Tíminn - 06.05.1958, Side 5

Tíminn - 06.05.1958, Side 5
I í MIN N, þriðjiuloginn 6. maí 1958. 5 MINNINGARORÐ: Hjalti lllugason, Húsavík Harni andaðist af heilablóðfalli annan þessa mánaðar. Hann var i'æddnr. að Einarsstöðum í Reyhja- ðai í 'Sn'ðux4»lngéyjarsýslu 17. júní -1881 og var því á 77. aidursári. ■Foreldrar hans voru Hallfríður Hállfdanardóttir .og Illugi Hall- -grímsson. Þau voru bæði vel gef- /in og vel upþlýs,t að þeirra tíðar hætti, þ'rí að auk leiðbeininga for- .eldranna voru, á æskuheimili þeirra, haldnir kennarar, sem frekar var fáfítt á þeim tímiun. • Hjalti heitinn var ættfræðingur svo mikill, að ég tel vafamál að ' mokkur samtíðarmaður hans, af al- jjýðumónnum, hafi staðið framar eða yerið honum jafn snjali í þeirri fræðigrein. Tel ég þvi vel .við eiga að telja hér nokkra nán- ustu ættingja hans: Hallfríður móðir Hjalta var Ifálfdanardóttir bónda á Öndólfsstöðum í Reykja- dal, Björnssonar bónda að Hólum í sönxu sveit, Einarssonar prests að Arnanfatni og Þóroddsstað í Kinn Hjaltasonar. Systir séra Ein ars var Ólöf móðir Benedikts skálds Gröndals hins eldra. Kona Björns x Hólum var Þórá dóttir Jóns lamba Signrðssonar umboðs-j m.anns að Breiðumýri. Móður- amma Hjalta var Hallfríður Jónas í dóttir bónda að Ondólfsstöðum j Sigmundarsonar bónda að Vind-! belg í Mývatnssveit, þess er eftir-! minnilegast kvað xmx ; mývarginn. j Hann var sonur Árna bónda á Hofsstöðum, Hlugasonar bónda í Saltvík H-eigasonar. lllugi faðir Hjalta var Haligrímsson, er stór- .bóndi var í Reykjadal og Mývatns- sveit, Þorgrímssonar bónda að Hrauxxkoti, Marteinssonar bónda að Garði í Mývatnssveit Þorgrxms- sonar bónda í Baldursheimi, Mar- íeinssonar bónda að Hofstöðum, Sigmundssonar bónda að Arnar- vatni, Kolbeinssonar bónda á Kálfaströnd, sem kallaður var Káifastrandar-Kolur. Kona Sig- mundar á Arnarvatni var Ölöf 111- ugadóttir prests í Húsavík, Björns sonar bónda á Laxamýri, Magnús- sonar bónda í Stóradal í Eyjafirði, Árnasonar bónda í Stóradal Pét- urssonar á Staðarhóli, Loftssonar, Ormssonar, Loftssonar ríka á Möðrúvöllum, Guttormssonar og Kristínax Oddsdóttur. Kona Magn- úsar í Stóradal var Þuríður dóttir séra Sigurðar prests að Grenjaðar- stað, Jónssonar biskups Arasonar j að Hóium. Föðuramma Hjalta, kona Hallgríms Þorgrímssonar var Sigriður IDugadóttir bónda í . Baldxirsheimi, Hallgrimssonar bónda í Vogum. Hún var systir . hins mei’ka fjárræktarmarúis Jóns . Illugasonar í Baldursheimi. Allir eru þessir ættingjar hið mei’kasta fólk. Foreldrar Hjalta bjuggu í Parti í Reykjadal. Sú jörð er nú komin ' í eyði, en í hennar sæti má segja að komin sé önnur jörð, sem heit- ir Akrar. Þau Hallfríður og Illugi eignuðust annan dreng, sem Half- dan net, en nusstu hann í bernsku. Hjalti ólst upp með foreldrum sín um, en þau bjuggu ekki mjóg lengi og er hann varð fullveðja, gerðxst hann lausamaður, en var þá stixndum í vinnumensku. Dvald ist hann jafnan með góðunx heim- ilum, tD dæmis á Gautlondum, hjá Pétri Jónssyni; á Stófuiaugum hjá Aðaigein Davíðssyni og á Em arsstöðuin hjá Haraldi Sigurjóns- syni. En þeir voru allir fyrirmynd- armenn. Hjalti aflaði sér góðrar aliþýöiunenntunar, með greind . sinni, eftii’tekt og ástundun, bæði til muxxrxs og handa. Hann kunni töluvért til smíða. Faðir hans var líka smiðxir og listaskrifari. Árið 1906 var Hjaíti hjá Ingólfi Gíslasyni lækni a Breiðumýri. Það haust fluttist hann í Vopna- íjarðarlæknishérað og sagði laus- urn j-arðai’hluta þeim, sem hann hjó á að Breiðumýri. Réðist þá Hjalti í það að fa byggðan þennan jarðarhiuta og kaupa búið af lækn inum. Var það toluvert í ráðizt af eignalitlunx manni á þeim árum. Mun þar hafa ráðið nokkru um að haxrn þráði heimili með foreldr- um 'SÍnum. Réðst móðir hans þá til munað ættir fjölda fólks og rakið þær aftur í forneskju. Eg hvatti 'xann til þess að skrifa upp heila ■fræðibók um þetta efni. Það. hefði ’xann hæglega getað, því að hann ias mikið varðandi./ættfræðina. En 'kkert lætur hann eftir sig skrifað um þetta. Við Hjalti vorum bæði xræðra- og systrasynir og vorum niklir yinir allt í'rá barnæsku. Það i ..rar gott að vera vinur Hjalta. — Hann var svo laus við öil ómerki- 'egíieit. Iiann var rnaður, sem ekki ’ildi vamm.sitt vita. Böm þeirra Ásu og Hjalta eru .brjú á ljfi: .Hálfdan byggingameist ri, f. 10. maí 1913,;giftur Önnu ligfúsdóttiu’ frá Grímsey. Ragn- _ sexðan. f. 1. janúár 1920. Hún. er ylburi. Litla systir hennár dó í æðingu.. Maður,. Ragnheiðar er Örn Snori’ason kennari á Akur- bús með honum og voru þau þarna Sf(/fán storfsmáður lijá mjóllc búandi um 10 ára bil. Höfðu þau ^Snaðinum x Husavxk f. 21. max 1 3 I Tll sýnis og sölu í dag De Sodo '54, stærri gerðin. Sérstaklega glæsi’egur og vel raeð farinn vagn. Ford senci ;ferðabifreio '55, mjög góð. Chevrolet sendiferðabifreið '53, ný- ^ | standsett Ennfremur Volkswagen ’56. | ÁRNI GUÐJÓNSSON, hdl. Garðastræti 17. Sími 12831 (Opið til kl. 9 síðd.) j 5ET iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiniiiimmiimiiiJimimiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimmiimiiiiiiimiiiim) AW.V.VW íbúð í læknishúsimi, þar sem lækn 1928. Gíftur er hann Maríu Þor- irinn var iíka og keyp'ti fæði af steinsdótt.ur, Gunnarssonarí Húsa þeim. Var því ákaflega mikill gesta vik' Born;n eru 011 ^jalfstæð, vel sjálfstæð, gefin og vinsæl. Foreldrarnir lifðu i hófsemi, ástundun drengskapar og gi-andvarleiks. Það var góð fyx’- greiðasöm *ög a 1 lifríður” stór kona irmynd f ^mkvæmt því varð upp í öllum útlátum. Hún dó hjá syni skeran' Asa byr afram með sonum sínum 1925 smum og tenda.dætrum a þeirra a- é ****** * gæta býli Auðbrekku. gangur hjá þeím mæðginunum, en er sízt varð til hagsbóta fjTÍr bxi- ið, þar sem þau voru bæði mjög Þegar að því kom að læknirinn tók þennan jarðarhluta til ábúðar gat Hjalti hvergi fengið jörð.til á- búðar, en vildi ekki farga búi sínu né vinna hjá öðrum. Var hann þá um nokkurra ára bil i húsmennsku á störengj’ajörðinni Stórulaugum og Einarsstöðum og hélt við búi sínu. Hinn 13. júlí 1917 giftist Hjalti Ásu Stefánsdóttur frá Öndölfsstöð um í Reykjadal, dóttur Stefáns Jónssonar, Hinrikssonar skálds að Heiluvaði og Guðfinnu Sigurðar- dóttur Magnússonar stórbónda að Arnarvatni í Mývatnssveit. Ása lifir nú mann sinn. Hún hef ir jafnan reynzt ákaflega dugleg og myndarleg kona, enda _staðið í 21. apríl 1958. Jón H. Þorbergsson. Að hryggjast og gleðjast •hér um fáa daga, Að heilsast og kveðjast /— það er hfsins sa'ga. Páll J. Árdal Hjalti Illugason að Auðbrekku á Húsavík er dáinn — horfinn. Eg sakna vinar í stað, þegar ég kem heim til Húsavíkur á þessu vori. Svona er lífi'ð — og dauðinn. Eftir því sem ái’in færast yi'ir hverfa fleiri og.fieiri úr hópi.sam- nxiklu starfi. Hinn 16. janiiai' 1924 ferðamannanna. Þeir verða.að setj fluttu þau Hjalti og Ása til Húsa-j ast að samkvæmt fyTxrmælum far- víkur og tóku þar að sér hótelhald! arstjóratxs mikia en ósýhilega, sem sem þau stunduðu i 25 ár. Reýndi j gefur urn það ófrávíkjanlegar dag- það starf ekki minna á dugnað skipanir. kouunnar. En 'þetta blessaðist og þau urðu vinsæl' í starfinu. Að Hjalti lUugason var einn þeirra manna, sem ég vildi lxafa mátt liðnu þessu tímabili byggðu þau verða samferðá á minn leiðai’enda, hjónin, með sonum sínxim, stórt'og;;— og sama yeit ég marga nxæla. vandað íbúðai’hús á grasbýii viðjHann var ákjósanlegur samferða- Húsavík, sem heitir Auðbrekka.; maðui’. Óbrigðull vinur vina simxa Sömuleiðis voru þar líka byggð 0g heiilyndur. Öllum velviljaður vönduð fénaðarhús með heyblöðu. og hjálpfús. Eríðsamur rnaðui’ og Þarna hefir fjölskyldan unað vel. óáleitinn, en þagði þó alls’ekki við hag sínum. Þarna gat Hjalti stund. röngu. Fann til af heitu geði, að sín síðústu ár, þar sem honum, hreinskilinn, drengilegur og haf- jafnan var eiginlegast, en það/var. ínn yfjr smásáiarskap. að vera bóndi. Hann haí'öi jafnan. Félagslyiidur og ósérhlífinn nxað fénað í Húsavík og ræktaði tún .ur f samtökum. Orðfær vel á handa honum. Hann var jafnan mannamótum, þegar á lá. Tók á glaður er hann gekk unx sín grænu, y.ngri árum mikinn þátt í störfum tún og honum var sérstaklega sýnt ungmennafélags sveitar sinnar — um alla skepnuhirðingu og hafði: Reykjadals — og hyllti til hiixztu yndi af því starfi. Um síðustu ára- stundar framfara- og menningar- mót várð hann að láta af skepnu-' hugsjónir, þjóðrækni og þegnlund hirðingu sökum heilsubi’ests. Unni gróandanum „á landi.og i Hjalti var í dagfari sínu hæglát- ium]u“ 0g var liðsma'ður hans. ur og orðvar. Þótt hann vissi eitt- hvað misjafnt um náungann, lét Hjalti Var veitingasölumaður á hann það aldrei uppi, en vildi vera. HúSavík í fjórðung aldar. En hann öllum hjálplegur og vægxu’ vai’ hefði miklu heldur viljað vera hann í innköllun við þá sem örð- gCStgja£i — í þess orðs heinustu ugt áttu fjárhagslega. Mun hann merkingu. Iíann var það líka oft •gegnum hótelhaldið hafa borið þennan tírna, veitingasölumannin- skarðan hlut við þessa menn, en um H1 ógreiða, nema að því er vin tók sér það aldrei nærri. Hann bar sælclir snerti gæfu til þess að eignast líka viní Hjalti hafði ríkt upplag til meðal þeirra, sem minnst bar á i bóndaiðju nxeð rösklogum vinnu- þjóðfélaginu. brögðum, jarðabótum og búfjár- Iljalta voru falin ýmis trúnaðar- hil,ðingU) enda hafði hann alltaf störf, sem borgara Húsavíkurbæj- talsverðan búskap, einnig eftir að ar. En lengst gengdi hann foa> hann fluttist til Húsavíkur, þó tak- mennsku búnaðarfélagsins þar eðá markaður yrði að vera, og sli.nd- um tugi ára. Eg sem þetta rita, um vegna aðstöðunhar meira til hafði um 20 ára skeið, formennsku svölunaT sálinni en fjárhagsiegs búnaðarsambands' héi’aðsins á hendi. Þetta voru fyrstú ár þeirra samtaka og v.ar staríað í mörgu. Hjalti reyndist þar jafnan ágætur Dðsmaður og var á aðalfundum þess í’itai’i. Fórst honixm það vcl því að hann var góðoir stíliBti og í’itaði ágæta hönd, Meðhjálpara- starfi við HúsavíkUrkinkju skiiaði hann af sér við síðustu áramót. Það vakti stórundrun mína og margra annarxa, hvernig Hjalti gat liagnaðar, a'ð ég hygg. Fáa menn •hefði ég séð meira fagna fé sínu af fjalli en hann gerði og fjár- , gleggni hans á yngri árum var við brugðið. Búhneigðin gerði Hjalta djúp- 'skyggnan í bárm ættjarðarinnar, þegnlyndan og þjóðhoilan. í nán- um tengslum þar við var þorsti hans í söguleg fræði og ekki sízt (Framhald á 8. siðu) Biðjið um VAY.WAV/AWV.VAWWWAV.V.V.V.V.V.W/A'V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.