fór með kol til Horna fjarðar í fyrradag. Tröllafoss fór gærkvöldi. Togarar. Neftúnus kom af veiðum í gær* morgun; Hvalfell fór á veiðar í gær. Bjarni Ólafsson frá Akranesi landaðl 70—80 tonnum af ísfislki í gær. FRAM Tvímennlngskeppni í bridge verð- ur £ fétegsheimilinu n. k. mánudags- kvxöid kl. 8. Þátttaka tilkynnist i verzlunina Straumnes, sími 19832. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur föstudag 10. janúar kl. 8,30 í Ungmennafélagshúsinu, Holta- veg. Söng í „Sumar í Týról" Ranghermt var í blaðinu í gær um söng Evy Tibell í Þjóðieikhúsmu í vor. Evy söng í óperettunni „Sumar í Týról“ eftir Benatzky. Ný blöð — Komin eru ný biöð af Degi, ís- firðingi og Austra. Þau fengust áð- ur í Söluturninum við Arnarhói, en verða framvegis seld í Hreyfilsbúð- inni. 'f/appdrættt HÁ8KÓLANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.