Tíminn - 07.05.1958, Síða 1
>n*r TÍMANS eru
Ritstfórn og skrifstofur
T 83 00
■leSsmenn eftir ki. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
12. árgangur.
Peykjavík, miðvikudaginn 7. maí 1958.
f blaðinu i dag:
Fréttir af frægu fólki í Spegli
Tímans, bls. 4.
Orðið er frjálst, bls. 5.
Möguleikar á bættri dilkakjöts-
framleiðslu, bls. 7.
100. biað.
í mestu vorsveit á íslandi
Utanrikisráðherrar NATO einhuga
um undirbúning fundar æðstu manna
Það er kalt hér á landi þessa dagana, snjókoma og frost á Norðurlandi,
en undanfarna daga hefir verið hlýtt í veðri hér sunnan lands. Og í mestu ,
vorsveit á íslandi er langt síðan vorið heilsaði, og þar eru tún farin að
gróa og fólk farið að setja niður í garða. Þessi vorsveit er Eyjafjallasveitin
og raunar einnig Mýrdalurinn. Sólarinnar nýtur val undir Fjöllunum. j
StarfsmaSur danska sendiráðsins í
Bonn, sakaður um njósnir fyrir Rússa
Dönsk blö8 telja, at> hér sé um mikií njósna-
mái aí ræía
XTB—6. m?.í. Dönsk og vestur-þýzk lögregluvfirvöld
eru nú að stofna til víðtækra rannsókna í máli Einers Blech-
ingberg, st.'irfsmanns við danska sendiráðið í Bonn. en full-
yrt ev, meðal annars' í Kaupmannahafnarblöðum, að hann
hafi afhent starfsmanni rússneska sendiráðsins í Bonn skjöl
með mikúvægum hernaðarlegum upplýsingum.
Dráttur á störfum
19 manna nefnd-
arinnar
Vegna dráttar þess, sem orð-
inn er á því, að 19 manna nefnd
AlþýðusambandsLns skili áliti um
tillögur ríkisstjórnarinnar í efna
hagsmálum, hefir Tímiim spurzt
fyrir um það, hverju haim sætti
og fékk þær upplýsingar í gær,
að hann hefði orðið m.a. af því,
að Hannibal Valdimarsson, félags
málaráðlierra, sem einnig er for-
seti Alþýðusambands íslands,
hefði legið rúmfastur í nokkra
daga. |
Ríkisstjórnin mun hins vegar
ekki leggja tillögur sínar fram
í frumvarpsformi á Alþingi fyrr
en nefndin hefir skilað áliti um
þær.
Pleven reynir enn að
mynda stjórn
NTB — París, 6. maí — Pleven
hefur tilkynnt Coté forseta, að
hann laki nú enn að sér að reyna
istjórnarmýndun. MPfltflokkurinn
háfði fyrr urn daginn tilkynnt, að
hann væri fús að gerast aðili að
stjórn undir forsæti Plevens, og
eru nú jafnvel taldar líkur á að
Pleven takist stjórnarmyndunin.
Bankarán í London
Ulanríkisráíherrafundi Atlantshafshandalags-
ins lýkur í dag, og veríSur þá gefin út loka-
yfirlýsing
NTB—Kaupmannahöfn, 6. maí. — Utanríkisráðherrar
NATO luku 1 dag raunverulega umræðum sínum um höfuð-
vandamál bandalagsins, bæði að því er varðar samninga við
Rússa og afvopnunarmálin. Draga má þá heildarályktun af
viðræðunum í dag, að vesturveldin séu einhuga um að vilja
hefja raunhæfa samninga við Rússa, ef undirbúningsvið-
ræðurnar í Moskva milli sendiherranna og Gromykos sýna,
að nokkurt gagn muni verða af ríkisleiðtogafundi.
Ráðherrafundinum lýkur á niorg Loyd utanríkisráðherra Breta fund
un með umræðu um ástandið fyrir með Heinrich von Bentano utan-
botni Miðjarðarhafs, og síðan verð- ríkisráðherra Vestur-Þýzkalands í
ur að venju send út opinber yfir- brezka sendiráðinu í Kaupmanna-
milligöngumanna, og Ekstrabladet
fullyrðir, að nokkrir finnskir rikis-
borgarar séu við málið riðnir.
Afienbladet telur mál þetta svo
mikilvægt, *að vestur-þýzki ulan-
ríkisráðherrann muni taka það upp
á fundi NATO í Kaupmannahöfn.
Skjalavörður danska scndiráðsins
skýrði svo frá, að Blechingsberg
hefði fengið skjölin að láni, eftir
að starfsmenn ráðsins uppgötvuðu
hvárfið, en þá var strax bæði dönsk
og þýzk lögregla kvödd á vettvang.
Fékk Blechingsberg þegar skipun
um að skila skjölunum aftur, en
það gat hann ekki, og þá fór fyrst
að verða fjaðrafok út af málinu.
Dönsk lögregla var send til Bonn
til að yfirheyra manninn, en síðar
var ákveðið, að hann skyldi yfir-
heyrður í Kaupmannahöfn.
Samkvæmt frásögn Ekstrabladet
í Kaupmannahöfn heíir Einer ját-
að að hafa tekið á burt með sér
leyndarskjöl úr sendiráðinu. Hann
hefir nú verið látinn hætta starfi
sínu, og verður tekinn til yfir-
heyrslu við lokuð réttarhöld 1 Kaup
arskjöiin hafi verið
neskum útsendurum
aflient rúss-
með hjálp
lýsing.
Ræddu þeir Lloyd og Lange
landhelgismálið?
Lange utanríkisráðherra Norð-
■manna átti í kvöld sarntal við
Loyd utanríkisráðherra að ósk
hins síðarnefnda, og telja margir,
að þeir hafi rætt um fiskveiðilög-
söguvandamálið. Lange sagði á
ifundinum í Kristjánsborgarhöll í
dag, að Norðmenn gætu vel hugs-
að sér, að aðeins einn sendiherra
’ vesturveldanna í Mosfeva gengi
fram til viðræðna við Rússa til
undirbúnings ríkisleiðtogafundi, éf
það teldist hagkvæmt. Mestu máli
■skipti, að menn fengju fulla vissu
um, hvað Rússar eiginlega ætluð-
ust fyrir með fundi æðstu manna,
og hvort þeir hefðu hug á raun-
, hæfum samningum.
I Henry Spaak, framkvæmdastjóri
! bandailagsins reifaði í dag, það sem
hann taldi fyrst og fremst hafa
komið skýrt í ljós við umræðuna.
Lýsti hann því, að eining væri
meðal allra meðlimaþjóða banda-
ílagsins um að ríkis 1 eiðtogafundur
verði að vera rækilega undirbú-
inn, svo að vesturveldin gætu verið
fullviss um, hver væri tilgangur
Rússa með honum. Einnig hefði
það komið fram, að vesturveldin
fús að halda áfram sendi-
gátu gefið sér tóm til að ræna herraviðræðunum í Moskva.
peningunum. I Milli funda í dag átti Selvvin
London, 6. maí. — Fífldjarft
bankarán var framið í London í
dag, og komust ræningjarnir
undan með fjörutíu og þrjú þús-
und pund. Fyrst réðust þeir á
bankabifreið og rændu bifreiðar-
stjóranum. Síðan settist einn ræn
ingjanna í sæti lians, og ók lienni
síðan þangað, sem ræningjarnir væru
-V
Samvinnutryggingar endurgreiða
hinum tryggðu 2,2 milljónir kr.
Þessar upplýsingar komu fram
á aðalfundi Samvinnutrygginga, er
mannahöfn. Skjöl þau, sem horfið haldinn var í Reykjavík s. 1. mánu
hafa, eru talin varða tmnaðarupp-
lýsingar um samstarf Dana og
Þjóðverja að flolamálum á Eystra-
salti, upplýsingar um samstarf
þj’óðanna að undirbúningi sam-
■eiginlegs markaðar innan ramma
Atlantshafsbandalagsdns, og ýms-
ar upplýsingar í sambandi við I^eimilistayggb^gaiv
Rapacki-tillöguna um kjarnorku- Jafnframt því. sem heildarið-
vopnalaust svæði í Mið-Evrópu. gjöld Samvinnutrygginga voru
Það er álil lögreglunnar, að ieynd- hærri en nokkru sinni fyrr, voru
Haía alls endurgreitt 14,5 millj. þau ellefu ár,
sem tryggingarnar hafa starfa<5
Samvinnutryggingar munu endurgreiða hinum tryggðu
eða leggja í stofnsjóð þeirra 2,2 milljónir króna fyrir við-
skipti síðast liotns árs. Hefir stofnunin þá á ellefu starfs-
árum endurgreittt samtals 14,5 milljónir króna til þeitra,
sem tryggt hafa hjá henni. Heildartryggingar hafa aukizt
jafnt og þétt og námu iðgjöldin 1957 samtals 47,2 milljón-
um króna.
greidd og áætluð tjón einnig hærri
en áður, og riámu þau 36,3 milljón
um króna. Helzta nýjung stofnun
arinnar í tryggingairiálvun á árinu
var að hefja heimilistryggingar,
sem eru alkniklu víðtækari en inn
bústryggingar og veita fjölskyld
úm vernd gegn margs konar fjár
hagslegum áföllum. Gengit trygg
ingar þessar vel og hafa um 1500
heimili verið tryggð á þennan hátt.
Þá hafa Samvinnutryggingar auk-
ið baháttu sína gegn eldsvoða og
öðruim slysum, og hafa ráðið sér-
stafean mann til eftirlits með eld
dag. Þórarinn Eldjárn var fund
arstjóri, en aðalSkýrslur. um starf
s.emi félagsins fluttu þeir Erlendur
Einarsson, formaður stjórnarinn-
ar, og Jón Ólafsson. framkvæmda
stjóri.
vörnum. Gefið var út rit um örygg
is- og tryggingamál, veitt heiðurs |
verðlaun fyrir að fyrirbyggja elds
voða og fleira gert á sviði slysa
varna.
Brunatjónið mikið.
Hið mikla og vaxandi tjón sem
orðið hefir hér á landi síðustu
ár, ekki sízt af völdum bruna, hef
(Framhaid á 2. síðu).
Hríðarveður á
Norðurlandi
Vetrarveður er nú komið á
Norðurlandi, og mátti raunar
heita það einnig liér sunnan!
lands í gær. Á Norðurlandi, eink-
um á anttnesjum, snjóaði íiokkuð
í fyrrinótt og gekk á tneð éljutn
í gær. Var víða snjóföl á jörðu
og frost töluverL Á Siglufirði
var t. d. versta hríðarveður frant-
an af degi. 1
höfn, og telja fréttamenn, að það
samtal hafi snúizt um fund æðstu
manna og fríverzlunarsvæði í Evr-
ópu.
Korna Thompsons sendiherra,
vakti athygli.
Llewelyn Thompson, sendiherra
Bandaríkjanna í Moskva kom í
daig til Kaupmannahafnar til að
ræða við Dulles utanríkisráðherra,
að boði hans. Síðar fer hann til
Parísar, en þar verður haldinn
fundur bandarískra sendiherra.
Koma hans vakti mikla athygli, og
er búizt við að hann muni halda
ræðu á fundinum á morgun.
Ræða Hansens.
H. C. Hansen sagði á fundinum
í dag, að Danir teldu það ekki
skipta höfuðmáli, hvort samning-
ar stórveldanna yrðu í formi ríkis
leiðtogafundar el'legar á annan
hátti — jafnvel þótt viðræðurnar
í Moskva gæfu ekki ástæðu til
bjartsýni, kvaðst hann halda, að
■hægt væri að komast að mikilvægu
samkomulagi um ýmis mál. Hann
lagði til, að NATO hóldi til haga
öllurri tillögum, sem fram hefðu
komið um að minnka hervæðirigu
á ýmsum slóðum og athugað váeri,
hvort ékki reyndist hægt að
iminnka spennuna í alþjóðamálum
á grundvelli þeirra. Hansen ræddi
einnig um afvopnunarmálin og
lagði áherzlu á þá skoðun Dana,
að Sameinuðu þjóðirnar ættu á-
l fram að vera miðstöð þeirra við-
ræðna, þrátt fyrir andstöðu Rússa.
Hansen lagði, til að stofnað
yrði kjarnorkulaust belti í Mið-
Evrópu, í Nokkurri líkingu við
pólsku tillöguna, en þó þannig,
að um yrði að ræða miklu stærra
svæði en þar er gert ráð fyrir.
Einnig, að ekki skuli öll kjarn-
orku vopn bönnuð. Gerður skuli
greinarmunur á meiri og mlnni
háttar kjarnorkuvopnum og til
dæmis leyft að hafa fallbyssur,
sem hægt er að skjóta úr sprengj
um. Enn fremur verði ekki gerð
ströng skilyrði fyrir fækkun lier-
afla á svæðinu, þannig að til
dæmis Bandaríkjamenn þurfi
ekki að flytja á brott lieri sína
úr Mið-Evrópu. Halvard Lange,
utanríkisráðlielTa Norðmanna og
Guðmundur í. Guðmundssou.
studdu mái Hanscns um þetta.
Lokayfirlýsing gefin út.
í yfirlýsingunni, sem Spaak hef
ir verið falið að semja uppkast að,
búast menn við að þessi verði að
aiíttriðin: I. Stjórnmálasamband
og viðræður ríkjanna innbyrðis
verði auknar. 2. Það ?é skoðuu
(Framhald á 2. síðu).