Tíminn - 06.05.1958, Qupperneq 2
■2
Þriðjudagur 6. mai 1958.
Aðaifundur Olíufélagsins
(Framhald af 12. sí5u}.
fellda hæbkun innkaupsverðs á
&enzíni og olíum. Oiíufélagið h. f.
•fekaði eftir hækkun útsöluvérðs
stcax um aramót 195&;57, eða
4»egar farið var að selja hina dýru
íauma. Veréákvörðun dróst þó á
Danginn fram í lok íebrúar, og þeg
ítr hið nýja verð var kunngjört,
\rarð ljóst. að verulegum hluta
filutningsgjaldahækkunarinnar var
welfc yfir á olíufélögin, þannig að
sú álagning, -sem þau höfðu áður,
ys" skert verulega.
Einkurn var álagning á gasolíu
stefin niður og kom það sérstak
lega hart niður á OMuféÍaginu, þar
aani það hefir tiltölulega miklu
meiri sölu í þeirri tegund en hin
éélögin.
Verðjöfnuin.
Skýrði Helgi síðan frá því. aí
þrlátt íyrir itrekaðar kröfur um leií
réttingar væri verðlagskrur.dvöll
urinn ennþá óbreyttur frá 1. ágús
1957. Taldi hann þennan verðlags
grundvöll algjörlega óviðunandi og
lagði ríka áherzlu á, að skjótra
úrhóta væri þörf í þessum efnum
Þá vék Hélgi að yerðjöfnunar
málum og fórust m. a. orð á þessa
leið: • .
— Eins og ég gat um hér á síð
ast.a aðalfundi. varð stórfelld breyt
ing á framkvæmd verðjöfnunarmál
anna í árshyijun 1957.
1 árslck, 1956 var sctt ný reglu
gerð fyrir vérðjc^nunarsj.óð er
gilda skyldi feá 1. janúar 1957 oe
fékkst þá Loks viðurkennt það
sjónanmið Oliufélagsins h. f., a£
Þeir, sem stóðu að verðakvöið greigs}ur ur sjóðnum skyldu við-
urtinni hinn 27. febrúar 1957, munu
yfirleítt hafa talið að lækkun á-
tagningarinnar væri aðeins tíma
þundin neyðarráðstöfun til þess
þið miðaðar að þær gætu-sfaðið
útídir ráunverulegum tilkoslnað
við flutninga á benzíni og olíum
Hins vegar var það svo frá því
gerð að draga úr hinn miklu verð að verðjgfnunin h6fst hinn i. ág.
rer>o iflti n n ivt rtt'í'nl' o • o f O r 1A1 I n _ ___ _ .
sveiflu, sem orsakaðist af lokun
Súezskurðar.
Far af þessum aðilum talið, að
íttjvinriuvegirnir mundu vart fá
rísið undir þeim verðhækkunum,
1953 og til ársloka 1956, að sjóe
urinn greiddi aðeins lítinn lilúta
af raunveruiegum flutningskostn
aði. Mun þá hafa verið talið, a£
hin almenna álagning vörunnar
iB&ia hér af stöfuðu, jafnvel þó að ætfi ag hera Uppi þann hluta flutn
vrtað vræri,'að hið háa verð mundi
aðeins -standa tiltölulega skamman
tíma.
Við töldum okkur þvi hafa á-
stæðú til að vona að olíufélögin
mundu síðar meir — þegar frakt
ir lækkuðu — fá bættan að ein-
Iwerju Leyti þann skaða, sem þau
tnðu fýrir af skerðingu álagning
arinnar hinn 27. febr. þannig að
verðið yrði síðar bætt um ákveð
itm aurafjölda pr. iítra af því
magni, sem selt var með hinni
lækkuðu álagningu.
Af þvi sem hér hefir verið
rakið, var ekki óeðlilegf að gera
rláð fyrir, að eftirfarandi ráðstaf
anir yrðu gerðar, þegar fragtir
fæsrðust aftur niður í eðlilegt horf:
ingskostnaðar, sem verðjöínuna
sjóður greiddi ekki.
Þetta fyrirkomulag' — áð skilja
hlúta flutningskostnaðar undan
beinni verðjöfnun og verðjatna
þeirii hluta óíbeint með sjálfri á-
lagningunni — kom að sjálfsögðu
mjög illa niður á Oiíufélaginu hi
sem hefir tiltölulega mesta ílutn
inga með höndum altra félaganna
Það var þrí mikið réttlætis- og
hagsmunamál fyrir Oliufélagið h
f., að fá viðurkennda þá grund-
vallarbreytingu á framk\ræmd verð
jöfnunarinnar, sem gekk í gildi 1.
janúar 1957.
Á hinn bóginn töldum við, að
taxtar sjóðsins, sem greitt var
eftir á árinu 1957 væru of lágir
1. Alagning liækkuð a. in. k. í miðað við raUnVerulegan tilkostn
t»að, sem hún var fyrir lækkun
Ina 27. febr.
2. Fyrst um sinn yrði reiknuð
á verðiuu einliver upphæð til
eppbóta á það magn, sem selt
var með hinn lækkuðu álagningu.
Bæði þau atriði, sem hér hafa
verið talin upp, voru afgreidd á
.fcllt annan hátt, en við höföum
gert okkur vonir um eins og nú
mata fná skýrt:.
Þegar ljóst var á s. 1. sumri, að
verðitekkun stæði fyrir dyrum
vögna lækkunar á flutningsgjöld
• itm, ’ ýoru lagðar frarn af hálfu
Oiíufélagsins h. f. mjög ákveðnar
Og ílarlegar kröfur úm hækkun
Élagningar í öllum tegundum. Þess
að.
í nóv. s. 1. voru bornar fram af
hálfu Oiíufélagsins h. f., kröfur
um lagfæringar á töxtum verðj öfn
unarsjóðs og ýmsum atriðmn öðr-
um er snerta verðjöfnun á benzíni
og olíum. Vonuðumst við til þess,
að þær lagfæringar, sem um var
beðið gætu gengið í gildi frá og
með 1. janúar 1958.
Fljótlega eftir að kröfur Olíu-
félagsins h. f., í verðjöfnunarmál
um voru fram borna’r skipaði við-
skiptamálaráðherra, Lúðvík Jóseps
son, 3ja manna nefnd, er atihuga
skyldi framkvafmd verðjöfnunar
á benzíni pg úlíuiii.
Mun nefndiit nú hafa lokið störf
um og skilað ýtarlegri álitsgjörð
ar kröfui' voru byggðar á ná
irvæmum athugunum og sundurlið tii rágherra
miurii á reksturskostnaði ársins
is>56. , _ I Stjórnarkjör.
Hinri 1. ágúst s. 1. voru svo enn stjórn félagsins var öll endur
6&‘t ný verðiagsákvæði fyrir oliur kiörin> en hana skipa;
Og benzín. | Stjórnarformaður Helgi Þor-
\ ar þar að vísu um að ræða steinsson, framkvæmdastjóri, E-
verulega lagfæringu frá þeim á- • '
febrúar
vík. Meðstjórnendur Astþór Matt
híasson framkvæmdastjóri, Vest-
Csræðum sem sett voru í
1957 og ég gat um áðan, en þó manuaeyjum, Jakob Frímannsspn,
var lagfæringin hvergi nærri slík, kaupfélagsstjóri Akuréyri, Karvel
aö viðunandi gæti talizt. I ögmundsson, útgerðarmaður,
Til dæmis voru engar uppbæt-1 Njarðvík, og skúli Thorarensen,
tL. gefnar á álagninguna febr.— framkvæmdastjóri Reykjavík.
/úli. Þá var það og athýglisvert, i f varastjórn voru endtmlaönúf
að álagningin á benzín var hækk þeir Egin Thorarensen kaupfé-
lið tiltölulega miklu meira en álagn iagsstjóri. Selfossi, Elías Þorsteins
*nS á gasolíu. Þannig var álagn- sont framkvæmdastjóri, Keflavik,
itig benzíns frá 1. ágúst 1957 lítið
eiít hærri en á árinu 1956. Á hinn
. bóginn er álagning ,á gasolíu á
og Ólafur Tr. Einarsson, fram-
kvæmdastjórí. Hafnarfirði.
Endurskoðendur ■ yoru enaur-
sama tfma mun lægri en hún var kj8rnir, ea þéir eru Kolbeinn Jó-
hannsson, löggiltur eúdurskoandi
Reykjavík óg' Þorgrímur 'St.
Eyjólfsson framkvæmdasljóri,
Keflavík.
NATO-fundur
lúramhaid áf 1. síðU).
Árshátíð Framsókn
armanna í Svarf-
aðardal
Svarfaðardal í gær. — Framsókn
arfélag Svarfdæla hélt árshátíð
sína s. 1. laugardagskvöld að
Grund. Formaður félagsins Kiem
enz Vilhjálms'son bóndi á Brekku
setti samkomuna. en síðan flutti
Ingvar Gblason, skrifstafustjóri
Franasóknapflokksms á Akuneyri
mjiftg athyglisvert .erindi. Jóhann
Konkáðsson söng einsöng við und
rleik Jakobs Tryggvnsonar. Sýnd
var kvifemynd og að lokuan dans-.
ið. Samkoman var fjölmenn og
hin ánægjulegasta.
P. J.
ík árinu 1956.
•iEr þarna énnþá yegið í sama
knérunn og svo oft áður: Að mis-
swna neytendum benzíns og gas-
otiu til hagsbóta fyrir hina síðar-
ttefndu og að sjálfsögðu til skaða
fyrir það oiíufélagið sem heíir til
t&lúlé'ga 'uieiri h-luf í gasolíusöl
UGhi en í benzínsölúnni.
iÞess verður að geta, að verð-
tagskröfnr olíuféíaganna gerðu ráð heimskautssvæðinu, en þeir beittu
£) rír, að leiðrétting verðlagsins 1. neitunarvaldí sínu i öryggisráðinu
flgúst miðaðist við það, að svipuð til að fella tilIÖgu Bandaríkjanna
bfutföll yrðu ríkjandi milli álagn hér að lútandi.
Dregið í happdrætti
D.A.S.
Laugardaginn, 3. mai var dregið
í 1. flokki Ilappdrætti DAS um
10 vinninga eins og venjulega.
1. vinnitr, þriggja herbergja ý
búð að Sc-lvogsgrunni 11 kom á
miða nr. 1723, er seldur var í uni
boðinu Vogar. Eigandi er Óskar
Syjiólísson, Hringbraut 1, Hafnar
firði. ■
2. vinningur, véibáturinn Klukku
tindur kom á miða m-. 19420, seld
an í umiboðinu Vésturveri. Eigandi
Hulda Kristinsdóttir, 17 ára, Stór
holti 30,
3. v. Ford fólkshifreið 1958 kom
á nr. 60435, seldan í umboðinu
Vestur\reri. Þessi vinningur kom
á óendurnýjaðan miða og rennur
þvi til happdrættisins aftitr.
4. vinningur, Fiat 600 fólksbif
-eið kom á.miða nx. 33807, seldan
í Vesturveri. Eigandi Jón Júlíus
íoii skipverji á Fjallfossi.
5. vinningur, Hornung-Möller
oíanó kom á nr,; 17760, Vestur-
veri. Eigandi er Haraldur Haralds
son, Rauðalæk 2.
6. vinningur, húsgögn og heimil
| istæki fyrir 20 þús. kom á miða
nr. 4702, Vésturveri Eigandi Heim
Myndir þesar birtust í Berlingske Tidende, teknar á vorhátíð íslendinga.
Efst frá vinstri sjást Geir ASiis, Stefán Jóhann Stefánsson, sendiherra,
Barteis bankafulltrúi, Bjarni Einarsson, lektor og frú, þá Jón Helgason,1 ir Gíslason, Hellu, Sandi.
prófessor og frú og neðst ungfrúrnar Dagný Ellingsen og GuSný Helgad. í vinningur Útvarpsgrammó-
fonn með segulbandi kom á nr.
Þrjár ágætar samkomur íslendinga
í Kaupmannahöfn í aprílmánuði
Frá fréttaritara Tímans í Khöfn
Félag ísl. stúdo.nta í Kaupmannahöfn hélt fund 1 apríl
s.l. í Biskuoakjallaranum í Norðurgötu. Sigurjón Björnsson
sálfræðingur hélt framsöguerindi, sem hann nefndi: íslenzkt
uppeldi. Urðti á eftir miklar umræður og íjörugar um þetta
efni.
daginn 26. april. Formaður félags
ins Bjarni- Einarsson bauð gesti
velkomna. Síðan hóf Einar Krist
jónsson óperusöngvari að syngja
ísl. söngva. Skaust hann til þessa
milli þátta í óperu, sem hann
syngur í á Konunglega leikhús-
inu. Var honum vel fagnað. Jón
Heigason prófessor las upp úr
verluim Jóns Trausta, en síðan
var dansag og s’kemmt sér fram yf
ir miðnætti.
íogar á benzíni og gasolíu og voru
ádur en febrúarverðlagið kom til.
fe:ýringuna á því misræmi, sem
Annað atriði, sem liggur í loft-
inu, €i’ afstaðan til Rapaci-tillög-
unnar. Bandaríkjamenn hafa þeg-
uu er orðið á álagningu benzíns ar hafnað henni í sérstakri orð-
og'gasotíu er því-alls ekki að finna sendmgú. FuHtrúar smærri banda-
í yerðlagskröfum olíufélaganna." lagsríkjanna munu þó hafa viljað
Einkum færðist fjör í ræður
manna, er sr. Sigurður Stefánsson
prófastur frá Möðruvöllum, sem
þetta kvöld vsr gestur féiagsins,
hafði tekið til máls. Setti hann
fram nokkrar persónulegar ahuga
semdir af sinni hálfit og bar lof
á æskufólki'ð samkvæmt þeim
kynnum, sem hann hefði af því
fengið. Að lökum þakkaði formað
ur félagsins Stefán Karlssön mönn
um fyrir skemmtilegar umratður.
Kvöldvaka.
Föstudaginn 11. apríl hélt svo
Stúdentafélagið kvöidvöku á
„Kannibalnuin“. Efni vökunnar
var: „Æska Matthíasar Jochums
sonar“. Aðalgeir’ Kristjánsson j
inagister stjórnaði kvöldvökunni,1
sem fólgíri var í upplestri úr ævi
sögu skáldsins og sendibréfum á-
samt kvæðum hans. Inn á tnilli
flutti -Aðalgeir stuttar skýringar
og athugasemdir. ..
Suniarfagna'ður.
Þá hélt íslendingafélagið í
Khöfn -— Sumarfagnað — laugar
athuga tillöguna nánar. Hollend-
ingar telja hana þó stórhættulega
öryggi Evrópu og hélt útanríkis-
ráðherra Hollands ræðu ó fundin-
um í dag, þar sem hann fordæmdi
tillöguna harðlega. Saniþykkt henn-
ar væri vafalaust eirihver sá mesti
greiði sem unnt væri að gera Sov-
étríkjunum í dag, sagði hann.
Alsírstyrjöldin og
sigur kommúnisía
NTB—Genf, 5. maí. — í við-
tali, sem Bourguiba Túnisforseti
hefir átt við blað í SvLss, segir fdr-
setinn. að ekkert geti komið í veg
fyrir að N-Afríka verði kommún-
istum að hráð, ef Alsírstyrjöldin
lieldur áfram. Þetta myndi gerast
á næstu árum. Sjálfur kvaðst hann
ekki myridi géta komið í veg fyrir
þessa þróun, sín einastá von væri,
að Bandaríkin og önnur. vestræn
ríki stöðvuðu styrjöld Frakka í Al-
sír. Harui sagði, að Túnis tæki
ekki þátt í styrjöldinni, en væri
hekiur ekki hlutlaust. Harin kváðst
alltáf hafa reynt að koma í veg
fyrir að þjóðfrelsishreyfingin í AI-
sír yrði kommúnistum að bráð og
sfcefna Nassers urn stórveldi Araba
væri Mka andstætt hagsmunum
Túuis.
60681 í Vesturveri. Eig. Ebba Þor
grímsdóttir. Þvervegi 40.
8. v. húsgögn og heimilistæki
fyrir 15 þús. kom á miða nr. 54822
seldan í Vesturevri. Eig. Steinunn
Jónsdóttir, Skólavörðustig 21A.
9. Kvikmyndavél kom á miða nr.
26168 í Vesturveri. Eig. GíSli A.
Gunnlaugsson, 5 á'ra, Grænukinn 5
Haífnarfirði.
10. v. húsgogn ög heimilistáeki
fyrir 10 þús. kr. kom á miða nr.
34278 seldán i Stykkislhólmi. Eig.
Jónas Hildimundórsón, Stykkis'h.
Dregið í vöruhapp-
drættinu
í gær var xlregið í 5. flokki
Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dregið
var um 3Ö0 vinninga að fjárhæð
samtals 435 þúsund krónur.
Hæstu vinninga hlutu eftirtalin
númer:
Kr. 100.000,00 nr. 54048, uœboð
Austurstræti 9. Kr. 50.000,00 nr.
63613, umboð Austurstræti 9. Kr.
10.000,00 nr. 21054 27337 28553
33284 39782 404S8 45697 59084.
Kr. 5.000,00 nr. 3842 24877 36024
45486 51242 51305 52804 53769
61214 61397
(Birt án ábyrgðar.)
etsssmmmitnniBaistimiiiiimmHmiitmiiiimmB
STíiHþOx sjyirija
-P.riLOfUNAEHKING/'.lí,
Áskríftarsíminn
er 1-23-23