Tíminn - 15.03.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 15.03.1958, Qupperneq 11
T f M I N N, laugardaginn 15. marz 1958. 11 Laugardagur 15. marz Sakaria. 74. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,59. Árdegis- flæði kl. 2,05. Síðdegisflæði kl. 14,39. SlysavarSsfofa Rsykjavfkur. i Heiisaverndarstöðúmi er opln alla.' lólarhringinn. Læknavörður (vitjanij er á sama stað fd. 18—8. Simi 160Sf NæturvörSur í Laugavegsapóteki. Kirkjan Neskirkja. Barnasamícoma kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Hallgrimskirkia. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra Björn H. Jónsson. Háteigssókn. Miessa I hábíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnausamlkoma kl. 10,30. áéra Jón Þorvarðanson. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Messa M. 2 e. h. (altariisganga). Séra Garðar Svavansson. Dómkirkian. Messá kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þortáksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall. Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 úrdegis sama stað. Séra Gunnar Árnason. Langholtsþrestakáll. Barnaguðisþjónustá í Laugarásöíói kl. 10,30 f. h. Messa í ÞaugarAes- kirkju kí. 5. Séra Árelíus Níelsson. ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Ós'kalög sjúklinga. 14.00 Fyrir húsfreyjuna: Hendrik Berndsen talar um pottablóm og blómaskraut. 14.15 „Laugardagslögin11. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum; XIII: Útvarpsþáttur frá Noregi um stórvirkjun á Þelamörk. 16.30 Endurtekið. efni. 17.15 Skákþáttur. Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur. 18.25 Veðurfregnir. ÍS.OO Útvarpssaga barnanna. 18.55 í kvöldrakkrinu: TónLeikar af plötum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Lárus Pálsson leik- ari les eina af smásögum Hail- dórs Kiljans Laxness. 20.55 Tónleikar: Samsöngvar úr óperum (plötur). 21.15 Leikrit: „Kveðjustund“ eftir Tennessee Williams, í þýðingu Erlings Halldórssonar. — Leik stjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusáimur (35). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Daigs'krárlok. Dagskráin á morgun: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plöitur): (9.30 Fréttir). a) Divertimento nr. 14 í B-dúr (K270) eftir Mozart (Blásarar úr sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar leika; Bernhard Paum- gartner stjórnar). b) Arabeskur eftir Sehumann og Debussy (José Iturbi leiikur á píanó). — Tónlistarspjail Guðim. Jónsson). c) Þrír „leikir“ eftir Satie (Concert Arts hljómsv. leikur; Vladimir Golschmann stj.). Ást og ofurefli Sjónleikurinn, sem verið er að sýna á Akureyri um þessar mundir. Jóhann Ögmundsson 03 Brynhildur Steingrímsdóttir. Ljósm.: Eðvarð Sigurgelrss. d) Peter Pears syngur lög eft- ir ensk nútímatónskáld. e) Fiðlukonsert eftir Menotti (Tossy Spivakovsky og sinfón- íuhljómsv. Bostonar leika; Charles Múnch stjórnar). 11.00 Messa í Kirkjubæ, félagsheim- ili Óháða safnaðarins í Reykja- vik (Prestur: Séra Emil Björns son. Organleikari: Jón ísleifs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 ErindafloWkur útvarpsins um visindi nútímans; VII; Þróun loftslagsfræðinnar og hagnýtt gildi hennar / eftir Ernest Hovmöiler veðurfræðing. Þýð- andi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Flytjandi: Páll Berg- þórsson veðurfræðingur. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) „Escal'es", svíta eftir Ibert (Fílharm. sinfóníuhljómsv. í New York; Artur Rodzinski stjórnar). b) Atriði úr óperunni „Otello'* eftir Verdi (Eleanor Steber og Ramon Vinay syngja). c) Sinfónía nr. 4 i A-dúr op. 53 eftir Roussel (La Suisse Romande hljómsv.; Ernest An- sermet stjórnarj. 15.00 Framhaldssaga i leikformi: „Amok“ eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnasonar; II. (Flosi Ólafsson og Krist- björg Kjeld flytja). 15.30 Kaffitiminn: a) Þoi-valdur Steingrímsson og félagar hans leika. b) (16.00 Veðurfregnir). - I.étt lög af plötum. 16.30 Hraðskákkeppni í útvarpssal: Guðmundur Pálmason og Ingi R. Jóhannsson tefl’a tvær skák- ir; Guðmundur Arnlaugsson lýsir leikjum. 17.30 Barnatími (Helga og Huida Valtýsdætur); a) Framhaldsleikritið: „Kött- urinn Kolfinnur"; lokaatriði. b) Upplestur og tónleikar. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur); a) Þýzk lúðrasveit leikur; Hans Steinkopf stjórnar. b) Ungversk rapsódía nr. 12 eftir Liszt-Saint-Saens (Gina Bachauer leikur á píanó/. c) Lög úr „Kátu ekkjunni" eít ir L-ehar (Elisabeth Schwarz- kopf, Erieh Kunz o. fl. syngja). d) Laurindo Almeida leikur á gítar. 19.45 Augiýsin-gar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit RfkLsútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans-Joa- chim Wunderiich. a) Polki eftir Jóhann Strauss. h) Gamalkunn lög eftir Ric- hard Ileymann. c) „Dansandi köttur' eftir Lemoine. d) „B-ella Fiametta" eftir Franz Dodle. 20.50 Stökur og stefjamál (Ragnhild- ur Ásgeirsdóttir flytur). 21.00 Um helgina. — Umsjónarmenn Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrimsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. YMISLEGT Skákmót Kefiavíkur hefst á morgun, sunnudag, og verð- ur teflt tvisvar í viku, á mánudög- um og fimmtudögium. Skákmótið fer fra mí Tjarnarlundi. Jón Viglunds- son, meistaraiflokksmaður úr Reykja- vík, teflir sem gestur á mótinu. Marzfundur Kvenréttindafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 18. þ. m. í húsi H.Í.P. við Hverfis- götu. Fundarefni: Hvað verður næsta verkefni K.R.R.Í. í launajafn- réttismálum? ÆskulýSsvikan. Ástráður Sigursiteindórsson, skóla- stjóri, verður ræðumaður á sam- komu æskulýðsivikiunnar í Laugar- neskirkju í kvödd. Einnig verða vitn- isburðir. Samkoman hefst kl. 20,30 og eru allir velikomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfaignað sina 1 Silf- urtunglinu 18. marz ki’. 8. Konur mega taka með sér gæti. Upplýsing- ar í símum 22573, 14457 og 13293. Barnasamkoma verður í Guðspeikifélagshúsinu á morgun, sunnudaginn 16. marz, og hefst kl. 2 e. h. Sivava Fells segir börnunum sögu. Guðrún Aradóttir leikur á hljóðfæri og stjórnar söng barnanna. Þá verður dans (stjörnu- dans) undir stjórn Guðrúnar Níeiscn j leikfimikennara, og að lokum verð- ur sýnd kvikmynd. Öli börn velkom- in. Aðgangur 2 krónur. Þakkir til sjómanna. í ávarpi er séra Jakob Jónssoa flutti í tilefni af merkja- og kaffi- sölu Kvennadeiidar Slysavarnafélags ins í Reykjavík á Konudaginn beindi hann þeim tilmælum til reykvískra skipshafna, að þær greiddu matsvein inum fyrir síðdegiskaffið þennan dag og peningarnir yrðu látnir renna til Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Skipshafnirnar á ms. Esju og bv. Pétri Halldónssyni urðu vi’ð þessum tilmælum og hafa seat Kvennadeildinni þær upphæðir, er söfnuðust við þetta tækifæri. Biðja konurnar í deildinni blaðið að flytja sjómöpnunum sitt innilegasta þakk- læti og beztu óskir þeim til handa í framtiðinni fyrir góðar undirteikt- ir til fjáröflunar fyrir Slysavarnafé- laig íslands. 572 Lárétt: 1. Alda. 6. Keipóttur. 10. Ó- hreinindi. 11. Sérhljóðar. 12. Rann- sakaður. 15. Á hnakki. Lóðrétt: 2. Hátíð. 3. Þreyta. 4. Dramb. 5. Drifna. 7. Bókstafur. 8. Hól. 9. Eyktamörk. 13. Á þakL 14. , Straumur. Föstudaginn 7. marz opinberuðu I Lausn á krossgátu nr. 571: trúlofun sína Guðrún Valgerðiur Har- Lárétt: 1. Gunnar. 6. Horfnar. 10. aldsdóttir, skrifstofuistúlika, Fornhaga Æt. 11. Tó. 12. Frjálsar. 15. Breti. 22 og Guðlaugur Heiðar Jörundsson, Lóðrétt: 2. Urr. 3. Ann. 4. Óhæfa. 5. tónliistarmaður, frá Hellu, Steingríms Fróar. 7. Otr. 8. Frá. 9. Ats. 13. Jór, firði. 1 14. Lát. Myndasagan Eirikur víðförii •ftlr HANS G, KRESSE 0« SIOFRED 1>ETERSEN 49. dag&ar iFangelsisdyrnar eru opnaðar og hvítklæddi leið- toginn kemur inn. Eiríkur hortfir undrandi á, er maðurinn hneigir sig djúpt fyrir þeim og bendir þeim að fylgja sér. Þeir ha'lda nú 'á eftir honum og koma að fenhyrndum turni og eru þar leiddir inn i riddarasal, þar sem hvítklæddur öldungur tekur á móti þeim. Hann er gráskeggjaður, fingur hans bláir og beinaiberir, en augun eru hörð og vonzkuleg. — Þið komið frá iþví landi, sem forfeður mínir sigldu frá fárðum, segir hann. Og þið kömið á réttri stund, því að ég er nú mjög að fótum fram feominn og hin gamla ætt mun d-eyja út með mér. En Iþú ert hötfðingi og þú skalt taka við stjórn hér eftir minn dag og halda uppi lögum og rétti og gjálda guðunum það sem þeirra er. En segðu mér fyrst, (hvað hefir orðið um þá ungu mey, sem við fórnuðum guðunum. Etf þú ekki getur evarað þessu, ertu svikari og annar en sá, er þú segisfc vera, og þá skal miskunnarlaus hefnd ganga yfir þig og menn þína aila.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.