Tíminn - 06.05.1958, Side 12

Tíminn - 06.05.1958, Side 12
Te8rl8: Norðaustan kaldi, léttskýjað. Hitinn: Rejigavík 9 st.. Akureyri 2. Kköfn 10, London 16, París 19. Þriðjudagur C niaí 1958. Verulegur halli varð á rekstri Olíu- félagsins s. 1. ár eða 3,6 millj. kr. Or skýrslu Helga Þorsteinssonar formanns fé- lagsins.á nýafstöínum a^alfundi Aðalfundúr Olíufélagsins h f. var haldinn laugardaginn 3. Ji.m. Formaður félagsstjórnar, Helgi Þovsteinsson, fram- kvæmdastjóri, setti fundinn, en fundarstjórar voru Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri, og Jakob Frímannsson, kaup- íélagsstjón. Fundarrítari var Þorgrímur St. Eyjólfsson, fram- kvæmáastióri. Helgi Þorsteinsson flutti skýrslu stjórnarinn- ar um starfsemi félagíðns á liðnu. ári. Samningur um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum gegn ísl. krónum Laugardaginn 3. maí var gerður samningur við Banda- rikin um kaup á bandarískum landbúnaðarafurðum gegn greiðslu í íslenzkum krónum. Samninginn undirrituðu Oylfi Þ. Gíelason, settur utanríkisráðherra, og Theodore B. Oíson, sendifulltrúi Bandaríkjanna. Hér er um að ræða sams konar samning og gerður var i apríl 1957, en samlcvæmt 'honum hafa verið ■keyptar til landsins landbúnaðar- afurðir frá Bandaríkjunum fyrir um 44 milljónir króna. í nýjum samningum er gert ráð fyrir að bygg, tóbak, þurrkaðir og niður- soðnir ávextir. Andvirði afurðanna verðnr að talsverðu leyti varið til lanveit- inga vegna innlendra framkvæmda, aðallega til greiðslu á imrfendum kostnaði við virfcjun Efra-Sogs. keyptar verði eftirtaldar afurðir1 Bandaríkjamenn geta einnig varið Á árinu 1957 fljitti félagið til iandsins 136.824 smálestir af benz íni og olíum vegna sölu til inn- lendra aðila, og voru það um 45% af heildarinnflutningi til landsins. Sala félagsins á árinu til inn- iendra aðila nam 134.127 lestum eða um 46% af heildarsölunni. Geymar reistir víða. iSvo sem jafnan áður voru helztu verklegar framkvæmdir félagsins é árinu fólgnar í byggingu nýrra þirgðastöðva úti á landi og stækk anum eldri stöðva. Á Akranesi var tekinn í notkun 2300 s'mál. gasolíugeymir, sem keyptur var af Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- ■unni þar. Fyrir var á Akranesi 1400 smlál. geymir fyrir benzín. Fer nú fram frá Akranesi öll sú dreifing með bifreiðum, sem áður fór fram frá Hvalfirði. Á Patreks firði var toyggður 500 smálesta geymir fyrir gasolíu, en geyma- rýimi var þar áður fyrir aðeins 90 smálestir. Jafnframt er nú unnið að því að auka geymarými fyrir benzín úr 50 smálestum í 100 sm!á lestir. Á Hvammstanga var byggð ur 275 smálesta gas'olíugeymir. Þar voru fyrir 5 smágeymar, er Nemendatónleikar Tónlistarskólans HELGt ÞORSTEINSSON Samtals tóku 50 smálestir. Voru þeir til bráðatoirgða flitttir til Blönduóss til 'áðíitoáeta- þar úr brýnni^ þörf* fyrir aukið geyma- rými. Á Ilúsavík var bvggður 440 smálesta gasplíugeymir, -en þar var fyrir 160 smálesta gevmir. Hefir s'á geymir nú verið tekinn til notkunar fyrir benzín, og er þá J á Húsavík geymarými - fyrir 260 smálestir toenzíns. Á Fáskrúðsfirði inga félagsins 1957. Afkoma félags var byggður 190 smálesta geymir, ins á árinu varð sú, að halli sam ætlaður fyrir gasolíu, en þar var kvæmt rekstrarreikningi er kr. fyrir 90 smálesta geymir. Á Suð- 1624.006.17. Útsvör lögð á félagið ureyri var byggður 130 smálesta 1957 að meðtöldum breytingum á gas'olíugeymir til viðbótar 45 smá útsvörum fyrri ára voru kr. lesta geymi, er fyrir var. Á Kópa 2.026.587.50. Þannig verður rekstr skeri var komið fyrir 80 smálesta arhallinn að útsvörum meðtöld geymi, sem þar verður notaður um kr. 3.650.593.67. í þessu sam- fyrir gasolíu. Geymir þessi var í bandi lét formaðurinn þess getið, öndverðu reistur á Húsavík Og að halli vegna sölu innlendra að- notaður þar til geymslu á ljósa- ila væri allmiklu hærri en þessi olíu og síðar gasolíu. Var geyrnir heildarniðurstaða reikninganna inn dreginn á sjó frá Húsavík tii gæfi íil kynna. þar sem félagið Kópaskers. hefði á árinu haft hagnað af ým- Lét Helgi þess getið, að ráðist is konar starfsemi, sem óviðkom- fj-rir 3 milljónir dollara eða 49 miilljónir króna: Hveiti, bómull, maís, maísmjöl, nokkrum hluta fjárins til eigin þarfa hór á landi. (Frétt frá ríkisstjórninni.) hefði verið í þessar framkvæmdir allar af torýnni nausyn. bæði með það fyrir augum að stemma stigu við tunnuflutningum og svo til að koma í veg fyrir það öryggis- leysi, sem stafaði af þvi, ef birgða rými fyrir benzín og olíur væri of takmarkað í einstökum byggðar- lögum. Enn væru nokkrir staðir úti á landi, þar sem úrbóta væri þörf í þessum efnum. Hins vegar yrði fyrirsjáanlega erfitt að ráða fram úr þessum vanda vegna mik Tonlistarskólinn heldur sína ár jis skorts á rekstrarfé. legu nemendatónleika í Austur toæjarbíói annað kvöld, miðviku dag og á fimmtudagskvöld kl. 7 og þá með breyttri efnisskrá. Á tónleikunum koma fram 13 píanó nemendur, 3 fiðlu'nemendur, 1 kné : fiðlunemandi, 2 söngnemendur og ■ loks hljómsveit Tónlistarskólans, sem skiup er 26 manns' undir stjórn Björns Ólafssonar. ÚÞað þykir alltaf talsverður tón listarviðburður þegar tónleikar Tónlistarskólans eru haldnir á vor in, enda háfa margir af okkar toeztu tónlistarmönnum komið þar fram í fyrsta sinn á listabrautinni. Aðgangur að tónleikunum er - ókeypis og verða aðgöngumiðar afhentir í Tónlistarskólanum, Lauf ásvegi 7, í dag og á morgun frá kl. 4—6 sd. meðan þeir endast. 130 olíu- og benzíngeymar. í árslok 1957 voru aðalbirgða- geyntar Olíufélagsins li. f., og dótturfélags þess í Reykjavík, Hvalfiri og Hafnarfirði 48 að •tölu og rúma þeir alls um 120.000 smálestir. Birgðageyntar úti á landi voru í árslok 82 að tölu, og rúnta þeir alls um 20.000 sntá lestir. Benzínsölustaðir eru 230 á öllu Iandinu með 248 dæluin og rými fyrir 1.750.000 lítra. Gas olíustöðudælur éru 31 a'ð ’tölu, geytnarýnii um 1.500.000 lítrar. Ljósaolíugeymar og dælur eru 90 með geymarými fyrir 195.000 lítrn. r ~idag- Verulegur rekstrarhalli. Þá las Helgi og skýrði ársreikn andi væri sölu og dreifingu benzíni og olíum innanlands. ■Þá rakti formaðurinn ítarlega þróun verðlagsmála á s. 1. ári. Fórust honum m. a. orð á þessa leið. „Þegar , fraktir tankskipa hækk uðu rnjög í lok ársins 1956 og í byrjun ársins 1957, hafði það að sjiálfsögðu í för með sér stór- (Framhald á blaðs. 2). Nótt yfir Napólí“, síðasta viðfangs- efni Leikfélagsins á þessu leikári italskt leikrit, sem gerist á tímum síÖustu heimsstyrjaldar Síðasta viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur á þessu leik- ári er itaiskt leikrit, „Nótt yfir Napólí“, og verður það frum- sýnt á míðvikuflagskvöldið í Iðnó. Leikurinn er eftir Eduardo De Filippo. sem bæði er velþekkt leikritaskáld og' einn fremsti ieikari og leikhúsmaður ítala. Ijöldin. Sjónleikurinn er í 3 þáttum. Leikurinn gerist í Napólí í síð- Ýmis atriði í leiknum eru skop- ustu heimsstyrjöld. Fyrsti þáttur leg, en grunntónn verksins er þó gerist 1940, hinir síðar. Hann mjög greinilega alvarlegs eðlis. Hörður Þórhallsson hefir þýtt verkið úr frummálinu, sem er nap- ólítanska, ítölsk mállýzlca. Leik- stjóri í Nótt yfir Napólí er Jón Sigurbjörnsson. Með aðalhlutverk fara Brynjólfur Jóhannesson og Helga Valtýsdóttir. í öðrum mikil- vægum hlutverkum eru Steindór Hjörleifsson, Sigríður Hagalín, Guðmundur Pálsson, Knútur Magn- ússon, Nina Sveinsdóttir, Valdimar Lárusson og Árni Tryggvason. Alls eru leikendur 14. Magnús Pálsson teiknaði og málaði leik- Kafbátur í Reykjavíkurhöfn Pflimlin úr Kaþólska fl. reynir næst stjómarmyndun í Frakklandi NTB—París. 5 maí. — Frétlaritarar relja nú sennileg- ast, að Covy Frakklandzforseti muni snúa sér til Pierre Pflim- lin úr Kaþólsk? flokknum og biðja hann að reyna stjórnar- myndun. Að vísu tilkvnnti Pleven, að hann myndi enn sam- kvæmt beiðni forsetans halda áfram viðræðum sínuni við flokksieiðtoga og skýra forsetanum frá árangrinum á þriðju- dagskvöld. iiskilyrði, að þeir íhaldsmenn, sem Ploven hefir þó litla möguleika I áttu mestan þátí í falli stjórnar til stjórnarmyndunar, þar eð jafn- Gaillards, j'rðu ekki aöilar að hinni aðarmenn hafa neitað að styðja nýju stjórn. Vafasamt er að Plev- en geti orðið við þessum tilmæl um allra sízt eftir neitun jafnaðar- manna. Þá setti Kaþólski flokkur- inn einnig það skilyrði, að þeir flokkar, scm aðild eiga að ríkis- þingmenn Kaþó&ica fiokksins, að stjórninni, skuldbindu sig til þess taka þátt í stjórnármyndun undir að veita henni stuðning um ákveð- forsæti Plevens. en þó með því! inn tíma. liann vegna ágreinings um efna- hagsmálm. Samþykktu með skilyrðum. Á flokksfundi í dag samþykktu Þessi bandaríski kafbátur lá í Reykjavíkurhöfn á sunnudaginn. Hann er mjög stór, staerri en togari og mjög fullkominn aö búnaði öllum. (Ljósrn.: G. Herberts). fjallar um „ástandið“, einkum þó um verkanir ástandsins á fólk af lægstu stéttum. Leikurinn hefir áður verið sýndtir víða um Mið- Evrópu og í Bandarikjunum, hvar- vetna við góða dónta. Þetta er síð- asta viðfangsefni Leikfélagsins á þessu leikári, og má geta þess, að frumsýningin á Nótt yfir Napólí verður hundraðasta sýning félags- ins í Reykjavík á leikárinu. Örfá- ar sýningar eru nú eftir á Grát- söngvaranum, og munu þær alls verða um 50 talsins. Maður drukknar af Esju i Á sunnudagsnóttina, er strand ferdaskipið Esja var á leið frú Siglufirði til ísafjarðar bar svo við, að einn skipvérja, Árni- Jóns- son franu-eiðsluntaður féll fyrir borð og drukknaði. Þetta gerðist laust eftir mðinætti, og urðu skip verjar varir við, er hann féll útbyrðis. Var skipintt snúið við og leitað lengi, en þaö bar eng- an árangur. Árni var rútuiega tvítugur. Maður drukknar í Vestmanna- eyjahöfn Vestmannaeyjuni í gær. — Það slys varð hér síðast liðinn föstu- dag, að Ólaftir Bjaniason, Sfein- liolti, Vestmannaeyjuin, féll í sjóinn við Friðarltafnarbryggju og drukknaði. Mun þessi sorglegi atburður ltafa gerzt klukkan að ganga 8 unt kvöldið, en þá sast ltúfa ltans fljóta á sjóiium þarna við bryggjuna. Leit var hafin. Á laugardaginn kom Guðmundur Guðjónsson „froskmaður“, og fann líkið eftir skanuua leit ná- lægt þeint stað, þar seni húfan sást fljóta kvöldið áður. Fann hann lík Ólafs um ki. 5 á laxtg- ardaginn. — Óiafttr var Siglfirð- ingur að ætt, en hefir búið i Vestmannaeyjum síðast liðin 8 ár. Hann lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Ólafttr var rúm- lega fimmtugur að aldri. S.K.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.