Tíminn - 20.02.1958, Qupperneq 1
Símar TÍMANS eru
Rtfsí|órn og skrifstofur
I 83 00
BlaSamenn eftir ki. 19:
18301 — 18302 — 19303 — 18304
#2. árgangur.
Reykjavík, fimmtudagina 20. febriiar 1958.
Efnisyfirlit:
íþróttir, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bLs. 5.
Grein eftir Lippmann, bls. 6.
Ræða eftir Gylfa Þ. Gislason um
fríverzl unarmál ið, bls. 7.
42. blað.
Rekstrarhagnaður „Hamrafells” á
fyrsta heila árinu hér 1,7 millj. kr.
Staðreyndir upplýsa rógssögurnar
um „15 millj. króna okurgróða“ -
gert er ráð fyrir allmiklu tapi í ár
I janúarhefti Samvinnunnar er mjög athyglisverð grein um
rekstur samvinnufélaganna á s. 1. ári, framkvæmdir þeirra og
Hamrsfeif, oiíuskip sís, stærsta skip ísienzka fiotans. Um sigiingar þess framtíðaráætlanir. Greinin ei’ í'ituð af Erlendi Einarssyni for-
í.—hí.. í síðunni. stjóra SÍS og heitir „Við áramótin“. Einn kafli þessarar grein-
_____________________ ar fjallar um rekstur olíuskipsins Hamrafells og birtir forstjór-
og aðstöðu er rætt í grein Erlends Einarssonar forstjóra hér
Óskað rannsóknar á meintu laga-
broti við kosningnna á Blönduósi |
Meírihíuti hreppsnefndar hefir vísað kærunni frá,
og sýslumahur neitafö aíf skerast í máliÖ á kjördegi
i
Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi í gær.
Allar líkur virðast nú til þess, að opinber rannsókn muni
fara fram á lögmæti hreppsnefndarkosningarinnar á Blöndu-
ósi. Eosningin hefir verið kærð, en meh'ihluti hreppsnefndar
heíir vísað kærunni frá og kærendur munu nú óska eftir því,
að opinbcr rannsókn fari fram.
i inn mjög athyglisverðar tölur í því sambandi.
A ilœsningadaginn höfðu urnboðs
menn eins lista (Sjá'lf'stæðisflofcks-
ins) verið í göngum og stigiun
ih'úss 'þess. sem kosning fór fram í,
'Og skráðu þeir rriður fótk það, sem
kjönfund sótói. Þetta var þegar
toært fjTir kjörstjórn, en hún tal’di
sig eikki geta haft eftirlit með
þe’ssu, og snsru kærendur sér þíá
tiil sýsSaimanns; og báðu hann að
hlutast tiJ uttii, að þessu væri bætit,
Iþar sém það bryti í bág við kiosn-
ingalög.
Sýslumaður sinniti eikfki umikvört
un þessari, taldi meira að seg.ja,
að hér mundi vera um löglegt at-
ferli að ræða, og fór þessu svo
fram i:m daginn.
Kosningin kærð.
Eftir að kiosnin'gu lauk, var hún
,kærð, og tók hin nýkjörna hrepps
nefnc! kæruna fyrir í gær. Meiri-
hhi'ti hreppsnefndar, (Sjálfstæðis-
menn) vís'uðu kærunni ■ frá og
t'öklu e.kiki ástæðu til að taka hana
til greina.
Kærendur munu elcki vilja láta
sér þá meðiferð lynda og munu
óska eftir opinberri rannsókn máls
ins. Má því búai't við, að hún fari
fraim, og reynist um lagabrot að
ræða, verður væntanilega kosið
upp á Blöndiuósi. |
Sér í lagi virðist ástæða til að
rannsaka þetta mál vegna þess, að
úrslit k'osninganna og meiri'Muti í
hreppsnefnd vaUt á oinum fimm at-
bvæðuim. Listi Sjiá'lfstæðismanna
hlaiU't 133 atkiv. og listi vinstri
imanna 128. Gæti því atvik sem
þetta, þar sem annar listinn liefir
verið á kjörstað og skráir kjósend-
endur og auðveldar á þann hátt
kjósendasmötom sína, orðið nóg
tii' sMlkra úrslita.
Árið 1957 var fyrsta heila árið,
scm Hamrafell sigldi undir ís-
lenzkum fána. íhaldsblöðiu hafa
haldið uppi látlausum rógssögum
um rekstur skipsins og talsmeim
flokksins hafa tekið sér í muim
fullyrðingar eins og „15 millj. kr.
okurpeningar" og annað í þeim
dúr. Staðreyndin er, að reksturs-
hagnaður Hamrafells varð rösk-
lega 1,7 millj. kr. á s. 1. ári, en
fyrirsjáanlegur er allmikill tap-
rekstur á þessu ári. í grein for-
stjórans segir svo um þessi mál:
Rekstur Hamrafells
„Skipareksturinn átti við nokkra
erfiðleika að etja á s. 1. ári. Má
þar fyrst nefna verkföllin tvö, en
auk þess lækkuðu farmgjöld nokk-
Alþingi kýs nefnd til
að úthluta skálda-
launum
A fundi sameinaðs Alþing'is í
gær var kosin fjögurra manna
nefnd til að skipta fjárveitingu
til skálda, rithöfunda og lista-
manna.
í nefndina hlutu kosuingu:
Kristján Eldjárn, Helgi Sæ-
mundsson, Sigurður Guðmunds-
son og Þorsteinn Þorsteinsson.
Frakkar ákveða bannsvæði í Aisír
meðfram ölium landamærum Túnis
Tilgangurinn aft hafa hemil á uppreisnarmönn-
um. — Franskir íhaldsmenn krefjast þess, aíi
Bizerte vertSi halditi
NTB-París og Túnis, 19. febr. — Franska stjórnin ákvað í
dag að koma á auðu belti meðfram öllum landamærum Túnis
til að hafa hemil á ferðum uppreisnarmanna. Mun engum
leyft að búa á þessu svæði né fara þar um. Bourguiba Túnis-
forseíi sendi sendiherrum Breta og Bandaríkjamanna í Túnis
erindi, þar sem hann er talinn benda þeim á, að framkoma
Frakka gagnvart Túnis feli að ýmsu leyti í sér ögrun.
Það er kaiiaður Ijós vöibtur um
þessa afstöðu Frakka, að þeir haiía
skipaé1 ræðismönnum sínuim að
halda áfram störfum í Túniis þrátt
fyrir' að Tlúnisstjórn hefir boðið
þeilm 3.5 hverfa úr landi.
BizemLe verði haldið.
Tailsimaður frönsibu stjórnarinnar
Jiefir sagt í viðtali við biaðamenin,
að Bizerle miuni halda áfraim að
vera frönsk höfn. Hann tók sér-
stakik'ga fram að aldrei liefði kom-
ið til álita, að setja hana undir
stjórn NATO eða láta hana öðru-
visi af hendi. Forustumenn íhalds
filoikiksins hafa hótaö því, að krefj
ast úrsagnar hinna þriggja ráð-
herra filokksins i etjórninni, ef
sfjórnin búi ekki svo urn hnútana
að Bizcrte verði áfram frönsk
höfn..
Fastancfndin lýsir únægju.
Fastanefnd NATO í París lief
ir Iýst ánægju sinni yfir því, að
heldur skuli nú farið að draga úr
togstreitunni milli Frakklands
og Túnis. Lætur ráðiö í Ijósi á-
nægju yfir því, að bæði ríkin
skuli hafa tekið boði Breta og
Bandaríkjanna um málamiðlun.
Brezkum kolanámu-
verkamönnum neit
að um kauphækkun
NTB—London, 19. febr. Yfir-
Stjórn kolanáman'na í Bretlandi
vísaði í dag formfega á bug kröI-
um 382 þúsunda kolanámaverika-
manna um launahækkun. Kröfð-
ust verkamenn hækkunar, er sam
svara nnundi tæpum 50 krónum ís-
lenzkuim á viku. Óttaðist stjórn
nlámanna, að fleiri féilög myndu
fylgja á eflii’ með launakrötfúr,
og hefði þá launahœkkunin alls
numið um 800 miilj. kr. á ári.
uð á heimsmarkaði. Árið 1957 var
fyrsta heila árið, sem „HamrafeH“
var rekið af íslenzkum aðilum und-
ir ísl'enzlkum fána, Rekstur þess
gekk vel á árinu, enda voru olíu-
farmgjöld óvenjulega há fyrri
hluta ársins.
Rekslur þessa skips hefir verið
tilefni til mikilla rógskrifa and-
stæðinga samvinnuhreyfingarinnar
á s.il. ári. Eðlilegt hefði verið, að
þjóðin öll fagnaði þessu stóra
skipi, flaggskipi íslenzka kaupskipa
flotans, þegar það kom tií landsins
í desemher 1956. Svo var þó ekki.
Sama daginn og skipið kom til
landsins birti Morgunblaðið grein
eftir fyrrverandi ráðherra og nú-
verandf alþingismann, þar sem
ráðizt var harkalega á Samlbandið
fyrir að taka 160 sh. farmgjald,
þegar heimsmarkaðsfai-mgjald var
220 sh. Þetta var þó aðeins byrjun-
in, framlhaldið kom síðar. Hvrer
blaðagreinin kom á fætur annanú,
þar sem forráðamenn Sambandsins
og Olíufélagsins voru nefndir „fyr-
Mitlegustu okrarar, sem uppi hafa
verið með þessari þjóð“, eins og
eitt Reykjavíkurblaðið orðaði það
í grein 14. descmbcr 1956. Það var
talað um að eigendur skipsins væru
að stela 15 milljónum ki-óna af
oltoneytendum. Um þetta var skrif-
uð 'hver blaðagreinin á fætur ann-
arri og um þetta var rætt. Seinni
hluía fvrra árs stóð alþingismaður
einn í ræðustól á alþingi og talaði
«m 15 milljón ki'óna okurpeninga
Samhandsins.
Þau eru orðin mörg stóru orðin,
sem andstæðingai' samvinnulireyf-
ingarinnar hafa Fátið frá sér fara
í ræðu og riti á s. 1. ári um „Hamra-
tfell“. Eflaust hefði mátt fá þessi
ummæli dæmd ómerk með því aö
höfða meiðyrðamál, en Sambandið
hefir elí'ki lagt það í vana sinn að
Eisenhower vill
4 milljarða til
efnahagsaðstoðar
NTB—Thomasvillc, Georgíu,
19. febr. Eisenliower forseti bað
í dag Bandaríkjaþing um 3942
milljóna dollara fjárveitingu til
aðstoðar við erlend ríki. Hann
lagði áherzlu á, að ef þessi upp-
bæð yrði lækkuð að mikluin mun,
myndi það leiða til liækkunar
á útgjöldum til landvai-na rík-
isins, hærri skatta og aukinnar
herskyldu. í fyrra bað forsetinn
þingið um nær fjórum milljörð-
um dollara í sama skyni, cu þing
ið veitti aðeins 2,8 milljarða. Bú-
izt er við að fjárveitingin mæti
liarðri andspyrnu í þinginu, sök-
um þess, að sú skoðun á sér
marga fylgismenn, að ríkið hafi
ekki efni á að veita þessa að-
stoð mcðan hnignun er í efua-
hag'slífi þjóðarinnar.
eltast við slíkt, enda er það daglegt
hrauð, að á það sé ráðizt í ræðu
og riti. Sambaudið kýs heMur að
láta staðreyndirnar tala og því er
ekki úr vegi að spyrja: Ifverjar
eru svo staðreyndirnar í þessu
máli í lok ársins, hver er reksturs-
útkoma „Hamrafells" á árinu 1957?
15 milliónirnar —
og sannleikurinn
Enda þótt uppgjöri sé ekki enn
lókið, liggur nú rekstursafkoman
fyrir í stórum dráttum. Þegar stað-
reyndirnar eru látnar tala, keimur
isem sé í ljós, að fuliyrðingarnar
um 15 milljón króna gróða eiga
ekki við nein rök að styðjast. Áætl-
uð rekstursafkoma „Hamrafells",
þegar lögmæt afskrift hefir verið
tckin til greina og þegar gert hefir
verið ráð fyrir áætluðu útsvari og
greitt 16% yfirfærstogjald af af-
borgunum og vöxtum ársins 1957,
er þannig, að rekstursliagnaðurinu
er áætlaður kr. 1.793.000.
Það liggur því ljóst fyrir, að allt
talið og öl'l skrifin um okurgróðann
á ©kki við nein rök að styðjast og
blaðamenn og alþingisinemv þeir,
sem notuðu stóru orðin, eru því
berir að því að hafa farið með fjar-
stæður.
Oliufarmgjöld á frjálsum mark-
aði eru mjög breytileg og skipaeig-
endur geta því haft hagnað eitt
árið og' tap það næsta. Þaavnig er
útlitið í byrjun þessa árs, að farm-
gjöld eru mjög lág, 23 sh. frá
Svartaliafi til íslands á móti 220
sli. á sama tíma í fyrra. Ef íslenzk
ir olíuskipaeigendur eiga að hlfta
heimsmarkaðsfarmgjöldum, þeg-
ar þau eru lág, þá hlýtur slíkt
að verða útilokað eins og allar
aðstæður eru hér á landi til skipa-
rekstms, nema þeir fái að taka
sömu farmgjöld og erlendir skipa
eigendur, þegar fanngjöld eru
há. Þetta skilur hvert maonsharn.
Við, sem herum ábyrgð á rekstri
„Hamrafells", gerðum okkur fulla
grein fyrir því, að farmgjöldin,
sem voru svo há í fyrra, mundu
fara lækkandi, enda er nú komið
á daginn, að geysileg lækkun hef-
ir átt sér stað. Það, sem mætti
ásaka okkur fyrir, er því fyrst og
fremst, að við skyldum ekki taka
fulla markaðsfragt, þegar hún var
sem hæst s. 1! vetur. Rekstur
„Hamrafelis" er mikið fyrirtæ1ri
og krefst mikils fjármagns. Þetta
er ekki áhættulaust fyrirtæki, eins
og venjulega er um stórar fram-
ikvæmdir. 47 milljón króna erlend
skuld varð að greiðast niður á til-
tölulega skömmum tásna. Það varð
að standa í skilum með afborganir
og vexti á réttum gjalddögum.
Farmgjöld eru nú svo lág, að gera
verður ráð fyrir allmiklu reksturs-
tapi á næsta ári. Á árinu 1958 má
gera ráð fyrir meira’ tapi en þvi
sem nemur reksturshagnaði ársins
1957. Eigendur „Hamrafells“ áttu
kost á að leigja skipið til erlendra
aðila í lok ársins 1957, til lengri
tíma, fyrir mjög hagstæð farm-
gjöld. Þannig hefði mátt tryggja
rekstursgrundvöll skipsins. Um
það leyti var ástandið í olíuflutn-
ingamátonum þannig, að oltoskort-
ur var yfirvofandi á komandi ver-
fcíð, ef ekki hefði notið við „Hamra-
fellis“. Hagsmunir þjóðarinnar voru
því látnir sitja fyrir, þrátt fyrir fyr-
irsjáanlegan taprekstur „Hamra-
fells“ í byrjun þessa árs. Eigi að
síður erum við sannfærðir lun, að
það er þjóðarnauðsyn að fstend-
ingar geti sjálfir annazt sem mest
af sjóflutningum sínum og elíkt
verði hollast þegar til lengdar læt-
(Framh. á 2. síðu.)