Tíminn - 28.02.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 28.02.1958, Qupperneq 6
6 Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinwoil (áb.) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. Sjálfstæðismenn og efnahagsmálin NOKKRA undanfarna daga hefir MorgunblaSið ver ið að minnast á ástand efna hagsmálanna. Það hefir þó ekkí verið sprottið af því, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði þajr einhverjar nýjar tiilög- ur eða úrræði fram að færa. Þessi skrif Mbl. eru nýr vitn- isburður þess, að forustu- menn Sjálfstæðisflokksins eru enn jafn úrræðalausir í þeim máium og þeir hafa allt af verið. í ÞESSUM skrifum verður Mbl. oft rætt um verkfallið mikla 1955. Mbl. telur, að þetta verkfall hafi átt mik- inn þátt í að konia efna- hag’smálunum af réttum kili, sem þau höfðu smám saman verið að komast á ár- in 1950—54. Þetta er að vissu leyti rétt, því að oflangt var þá gengið í kröfum, eink- um þö hinna betur settu stétta Nokkur lagfæring átti þá rétt á sér, einkum hjá lág launuöu stéttunum, og var ekki farið dult með þá skoð un hér í blaðinu á þeim tíma. Slík lagfæring hefði ekki átt að 'koma að sök, ef henni hefði verið stillt í hóf. Því miður var þaö ekki gert. Margt fleira kom svo til greinia, sem stuðlaði að því, að efnahagsmáUn voru al- veg komin úr böndunum, þeg ar stióm Ólafs Thors vék frá völdum sumarið 1956, eins og ofmikil fjárfesting, ofmikil álagning o.fl. VERKFALLIÐ 1955 var Fd'amsóknarm. ný sönn- un bess, að vænlegasta leið in til þess að hindra slika at burði að nviu, væri að t.aka upp sem nánasta samvinnu miPí riki-cvaidislns og verka- lýðssamtakanna um stefn- una í efnahagsmálunum. Þefcta hefir vfirleitt borið eóð an áranerur. bar sem bað hef ir verí?? i'fivnt eriendis. Rfeð mvnriiin íakisstjórnar Hermanns .Tómássonar 1QB6 heimnaðist að koma slíku sam^farfi á Lrrp'irnar. F.itt fyrsta, verk heirrar stíórnar var að ná samkomulaoi við stétfnrsa.mtftkin nm tíma- búndpa stWmin. Uefcta spáði góðn um framtíðina. ÞESS hefði átt að mega að vænta, að þessari ráðstöfun yði vel tekið af Sjálf- stæðisflokknum, er mjög hafði fordæmt verkfallið 1955 og réttilega talið hækk- unina þá ofmikla. Slíku var hinsvegar síður en svo að heilsa. Blöð og forkólfar Sj álfstæðisflokksins byrjúðu strax að rógbera þessa ráð- stöfun og hafa stöðugt síð- an reynt að magna kaup- hækkunarkröfur og verk- fallsöldu innan verkalýösfé- laganna, enda þótt þeim sé vel ljóst, að atvinnuvegirn- ir þola ekki aukinnar álög- ur. Þessi framkoma forkólfa Sjálfstæðisflokksins eru sann arlega enn ábyrgðarlausari og enn ósvífnari en þeirra verkfallsmanna, sem óbil- gjarnastir voru 1955, þar sem atvinnuvegirixir standa nú enn hallara fæti en þá. Þaö vei'Öur að viðurkemxa, að þessi áróöur foi'kólfa Sjálfstæðisflokksins hefir borið alltof mikinn árangur og torveldað mjög viðreisn efnahagsmálanna. Nokkurfc dæmi um það, er verkfall yf- irmanna á kaupskipaflotan- um í fyrra. VIÐSKILNAÐUR rikis- stjórnar Ólafs Thors var með þeim hætti, að ríkið þurfti að afla nxargra hundraða millj- óna kr. með nýjum álögum, ef atvinnuvegirnir áttu ekki alveg að stöðvast. Ef forkólf ar Sj álfstæðisflokksins hefðu haft fulla sómatilfinningu, hefðu þeir ekki átt að reyna að torvelda það verk, sem hér var nauðsynlegt að vinna vegna óstjórnar þeirra. Sú hefir hinisvegar ekki orðið raunin. Þeir hafa reynt að ó- frægja þessar aðgerðir á all- an hátt, sem eru þó ekki ann- að en óhjákvæmileg afleið- ing af verkum þeirra. Slík gagnrýni væri þó á vissan hátt í'éttlætanleg, ef þeir hefðu bent á einhverja aðra leið til að mæta þeim vanda, sem stjórn Ólafs Thors skildi eftir óleystan. Það hafa þeir hinsvegar síö ur en svo gert. Þeir hafa ekki bent á neinar aðrar leiö ir, heldur bara skammast. Úrræðalausir öfgamenn ÞAÐ hefir því miður enn ekki tekist að sigrast á þeim erfiðleikum, sem stjórn Ól- afs Thors lét eftir sig, m. a. vegna þess, að afli brást veru lega á s. 1. ári. Þessvegna er nú hlakkað yfir þvi í Mbl. að ríkisstjórnin eigi erfið verk fyrir höndium. Mikið má þó vera, ef það á ekki eftir að sljákka í Mbl., þegar þjóð- in áfctar sig til fulls á starfs liáttum Sj álfstæðisflokksins í efnahagsmálunum. Þá mun henni verða ljóst, aö ekki muni það leiðin til að leysa vandann að efla þann flokk, sem ekki aðeins skildi við efnahagsmálin í fyllsta öng-- þiveiti, heldur hefir til við- bótar forðast að benda á nokkur úrræði til lausnar þeim vanda og hefir svo kór ónað þetta með því að ýta eftú' megni undir kaupkröf- ur og verkföll, þótt forkóif- um fiokksins sé vel ljóst, að slíkt getur ekki leitt til ann. ars en aukins ófarnaðar fyr ir atvinnuvegina og vinnu- stéttirnar. Við slíkum flokki úrræðalauisra öfgamanna hljóta allir ábyrgir og þjóö- hollir menn að snúa baki, þegar þeir gera sér ' fulla grein fyrir staðreyndunum. T í MIN N, fösutdagiim 28. fébriiir 1958. Meirihluti fólks í 10 löndum telur að ísraelsríki muni standa tii frambúðar Á 10 ára afmæl GytSingaríkisins nýtur þafi al- mcnnari stuSnings en var fyrir hendi í upphafi, segir í niíurstöíum skoÖanakönnunar Elmo C. Wilson, forstjóri World Poll segir frá: „Voruð þér meðmæltur eða mótmæltur stofnun ríkis í ísra el árið 1947?*' Því nær sem tíu ára af- Tafla II. mæli ísraels þokast, því geig-1 Fremsti dálkur cr % þeirra sem , . i eru mej, miðdáibur þeir sem eru vænlegri verða hætturnar, . ni6;i> ’aftasti d.álk‘ur þeh. scm sem steöja ao sjalfstæoi rikis- muna eiki eða eru s'koðunarlausir. ins. Frá stofnun hefir ríkiS verið umkringt óvinveittum Arabaríkjum, sem nú hafa myndað með sér öflugt | bandalag og eru staðráðin í að leggja hið unga lýðveldi í rúst. Noregur 40 Lí 59 Mexico 20 5 75 Bretland 25 8 67 Austurríiki 25 7 68 V-Þýzkaland 19 5 76 Belgía 80 S 65 Brazilía 19 3 78 Frakkland 21 6 73 Ítalía 17 9 74 Japan 5 1 94 Menntamenn styðja ísraei Óvinirnir sameinast Fyrsta skrefið í þessa átt var samruni tveggja styrkþega Rússa, Sýrlands og Egyptalands. Næsta skrefið gæti alit 'eins orðið samein ing íraks og Jórdaníu. Hvaða trausts nýtur ísrael með al þjóða heims? Hvert er álit þjóð hanna á lýðveldisstofnun í ísrael. í því skyni að kanna hug manna 'til ísrael oun þessar mundir hefir Alheimsskoðanakönnunin lagt eft irfarandi spurningu fyrir fólk i 10 þjóðlöndum: „Ríkið ísrael var sett á laggiru ar árið 1947. Ef sú rikisstofnun stæði nú fyrir dyrnm munduð þér leggjast á móti henni eða vera heimi samþykkur? „Vonið þér meðmæltur stofn un ríkis í ísj-ael árið 1947?“ ísrael spáð langlífi Mikill hluti fólks, næstum meirihluti í 4 löndum, lét enga skoðun í Ijós varðandi fyrra at- riðið. Á hinn bóginn kom ber- lega í 'ljós að flestir þeir, sem svöruðu spurningunni, spáðu iþví að ísrael mundi ekki undir lok líða. Þeir sem lýstu sig andstæð- inga ísraels voru aldrei fleiri en finimtungur spurðra í hverju landi. Ríkið ísrael var stofnað árið 1947. Ef sú stofnun stæði nú fyr ir dyrum nnmduð þér leggjast á móti heimi eða vera henni sam- þykkur? STUOHINGUR VIÐ ÍSRAELSRIKI Þeir, sem frekari mennttin hafa Motið í liverjv. landi enu yfirieitt (Framh. á 8. síðu.) Wm:;1 T a k a ö K k 1 | Andvigl,[_ ] , ^fsxöÖl* [ •MuSmælHi /. 40°c 56% 43* 47% 38°o 44° 4S% 44% 48* 41% S4°c 38% 50° 38% 5 2?; 35% 60* 74% L■' v / 'BAÐSrOFAA/ Tafla I. Fremsti dálkur sýnir % þeirra, sem eru með, niiðdáilkur þá, sem eru á móti, og aftasti dálkur þá, sem enga skoöun hafa. Noregur 56 4 40 Mexico 47 10 43 Bretland 45 17 38 Austurríki 44 12 44 V-Þýzkaland 41 11 84 Belgía 38 8 54 Brazilía 38 12 50 Frakkland 35 13 52 Ítalía 24 16 60 Japan 22 4 74 Hverjar ástæður liggja tU þess að svo stór hópur fólks lætur enga skoðiux í Ijós? Niðurstöður sýna að tveir 'hópar fólks hafa ein lægalega enga skoðun á málinu: (a) þeir sem raunver.ulega liugsa ekkert um þetta atriði, þar eð það er þeim of f jarlægt. (b) þeir sem íhuga rökin með og móti og geta ekki gert upp við sig Iivor vegi þyngra á metunum. Flestir styðja ísrael Margir iþeix'ra, sem spurðir voru í hvenju landi, muna nú eldci : lengur til þess hver afstaða þeiri-a var þegar ríkið var stofnað órið 1947. Og margir aðrir upplýstu, að þeir höfðu ekki myndað sér neina skoðun á aixálimi þá. Þeir sem þ:á höfðu fastmótaða skoðun hafa halcl ið sér við hana síðan. Þeir, sem styrktu ísrael voru í miklum meiri hluta. Eg mótmæli! Örn Snorrason kennari á Akur- eyri skrifar á þessa leið: Dr. Ein- ar Ólafur Sveinsson, sagði það i útvarpinu fyrir nokkrum dögum, að nú væri fornsögulestrinum lok ið af sinni hálfu á þessum vetri. Þar lxvarf sá þáttur úr útvarpinu, sem flestir hafa iilustað á. ITvern ig er nú háttað þekkingu okkar Islendinga á fornbókmenntunum? Er okkur einskis vant? Aldraö fólk er flest vel' að sér í fræðum þessiun, miðaldra fólk kann þau miður og tekur sér sjaldan þær fornsögur i hönd, sem það las sem börn, ungt fólk er flest illa að sér í sögunum og hefir aöeins af þeirn þá nasasjón, sem skólarn ir veita, og börnuuum eru forn- sögurnar óaðgengileg veröld. Það eru algjörar undantekningar, ef börn lesa fornbókmenntir okkar nú á dögum, því miður. Þau hafa nóg annað lesefni. Þau lesa Tarz- an, Davið Croeket og Beverley Gray. En allt þetta íólk, ungir sem gamlir, h»fir hlustað ú dr. Einar og notið þess. HVERS vegna hefir verið unun að hlusta á lestur dr. Einars? Efnið? Ekiki skal ég gera of lílið úr töfrum þess og aðdráttarafli. Þetta er þó mjög ófullkomin slcýr ing á vinsældunum. Þaö hefir ver ið hlustað svo almennt á dr. Ein ar Ólaf bókstaflega vegna þess, að það var hann, sem las, en ekki einhver annar. Karlmannleg rödd hans hefir þá náttúru, að allir hlusta ef hann les, og ekki sízt þá er lesúarefnið er honum sjálf um ástfólgið. Hann einn getur les ið fornsögurnar inn í hug.okkar allra. Svona vel les enginn nema listamaður. Þetta held ég að okk- ur útvarpshlustendum sé ljóst, en veit útvarpsráð þetta eða dr. Ein- ar Ólafur sjálfur? Ef yfirstjórn menntamála þeklc ir sinn vitjunartíma, þá á hún að losa dr. Einar við kennsiuskyldu í háskólanum á íulium launum og fá hann til þess að lesa fornaidar bókmenntirnar fyrir alþjóð, I stað þess að kenna fáeinum lærisvein- um. Þetta yrði starf, sem sæpid væri að, það yrði vinsælt ccg ómét anlegt okkar þjóðlegu menningu. BENDA rná útvarpsráði á að við höfuni miklu fremur skyldum að rækja við höfunda fornbók- menntanna, flesta nafnlausa, on Bach og félaga lians, þótt nafn- kunni rséu. Eitthvað af tónKstar- þungmetinu mætti gjaman víkja fyrir iestri fornsagna. Dr. Einar Olafur sagðist vera hættur forn- ritalestri i vetur. Eg mötmæli ein dregið og þykist mæla manha heilastur.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.