Tíminn - 06.05.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.05.1958, Blaðsíða 9
TÍM f PíN, þriðjimagiim 6. maí 195S, 9 'sanníæra hana, ef hún var við: Hvað mig snertir gat þessi fyrirfram ákveðin í að trúa gleðifrétt ekki komið á heppi- því versta. En hún var neycM legi'i tíma. En það er vitan- til að reyna. Henni fannst alit lega ekki þess vegna, sem ég er glaður. Það er vegna yðar Klara. Hún tautaði eitthvað í barm sér og' reyndi að varna tárun- um niðurhlaups. Nú vissi hún fyrir alvöru að of seint var að snúa við. — Við verðum að halda sam kvæmi til að gera trúlofunina heyrum kunna, hélt. hann áfram, þegar þognin var orðin segja seinna i þessari viku? Eg 1 hef ekki komið á neitt af betri §j hótelum hér enn og Helena % liefur gott af því að lyfta sér = upp. Ég er viss um að hún E hefur bara verið of mikið ein. 1 Auðvitað var mjög vel gert af §j stjúpföður hennar að ljá E henni húsið, en það er dálítið § afskekkt og þegar konu finnst §1 hún vera lókuð inni og ekki § komast neitt út, getur hún j§ farið að ímynda sér og trúa j§ alls kyns vitleysu. Nú ætla ég 1 að fá hana til að flytj a úr hús- = vandræðalég. Eigum við að inu um tíma og í ibúð hér í §§ iiiiiiiiímiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiJiiiiiiiriÁiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiii | nmiiiiiiiiniiiiimniiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiimiiiiiiiiiiiini Vatnaskóáur Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða stá’rf- ræktar í sumar eins og undanfarin ár. Géfet drengjum og unglingum kostur á að dveljast í sumarbúðunum, samkvæmt eftirfarandi skrá: 1. 13. júní til 20. júní 9 ái'á og eldri 2. 20. júní til 27. júní 9 — — — 3. 27. júní til 4. júlí 9 — — >— 4. 8. júlí til 18. júlí 14 — — — 5. 18. júlí til 25. júlí 12 — — — 6. 25 júlí til 1. ágúst 12 •— — —■ 7. ’ 1. ágúst til 8. ágúst 9 — — — 8. 8. ágúst til 15. ágúst D'— — 9. 15. ágúst til 22. ágúst 9 — —■ — 10. 22. ágúst til 29. ágúst Fullorðnir Innritun fer fram á skrifstofu K.F.U.M., Amt- mannsstíg 2B, kl. 5,15—7 é. h. alla virka dága daga nema laugardaga. Innritunai-gjald, kr. 20,00, greiðist við skráningu. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu K.F.U.M., sími 17536 og 13437. = = betra en þessi hræðilegi skrípaleikur . . . Hún gat átt á hættu að svipað endurtæki sig. og í bílnum í gærkvöldi. Ef hann hefði borið virðingu fyrir henni — hefð'i hann þá hegðað sér svona — kysst haná Svona? Og satt að segjá get ég ekki áfellzt hann, þeg- af ég hugsa um. allt sem ég hef flækt mig inn i, hugsaði hún döpur. Húh varð dálítið sein fyrir þennan morgun og þegaf hún kom íil skrifstofimnaf vár Frantelin þegar mættur. Um leiö og hann heyrði til henn- ar frammi, kallaði haim á hana, en í stað þess að gefa 'henni- áminningu eins’ og hún hafði vænzt, tók hann um háðar hendur hennar og þrýsti þær hjartanlega. — Eg er mjög glaður yfir fréttihni, Klara, sagði hann. — Glaðári en.ég get nifð orð- um lýst .... i Hún stamaði: — Hvérs vegna eruð þér glaöir, hr. Franklin? . Hann hló glaðlega. — N>ei, heyriö nú, Klara. Látiö nú. §j 'ekki eins og þér skiljiö mig §j ekki. LTnnusti, yöar var rétt í 1 þ'essu að segj a mér frá trúlof- | un ykkar. Eg verð að játa, aö 1 ég' várð mjög undi'andi. Eg §j hafði ekki hugmynd um að s þetta væri í bígerð. Ha-nn | hélt áfram: — . Hann hlýtur § _ a;ð hafa skemmt sér vel, þeg- miHnjuiuiiiiiiiuiiuiiHUUiiimuuiiiiiUiiiiiimiilllUHiliiuiluiuillluilllllálOuiiiiiiiiHumiimuilHUiliumiuiui ISg ar ég var að biöja hann að i - .................................a.ssjvjwv Samtök Svarfdælinga í Reykjavik og nágrenni halda skemrntifund í Tjarnarkaffi niðri, miðviku- | 1 daginn 7. maí kl. 8,30 siðdegis. | § Fjölbreytt skemmtiatriði | 1 Fjölmelmið, og takið gesti með. 1 1 s = Skemmtinefndin i = Skógarmenn K.F.UJVI, | !ÍiRitmiiiHiiuiiiiiitiiiiiinuintiiiiiiiiiimiiminjimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiifíii1mimHiiiiiiiiiiT 1 § Islenzk skáSd og hagyrdingar Takið eftir í^ænaimiiðffliseisminmimiiimmiiimiiiiimmmimiiiiimmmmiimmiiimmmiiiiimmiimmi Frá Húsmæðraskóla Suðurlands % \ LAUGARVATNI | § Vornámskeið verður haldið á vegum skólans, dag- | § ana 28. maí—28. júní, fyrir stúlkur 13—15 ára. I I ■— Umsóknir sendist fyrir 18. maí n.k. | I Forstöðukonan = = Brátt eru. liðin 2 ár, síðan S.K.T. efndi til síðustu 1 dægurlagakeppni sinnar. En nú hefir stjórnin i ákveðið að efna til dægurlagakeppni t Góðtcmpl- = arahúsinu í Reykjavík á hausti komandi. i Til undirbúnings þeirri keppni, óskar S.K.T. eftir i íslenzkum Ijóðum, sem íslenzkum tónskáldom Í gæfist svo kostur á að semja lög við. = Ljóðín verða að hafa borizt í pósthólf 88, Reykja- i vík, fyrir I. júní n.k. 1 Óskað er sérstaklega eftir hollum, skemmtilég- i um Ijóðum við unglinga hæfi. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir beztu ljóðin. g Stjóm S.KT. | I 5 , annast yður, þegar við kæm- um hingað. Hefir hann sagt ýður frá því? Þið hafið eflaust Skemmt ykteur vel yfir því! — Þá var ekkert endanlega ákveoið, hr. Franklin, tautaði hún, en hefði getaö' hitið áf sér tunguna. Hvers vegna hefði hún ekki neitað að vita nokkuð um þetta? ■ — Hefir þetta allt gerzt sVona skyndilega sagöi hann. — Já, já, ég óska yður innfe lega til hamingju Og ég get lUllllllllllilllllllllllllHIIIHIIIiHIIIIIIHinillllllllUIIUIUIUHIIIUIIIIUIIIHIUUIHIHUIIUUIHUHHHHIIUIUIHHHIIIIUyl ékki lýst fyrir ýður hversu i = I s f Starf eftirlitsmanns raflagna hjá Rafveitu Akra- ness er laust til umsóknar. — Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Upplýsingar um starfið gefur Ólafur Trvggva- son, verkfr., Sóleyjargötu 23, sími 1 65 40. Rafveita Akraness | «* Irmlegar þakkir flyt ég öllum nær og fjær, sem | >| sýndu mér óglevmanlega góðvild og vinarhug á 90 ára | •; al'mæli mínu, 30. apríl s.l. | £ Guð blessi ykkur öll. § i Vigdís Ketiisdóttir i | ,.V.VA\V.V,%V.V.V.V.V.V.V.V,V.V.V.V.V.V.W.WAV s $ i s 5, .Beztu baírkir flyt ég öllum þeim, er auosýndu mér vináttu á sjötíu ára afmæli mínu, 8. apríl s.l. Ingvar Jónsson i ■ 5: HafnarfirSi | 1: Ein þriggja herbergja íbúð í 3. flokki er til sölu. | — Upplýsingar hjá formanni og gjaldkera. | kannski ekki að nefna lúlililllllllilliiinililiiiiininiiiinnilllHHllllliiiiiiiiilllllllllliliiiilllllliillllllllliliiiiilllinHlllilliiiliiiiillllillllllill ég geri þaö aðein's = glaður ég er. Hann þagnaði en hélt siðan áfram ákafri röddu: — Helen og Júdit verða stórhrifnar, þegar þær frétta þetta . . . Hann þagnaði a:ftur, eins og hann væri að hugleiða eitthvað. Svo hnyk- laði hann brýnnar augnablik áður en hann hélt enn áfram: Vitiö þér hvað, Klara . . . Ég ætti það vegna þess að það skýrir ef til vill hálfkuldalegt viðmót- Helenu gagnvart yður, sem þér hafið sennilega veitt athygli. En þér megið . eklci dæma Helenu rangt vegha þess að þetta er byggt á leiðum mis- skilningi. Gamla nornin hún frú Gleeson skrifaði Helenu einhvað röfl um okkur, af þvi að við vorum á Hillcrest House nóttina, sem loftárásin var. Munið þér eftir þvi. Ég er viss lim, að hún trúir þessu alls ekki, en samt sem á'ður er prýðilegt að heyra einmitt núna um trúlofun yðar. Það bægir burt öllu hugsanlegum grunsemdum hjá henni. Hann h'ló Hálffeimnislega óg bætti ByggiRgafélag aljiýöu | V.V.V.V.V.VcV.V.'.=.V.V,,.V«V.V.V.,.V.V,V.VVV.V.VBV, KvennadeiKd Slysavarnafélagsins í Reykjavik Jaröarför Vigdísar Gísladóttur frá Meiri-Tungu, fer fram laugardaginn 10. maí og hefst með Tungu kl. 11 árdegis. húskveðju að Meiri- Jarðsett verður að Arbæ. Að'standendúr. Maöurinn minn og faðir okkar SigurSur Magnús Sólonsson , ,, »> .v , „ = ea múrarameistari heldui’ afmæhsfund smn nnovikudag' 7. man Sialf- = stæðishúsiíiú kl. 8 með sarriciginlegri kaffidrykkju. i I verður iarðsunginn þriðiudaginn 6. þ. m. frá Laugarneskirkju kl. 3 = | síðdegis. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Til sliemmtunar: i 1 Leikþáttur, söngur með gítarundirleik og = " Laufey Emarsdðttir og bornin. kvennakórinn syngur, stjórnandi Hcrbert Hriberschek I | Undirleik annast Selma Gunharsdóttír. 1 DANS | I Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Gunnþórunnar Hall- i = dórsdóttur, Hafnarstræti. 1 uluiHnininillHIHHHUHHIHIHHIIHIIHIlUmiHllilI'HHiUIHIHIHHIIIHIIIHHIIIHIHIHHiniHHHIIHHIIiHHllHlllim INNILEGAR ÞAKKIR fyrir vináttu og samúð við andlát og jarð- arför Vilborgar Eggertsdóftur frá Vaðnesi Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.