Tíminn - 06.05.1958, Side 1
>n*r TÍMANS eru
Rltstiórn og skrjfstofur
1 83 00
■laðamenn eftlr ki. 1?:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
12. árgangur.
f blaðinu f dag:
Fjörutíu ára afmæli Samvinnu-
skólans, bls. 7.
Um fund æðstu manna, bls. 6.
Reykjavík, þriðjudaginn 6. niaí 1°58.
90. blað.
Utanríkisrá'ðherrafundurinn í Khöfn:
Formsatríði verði ekki látin standa
í vegi fyrir fundi æðstu manna
Aflakóngurinn kom
með 80 lestir
Vestmannaeyjum í gær. — Loka
svipur er nú yfir verstöðvummi í
Eyjum, og eru menn farnir að
taka upp netin. Benóný Friðriks-
son á Gullborginni kom með um
80 smálesta afla úr fimm lögnum
á Meðallandsbugt. Mun liann alls
Húsið Bárugata 3 eftir brunann í gær. Rishæöin er ónýt að kalla og mlð-jbafa aflað nálægt 1240 tonnum,
hæðin mjög skemmd. Á aðra klukkustund tók að slökkva*eldinn. sem er mesti afli á vertíðinni.
(Ljósm.: B. Ó.).[ _______________
Tvö íbúðarhús brunnu í Rvík í gær
Stárt timburhús, sem ekki var búitS í, og íbúð
ÚHars ÞórÖarsonar, læknis á Bárugötu 3
Tví-ir stórbrunar urðu 1 Reykjavík í gær. Brann timbur-
hús, sem ckki var búið í, til grunna og stórsk^mmdir urðu
? steínhúsinu Bárugata 3, en þar bjó Úlfar Þórðarson, læknir,
með fjölskyldu sinni. Einnig var um ýmiss konar minni í-
lcviknun a? ræöa, og mun slökkviliðið alls hafa verið kvatt
út 8 eða 9 sinnum frá því á sunnudag.
Kl. 11,52 í gærmorgu'n var
slökkviMðið lcvatt að Sauðargerði
C skammt frá Kamp Knox. Þar
var aitsíórt timburhús alelda, er
að var komið. Enginn bjó í húsinu
en það er eign dánarbús Guðlaugs
Ásgeirssonar og var til skiptameð
ferðar í skiptarétti Reykjavíkur.
Átti að selja húsið á uppboði inn
an fárra daga.
Talið er víst, að því er rann-
sóknarlögreglan segir, að kveikt
hafi verið í húsinu. Sást stálpað
barn, sem er ekki með fullum
vitsmunum, fara inn í húsið
nokkru áður. Húsið hrann til
grunna. Engin húsgögn eða telj
andi verðmæti voru 1 húsinu.
Miklar skemmdir á Bárugötu 3.
Kl. 14.15 var slökkviliðið kvatt
Skilafrestur í rit-
gerðakeppni
SUF lengdur
Vegna eindreginna tilmæla
hefir skilafrestur í ritgerffasam-
keppni þeirri, sem stjórn Minn-
ingarsjóffs Friffgeirs Sveinssonar
efndi til á vegum SUF lengdur
til 20. maí. Ritgerffum átti aff
skiía fyrir 1. maí, en vegna þess
aff frestur var í upphafi ákveð-
inn. stuttur og eins vegna ein-
dregínna tibnæla hefir veriff á-
kveffiff aff lengj.a liann til 20.
ínaL Eru þeir, sem taka vilja
þátt í samkeppninni hvattir til
að senda ritgerðir sínar stjórn
SUF, Edduhúsinu, Reykjavík,
fyrir 20. maí.
að Bárugötu 3, en það er gamalt
steinhús, kjállari, miðhæð og ris
hæð. Stóð eldur þá út um þrjá
glugga á miðhreð. Slökkviliðinu
Lætur Dulles land-
helgismálið til sín
taka?
Kaupmannahafnarblaðið Politik
en flytur í dag hugleiðingar um
landhelgis’mál íslands. Telur blað
ið sennilegt, að Dulles muni eiga
viðræður við ulanríkisráðherra ís
ands, Guðmundur í. Guðmunds-
son áður en hann fari frá Kaup-
mannahcfn. Hafi Sehvyn LLoyd
rætt málið við Dulles á sunnudag
og Dulles muni tjá íslenzka utan
ríkisráðherranum að hann trevsti
þvi að íslendingar geri ekkert í
kmd!hdlgismá!|inu fyrr en allar
aðstæður hafi verið rækilega at-
hugaðar.
Gromyko ræddi við
sendiherrana í gær
NTB—M.oskvu, 5. maí. Gromvko
utanríkisráðherra Rússa ræddi í
dag við sendiherra vesturveld-
anna einn og' einn í einu. Stóðu
fundir þessir frá 30—40 minútur.
Gromyko ræddi uni undirbúning
qð fundi æðstu manna og afhenti
jafnframt orðsendingu, sem enn
hefir ekki verið birt. Sendiherr
arnir koma saman til fundar í
kvöld til að bera saman ráð sín.
tókst að slökkva, en mjög miklar
skemmdir urðu á húsinu. Miðhæð
in skemmdist af vatni og reyk, en
nok-kru af húsmunum var bjargað
út af miðhæð en úr rishæð, þar
sem Svefnherbergi voru, var engu
bjargað og brann hún að mestu.
í húsinu bjó Úlfar Þórðarson lækn
ir, og er tjón hans mjög mikið.
Talið er, að barn hafi verið með
logandi eldspýtu á miðhæðinni
og ætlað að kasta henni út um
opinn glugga, en hún lent í nælon
gluggatjöldum, sem fuðruðu þeg
ar upp.
Einnig varð eldur laus í Stál
smiðjunni í gær og skemmdust
þar suðutæki. Þá kviþnaði í hús
inu Völlum í Blesugróf og urðu
nokkrar skemmdir. Þar mun hafa
kviknað út frá logandi sígarettu.
Ágréiningur varðandi Rapaci-tillöguna
K? ipmannahöfn, 5. maí. —- í morgun var s-ittur fuudur
utanríkisráöherra Atiantshafsbanaalagsríkja í Kristjánsborg-
arhöll í Kaupmannahöfn. Er setning hafði farið fram nófst
lokað tr fundtir. Á fundinum fyrir hádegi \ar rætt um cfna-
hagssamvinnu tnkjann? og sögðu margir ráðherranna, a‘ð ef
sú saÍTÍvInna y’.'ði ekki aukin, myndi erfitt fyrir ríkin að
veita jafnmikið og undanfarið til landvarna.
Paul Henri Spaak framkvæmda. atriði standa í vegi fyrir að fund-
stjóri bandalagsins flutti skýrslu
um efnahagssamvinnumálið og
samninga þá, sem fram hafa farið
milli ríkisstjórn bandalagsiríkjanna
um það. Eftir fundinn snæddi Dull
es utanríkisráðherra hádegisverð
með von Brentano utanríkisráð-
herra V-Þýzkalands.
Fundur æffstu manna.
Eftir hádegi er sagt, að Dulles!
hafi rætt um fund æðstu manna
og afstöðu Bandaríkjanna til þess
máls. Næstur tók til máis von
Brentano. Hann kvað einskis mega
láta ófreistað til þess að koma
fundinum á. Stjórn sín gerði ekki
að ‘skilyrði, að sameining Þýzka-
lands yrði á dagskrá. Afvopnunar-
málið og öryggismál Evrópu hlytu
að verða aðalmálin, en í sambandi
við hið síðara hlyti sameining
Þýz-kalands að bera á
góma, því að hún.væri óaðskiljan
leg frá öryggi Evrópu. Hann
skýrði og frá viðræðum Mikojans
við ráðamenn í Bonn. Pineau utan
ríkisráðherra Frakka tók til máls
og sagði að ekki mætti láta forms-
ur æðstu manna yrði haldi-nn.
Fundur ráðherranna heldur áfram
á morgun.
Ágreinings gætir.
Norska fréttastofan NTB segir
í fréttum af fundinum, að nokk-
urrar óánægju og ágreinings gæti
á fundinum varðandi samninga við'
Rússa um fund æðstu manna. Inn
í það mál blandist vonbrigðin
vegna afstöðu Rússa til eftirlits á
(Framhald 4 blaðs. 2L
19 manna nefndin hefir ekki enn
skilað áliti sínu um efnahagsmálin
Álit nefndarinnar væntanlegt um mi<5ja vikuna
en tyrr vertia tillögur ríkisstjórnarinnar ekki
lagÖar fyrir þingií
Un.danfsrna daga hefir 19 manna ncfnd Alþýöusambands
íslands setið á furtdum og haft til athugunar tillögur ríkis-
síjórnnri'.inar í efnahagsmálum. Álit nefndarinnar mua vænt-
anlegt í síðasta lagi um miðja þessa vikn, að líkindum í
kvöl.t cðd á morgun
Sprengiflugvélar
geta grandað
eldflaugum?
NTB—Lundúnum, 5. maí. —
Einn af fremstu eldflaugasér-
fræðingum Breta, dr. Barnetí
Wallis, setti í dag fram nýstár-
legar kenningar, uni livernig
sprengjuflugvélar geti grandað
og ónýtt eltlflaugar. Rcynist hug-
myndir Wallis um þetta atriffi
réttar, mun það sennilega liafa í
för meff sér gjörbreylingu á á-
ætlunum Breta um framleiðsln
eldflauga, aff því er fréttaritarar
telja. Kenning hans er í stuttu
máli sú, aff ekki sé unnt að láta
fjarstýrffar eldflaugar taka eins
snöggar beygjur og sprengjuflug-
vélar. Vandiim sé því fyi'st og
fremst sá, aff finna eldflaugarnar
nógu snemma, en þetta sé til-
tölulega auffvelt meff núverandi
ratsjártækni. Kenningar þessar,
sem vakiff hafa gífmríega atliygli,
eru nú atliugaðar gaumgæfilega
af helztu séríræðingum Breta á
þessu sviffi. Er álit þeh'ra vænt-
anlegt innan skamms.
Nefndin hefir haldið marga
fundi og undirnefndir starfað milli
þeirra funda. Síðast í gær sat sex
manna undirnefnd á fundi til at-
hugunar á tilteknum atriðum. Bú-
izt var við að aðalnefndin kæmi
síð&n saman á fund í dag.
Ríkissljórnin mun ekki leggja
tillögur sínar í frumvarpsformi
fyrir Alþingi fyrr en álit nefndar-
innar liggur fyrir.
Stórsigur fr jálslyndra
í Columbíu
Umræðufundlur um Þorlákshöfn og
stóriðju, haldinn á Selfossi
Framsóknarfélögin í Árnes-
sýslu efna til almenns fundar
uin framtíffarmöguleika Þorláks-
hafnar og stóriffju á íslandi.
Hefst fundurinn klukkan 2 eftir
háíegi næst komandi sunnudag
í samkomusal K.Á. á Selfossi.
Framsögumenn á fundiiuim verffa
þeir Egill Thorarensen kaupfé-
lagsstjóri, sem ræffir um Þorláks-
liöfn og Steingrímur Hermanns-
son formaður Rannsókuarráðs
ríkisins, sem ræffir um stóriffju-
máliff.
NTB—Bogaita, 5. maíi. Forseta-
kosningar fóru fram í gær í S-
Ameríkuríkinu Colombíu. Talningu
var langt komið í kvöld og þykir
fullvíst, að frambjóðandi frj'áls-
lyndra, Cleras Camargco hafi unn
ið sig'ur með yfirburðum. Hann
haf'ði fengig þá um 2.1 millj. at-
kvæða, en frambjóðandi íhalds-
sinna, sem næstur kom, um 500
þús. Óeirðir urðu allmiklar í kosn
ingunum og lalið, að 32 menn hafi
veri'ð drepnir.
Mjög fjölmennur fundur Fram-
sóknarmanna í Rvík í gærkvöldi
Forsætisráíherra ræddi um stjórnmálavið-
horfií og síðan urífu miklar umræftur
Fundur Framsóknarfélaganna í Reykjavík 1 gærkveldi
var mjög fjölmennur eða eins og húsrúm leyfði. Frummæl-
andi var Hermann Jónasson, forsætisráðherra, og ræddi hann
um sfiórnmálaviðhorfið.
Jóhannes Jörundsson var fund
arstjóri. Forsætisráðherra ræddi
að sjálfsögðu mjög efnahagsmál
in, rakti í stórum dráttum þróun
þeirra mála undanfarinn áratug' og
horfur nú. Hann ræddi einnig
nokkuð um ráðstafanir þær, sem
nú eru á döfinni. Var ræða hans
ýtarleg og henni ágætlega tekið.
Á eftir ræðu forsætisráðherra
tók Stefán Jónsson skrifsofustj.
til máls en þar næst talaði Ey-
seinn Jónsson, fjármálaráðherra.
Umræður stóðu enn yfir, er blað-
ið fór í prentun.
Norrænir embættis-
menn koma á skipi
Hinn 16. þ. m. kemur hingað til
Reykjavíkur norska skipig „Met-
eor“ með 170—180 farþega, er
eiga að mæta hér á fundi á vegum
Sambands norrænna embættis-
manna. Mun skipið s'tanda við frá
16. til 19. maí og farþegarnir búa
um borð á meðan.
Skipaútgerð ríkisins num
annas't afgreiðslu skipsins hér.