Tíminn - 07.05.1958, Page 9
TÓfcBiN N, miðvikiidaginn 7. iriaí 1958.
9
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
29
Washington með mér. Eétur taldi ég sem sagt hyggilegra,
■ getur búið' á heimavistarskóla að ég segði honum það. En . .
log Júdit hefur gott af því að Hann þagnaði .... hann
; vera eitt ár í viðbót í skóla. virtist verða mjög glaður.
Kannski iæknast hún þá af í _ já, hann varð mjög glað
þessum íáránlegu ástargrillum ur> sagði hún biturlega. Ég er
sínum. i hrædd um að þú- og víst ýmsir
Hann roðnaði og sagði' reiði fleiri- hafi ofmetið töfra mína.
lega: Hamingjan góða, hún er | Hún sá að hún hafði hitt á
þó ekki nema 16 ára og hún snöggan blett, því að sólbrennt
ætti að hafa áhuga á tennis andlit hans varð eldrautt.
og golfleik en ekki húgsa ein-
göngu um karlmenn. Já, ég er
viss um að allt kemst í fyrir-
taks lag.
hann kveið ofurlitið fyrir að
hitta Rósalindu. Ef til vill
hafði hún þegar heyrt orð-
róm um trúlofunina.
— Hamingjan má vita,
hversvegna hún vill endilega
giftast mér, hugsaði hann.
Allir þeir Ameríkanar, sem
ég hef hitt eru bæði myndar
legri og skemmtilegri en ég.
Senniiega stafar þetta aðeins
af því að hún hefir ekki séð
mig svo lengi.
Rósalind var komin heim og
þegar hún heyrði Patton
; hún og flýði.
Þegar hún kom inn á skrif-
stofu sína féll hún mátleysis
sér kokkteil.
Rósalind hafði skipt um föt
og klæðzt dökkgrænum slopp
með gylltu belti og með kop
arrautt hárið sem bylgjaðist
urn axlirnar var hún heill-
andi á að líta. Hún lá endilöng
á iegubekk og leit brosandi
til hans, þegar hann kom inn
í stofuna.
— Hin örmagna viöskipta-
kona hvílir sig, sagöi hún. í
w.v.v.v.v.wv/.w.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.mvJ1
Hann svaraði engu, og hún
sá að hann beit á vör sér. Rétt
á eftir byrjaði hann aftur: Ég
, er hræddur um að við mis-
Klara muldraði eitthvað og'gkiljum hvort annað. Þú ljúka upp fyrir honum kail-
hann sagði brosandi: | heldur þó varla að ég trúi- hm aði hún til hans og sagöi hon-
— En hvað er ég aö blaðra þVí sem frú Franklin vill trúa? um aö koma inn í stofu og fá
um sjálfan mig: Við ættum; — þú trúðir því einu sinni,
frekar að tala um þessa miklu, sagöi hún eftir stutta þögn.
gleðifrétt. Leyfið mér aö óska j — Er nauðsynlegt að vera
yöur_ aftur hjartanlega til Sifeiit að hamra á því, Klara,
hamingju. ! spurði hann gremjulega. Eg
er sannfærður yun að þið hef alltaf síöan gert„mér far
hamingjusöm. um ag bæta fyrir þær grun-
Hafið þið talað um hvenær þið semdir. Eigum við ekki að
yggís gifta ykkurjeða er of hætta þessu sífellda hnútu-
snem a spyrja um slíkt? í jjasH 0g vera sammála um að
a, a of snemmt! sagði vera g0gir vinir meðan trúlof
unin endist? Eg skil ekki
hvers vegna þú ert svona reiö kvöld átt þú að blanda kokk
lnm , ... , . r út i mig í dag. Hef ég gert i teilinn. j
eitthvað, sem þér mislíkar? Jón blandaði kokkteilana
hálf utan við sig, og hug-j
leiddi, hvernig hann ætti a'ð
segja henni fréttina.
— Þú getur aldx-ei orðið bar
þjónn, elskan, sagöi hún. Þú
ert að minnsta kosti neyddm’
til aö svipast um eftir ein-
GRILOIV MERINé
LLL4RGARN
V.W.V.V.V.V.V.V.VV.W.V.V.V.W.V.V.W.WAV.V.V
höndum um eldrjóðar kinnarn _______ „„„ . . .
ar. Hún var furðuiostin eftirjHanHn Ia íenmnn,
I vandræðalegur, litill drengur.
j Hún heyrði sj’álfa sig
muldra: — í gærkvöldi . . . í
bílnum. Hún komst ekki
Borgfiröingafélagið
heldur basar í dag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu við
Vonarstræti. Margir góðir og eigulegir munir.
það sem Franklin hafði .sagt
Það var þá satt sem Jón hafði
sagt kvöldiö áöur.
Skörrymu fyrir hádegi kom , . „ ,
Jón inn á skrifstoíuna. Hann lengra’ Af hverju hafði hun
stillti sér upp við skrifborð sagt ^etta.? Hún hefði átt að
hennar og hún fann til návist láta eins Það væri gieymt. | hverju öðru, ef .við verð-
ar hans, bótt hún liti ekki upp — Áttu við að éS skyldi. um gjaldþrota einn góðan veð
Hún sá að hendur hennar kvssa Þté? Skyndilega var i urdag og verðum að vinna fyr
skulfu þegar hún véiritaði. Það eins °S 011 gremja og reiði, ir okkar daglega brauði.
var ergilegt - og auðmýkjandi hyrfi ur rodd hans. Hann — Það ætti sjálfsagt betur
að hann skyldi hafa slík áhrif hrosti. Já, en Klara, þú verð við mig að vera kokkur eða
bílstjóri, sagði hann og brosti
dauflega.
— Maður með fullu viti
Bðsarnefndrn
iii!ii!iiiiiiiiii!iuiii!!iiiiiiiiiiii!iiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiniiiiii]iiiiiiiiiiiii!i!miiniiiiniinmiim7miHiiiiNitiir
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiniiiiniiiiiiuiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiniui'iiiiiiuiiiuiiiimiiuiiiiTnimiiimiimmnim
B a n n
3
' á hana. Þegar hann var ekki
, nálægur var hún alltaf sann-
færð um að hún gæti verið
róleg, næstum kæruleysisleg í
návist hans. En undireins og
ur að fyrirgefa mér það, en
er ég maöur eða stemn?
Hann var svo einlægur að
hún gat ekki annað en hleg- . myndi aldrei þora að ráða þig
ið líka og hláturinn létti and| sem einkabílstjóra, sagði hún.
hann kom var eins og eitthvað j rúmsloftið milli þeirra. | Hann yrði alltof hræddur mn
gerðist innra með henni, I — J'á, en það varst nú eigin að þú hlypir brn-t með konu
eitthvaö sem hún réð ekki viö! lega þú, sem hvattir mig til I hans eða dóttur. Er þér ekki
eins og í henni byggi kraftar.
sem yrðu viljafestu hennar
yfirsterkari.
—- Líttu á mig, Klara, sagði
hann stuttlega. Mér leiðist aö
tala við fólk, sem hlustar ekki
I á míg.
þess, ... Hann bætti við: Mér' ljóst, hvað þú hefir æsandi á-
þykir leitt að þér geðjast ekki
að kossum mínum, ég skal
lofa að þetta skal ekki endur
taka sig.
Já, en get ég þá veriö
viss um það? spurði hún og
Hún eldroðnaöi af reiði. meöan hún sagði það fann
Hvernig vogaði hann sér að hún til óskiljanlegra von-
tala svona við liana?
Hún anzaði í sarna tón:
hrif á hið veika kyn, Jón?
— Ekki hef ég tekið eftir
þvi, sagði hami. En ef þig
vantar emhvern tíma atvinnu
get ég vafalaust notað þig til
að semja auglýsingar fyrir
mig, Rósalind.
— Eg var nú að vona, taut
aði hún og hagræddi sér á
1 legubekknum, að þú gætir not
brigða og tómleika.
Fyrirgefðu en ée barf að ~ Já-það geturðu verið> -e
liúka við þetta bréf P£ ° sagði hann hirðuleysislega, að mig i eitthvað annað. Hún
næstum ósvífnislega. Að kyssa þagnaöi og blés reyknum úr
stúlku sm ekki fellur það er sígarettunni út miili varanna.
eins og að borða malað rúg- En kannski er eiginkona vel
— Já, þaö er nátturlega
merkilégra en það sem ég
kann að bafa aö segja.
Henni íéll ekki háöið í röda
hans.
— Þetta e'r bréf til forsætis-
ráöherrans og það er znerkilegt
brauð.
Jón var feginn að íbúð sú,
sem hann hafði frétt af losn-
til þess fallinn að semja aug
lýsingar fyrir mann sinn. |
Nú var hún aftur, eins og
aði svo aö hann gat fengið kvöldið áður farin að sneiða =
— Það hlýtur aö geta beðið hana' Það var falleS nýtízku ( að hjónabandinu. Hann leit |
augnablik, fjandinn hafi þaö.llðuð> ,hllu ,herhergl> smekk'
Það sem ég hef að segja munjleg huln húsgögnum. Stai fs-
ekki ræna miklu af þínum maður 1 snska sendiráðinu
dýrmæta tíma. Eg sagöi Frank
lin frá trúlofun okkar.
— Ég veit það, Hann
minntist á það við mig.
— Mér fannst hyggilegra að
ég segði honum frá því. Hélt,
að það yrði erfiöara fyrir þig.
— Heldur þú aö ég hefði átt
erfitt með að segja honum
það? sagði hún kuldalega.
Hann hló stuttaralega. Satt
að segja hélt ég ekki að hann
hafði búið þar, en skyndi-
á hana og hugleiddi hve lang
ur timi hefði getað liöið þar
til hún hefði hann í greip
sinni. Að vísu var það maöur
g Að gefnu tiiefni er hér með öllum óviðkomandi -
bannað að fara um lönd eftirtalihna jaröa i
Strandarhreppi, í þeim erindum að taka egg, tína
her eða skjóta: Saui’bær, Kalastaðir, Kalastaða-
kot, Miðfell, Hurðarbak, Svarfhóll.
Ábúemfur
f
iiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiii]iii!iiiiiiiiii!iiiiiiiii!iiiiiiiiiiinmmrmnTnmiiiiiiii!!iiiii
iiniiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiimiiiimiiiimmmmnrmmmniimiiiuu
VinnuskóM j
Reykjavíkurbæjar (
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um §
mánaðamótin maí—júní og stai’far til mánaða- 1
móta ágúst—september. M
1 skólann vez’ða teknir unglingar sem hér 1
segir: Drengir 13—15 ára og stúlkur 14—15 ára, i
miðað við 15. júlí n.k. j|
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem M
verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir |
n.k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó 1
því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og i
aðrar ástæður leyfi. =|
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu i
Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé §
umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. 1
lega verið kvaddur heim. Jón inn sem átti að vera sterkari,
hafði aðeins tekið eina tösku en lionum kom í hug aö hann
með sér heim tii Rósalindu gat vel átt á hættu að vera
svo að hann lét þegar senda trúlofaöur Rósalindu án þess
afganginn til hins nýja bú- að vita eiginlega af því sjálf
staðar. Hann gat flutt næsta ur. Hann þurfti aðeins að vera
Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar
liiilllllllllllll!llllllllllllllllllll!l!llllllllll!lllllll!lllllllllllllllllll]||||||||||||||||llllllillllllllll]l)l!lll]1ini!lin!llllllllim
dag.
sammála henni og þá yrði hon
Þegar hann var á lelð til um, án þess að hann hefði
heimilis Rósalindu síðar um sjálfur nokkuð sagt í þá átt,
eftirmiðdaginn óskaði hann óskaö til hamingju með trú-
skyndilega að hairn hefði get- j lofun þeirra af öllum vinum
yrði mjög glaöur þegar hannj að flutt strax. Hann brosti j hennar.
heyrði þetta, hvort sem þú eöa dauflega og ásakaöi sjálfan , Hann svaraði ekki athuga-
ég segði honurn það. Þessvegna sig fyrir að vera heigull, enlsemd liennar en rétti henni
Maðurinn minn og faðir okkar
andaðist 6. maí.
Þorbjörn Ólafsson,
bóndi Harrastöðum, Mi'ðdölum
Björg Ebeneserdóttir og börrtin.