Tíminn - 06.05.1958, Blaðsíða 4
«’ 4
ÞAÐ VAR á fyrsta degi vorsins
í Seykjavík, alian veturinn hafði
verið íátlaus slydda, snjóhríð og
austangarri á víxl, nöpur gjóla uf-
an af Flóa og frost allar næ'tur. En
í gær faafði verið hláka, göturnar
er.n'þá svartar af vætu. sums stað-
ar eitt s\-að og vatnið draup ennþá
■af húsþökum. Fölt og bælt grasið á
Arnarhóli, gult og vesaldarlegt
endan snjónum, það mundi sþretta
vel í sumar. Sói skein í heiði, hlýtt
f veðíi, fólkið var létfará í spori og
sU'inir héldu á fralckanum á hand-
leggnum. Milda golu lagði að vanga
óg það var þægilegt í sólarhitan-
;;á.. Það var á fyrsta degi vorsins,
jieim degi sem skáidskapur vetrar-
if-s verður þarflaust uppátæki því
skáldskapurinn hafði tekið sér ból-
éestu í svifléttum hvítum skýjunum
,óg golunni. sem lagði á móti tnanni
Jéf gengið var suður með Tjörn. '
* ileimsspekingurinn á háaloftinu
'rák höfuðið upp um súðarglugg-
shn, þefaði að sér nokkra stund og
' gkeíti sig af þvi að sólarljósið var
,wo sterkt, svo dró hann sig inn í
'herbergið aftur en skildi gluggann
, e'ftir opinn, klóraði sér í vetur-
gömlu skeggi og sagði:
í— Það er víst mál til komið að
kætta við Schopenhauer og taka fil
vitS Hamsun.
&ÁLÁRLÍF þessa heimsspekings
v4r næmt eins og loft'vog, lifsskoð-
vm hans hreyttist eftir veðurfari,
tfú hans á manninn fór mestan-
part eftir því hvað sól var hátt á
1- fti. Svo lappaði hann sig út í bæ
fií að fá lánaðar. Hamsun hjá-kunn
citlgja sínum.
' Eg hitti hann ó Tjarnarbrúrini á
Mðinni, hann átti heima í Þing-
i’/oitunum en vinur hans, sem átti
fiallan Skáp af Hamsun bjó vestur
á Melurö, hanr. vann á skrífstofu,
ávfi 'konii og fimm börn og útvarps-
grammófón. Hann spilaði sinfóníur
allar helgar og drakk rauðvín með.
Ég" tók ofan fyrir heimsspekingn-
um því ég var þá nýbúinn að láta
katiþá fyrir mig deriiúfu í London.
- Góðan daginn, ég hefi ekki séð
t;ig mikið úti við í vetur, sagði ég.
— Eg hefi legið i svefnpoka og
i(esið Schopenhauer. sagði hann,
einveran er hverjum nauðsvnleg
sem vill rannsaka mannlegt eðli.
— Já, og það verður mikið fugla
■Hí á Tjörninni í sumar, sagði ég,
'-ifrráðum fer krían að koma, svo
Hémur lóan.
—- Dýrafræði er bara handa
nönnum, sem hafa sams konar sál-
' arlíf og frlmerkjasafnarar, sagði
feeimspekingurinn.
Eg hallaði mér að brúarhandrið-
fcu og horfði á Keili, biáan og
Ten-ndardómsfuílan suður á Reykja-
cesi eins og hann byggi yfir speki
sem manninum mundi aldrei veit-
hlutdeild í.
— Á hverju hefirðu lifað í vet-
lí/. spurði ég.
— Það var gömul kona, sem
■f’/erði mér brauð og mjólk, stund-
um ost, og snarl ó sunnudögum.
Svo veiktist gamla bonan og sendi
cíóttiir sína í staðinn. Kannski hef-
ir það meira segja verið dóttur-
dóttir hennar því hún var svo ung
dg grönn, það var næstum hægt að
spenna greipar utan um hana. Það
var einkennileg stúlka, hún hafði
.ivo mjóan róm og stór stór augu.
Það var eitthvað hyldjúpt við aug-
itn í henni. Hún kom bara þrisvar
ég síðan sá ég hana ekki meir. Hún
kom bara af því gamla konan var
veik.
Ég gaf heimspekingnum liorn-
S'jga. Ég hafði aldrei heyrt hann
tsia áður um kvenfólk, þó vissi ég
5.Ö hann var ékki þess konar kven-
'featarí að hann héldi J)vi fram að
úírýma bæri kvenfólki. En ég
fcafði grun um að hann skipaði því
* bekk nieð dvrategundum eins og
ns’jtgripum og sauðfénaði, nauð-
TÍMYNN, þriðjuöaginn C. maí 1958.
Stnndarrabb viS heimsspeking á
Tjarnarbrnnni - Fyrsti dagur vors-
ins - Sálarlíf heimsspekings eins og
loftvog - Stúlka með hyldjúp augu -
Eólan á nefinu
GROÐUR.OG GARÐAR
fNGÓLFUR DAVIDSSOhf
Góubeitlar
..~ ..............................^ ■
- ' ..
synlegt fyrir mannfélagið, þvi
hann trúði þrátt fyrir allt á mann-
kynið, að 'mmnsta kosti hálft árið.
'— Þú ættir að hafa uppi ó þess-
arí te-Ipu, sagði ég, kannske færðu
ráðið lífsgáfuna ef þú horfir nógu
lengi í augun ó henni.
HEIMSPEKINGURINN togaði
í skeggið á sér, það hraut úr því
brauðmylsna. Hann horfði á mig
f úllui' _ efasemdar.
— Ég má ekki láta telpukrakka
konia mér úr jafnvægi, sagði hann
dimmni rödclu, þar með væi'i ég
að svfkjast um hlutverk mitt, að
komast að hinu sanna um mann-
legt eðli. Upp úr nýjári var ég far-
inn að hallast að því a'ð lífið væri
krabbamein í efninu. En nú er ég
farinn að efast um það aftur.
Scltopenhauer var brjálaður, Ham-
sun var bara fýllibytta, hvorum á
að trúa betur?
— Telpunni með stóru augun,
ságði ég, þú ættir að hafa uppi
á henni.
Hnakkar
og beizli
með silfurstöngum
Heimspekingurinn hrísti höf-
iiðið.
— Það er fávfcka, sagði hann,
þetla er bara venjuleg stelpa þó
að hún hafi ékki fengið nóg að
borða. Hún er ábýggilegá farin að
sitja ó sjoppum og kaönske farin
aö fara heim með strákum. Og
þá verður ekki langt að bíða effir
því að þetta djúpa' Ijós í augunum
á henni siokkni.
Andahjón höfðu vappað upp á
tjarnarbakkann, steggurittn á und-
an með grænt höfuð og skimaði í
allar á'ttir, hann vaggaði hjákát-
lega á göngunni og samt var hann
eitthvað svo rogginn með sig.
Kolian brölti á eítir, hún leit
hvorki til hægri né vinstri, auð-
mjúk og undirgefin á svip og á-
reiðanlega afar sæl.
GUNNAR ÞORGEIRSSON,
Óðinsgötu 17, Reykjavík,
Sími 2-3939.
V.V.*
4
SKIPAUJGCR'B RIKISINS
M.s. ESJA
austur um lancl tik Siglufjarðar
hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutn-
igni til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eslcifjarðar, Norðfjarðar,
Mjóafjarífar, Seyðisfjarðar, Þórs-
haftiar, Rau'farhafnar, Kópaskers
og SiglufjarSar á morgun.
Forseðlar seldir á fimmtudag.
V.V.V.VAV.V.V.V/.V.V.V,
VORIÐ VAR A® KOMA og
það fór heitur straumur um allan
skrokkitfn á manni, kannske var
andahjónuniun eins farið. Þau
voru nú komin út á malbikáða
götuna. Eg fór aftur að horfa á
Keili sem reis uþpúr flatneskj-
unni syðra, skarpur í útlinum eins
og Árbók Ferðaféiágsins mundi
segja, tigulegur og háleitur án
þess að gleyma jarðneskum upp-
runa sínum. Ég komst í djúpa
stemningu. og fann himneskár
kenndir innra með mér, ég hrökk
upp úr hugleiðingum mínum við
grimmdarlegt urr í heimspékingn-
um. Það var eins og hundur væri
að urra. Heimspelcingurinn stóð í
söinu sporum á miðri gangstétí-
inni og var orðinn rangeygðúr atf
'að horfa á bólu ó nefinu á sér.
Þetta var stór og mikil bóla, af
þeii-ri tegund sem fær marin til
að spekúlera í hvað muni vera
innan í.
— Ef ekki hefði verið þéssi bóia,
þá mundi ég kannske fai'a og
reyna að hafa upp á þessari grönnu
telpu með stóru djúpu augun,
sagði hann og talaði rrieir við
'nefið ó sér en mig. Ailtaf þegar
ég' horfði á telpuna þessa þrjá daga
þá 'komst ég ekki hjá því að sjá
þessa bólu líka.
— Það væri . nú kannske hægf
að skera burt þessa bólu, sagði ég.
He imspekinguririn hristi höfuðið
og nokkur brauðkorn hrundu úr
skeggiriu.
— Nei, sagði hann, ef ekki væri
þessi bóla þá mundi ég sennilega
hætta að hugsa um mannlegt eðii,
hætta að verá heimspekingúr.
Þessi 'böla ér heiiHspekingurinn í
mér.
— En það er líka hverjum
manni nauðsynlegt að horfa í svona
hyldjúp augu eins og þú segir að
séu í etelpunni, sagði ég, það má
mikið lesa úr siíkum augum.
Heimspekingurmn yppti öxlum
og augun komust í samt lag, hann
hætti að horfa á bóluna á nefinu
á sér.
— Nei, sagði hann, það er alveg
eins hægt að lesa bara Hamsun.
Svo þrammaði hann áfram vest-
ur í bæ til vinar síns en ég héit
áfram að virða fyrir ínér anda-
hjónin.
—Ijótur.
I fyrsta gróanda á vorin þjóta
upp lágh-,' íiltölulega gildvaxnir,
móieitir störígiar, sem bera rauð-
brún gróöx í toppinn. (Sjá mynd).
Þetta eru vorstönglar klóelftingai--
innar og spretta jafnvel s'tunclum
á góu. Nú sáust þeir skömmu fyrir
-sumarmálin. Kallast þeir góubeitl
ar eða skóllafætur og verða 5—12
cni. á hæð að jafnáði. Enga hafa
þeir blaðgrænu, en mynda gró' og
vinna þannig að fjölgun elfting-
anna. Þeir visna þegar grösin eru
faLiin, hlutyerki þeirra er þá lokið
Eti í staðinn taka sumarstönglar
klóellttirigarinnar að vaxa. Þéir erit
grænir, verða 20—30 cm. háir og
liafa greinakransa Mkt og jólatré
Sumarjurtin aflar næringar úr jörð
og' lof-ti eins og annar grænn gróð-
ur. Elftingar lita víða þúfnakolla
mýranna ljósgræna og þær váxa
lika. mikið á árbölckum og víðar.
Þekkja fiestir elftingarnar frá
grási og bíómúm. Þær bítast tals-
vert af fénaði og hafa verið slegn-
ar nókkúð til fóðurs. — Elftingar
eru nijög sérkemiilegar jurtir,
allar iiðóttar og óft lílcastar greni-
tré að vaxtarlagi. Einkennilegar á
bragðið, spretta snemrna og falla
fyrr á haustin en grasið. Blöð
elftinganna eru örsmá og myHda
tennt slíður um stöngulinn eins og
myndin sýnir. Hér á landi vaxa
nokkrar elftingategundir, flestar
smávaxnar. Þó verður tjarnaelft-
ingin eða ferginið oft um 1 metri
á hæð. Fergintjarnir eru oft slegn-
ar og þykja kýr mjólka sérlega
vól af ferginheyi. Önnur einkenni-
leg elfting er eskið, sem vex oft
i sendinni jörð og innanum lyng
og 'hrís. Það ber 15—40 cm háa,
greinalausa stöngla, stinna óg
mjög snarpa, enda var það- áður
notað til fágunar líkt og sand-
pappír. Til 'skamms tírna hafa selja
stúlkur í Noregi notað eskið til
að hreinsa mjólkurílát. Eski er auð
ugt af kísil, sem gerir það hart.
Fyrr á tímum var það víða um
lönd notað til að fága trévörur og
málináhöld. Hafa landnámsmenn
senniiega fægt bæði vopn og verk-
tfæri með því. Ýmsir staðir eru við
eskið kenndir, t.d. Eslcigrasey,
EskihMð o. fl. Kannski hefir Ing-
ólfur Arnarson l'átið safna eski í
EskihMð, sem þá hefir verið skógi
vaxin að öllum likiiidum. í norð-
iægum löndum eru elftingar frem-
ur öínáváxnar. Én í Suður-Ameríicu
vex elftingartegund, sem getur
orðið 10—12 metrar á hæð, en er
svó grannvaxin að hún verður að
'styðjast við tré og runna. Á fyrri
jarðöldum uxu elftingatré í heit-
um löndum. Elftingarnar „erú ekki
allar þar isem þær eru séðar“, því
að anikiil hluti þeirra vex niðri
í jörðinni. Það sést t.d. vel þegar
svörður er tekinn. í sverðinum
(eða mónum) sjást langir grein-
óttir þræðií, dökkir á lit. Þetta eru
jarðstönglar elftingarinnar. Geta
þeir vaxið mjög djúpt og skriðið
víða. Þess vegna er erfitt að út-
rýma elftingu. Jarðstönglarnir
Góubeitiar (skóllafsetur).
eru ljósir að innan óg Mlir áf
safaríkum og bragðgóðum nær-
ingarforða. Hefir margur krákkinn
tflett af yzta, dökka hýðinu og
síðan etið forðanæririguna með
beztu iyst. — Hér og hvar á jarð-
stöngiinum eru næringarmiklir
smáhnúðar, sem kallast Surtar-
epM eða Gvendarber ö. fl. nöfn-
um. Voru þeir etnir hér á landi
í harðindiim fyrr á öídum. Nýjar
jurtir (stönglarnir) vaxa upp af
jarðstönglunum og Surfaréplunum.
— Á Þelamörk og' sums staðar
vestan fjálls í Noregi voru Surlar-
eplin köllúð „jarðneter“, þ.e. jarð-
hnetur og var þeirn safnað til
matar. Te var gert úr þurrkaðrl
klóeltftingu og drukkið við nýrna-
yeilci o. fl. í Noregi ög víðar. —.
Hreindýr eru sólgirt í ýmsar elft-
in'gar og verður elclci meint af.
Hér sækist sauðfé eftir hinu smá-
vaxna beitieski á vetrúm. Talið
er aá í mýraelftingu lifi sfundurii
sníkjusvéppur, sem geri hana eitr-
aða. Alkunnugt er líka að illa
verkað elftingarheý er mjög óhollt
og hafa t.d. ’hestar drépizft af því.
Klóelfting (o. fl. elffirigar) er
mjög algeng um mestaila Evrópu,
Norður-Asiu, N-Ameríku. Græn-
land, N-Afríku og vex jafnvel suð-
ur á Kaplandi. Færeyingar kalia
elftinguna „Þyrilgi'as" eða „bjöll-
urúsu“. Norðmenn nefna hana
„kerlingarrolck", .Danir „.Padde-
rokke“, Englendingar „hórsetails'*
þ.e. tagljurt. Sýna rtöffrin Kve al-
þekkt hún er og sérkennileg. Og
við hofum nöfnin elffing, elting,
fergin, eski, skoUafófur, góubeit-
ill o.sfi'v. Fróðlegt væri að heyra
iskýringar málvísindamariná á þess-
lím nöfnúm. —
Nú ber krækilyngið hin sihéll
rauðu blÓLn sín. I görðum blómg-
ast maríulyklar og ýmis laukblóm.
* jr .
Armann J. Lárusson sigraði í Islands-
glímunni í sjötta sinn
Íslandsglíman, sú 48. I röðinni,
var liáð að Háiogalandi í gær og
urðu úrslit þau að Ármann J.
Lárusson bar sigur úr býtum,
felkli alla keppinauta sína og hlaut
Grettisbeltið aff verðiaunum.
Sknáðir þátttakendur í mótinu
voru 11, en 10 þeirra mættu til
leilcs. Voru þeir friá 4 félögum, þ.
e. frá Glimuféiaginu Ármanni og
ungmennafélögunum Dagsbrún,
Eyfellinga og Reykjavíkur.
Röð efstu imanna varð sú, að
Ármann J. Lárusson frá Umf.
Reykjavikur hlaut fyrstu verðlaun
felldi alla lceppinauta sína og hlaut
9 vinninga. Bróðir hans, Kristján
Heimir L’árusson, einnig frá Umf.
Reykjavíkur var _ næstur, hann
lagöi alla nerna Ármann og hlaut
8 vinninga. Síðan glímdu þeir um
þriðju verðlaun Hannés Þorkels-
son friá Umf. Reykjavíkur og
Kristján Grétar TryggV'ason Á. og
vann síá siðarnefndi.
UngLiiennafélag R'VÍlcur sá um
mótið að þessu sinni og fór þaö
í hvivetna vel fraíri'. Varaformaðui'
ÍBR, Baldur Möller setfi mótið,
j en Gísli Ölafsson stjórnarmaðu?
j úr ÍSÍ sleit þvi og afhenti verð-
laun. Glímustjóri var Kjartan Berg
| mann og ytfirdómari Ingimundur
' Guðmundsson.
Þes's má geta ag Ármann sem
aðeins er 26 ára gamall hefir nú
i sigrað sex sinnum í Íslandsglím
unni. Aðeins einn maður annar,
Sigurðitr Thorarensen, heíir unn
ið jafn oft, en enginn oftar. Þá
má og geta þess að faðir Ánnanns,
i Lárus Salómonsson vann íslands
' glómuna 3svar sinnum.