Tíminn - 06.05.1958, Page 8

Tíminn - 06.05.1958, Page 8
8 TÍMINN, þriðjudaginn 6. maí í95it Samvinnuskólinn fertugur Framsókn Langholtssafnaðár I yfirf*1 {Framfeaici aí 7. siðuj fr'emst þafckað fyrir að 'þeir mörk- uffu stefnu samivinnufræðslunnar með álcvæðum um menntun fé- lagsmanna BENEDIKT GRÖNDAL, forstöðumaður frædsludeildar. Þegar Samvinnuskólinn tók til srtarfa, reyndist liann strax iiin nýtasta st»ð samvinnuhréyfingar- innar og þar íhafa kraftar æskunn- ar verið viriq'aðar til starfa. — Fyrsti árgangurinn frá Bifröst he ir staðizt prófraun vinnunnar ekk <áSur en skólans og sá toekkur, sen inú brautskráist, hefir sýnt frá foæran árangur af námi. Af þessu leiffir, aff mikJar kröfur verða gerg ar til þessa fólks, þegar út í starfií fceaimr og það er .von okkar, að þossi itópur standizt einnig þá prófraun. Þið eigið að fleyta þréuninni áfram Tveir nemendur Samvinnuskól ans ílubUt ávörp, er skóla var sáitið aff Bifriist. Sigurffur Hreiff- ar Hreiðarsson, fyrsta bekk, á- varpaði annars bekkiuga, og sagff ist bonum á þessa leið: iffig langar, fyrir hönd okkar í fyrsta bekk, aff toeina noldcrum •orðusn til ykkar, sem nú yfirgefiff Sajavimtuskólann að Bifröst, yklc- ar, sean í vetur bafa verið skóla- féíagar okkar og stóru systkyn. í>aff er erfitt fyrir okkur að trúa því, aff þegar skólinn toefst aftur aff Ibausti. verður ekkert yfckar hér. Víff gettrm varla hugsað okkur stað iun án yickar, og alls ekki sætt, okkur við þá tilbugsun að geta I nú ekki iengur skroppið í næsta 1 herbergi og fengið að vita hvernig1 scgja skal þessa setningu lá þýzku, j reikna þetta dæmi eða því um | iíkt, ’heldur að nú, séu það við,' sem eigian aff svara. Og nú getum viff ekki lengur Jiorft á það með fclutlausri samúð, hvernig gengur i snunlegu prófunum, nú stönd- um við sóálf í eldrauninni. •Eg verð að viðurkenna það, að stundum hefir gefið litilsháttar á vináttubátinn, en aidrei verður áhöfnin glaðari en þegar aftur verð ur sléttur sjór og báturinn hefir verið þurrausinn, og aldrei skín| sólin skærar en eftir regndemtou. iSvo er sagt, aff sérhver maður sktlji eftir hluta af sér í skólan-1 um sínum, Þetta veit ég af eigin j raun að er satt. En hitt veit ég| Ifka, að sérbver skóli Skilur eitt- hvað eftir í nemenda sínum. Þetta er eins og tvöfallt bókhald. En eftir því sem lengra líður frá skóla dvölinni vaxtast þstta innlegg nem enda til skóla, og skóla til nem- enda, svo imilcið, að flest hið ó- þægilega gleymist eða tekur þeim breytingum, að hig skoplega kem- ur í ljós, toið leiðinlega hverfur. Þess vegna er það, að gamlir skóla iélagar geta unað sér við það löng- im stundum að láta hugann reika .il liðinna sæludaga námsáranna >g rifja upp löngum stundum at- Hirði, eða spjalla urn s'kólafélag- ma gömlu, hverjum þeir séu nú Irúlofaðir eða giftir, hve anörg óörn þeir eigi, hvar þeir búi og hvar þeir starfi. Og þegar börn >kkar og toarnabörn segja okkur :rá skólanum sínum, kemur þetta rnn á ný fram í hugann, já, ójá, 5Vona og svona var það nú í gamla iaga, þegar óg var ungur og í ikóla. Timarnir breytast og snennirnir með, segir gamall málstoáttur. Sá, >em þann málshátt samdi, hefir ekki gert sér í hugariund þá öru þróun, sem við eigum nú við að búa. Því nú á dögum er ómögu legt aff maðurinn geti breytzt með Heiðruðu Langholtsbúar! Eins og okkur er öllum kunn- ugt, blasir nú við okkur stórt menn ignarátak, sem þegar er hafinn undirbúningur að, en það er bygg- ing: kirkju og félagsheimilis handa Langholtssöf nuði. Um, nauðsyn þessa átaks skal ekki fjölyrt 'hér, og mætti þó rök- ’ræða um hana í löngu máli. Aðeins slcal bent á, að engin félagsmenning getur lifað og blómgast á bersvæði. Og þeir sem á annað borð viður- kenna nauðsyn kristilegrar þjóð- menningar, og vilja styðja hana, munu jafnhliða sjá hvar „skórinn kreppir" í húsnæðismálum Lang- holtssafnaðar. Því verður nú næstu daga liaf- izt handa um almenna fjársöfnun á hverju heimili í Langholtssókn og lögð óherzla á að koma upp fyrsta áfanga kirkjubyggmgarinn- ar: félagsheimilinu, þar sem fjöl- þætt menningarstarfsemi ætti að geta þróast í nútíð og framtíð, öldum og óibomum kynslóðum til blessunar. Hin trúrænu og vitrænu viðhorf í uppbyggingarstarfi kristinnar menningar blasa við hverjum hugs andi manni og færa honum dag- lega sannanir hinna sígildu orffa, Til starfa á vegum samvinnuhreyf- að: „Maðurinn lifir ekki af einu saman brauði.“ Langholtssöfnuður, sem nú tel- ur rúm 8 þúsund manns, hefir verið svo heppinn að kjósa til sinn ar prestsþjónustu frábæran hug- sjóna- og dugnaðarmann-, er feetur einskis ófreistað til þess að trú- rænt menningarlíf haldi „vöku 'sinni“ þrátt fyi'ir mjög óhagstæð ytri skilyrði. Sliku vökumannsstarfí ber Lang- holtssöfnuði að rriæta jmeð Ötulu lifrænu starfi, bæði í órði, og einkum í vérki, minnugur þess að: „Hið stærsta tak þarf sterkast bak og stórt er'bezt að vinna.“ Og nú er knúiff á hjá hverjum safnaffarmanni, um að legg.ia sitt lóð á hina vitrænu vogarskál kristi legrar þjóðmenningar, með það langmið í framsýn: „Að ihugsa ekki í árum, en öldum, að. alheimta ei daglaun að kvöldum — því svo lengist mannsævin mest.“ Heill til starfa Langholbssöfnuð- ur! Gleðilegt sumar! Bjarni ívarsson mgarmnar SIGURÐUR H. HREIÐARSSON, nemandi í fyrsta bekk. sama toraðahlutfalli og þróun tím- ans. Þess vegna hefir aldrei verið meiri þörf á því en einmitt nu. að unga fólkið taki við af því eldra, áður en það nær að tefja fyrir þróuninni. Unga kynslóðin er fædd inn í þróunina, og ungur heili á auðveldara með að tileinka Sér iþróun tímans en gamall. Þetta er ykkar köllun, þið eigið að fleyta þróuninni áfram, veita henni í farvegi sem þorna upp vegna iþess að flóði þróunarinnar var beint fiá Ihenni. Það er það. sem (þið Ihafið verig að búa ykku. undir, að vökva á ný frjósöm en uppþornuð engi þjóðlífsins, og vö-kva þau mátulega. Sé sá jarð- vegur ræktaður á réttan hátt, vex þar imikið og safarikt þjóðlíf. Sú ræktun er erfig og krefst mikilla fórna, en ég er þess' fullviss, að ykkur er það mögulegt. Góðir skólafélagar, þegar þið nú hverfið til yklcar nýju starfa, fylgja ykkur áriiaðaróskir okkar, sem eftir verðum. Við munum fylgjast með ykkur, gleðjast yfir velgegni ykkar og hlakka til að hitta yikkur aftur. Við fögnuin því að toafa átt svona góða skóla- félaga í vetur og þökkum ykkur fyrir viðkyninguna, sem við vitum að toelst, þótt þið toverfig toéðan. Eg flyt ykkur af alhug allar beztu toeillaóskir nemenda fyrsta bekkjar ’Sanwinnuskólans að Bif- röst 19S8. Jenni Ólason talaði fyrir hönd annars bekkinga. Hann toeindi máli sínu til for- ráðamanna skólans og sagði meðal annars að þótt ánægjulegt væri að hafa lokiff burtfararprófi mundu þeir bekkjarfélagar sakna þes's að mega ekki setjast aftur að námi að Bifröst. Hann kvað nemendur eiga Samvinnuskólanum þakkar- skuld að gjalda, og lofaði mjög aðbúð nemenda að B'f’'öst. sem Á erlendum bókamarka'Si (Framh. af bls. 3.) að lesa slík spillingarrit fyrir þrem áratugum. Þessi bók er af því taginu. Hún segir sögu 16 ára stúlku, amerísks skilnaðarbarns, vel rituð, jafnvel snjöll á köflurn og áf svo mikilli lifsvizku að undr un sætir. Þetta er í senn sorgar- og sigursaga en sýnir glöggt, hve mjótt er bilið milli glötunar og gengis á þeim vegi sem æska nú- tímans gengur. Þctta er snjöll saga úr lífi amerískrar æsku. Kærlighed i New Orleans eftir ameríska rithöfundinn Wirt Willi- ams. Þetta er ungur höfundur af hinum harða iskóla amerísku rithöf undanna, sem sett hafa mestan svip á bókmenntir þar í álfu síð- ustu áratugina, og honum hefir tekizt að rita skáldsögu sem gerð er af mikilli kunnáttu. Ilraðinn er mikill og stórbrotin örlagasaga er látin gerast. En hún er ekki sögð stórum orðum heldur verður les- andinn að mestu að slcynja hana í ifcuggsjá daglegs lífs og viðbrögð- um fólksins. Þannig lifir lesand 'nn sig bezt inn í örlög sögunnar. Undir kyrrlátu yfirborði byltist hamslaust brim, geisar logandi itríð um ást og hamingju, og leik- urinn gerist í hinni blóöheitu ipæns-frönsk borg New Orleans, þar sem suðrið heldur enn öllu sínu og manneskjurnar fálma sig áfram í rauðii þoku ástríðanna. Hemmingway hefir sagt, að þetla sé snjöU bók, og langt s.é síðan hann hafi séð eins mikla tækni hjá ungum höfundi. f ramhald aí * slðuj ast eins mikil, þegar á toóiminn kemur, og álíta mátti af bréfum þeirra í vetur. Ef Krustjoftf verður þetta Ijóst, getur hann fljótt breytt um stefnu og staríshætti. Hjá honum gætir þess'.oft, að hann lieldur fraih einu í dag og öðru á inorgun. Þetta get- ur verið' styrkur í áróðursStyrjöld. iSn það dregur ekki úr óvissunni _qg. -tortryggninni, sem .torvejdar .b'ættá. sambúð þjóðanna. Þ.Þ. Dánarminning •'Framh. af 5. síðu.) ættfræði. A seinni árum lagði hann mikla stund á að kynna sér þau fræði ög; festi sér margt i'u* þeim fágætlega vel í minni, en því miður skráði hann ekki áthuganir sínar og niðurstöður, áf þvi að hann leit ekki á sig sem fræði- mann. Hins vegar varð honum lest ur og umhugsun þessara efna til ómetanlegs yndis, og oft 5'kemmt‘i hann gestum á heimili sínu meff frásögnum löngu liðinna atburða og rakti ættir. Hann var éinn þeirra hamingju- sömu manna, sem eru þannig hæfi leikum búnir, að geta á öll-um ald- ursstigum sínunt notið lífsverð- mæta. Hver áfangi lífsins hefir þeim að bjóða það, • sem þeim er með nókkmm hætti vel að skapi. Þeir menn ættu allir að fá að lifa Iengi — ,og hryggð slær jafn- an hugi, þegar þeir hverfa of sncmma. JENNI ÓLASON, nemandi í öffrom bekk. mun bera af örum íslenzkum heimavistarskólum/hvað það snert ir. Bar hann að lokum fram þakkir fyrir hönd bekkjarsystkina sinna til skólastjóra, kennara og ann- arra forráðamanna skólans og fé- laganna í fyrsta bekk og kvaðst vona, að á Bifröst tækist að mennta fjölda nýtra manna til starfa á vegum sanwinnuhreyfing arinnar, henni til vaxtar og við- gangs. Hygginn bóndt tryggír dráttarvél feina Þetta er ekfci æviminmng. Haná hefir ritað Jón H. Þorbergssoto bóndi í Laxaxnýri, frændi og vinur Hjalta Ulugasonar. En með þess- urn orffum tek ég undir dóm þeirrar æviminningar um hinn góða, gengna dreng, og votta minrt- ingu hans virðingu og innilegar þakkir mínar. Iljalti í Auffbrekku er seztur að, — horfinn úr hópnum, —dagleið- inni, sem hairn átti rneð okkur, lokið. Við, ferðaíélagar hans og vinir, sem höldum áfram eitthvað leng- ur, horfum til baka og hlustum ó- sjálfrátt eftir þvi, hvort við heyr- um ekki liófahljóð á ný £rá hesti hans. Já, það heyrist hófatak. Er það máske hófahljóð minn- inga frá því. að Hjalti, ungur mað- ur, hleypti gæðingi sínum á grund um Reykjadals? Eða er það kannske hófadýnur draumafáfcs ódauðleifcavonar manii lífsins? Eða hefir Hjalti aðeins sezt að um stund; —- hiorfið frá hópnum til þess — ungur í annað .sinn — ag stíga á bak nýjum hesti fyrir nýja vegi? Biður það okkar einnig? Þá skal glaðzt og heilsazt og orð ið aftur samferða. pt. Keykjavífc, 1. maí 1958.. Karl KrisQánssop. ■.W.V.V.V.VAV.V.VAV.VI RAFMYNDIR H.F, Lindargötu 9A Sími 10295 W.V.V.V.'.V.V.V.V.W.VA Reykjavíkurmót (Melstaraflokkur) I kvöld kl. 8,30 leika FRAM ÞROTTUR Dómari: Guöbjörn Jónsson — LínuverÖir: Einar Hjartarson og Sveinn Hálfdánarson Mótanefndin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.