Tíminn - 06.05.1958, Side 3
l'-í M-I-N N, -þriSjiudagiim 6. mai 195S.
Flestir 7Ítu a5 Tíminn er annað mest lesna blað landsins og
á stónim svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikils fiölda landsmanna. —
Þeir, sern vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fvrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Viitita
MíísiiælS
Kaup
Sala
KARL eSa KONA, eitthvaS vön
símaafgreiðslu viií 10 linu bovð,
óskast til' að gegna starfi stöðvar-
stjóra við afgreiSsl.U einhvern tíma
í sumar, eftir éstö>S.um. Upplýs-
ingar .( símstöðinr.: 'Torfastöðum,
Biskupstungum.
VANUR SMIÐUR tekur að sér hvers
konar trésmíðar, ptan húss og
innan, í Reykjavík eða nágrenni.
Tilboð' og símanámer sendist blað-
inu, merkt: „Sanngirni”'. j
TRÉSMJÐJAN Silfurbeig 6 tilkynnir:'
Húseigendur, inr.rétíingar í eldhús
og svefnherbergi. Fyrsta flokks
efni getið þið fengið. Stuttur af-
greiðslufrestur. Sanngjarnt verð.
Uppi. í síma 23651
HREINGERNINGAIR. Vanir menn.
Fljótt og vel. unnið. Guðmundur
Ifólm, sími 32394.
STÚLKA, eða eldri kona óskast á
lítið heimili í Reykjavik. Aðeins
tvennt í heimili. Uppl. i síma 17046
ÓSKA EFTrR góðutn 6veitaheimilum
.fyrir tvo drengi, sem verða 11 ára
í sumar. Helzt ein á Jhvorum bæ.
Tiiboð merkt „Hafþór“ „Sæþór“
sendist blaðinu fyrir maílok. Upp-
lýsingar í síma 15016.
VANTAR að koma 10 ára dreng á
gott sveitaheimiii
HERBERGI OG ELDHUS til leig
fyrir reglussama konu. Tilboð
emrkt: „Öldugata“, sendist blað-
inu fyrir fimmtudagskvöld.
HERBERGI með innbyggðum skáp-
um og aðgangi að baði, til leigu
að Hjarðarhaga 28, 3. hæð til
vinstri. Uppl. i símaa 19040 eftir
kl. 2.
GOTT FORSTOFUHERBERGI, með
innbyggðum skápum og sérsnyrt-
| ingu, til leigu skammt frá Sund-
laugunum. Uppiýsingar á síma
33976.
TVÖ GÓÐ HERBERGI til leigu frá
júníbyrjun á Lynghaga 28. Uppl. í
| síma 18244.
TIL LEIGU er fremriforstofu her-
bergi á annarri hæð með liúsgögn-
um. Reglusemi áskilin. Aðgangur
að síma getur fylgt. Uppl. í síma
24963. Barmahlíð 42.
I HÚSRÁÐENDUR: LátlB okkur lelgja
í>&5 kostar ekkl neltt. Letgumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
ekrifstofan, Laugavejf 1B. Sími
10059.
TAURULLA og rafmagnseldavél til'
sölu. Sími 24511.
RABBARBARAHNAUSAR til sölu.
Heimkeyrðir kr. 15,00 stk. Uppl í
síma 17812. .
TAÐA. 40—50 hestar af góðri töðu
til sölu. Uppl. í síma 12088.
BÍLSKÚR úr timbri, til sölu og flutn
ings. Uppl. í símum 33560 og 19874.
BARNAKERRA. Sænsk, vel með far-
in barnakerra er til sölu. Verð kr.
600,00. Uppl. í síma 19040.
BÁRUJÁRN. Viljum kaupa báru-
járn, nýtt eða notað í 8 feta lengd-
um. Dráttarvélar h.f. Sími 18395.
IARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr, 19.
Simi 12631.
5RVALS BYSSUR Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490,oö. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í
leðurhýlki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði
stengur í kössum kr. 260,oo. —
Póstsendum. Goðaborg, sími 19080
Húsmunlr
* sumar. Jon | §VEFNSÓFAR, eins og tveggja
Emarsson, Bergstaðastræti 46. — manna og svefnstólar meB svamp-
armstólar. Hús-
’Eími 11247.
UNGUR MAÐUR, vanur verzlunar-
störfuin, óskar eftir vinnu. Tilboð
sendist. blaðinu fyrir 5. maí merkt
„Verzlun".
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐtR. Gítara-,
fiðlu-, cello og ^bogaviðgerðir. Pi-
’anóstiliingar. ívár Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
RÆSTINGASTÖÐ8IN, Nýung. Hrein-
gerningavél, sérstaklega hentug
við skrifstofur og stórar bygging-
ar. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14013.
UNGUR BÓNDI ó Suðurlandi óskar
_eftir ráðskonu til. lengri eða
skemn-.ri tíma, Tiiboð, er tilgreini
sima, ef til er, leggist inn á af-
greiðslu blaðsins, inerkt: Ráðs-
konustaða x—7.
RÁÐSKONA óskast á'sveitaheimili á
Suðurlandi. Gott hús. Öll þægindi.
Mætti, ef svo stendur á, vera gift,
og getur maðurinr. feivgið atvinnu
á sama stað. Tilboð sendist blað-
inu fyrir laugard, merkt: „Austur".
VIÐGERÐIR á barnayögnum, barna-
hjólurr., leikföngum, einnig á ryk-
■ sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn frer.ur á ritvélum
og reiðhjólum. Gárðsláttuvélar
teknar til brýnsíu, Talið við Georg
á Kjartansgötii sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
ALLAR RAFTÆKJAVtÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sínii 23621.
HREtNGERNINGAR. Vanir menn.
Fljótt og vei unnið. Simi 32394.
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Fljót og góð afgreiðsía. Sími 24503.
Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18.
RAFMYNDlR, Edduhúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
bendi leyst. Simi 10295
OFFSETPRENTUN (IJósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Saekjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á ölium beimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
F
CINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzluh og verkstæði. Simi
24130. Pósthólf 1183. Bröttugötu 8.
gúmmí. Einnig
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
8VSFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð-
etofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna
t. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein
holti 2, sími 12463.
STÓR TVEGGJA herbergja íbúð í
góðu lagi í kjallara, til leigu 14.
maí. Leigist helzt barnlausu fólki.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir
nk. þriðjudaigskvöld, sem greini
fjölskyldustærð og greiðslugetu
umsækjanda, merkt „Hitaveitu-
svæði.“
ROSENDAL ásamt fveim vinkonum sínum á Fiii-eyium,
- Á erlendum bókamarkaði -
Det Schönbergske Forlag í um lífsins, því að þser eru emnig
Kaupmannahöfn hefir nýlega sent til á iþessum slóðum. Hann lýsir-
Tímanum fjórar bækur til umgetn gömlum mannætusiðum og seið-. -
ingar, og eru þær þessar: kyngi, iífi hinna sönnu náttúru-
Lykkens Iagune eftir danska barna og menningarbarnanna, sem
biaðamanninn Jörgen Andersen- leita einfaldleikans þarna.
RosendaL Fyrir síðustu jól ikom út Einkar skemmtilegur er fcaflinn
á vegum Bókfellsútgáfunnar eftir um dvöl hans á Tongaeyjúm, er
hann bókin Góða tungl í íslenzkri hann var gestur Solote drottning-i
þýðingu. Það er frábærlega ar. Bókin er prentuð á vandaðan
skemmtileg bók lýsir lífi kvenna pappír í stóru broti og í hermi er.
og kynnum af konum í Austurlönd margt ágætra mynda, sem prentað
um, vel rituð, fjörleg og hófsam ar eru á gljápappír. Kápa bókar-
leg í allri frásögn. í Lykkens lag- innar er bin skrauílegasta.
une sem höfundur reit síðar en
sem einnigmá'sefja'v'ið sjáífvírku Góöa tungl, leitar hann fanga á Mænd fra havet eftir norska rit-
olíubrennai-ana. Sparneytnir og Suðurhafseyjum og ber þar margt höfundinn Odd. Ljone. Þessi bók
einfaldir £ notkun. Viðui-kenndir til frásagnar. Rosendal lýsir för kom út á íslenzku í vetur á vegum
af öryggiseftirl'iti ríksins. Tökum sinni um Fiji-eyjar, Paradísareyj- bókaútgáfunriar Röðull í þýðingu
10 ára ábyrgð á endingu katlanna. ar og holdsveikieyjuna Makogai. Lofts Guðmundssonar. Þetta er að
Hann segir jafnt frá fegurð lífsins mestu sönn frásögn um skiptapa
og barnslegri gleði sem skuggahlið og frækilega björgun á norska
skerjagarðinum. ■— Þessi björgun
varð allfræg í fréttum í Noregi og
; víðar meðan hun stóð yfir, en það
var árið 1938 í sfcerjagarðinum út
byggðasafns Hun- ,af jy.jolcle, þar sem sikipið „Rokta“
fórst. ’Saga strandsins og björgun-
arinnar er rakin ailýtarlega. og: lýs
ILDHUSBORÐ og KOLLAR. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 18570.
CAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Slml
83818.
tÐAL BIlaSALAN er i ABalstræti
16. Sími 3 24 54.
VIIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi olíukatla, óhéða rafmagni,
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smiðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél-
tmiðia Álftaness, sími 50842.
TIL SÖLU. 200 hænur, 8 mánaöa í
ágætu varpi. 100 ungar, rúmlega
3 mánaða og 100 ungar 3 vikna.
Uppl. í síma 19863.
fmlslegt
Fasfelgnlr
VIL KAUPA ódýran, lítinn fólksbíl.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 16712,
næstu daga.
MUNIÐ BASAR byggðasafns Hún-
vetningafélagsins kl. 2 í dag í G.
T.-húsinu, uppi.
ALMENNUR riUiöfundafundur verð- ingar allar mjög iifandi og ábrifa-
ur í dag kl. 2 í veitingahúsinu miklar, enda var hér um einstakt
NÝTT 5 HERBERGJA hús á Akra-
nesi er til sölu. Uppl. gefur Val-
garður Kristjúnsson, lögfræðingur,
sími 398.
NÚPDALSTUNGA, sem er meðal
beztu jarða í Vestur-Húnavatns-
sýslu, er til sölu og ábúðar. Til-
boðum sé skilað fyrir 15. maí n.k.
til Ólafs Bjömssonar, Núpdals-
. tungu, sími um Hvammstanga,
Bjarna BjörnssonaT, sími 11687,
Rvcík eða Guðmundar Björnsson-
ar, Akranesi, sími 199, er gefa all-
ar umbeðnar upplýsingar.
VÉLBÁTUR til söiu, 4,8 tonn með
F. M.-vél. Er í ágætu lagi. Uppl.
gefur Guðmundur Björnsson, Akra
nesi, sími 199.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt tll sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 49.
JARÐIR og húseignir úti á landi til
sölu. Skipti á fasteignum £ Reykja
vík möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
nr að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi
HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur,
með mikla greiðslugetu, að góð-
um íbúðum og einbýlishúsum. —
Málflutnlngsstofa, Sigurður Reynii
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Simar 1-94-70 og
2-28-70.
KOLAKYNNTUR þvottapottur til
sölu. Uppl. í síma 16469.
FISKIBÁTUR, rúmlega ársgamall,
danskbyggður með Alfa díselvél,
er til sölu. Ennfremur 30 tonna
fiskibátur, danskbyggður. Uppl.
gefur Sveinbjörn Einarsson,
Grænuhlíð 3, sími 82573.
BILL TIL SÖLU. Fordbifreið er til
sölu í því lagi sem bún nú er. Til
sýnis í Bílaverinu hjá Engidal við
Hafnarfjarðarveg. Nýleg véi. Nýtt
drif.
BARNAVAGN, barnakerra, drengja-
reiðhjól og stofuskápur til sölu. •—
Vega við Skólavörðustíg.
HVAÐA barnavinur gæti bugsað sér
að taka 18 mánaða gamalt barn á
daginn um nokkurra vikna skeið.
Hringið sem fyrst í síma 34404.
LJÓSMYNDASTOFAN er flutt aB
Kvisthaga 3. Annast eins og áður
myndatökur £ lieimahúsum, sam-
afrek að ræða, sem jafna má tii
hi-nna mestu björgunarafreka ís-
lenzkra. En þetta ;er meira en
björgunarisaga. Brugðið er upp
giöggri mynd af lífi sjómanna á
eyjum við Noregsströnd, kjarna-
fólki í harðræði, meira að segja
raktar ættir á íslenzka vísu, sve að
lcvæmum og yfirleitt allar venjuleg nýstárlegt er í erlendum bóku’.n.
ar myndatökur utan vinnustofu.
Allar myndir sendar heim.
Ljósmyndastofa Þórarins SigurBs-
lonar, Kvisthaga 3, sími 11367.
en
Þessi bók er ekkert minna
meistaraleg frásögn.
Þýðing Lofts Guðmundss. á ís-
ienzku útgáfunni er ágætlega ger'ð .
svo að reisn frásagnarinnar ihelzt
prýðilega. Hin danska þýning á út-
gáfu þeirri sem hér um ræðir er
Upplýsingar á Hhðarbraut 8, Hafn LÍTIÐ GARÐHÚS til sölu á Sölfhóls og hin snjailasta, enda fjallar þar
Kaup — sala
arfirði, Simi 50776.
íESTABÆKUR og dömu- og herra-
skinnveski til fermingargjafa.
Sendum lun alian heim. Orlofsbúð-
In, Hafnarstræti 21, sími 24027.
igötu 12, Uppl. £ síma 19163,
riNNUSTEINAR f KVEIKJARA
Logfrægísiðrf
GÓLFSLÍPUN.
Sími 13657.
Baraiahlíð 33.
Ferðir og fferðaSög
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Síml 12656 Heimasími 19035.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfssti-æti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
ÞAÐ EIGA ALLIR 1-eiB um miffbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMER, Bröttugötu 3a,
simi 12428.
FERÐ um Krísuvík, Selvog, Þorláks-
höfn og Hveragerði sunnudag kl.
9. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar,
sími 17641.
Bmáauglýslngar
TÍMANS
«á til fólkslns
Sfml 19523
MIÐSTODVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar. Tækni h.f., Súðavog 9.
Sími 33599.
SPIRALO. Um miðjan næsta mánuð
fáum við aftur efni í hina viður-
kenndu Spiralo hitavatnsdúnka.
Pantið tímanlega. Vélsmiðjan
Kyndill h.f. Sími 32778.
1ILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör,
aælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegl 30. —
Sími 19209.
FOTTABLÓM í fjölbreyttu úrvali.
Areha, Bergflétrta, Cineraria,
Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí-
té, hádegisblóm, kólus, paradísar-
primúla, rósir og margt fleira.
Afskorin blóm £ dag: Amariller,
Iris, Kalla,, nellifcur og rósir. —
Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1,
sími 34174.
LÓÐAEIGENDUR. TJtvega gróður-
mold og þökur. Uppl. £ síma 18625.
IANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
(ENTÁR rafgeymar hafa gtaBlzt
dóm reynslunnar 1 sex ár. Raf-
geymir h.f., HafnarfirðL
OR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir TfMARITIÐ FRÍMERKI 4. tbl. er
Póstsendum. Magnúa Ásmundsson, komið út. Gerizt áskrifendur. Tima-
tngólfsstrætl 3 og Laugavegi 68. ritið Frimerki, pósthólf 1264,
Síml 17884. Reykjavík.
enginn aukvisi um, heldur Jens
l Kr,uuse> ágæHn" bókmenntafræð-
heildsölu og smásölu. Amerískur in^r og^kunnnr af ritum stoum
kvik-hte kveikjaravökvl. Verzlunin einkum bokmenntagagnryni, djaaf
Bristol, Bankastræti 6, póstbólf tækur og malsnjall í bezta iagi.
706, sími 14335. |
...................... i Cocktails om margenen eftir
amerísku1 skáldkonuna Pamela
Moore, sem er aðeins 18 ára. Hún
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil'
Sigurgeirsson lögmaður, Austur
Btræti 3, Sími 1 59 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, NorBu
atíg 7. Sími 19960.
INGI INGIMUNDARSON héraBsdómt
lögmaður, Vonarstræti A Sim
8-4753. — Heima 2-4998.
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvaid
nr LúSviksson hdL Málaflutnings
tkrifstofa Austurstr. 14. Sími 1553f
MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag
ftnnsson. Málflutnlngsskrlístofi
Búnaðarbankahúsmu. Simi 19568
Frímerkl
ÍSLENZK FRfMERKI kaupir ávaht
Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3,
Reykjavík
FRÍMERKJASAFNARAR. Gerizt á-
skrifendur að timaritinu Frimerki.
Áskrift að 6 tölublöðum er kr. 55.
Frímerki, pósthólf 1264, Reykjavlk.
PAMELA MOORE
hefir stundum verið kölluð Fran-
coise Sagan Ameríku. Það virðist
mikil tizka nú orðið, að tmgar
stúlkur gerist rithöfundar eftir
ferminguna og ná allmikilli frægð
Rita þær gjarnan bækur, sem eru
svo berorðar í ástamálum, að jafn-,
öldrum þeirra hefði verið bar.nað
(Framhald á 8. siðu)