Tíminn - 06.05.1958, Blaðsíða 7
Í’ÍMI'NN, þriðjudaginn G. nu>í 1958.
7
Þakkað og glaðzt yfir árangursríku
starfi Samvinnuskólans í fjörutíu ár
Þessa ræðu flutti Guð-
mundur Sveinsson, skóla-
stjóri að Bifröst, er Sam-
vitimiskólanum var slitiS í
fertugasta sinn, þann fyrsta
maí síðast liðinn.
Eg beini máli mínu til þín,
nemaudi í 2. beklí, sem braut-
skráist í dag.
Tvo vetur höfum við átt sam-
fylgd á þessum stað, en nú skilja
leiðir. Kannske var þrautin þín,
en gleðin mín á gengnum vegi.
Víst imm ég minnast samfylgdar-
innar tmeðan ævi endist. Þú varst
hluti af mínu lífi, og ég á þér
margt að þakka.
Oft vakna spurnir við leiðarlok.
Kannske er þér spurn í hug: Hver
er tilgaogur þess náms, sem að
baki er? Ég vil ekki, að þú farir
héðan án þess að heyra svar mitt:
Tilgangur náms er sköpun skap-
gerðar, -að sérhverjum hlotnist að
finna sjálfan mig. — Finnist þér
svar mitt forskilið, vil ég bæta
þessu við, að skýrast mætti: „Ég
hélt nð -ehginn læsi í sannleika
annað en það, _sem blundar áður í
vitund hans. Ég held að kennari
fái aldrei lokið upp leyndum síns
eigin truga, og eigi ekki að gera
það, heldur laða nemandann að
vanda þeim, sem honum býr sjálf-
um í grun. Hin sama sjón mun
„Vilji Guð, að mennirnir vitkist,
þá gefur hann þraut og vanda.“
Einn frumherjanna í Þingeyjar-
sýslu ritaði grein í fyrsta tímarit
kaupfélaganna. Hann kallaði
greinina: „Tortryggni“. Lífsmeinið
mesta var hún að hans dómi, því
allt félagsstarf hlýtur að byggjast
á tiltrú. En til þess þarf sérstaka
eðliskosti. Enginn á að þurfa ann-
arrar tryggingar í lífinu en dreng-
skaparins. Greinin ber göfgi og
góðvild vitni að yljar um hjarta-
rætur. „Annað veð en drengskap
í skauti sínu syndir fyrri alda og
hamingju hinna seinni.“
Má vera að fleirum færi sem
mér að kenna yfirlæti í þessum
orðum. En víst felst í þeim fögur
ósk.
Framtíðin er þín, ungi nemandi
minn, sem burtu leitar í dag. Síð-
ust skulu orð að henni hneigja.
Sá tími er ekki löngu liðinn,
þegar orðtak var í Evrópu: „Þar
er hamingjan, sem þú og ég erum
ekki.“ Lífsþreyttir menn fundu
hamingjuna alls staðar nema í eig-
samvinnumenn nú komnir að Bif-
röst til að þakka og gleðjast yfir
árangursríku starfi Samvinnuskól-
ans í 40 ár.
Hann ■ rakti þróun samvinnu-
stefnunnar frá aldamótum og
minntist þeirrar grózku, sem fram
kom í þjóðlífinu í byrjun aldarinn
ar og hvernig hún virkjaðist til
átaka og bar ríkulegan ávöxt.
Hin nýja stétt í landinu, stétt
vinnandi fólks til sjávar og sveita
hófst úr rótinu, sem stríðið orsak
aði á þróun félagsmála og brauzt
Samvinnuskólinn að Bifröst.
GUÐMUNDUR SVEINSSON,
skólastjóri.
aldrei sýnast ■ tveim. Ég trúi því,
að almætti tilverunnar, sem ég
nefni Guð, þekkir mig og þig og
kunni skil hins ólíka og frá-
brugðna. Eins grunar mig að und-
ur lífs iiljóti áð vera og eigi að
vera öniHir þér og mér.
Brautskráning kalla menn
kveðjustund. Hún er það ekki að
venjutegum skilningi. Skólar
kvc-ðja að vísu nemendur, en að-
eins til starfa. Þú, sem leggur leið
þína héðan í dag, heldur áfram
að verða nemandi þessa skóla,
meðan þú gistir jörðina. Saga þín
er saga vor.
Heldurðu að þú berir árangur
námsins burt með einkunnaspjald-
inu? Það er misskilningur. Eink-
unn er yfirskrift ekki undirskrift.
„Ritaðu, ritaðu, fagra Mf, ham-
ingju eða hryggð, meðlæti eða
mótlæti. Láttu ekki blöðin rnín
hvítu auó og tóm.“ Svo bað skáld
og bjó sér einkunnararðj — Þú
berð héðan blöðin þín auð og tóm.
Kannskc verður nám þitt hér að
eiubunn heillar ævi,
„Svo að við ekki gleymum".
Undarleg orð, sem iirðu fieyg sið-
ast á 19. öid. Skáld rifjaði upp at-
burði liðna, lærdóm og viðvörun,
en iaulc hverjum þætti með endur-
tekningunni: „Svo að Áið ekki
gleymum.“
Allir hér inni vi-ta, ■áð fátækt
og umkomuleysi bænda' í af-
skekktri byggð skapaði s'ámvinnu-
hi'eyfinguna íslenzku. Þanníg hef-
ir margt hið bezta i sögu«manna
orðið til. Því er máltækið’alþekkt:
vorn, hafa þeir eigi.“ Þau orð mega
ekki gleymast.
Æska, sem hverfur úr skóla að
verkefnum lífs, er svars skyldug.
Spurt er: „Hvert er veð þitt?“
Betra svar ætti hún ekki en þetta:
Drengskapur.
Oft er gert til yfirlits og fróð-
lciks að draga saman i nokkrar
setningar langa sögu, að líta megi1
í sjónhending og festa í minni. I
Þannig hefir heimspeki og lífs-J
koðun þriggja síðustu alda verið
til reidd: „Tvaer aldir var horft í
hug að kanna djúp hans. Þá gafst
í langri leit sú þekking, sem enn
ir höfð fyrir satt: Hugsun hylur
þrá, en greindin girnd. Undir
lygnu yfirborði skynsemi er ólgu-
;jór tiífinninga. — Heila öld var
síðan leitað lausnar á dulargát-
urn efnisheimsins. Svo fór, að
efnið hvarf, en ótæmenadi orku-
lindir komu i ljós.“
Þessar furðusýnir hafa breytt
mati manna á lífinu öllu. Hvað
skilur þú, nútímamaður í lifsgát-
unum miklu? Svörin verða hóg-
værari með hverju ári sem líður,
takmörk skilningsins augljósari.
ICannske eru menn meira að segja
að færast nær hugboði Hebreans,
að skilningstréð sé ekki lífsins eik.
Fræðimaður íslenzlcur komst svo
að orði, að staða mannsins í tilver-
unni væri með þeim ósköpum, að
hann sér allt niður fyrir sig, en
ekkert upp fyrir sig. Þekking hans
getur aðeins beinzt að því, sem
stendur honum að baki um vit og
þi'oska.
„Það stekkur enginn hærra en
hann hugsar.“ Fúslegar mun nú
fallizt á en áður, að beina verði
lífi manna að öðrum brautum, en
þeirri einni, sem til baka horfir,
og skilninginn varðar. Um hitt
verða menn ekki á eitt sáttir,
hverjar þessar brautir skuli vei-a.
Er það að vonum. Markmiðið er
þó öllum sameiginlegt: „að færa
út hugsans landamæri.“
Rasmus Christian Rask sagðist
læra íslenzku til að hugsa eins og
manni særndi. Er þér það nokkurs
virði áheyrandi minn að vita, að
þessum útlendingi fannst hrynj-
andi þeirrar tungu, sem þú talar,
hvetja til dáða?
Má ég benda þér, sem braut-
skráist í dag, á þrepin þrjú, sem
svo eru nefnd: þekking, vizku,
dygð. ,,Að hugsa hið rétta, að
skynja hið íagra, að vilja hið góða,
— það er takmark lífsins.“
„Yfirstandandi öld er ef til vill
þýðingarmesta öldin, því hún ber
FYRSTA samvinnunámskeiðið
var haldið á Akurcyri síðari
hluta vetrar 1916. Sóttu það 33
nemendur. Kennarar voru þeir
Hallgrínxur Kristinsson og
Siguröur frá Yztafeili. Arið 1918
var Jónas Jónsson fenginn til að
vei'ta forstöðu samvinnunám-
skeiði í Reykjavík. Það námskeið
stóð í þrjá mánuði og sóttu það
11 nemendur. Kennslu önnuðust
þeir Guðbrandur Magnússon,
Tryggvi Þórhallsson, Iléðinn
Valdimarsson, Guðgeir Jónsson
og Jón Guðmundsson. Þriðja sam
vinnuuámskeiðið var lxaldið í
Iðnskólanum vetnrinn 1918—19,
en fyrra námskeiðið í Reykjavík
var Iialdið í íbúð Jónasar Jóns-
sonar. Námsgreinum hafði verið
fjölgað og námstimi lengdur.
Á aðalfundi S.Í.S. 1919 voru
gerðar r.áðstafanir til að tryggja
Samvinnuskólamim fastan sama-
stað í Sambandshúsinu, sem
þá var vcrið að reisa.
Haustið 1919 hóf Samvinnuskól-
inn starf sitt senx 'iveggja vetra
skóli. Fyrri hluta vetrar starfaði
hann í Iðnskólanum, en 20. rnarz
1920 flut'ti hann í húsnæði sitt
í Sambandshúsinu. Þetta fyrsta
starfsár skólans sóttu liann 52
nemendur og má af því marka,
hve þessari stofniui var vel tekið.
Jónas Jónsson var ráðinn for-
stöðuinaður skólans og gegndi >
hann því embætti til 1955 að
Samvinnuskóliim var fluttur að
Bifröst, nema árin 1927—31, er
hann gegndi ráðlierras'iörfum.
Þorkell Jóhannessciíi fór með
skólastjórn á meðan.
Meðan Samvinnuskólinn starf-
aði í Reykjavík voru tveir fasta
kennarar við skóiann, þeir Guð-
laugiir Rósinkrans og Þorleifitr
Þórðarson, auk Jónasar Jónsson-
ar, en fjijldi mætra mauna hefir
annast þar stuiidakeimslii.
Jónas Jónsson léi af störfum
árið 1955, er skólinn fluttist í
hin nýju og glæsilegu Iiúsakynni
að Bifröst í Borgarfirði, en við
tók Guðmundur Sveinsson. Auk
hans starfa nú sein fastakennar-
ar við skólann þeir Gunnar
Grímsson. Hróar Bjanisson,
Hörður Haraldsson og Snorri
Þorsteinsson.
skólana og komst að þeirri niður-
stöðu, að þeir væru danskar stofn-
anir, byggðar á íslenzkri hugsjón.
Gruntvig hefði sótt hugmyndir sín
ar í íslenzk fræði, enda ihefðu ís-
lendingar lengst af verið einir um
norræna sagnritun. Síðar gekk
Jónas í hliðstæðan skóla í Bret-
landi, þar sem skólastarifið markað
ist af eins konar kristilegum
sósíalisma. Þegar hann kom heirn
frá útlöndum kastaðist hann svo
inn í þá straumiðu þjóðfélags-
legra breytinga, sem hér voru í
uppsiglingu, og varpaði þá fram
þeirri hugmynd, að kaupfélögin.
þjrrftu að eignas't sérstaka kennslu
stofnun.
Hann minntist hinna fyrstu sam
vinnunámskeiða og þess, er skól-
inn tók til starfa í Sambandshús-
inu. Einnig minntist hann kennara
og samstarfsmanna sinna vig skól-
ann og nemendanna, sem hann
sagði duglega og reglusama.
Ræðumaður lauk máli sínu með
því að lýsa ánægju sinni ýfir öllu,
s'em hann hefði séð í Bifröst og
kvaðst sérstaklega vilja óska Sam-
bandinu til hamingju með hinn
nýja skólastjóra og frú hans.
Þjáffun til starfa og
mótun skapgerðar
Erlendur Einarsson, forstjóri
Sambands íslenzkra samvinnufé-
laga, ræddi í hófinu að Bifröst,
um hið tvíþæíta verkefni sam-
vinnufræðslunnar, þjálfun til
starfa í efnaliagslífi þjóðarinn
ar og mótun skapgerðar og and
Iegs atgjörfis.
Jónas' Jónsson hefir verið hinn
andlegi leiðtogl samvinnufræjðsl
unnar, sagði Erlendur, og ég vil
nota tækifærið til að þakka honum
in barrni. „Það er ekkerl að óttast
nema óttann sjálfan“, sagði Roose-
velt Bandarikjaforseti, er hann
tók við tignarstarfi sínu árið 1933.
— Við óttann- er barizt enn í dag.
En veröldin á sér fagra von:
Bjartsýni, frjálslyndi og bróður-
þel mim einkenni hins ókunna.
Æskan ein getur látið þá von
rætast.
Ljóðlína í fornu kvæði kennir
þar til djúpa speki: „Iðka líknar-
galdur meðan lifir.“
Fer-tugasta skólaaári Samvinnu-
skólans er lokið.
Vaki blessun Guðs yfir
og vori.
Samvinnuskólinn lið-
ur í yiðreisn fólksins
Jónas Jónsson, fyrrverandi
skólastjóri Sainvinnuskólans,
flutti Ianga og mcrkilega ræðu
i afmælishófinu að Bifröst og
verða hér rifjuð upp nokkur at-
riði úr máli Jónasar.
Hann hóf mál sitt með því að
líkja samkomunni við einskonar
uppskeruhátið. Eins og grannþjóð
ir vorar héldu sérstakar hátíðir
til að þakka uppsekruna væru
til valda. Samvinnuskólinn er einn
liður í þessari miklu viðreisn fólks
ins.
JÓNAS JÓNSSON,
fyrrverandi skólastjóri.
Jónas di-ap á aðdraganda Sam-
vinnuskólans, sem mun vera einn
sá elzti i veröldinni og kvaðst ekki
vita um neinn samsvarandi skóla
jafngamlan.
Þegar ræðumaður var 1 Dan-
mörku kynnti hann sér Gruntvigs-
ERLENDUR EINARSSON,
forstjóri.
fyrir þ'á leiðsögu og áhrif, sem.
stjórn hans 'hefir haft á Samvinhu
skólann. Margir spáðu illa fyrir
Samvinnuskólann, þegar hann vsú'
fluttur hingað að Bifröst, en þeir
spádómar hafa sem betur fer ekki
rætzt. Allt hefir hjálpast að .til
að gera skólann hér sem glæsileg-
astan.
'Eg vil að lokum bera fram árn-
aðaróskir fyrir hönd Sambandsina
til Samvinnuskólans. Megi framtíð--
in blessa starf hans i Bifröst.
Samvinnuskólinn
virkjar krafta
æskunnar !
Benedikt Gröndal, forstöðu-
maður fræðsludeildar S.l.S. tál-
aði um samviimufræðslu os'.
minntist vefaranna í Rodulalc,
er settu fræðslu efst á s'íefnuskrá
sína og mörkuðu með því stefnw.
er sanivinnumenn hafa r íg't re
sí'iian.
■Hann ræddi um þær ki.i'ialegu
viðtökur, sern samvinnuhí e > t’ingin.
hlaut í vöggugjöf, þegar S' ríllinn
í Rochdale gerði aðsúg aö búö
vefaranna. Það var þungir x-óður
fyrir fátæka menn að bi r ast við
andúðina, sem viðleitni þeirra átti
að mæta, en vefararnir i tu ekki
hugfallast. Nú 'er þeim • :t 05
(.Framhald á C. c.öu)