Tíminn - 14.02.1958, Page 1

Tíminn - 14.02.1958, Page 1
Bimar TfMANS eru RItst(órn og akrlfstofui 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. Ui 18301 — 18302 — 18303 — 18304 EfníU: 1 Erlent yfirlit, bls. 6. íþróttir og skák, bls. 8. Ég og fjölskyldan, bls. 4. Minningargrein um Pál Hennannsson, bls. 5: 42. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 141 febrúar 1958. 37. blað. Þetta er greinin, sem Morgunblaðið hefir falsaS í tvo daga í rö8! 1 Tíminn hefir aldrei stutt „hlutleysis”-skraf f Bjsrna Benediktssonar il tvo daga í röð hefir Mbl. falsað efni ritstjórnargi-einar í j Tímanum írá 18. des. Því er blákalt haldið fram, að Tíminn j hafi í desember ljáð máls á ]>ví, að ísland gæti tekið hlutleysis- ] tryggingarboði Bulganins og þykist Bjarni þá ekki lengur einn ! á ’íiáti eftlr þingræðuna á mánudaginn. Mbl. vitnar í ummæli í kafii ritstjórnai'greinarinnar, sem er öll urentuð liér á eftir, þau, sem þar ém feitletruð. Lesendur sjá, að þau eiga við efni 1. kafia gi einarinnar, um AFVOPNUN og STÓRVELDAFUND. ’ Síðasti kafli leiðarans frá 18. des. fjaiiar aftur á inóti um mál- efiii ísl'.mds í tilefni af bréfi Bulganins. Þar er liiklaust lýst aðsid íslands að A-bandalaginu, sem ekki verði breytt, og þar meff hafnað hlutleysistryggingarboðinu. Þessi grein sannar því ekki mál Mbl. eða styður á nokkurn báti. þvei-t á móti. Hún sýnir, að Mbl. er svo ómerkiiegt, að það gríjnu' til beiima falsana til að bjálpa aðalritstjóranum í þeim vanda sem að honuin steðjar út af frumhlaupinu í lilut- leysísmál'nu á bingi á mánudaginn. Ilér er greinin öll. Hún talar sjalf og er óbrekjanlegur dónnir yfir því gula siðferði, sem nú flæðir um Morgunblaðshöllina: ÞAÐ ERU sannarlega góð umskipti, að Búlganin, forsætis- ráðíierra Sovétríkjanna, 'skuli baía skrifað forráðamönnum ýmsra vestrænna ríkja bréf, þar sem rætt er um ýmsar leiðir til samkomulags um afvopnun- armalin, xéít á eftir að Rússar höfðu neitað að starfa í afvopn- imamefnd Saineinuðu þjóð- anna, enda þótt fjölgað hefði verið í nefndinni til samkonui- lags við þá og m.a. bætt í hana fuíltaium þriggja kommúnista- rikjá og nokkurra óháðra ríkja, eins pg Indlands, Egyptalands og Svíþjóðar. Þessi neitun Rúss-a oMi miklum vonbrigðum og það ekki sizt hjá hinum óhiið'u ríkjum, sem fengu nú futítirúa í afvopminarnefndina, í fyrsta sinn. Vafalaust hafa for- ráðamenn Rússa orðið þeirrar óánægju varir og hún orðið þess valdandi ásamt ráðherra- fundi Atlantshafsbandalagsins, að þéir hafa séð sig um hönd. Þeár hafa rcttilega gert sér þao Ijóst, að almenningsálitið í heiminum krefst þess, að við- ræoaði um afvopnunarmálin verði haldíð áfram, en þeim ekki hætt. ÞÆR RADDIR heyrast notkuð, að hér sé aðcins um nýít áróðursbragð að ræða hjá Rúissum í kalda stríðinu. Slíkar fullyrðingar ciga þó ekki rétt á sér á þessu stigi. Þelta geta menn ekki fullyrt, nema kann- aS5i hafi verið til fulls, að svo sé. —Þess vegna ber lýðræðis- þjéðunum að taka því tilboði Biuriganins að nánara verði rætt uma þau efni, er bréf lians fýiJiar um. Það er liægt að gera ám þess að lýðræðisþjóðirnar diagí úr vöku sinni. Það er athyglisvert, að full- tráar ýmsra hinna minni þjóða haMa þessu sjónarmiði ákveðn- ast fram á ráðherrafundi At- lajiiitshafsbandalagsiiis, er nú stendur yfir. Það er ný sönn- im þess, að einmitt með þátt- töku í siíku bandalagi, geta smaríkm oft komið sjónarmið- um sínum bezt á framfæri. í BRÉFUM Bulganins virð- ist á nokkrum stöðum koma fraim slæmur misskilningur á eðji og tilgangi Atlantshafs- baridalagsins. — Ilann virðist fyrist og fremst líta á það sem áiiásarbandalag'. Slífct er full- komlega rangt, en samt niá vera, að tortryggni Rússa sé svo mi'kil, að þeir trúi þessu að meira eða minna leyti. Vel má líka vcra, að vestrænar þjóðir torlryggi um of vígbúnað Rússa. Það er áreiðanlega fyrsta skrefið til samkomulags um af- vopnunarmálin, að eytt sé tor- tryggninni, er veldur vígbún- aðarkapphlaupinu. Til þess er m.a. nauðsynlegt, að forustu- menn þjóðanna hittist og ræði saman, þótt beinn árangur verði oft lítill, og að aukin séu gagn- kvæm skipti og samgangur milli þjóðanna. f BRÉFI því, sem Bulgan- in hefir skrifað Hermanni Jón- assyni, er vikið sérstaklega að Íislandi og afstöðu þess. í því sambandi þykir rétt að vekja athygli á eftirfarandi umniæl- um, sem eru framarlega í bréfi Bulganins: „Færi svo, að ný heimsstyrj- öld brytist út, til bölvunar öllu mannkyni, þá er það víst, að ekkert riki, stórt eða smátt, getur talið sig öruggt“. Það er einmitt þelta sjónar- mið, sem liefir mótað stefnu íslands í utariríkismálum að undanförnu. íslendingar telja land si'tt á slíku hættusvæði, ef hcimsstyrjöld brýzt út, að þeim só engin örugg vernd í lilut- leysi, öryggisyfirlýsingum stór- velda eða öðrum ráðstöfunum. Eina öryggi íslands sé fólgi'ð i því, að komið sé í veg fyrir að styrjöld hefj- ist, og það telja þeir, að bezt verði tryggt með varn- arsamtökum lýðræðisþjóð- anna meðan ekki kemst á samkomulag um allsherjar- afvopnun. Af þeim ástæð- um hafa íslendingar gerzt aðilar Atlantshafsbandalags ins til ákveðins tíma, og verður því ekki breytt að óbreyttu ástandi í alþjóða- málum. En engir myndu fagna því meira en íslendingar, m. a. vegna liinnar hættulegu legu landsins á stríðstímum, ef það ástand skapaðist, að vígbúnað- ur yrði óþarfur og Atlantshafs- bandaiagið þarflaust í núver- andi mynd sinni. Bourguiba býðst til að veita Nato bækistöð í Túnis, ef Frakkar fari Herlið Frakka í algerri úlfakreppu Bourguiba segist berjast með skæruliðum NTB—Túnis, 13. febr. — Viðsjárnar í sambandi við sanv' búð Túnis og Frakklands fara síður en svo minnkandi. Sízti dregur úr gremju almennings 1 Túnis og boðað hefir verið 5 klst. allsherjarverkfall á morgun, en jafnframt verða haldnir fjöldafundir til að krefjast bi-ottfarar franska hers- ins. Bourguiba forseti sagði 1 útvarpsræðu í dag, að hann væri fús til að ljá Atlantshafsbandalaginu afnot af flota- höfninni í Biserta, en ekki kæmi til mála að Frakkar fengju að vera þar áfram. í útvarpsræðu til þjóðarinnar í dag, sagði forsetinn, að hann krefðist þess, að allur franskur herafli yrði úr landinu þegar í stað. Er hér um 15 þús. herimenn að ræða. að sér aS miðla málum og koma á sáttuin. iSendiherra Frakka í Washing- ton ræddi í eina klst. við Herter aðstoðarutanríkisráðherra. Sagði isendiherrann að þeir hefðu rætt um hugsanlega málamiðlun af há'lfu Bandarikjamanna, en ekki lægju enn fyrir neinar sáöalil- lögur af hálfu Bandaríkjastjörn- ar. Frakkar mótmæla. Pineáu utanrikisráðh. Frakka hélt ræðu í dag á þingi. Haim var þungorður í garð Túni.sstjórnar og 'kvað liana hafa rofið aMa samn- inga, með því að emangra framska setuliðið, og krefjast brottfarar þess. Hann kvað frönsku Stjórn- ina haf a tiilbúnar tillögur um baetta saimbúð ríkjanna og byggðust þaer á öruggri landamæravörski miiili Túnis og Alsír. Hann neitaði því að franski MiðjarðarShalflslfflidtum væri við því búinn að ráðast inn í Bizente eða á aðrar borigir í Túnis. Blóð mun fljóta. Franskar herstövar eru nú al- gerlega einangraðar og geta hvorki dregið að sér vistir né annarra nauðþurfta. Öflugur hervörður er uim bústað franska hershöfðingj- ans, Gambiez, sem er 1500 m. fyrir utan höfuðborgina. Var vörðurinn enn aukinn í dag. Fær þaðan eng- inn út að fara og engir nær að koma en 100 m. frá garðhliðinu. í ræðu sinni sagði Bourguiba, að hann vonaði að Frakkar létu skynsemina ráða og reyiulu ekki að beita valdi til að flytja her- sveitum þessum vistir eða losa þær úr umsátinni. Sama gilti um flotahöfnina í Bizerte. Ef Frakk- ar reyndu slíkt, myndu Túnis- búar berjast með þeim vopmun, er þeir hefðu. Þeir myndu ekki óttast að fórna lífi sínu og blóði fyrir heiður landsins. Frökkum hlyti að vera ljóst, að haim sjálf ur væri reiðubúinn að deyja fyrir sjálfstæði og heiður Túnis. Ef til vopnaviðskipta kæmi sagðist liann myndi lialda til fjalla með skæruliðum og' stjórna þaðan baráttu þeirra gegn Frökkum. Mikil framleiðsluaukning til lands og sjávar í Eyjafirði s. 1. ár FélagsráSsfundur Kaupfélags Eyfirðinga haldinn á Akureyri AKUREYRI: — Hinn árlegi fé- Iagsráðsfiindur Kaupfélags Ey- firðinga var haldinn að Hótel KEA á þriðjudaginn, og sóttu liann fulltrúar 13 félagsdeilda, þrátt fyrir samgönguerfiðleika af völdum ófærðar. Á þessum fundiim filytja stjórn og fraimkvæmdastjórn bríáðabirgða sikýrslu iim hag og starfrækslu félagsins á nýliðnu ári. FuMnað ar skýrslur eru lagðar fyrir aðal fund, sem venjutoga er haldinn í maí. Aukin vörusala og framlei'ð'sla. Þórarinn Kr. Eldjárn á Tjörn. formaður stjórnar KEA setti fund inn og flutti ávarp, fundarstjóri var Brynjó'lfur Sveinsson, Efsta- landskoti, fundarritari Ingiimund ur Árnaso'n fulltrúi. Að'ailræðtma á fundinum flutti Jakob Frinianns son forstjóri KEA; ræddi hann verzlun og iðnað á sj. ári, fram- l'eiðslu og afurðasölu, fram'kvæimd ir og fraimitíðarverkefnin. í ræðu hans kom fram, að heildarvöru- sala KEA hefir aukizt um 8% á s.l. ári. Verksmiðjur félagsÍTts hafa aukið framleiðslu sína utn- nær 10%; afurðasala var meiri en nokkru sinni fyrr, kjöt 10% meira en árið áður, mjólk 8%, jarðepli og garðávextir mikl'um mun meiri. Framleiðsla sj'ávarafurða á vegum félagsins jókst um 15—20%. , Félagið haifði með höndum all- miklar framkvæmdir á árinu. (Framh. á 2. eíðu.) Bizerte mikil'væg. Bourgiuba kvað það nauðsyn- leigt fyrir vesturlönd, að binda endi á hinn blóðuga nýlenduferil Frakka í N-Afriku. Veita yrði Túnis, Marokkó og einnig AÍsír, 'fuilit frelsi. Síðustu atburðir tákn uðu síður en svo, að Túnis hefði 'snúið baki við Vesturlöndum. Þvert á móti. Hann vissi, að höfn in í Bizerle væri Vesturlöndum mikilvæg og því vildi hann gera þeim það tilboð, að NATO fengi þar bækistöð, en Fratokar yrðu að víkja. Bandaríkjamenn sáttasemjarai? Samkvæmt siunum fregnum segir, að Bourguiba Iiafi boðizt til að kalla aftur kæru sína til S.þ. gegn því, að Frakkar fallist þegar í stað á að flytja brott lierlið sitt frá Túnis, en í öðrum er sagt, að þetta sé bundið því skilyrði, að Bandaríkjamenn taki Skemmtifundur Framsóknarkvenna Framsóknarfélag kvenna í Reykjavík hcldur skemnUil'und miðvikudaginn 19. ]>. m. kl. 8,30 á venjuleguni stað. Væntanlegir þátttakendur eru vinsainlega beðnir að hringja í síma 34274, 32768 eða 11668 fyrir mánudags- kvöld. Vatnsflóð á Parísargötum Á mánudaginn og þriðjudaginn urðu allmikil flóð víða í Frakklandi, þegar víðviðri og rigningu gerði eftir undanfarna snjókomu. Ár flóðu yfir bakka og nokkrir menn fórusf. í París flóði Signa yfir bakka og vatn rann um götur i stríðum straumum. Myndin er frá götu á Signubökkum, , þar sem fólk varð að vaða vatnið í mjóalegg og hné.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.