Tíminn - 15.03.1958, Page 10

Tíminn - 15.03.1958, Page 10
IQ pFÓÐLEIKHtiSID DAGBÓK ÖNNU FRANK t Sýning í kvöld M. 20. FRÍÐA OG DÝRIÐ 1 ævintýraleikur fyrir börn. I Sýning sunnudag kl. 15. 1 UPPSELT LITLI KOFINN franskur gamanleikur. Sýning sunnudag kl. 20 Bannað börnum innan 16 ára aldurs. Aðgöngumiðasalan opin frá kV. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunuin. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn ffyrir sýningardag, annars seldar öðr- i>m. Austurbæjarbfó Sími 1 13 84 •Mý ítölsk stórmynd: Fagra malarakonan (La Bella Magnaia) Bráðskemmtileg og stór glæsileg, ný, ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjallar um hina ffögru malarakonu, sem bjargaði rnanni sínum undan skatti með feg- urð sinni og yndisþokka. — Danskur lexti. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og vinswla leikkona: SOPHIA LOREN en fegurð hennar hefir aldrei notið sín eins vel og í þessari mynd. Vittorio de Siga Örvalsmynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Síml 1 11 82 I baráttu viS skæruIiSa (Huk) Hörkuspennandi ný bandarísk kvik snynd í litum, um einhver ægileg- ®sta skæruhernað, sem sést hefir á rrynd. Myndin er tekin á Fil'ipps- ®yjum. George Montgomery Mona Freeman Býnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJAStÖ Sfmi 1 15 44 Víkingaprinsinn (Prince Vaiiant) Stórbrotin og geysispennandi ný amerísk CinemaScope litmynd frá víkingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner James Mason Janet Leigh Bör.nuð börnum yngri en 12 ára. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. REYKJAyi Sfml 1 31 91 Grátsöngvarinn 35. sýning £ dag kl. 4. Glerdýrin sunnudagskvöld kl'. 8. Næst siðasta sýning. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 báða dagana. HAFNARBÍÖ Sfml 1 64 44 Makleg málagjöld (Man from Biller Ridge) Hörkuspennandi ný amerísk lit- mýnd. Lex Barker Stephen McNally Bönn'uð innan 14 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. ÍJARNARBÍÓ Simi 221 40 Pörupilturinn prúSi (The Delicate Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk gaman mynd. — Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 32075 Dóttir Mata-Hari (La Fille de Mata-Hari) Ný óvenjuspennandi frönsk úrvals- kvkmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cécils Saint-Laurents, og tek in í hinum undurfögru Ferrania- litum. Danskur texti. Ludmiila Teherina Erno Crisa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA 810 Siml 114 75 Svikarinn (Betrayed) Afar spennandi og vel leikin kvik- mynd, tekin í Eastman-litum í Hol- fandi. Sagan kom í marz hefti tíma- xitsins „Venus“. Clark Gable Lana Turner Victor Mature Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. #WWVWWW RAFMYNDIR H.F. Lindargötu 9A Sími10295 Gítar innritun í síma 22504 Gífar skóiinn BÆJARBlÓ HAFNARFIRÐI Simi 5 01 84 Cirkusstúlkan Óvenju skemmtileg ný þýzk loft- fimleikamynd. Sýnd kl. 9. Barn 312 6. vika Sýnd kl. 7. Svarti kötturinn Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Simi 5 02 49 Ég græt aft morgni (l'll ry omorrow) Kvikmynd gerð eftir sjálfsævisögu Lillian Roth. — Heimsfræg banda- rísk verðlaunamynd. Susan Hayward Richard Éonte Sýnd kl. 7 og 9. iTJÖRNUBló Sfmi 1 89 36 Phfft Hin bráðskemmtilega gamanmynd með úrvalsleikurunum: Judy Hoiliday Kim Novak Jack Lemmon Sýnd kl. 9. Hei'ða Pessi vinsæla mynd verður send til Stlanda eftir nokkr daga, og er þvi illra síðasta tækifærið að sjá hana. Sýnd kl. 5 og 7. TÍMINN, laugaidaginn 15. marz 1958. iiuiiiiiiiiiDiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiii Félag ungra Framsóknarmanna Dansleikur og Bingo TJARNARKAFFI á morgun, sunnudaginn 16. marz, kl. 9 e.h. Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur, söngvari Haukur Morthens. í Bingo-spilinu verða margir glæsilegir vinningar, svo sem: Hárþurrka — Kampavínsflaska Konfektkassi — Ávaxtakarfa o. fl. ASgöngumiðar í Tjarnarkaffi á morgun, sunnudag, kl. 5—8 e.h. Skemmtinefndin ■miimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiMiiiiiiiimiiiiMiiimiimimninTnmi Minmmn IQó-L CIV KEFLAVÍKURFLUGVELLI | Heitur matur, smurt brauð, kaffi, öl og gosdrykkir. | Opin frá kl. 7 f. h. til kl. 11 e. h. ^wimiimmimiimmmmmimmmimmmmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiaiiniiui* =k ~ I Byggingarsamvmnufé- ( | ðag iögreglumanna 1 í Reykjavík hefir til sölu tvær ibúðir, sem byggðar | eru á vegum þess. Er önnur við Tómasarhaga, en | hin við Bogahlíð. — Þeir félagsmenn, sem neyta | vilja forkaupsréttar, hafi samband við stjórn fé- §j lagsins fyrir 23. þ. m. Stjórnin. Orðsending | til stóreignaskattgreiðenda Með því að Skattstofan í Reykjavík og Fjármálaráðu- | neytið hafa neitað að sýna skrá yfir stóreignaskattsgreið- i endur, fara undirrituð félagasamtök þess á leit við með- 1 limi sína, að þeir gefi trúnaðarmanni samtakanna upp- | lýsingar um stóreignaskatt, sem á þá er lagður. Óskað er | eftir að sent sé nákvæmt afrit (helzt ljósprentað) af til- | kvnningu, er þeir hafa fengið um greiðslu skattsins frá | Skattstjóranum í Reykjavík. Þeir, sem senda inn frum- | rit af tilkynningunni, munu fá þau endursend um hæl, § eftir að afrit hefir verið tekið af þeim. Farið verður með | upplýsingar þessar sem algert trúnaðarmál. Opinberlega | mun þó verða skýrt frá, hvernig skatturinn skiptist á | verzlun, iðnað og aðrar atvinnugreinar. | Samtökin hvetja meðlimi sína til þess að bregðast vel i við þessari málaleitan, þar sem upplýsingar um þessi mál | eru mjög þýðingarmiklar, m. a. í sambandi við væntan- i leg málaferli út af álagningu skattsins. | Samtökin fara þess ennfremur á leit við þá stóreigna- | skattgreiðendur, sem ekki eru meðlimir í undirrituðum | félagasamtökum, að þeir sendi upplýsingar á sama hátt | um þann stóreignaskatt, sem á þá er lagður. Tilkynningar skattstjórans eða afrit af þeim, skulu | sendar til hr. Svavars Pálssonar, lögg. endurskoðanda, = Tjarnargötu 4, Reykjavík, eigi síðar en n. k. mánudag. s Félag íslenzkra iðnrekenda. j§ Félag íslenzkra stórkaupmanna. Húseigendafélag Reykjavíkur. Landssamband iðnaðarmanna. i Samband smásöluverzlana. Verzlunarráð íslands. Vinnuveitendasamband íslands. E E <= iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHua

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.