Tíminn - 07.05.1958, Page 8

Tíminn - 07.05.1958, Page 8
0 TÍMINN, íuiðvikudaginn 7. raai J95k (VWWAW/AW/.V.V.'.W/AV.V.V.V.V.'.’.V.V.V.'.VV Fylgist með tímanum. Kaupið Tímann Áskriftarsíminn er 1-23-23 P.WAVAVAV/AVV.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.’.V.V.W.W. pgiiiiiHiiuuiiiuiiiiiiiimiiiniiniuiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiminnmiiiiiniiiiiiiiiiiiininiiiiniiiiinniiiiiiiim | M.s. „TUNGUFOSS“ 1 fer frá Rsykjavík laugardaginn 10. þ.m., til 1 = Vesíur- og Norðurlands. I Viðkomustaðir: Þingeyri, ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. H Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag. i H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS I s = iiiiiHUiiiiiitUiiutiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Or'ðicU er Irjálst (Prainh. af 5. síðu.) að ég held gerðist hann fulltrúi okkar Norður-ísfirðinga á Búnað- arþingi og hefir oftast setið á þeirri samkundu síðan. Á þessum tíma hefir Sléttu- hreppur farið algjörlega í eyði, Grunnavíkurhreppur að mestu og Snæfjallahreppur hálfur. Ekki veit ég hvort P. P. hefði getað átt einhvern þátt í stöðvun fólksflutn inga frá þessum búsældarlegu stöð um, með setu sinni á Búnaðar- þingi og þeirri aðstöðu, sem það veitir, hefi aldrei Jieyrt tillögur hans til úrbóta í þeim efnum, gætu þær þó verið margar fyrir því. En hifct veit ég fyrir víst að forsvarsmenn okkar í búnaðarmál unum núna gæfcu treyst og eflt þá byggð sem nú er í Norður-ísafjarð arsýslu ef notuð eru þau tækifæri sem bjóðast og vel á málum hald- ið. Því að ég veit að hér eru menn yfirleitt áhugasamir við búskap og ungt og þróttmikið fólk sem vill setjast hér að, ef það getur skapað sér skilyrði til sómasamlegs lífs- viðurværis. Það er að vonum að eldri og reyndari menn eru valdir til for- ustu hjá okkur bændum, þeirra er reynslan og ættu þeir oftast að hafa betri aðstöðu til að fara að heiman. En svo bezt vinna þeir að hugsmunamálum bænda almennt, að þeir reyni af fremsta megni að samræma sjónarmið fjöldans og viðhafi lýðræðislega stjórn í þeim samtökum, sem þeir hafa yfir að ráða. Það er ekki nema eðlilegt að menn sem hættir eru búskap og þeir sem komnir eru á efri ár hafi aðrar persónulegar skoðanir á hlutunum, en ungt fólk sem er að byrja búsikap. En þegar þeir bjóð- ast til forustu einhverra samtaka, eiga þeir alls ekki að láta sín eigin sjónarmið sitja í fyrirrúmi án þess að kynna sér skoðanir sem flesfcra skjólstæðinga sinna. Eg hefði heldur kosið að ræða þessi mál hér heima í héraði, en ég hefi ekki haft aðstöðu til þess og hugsa að mér bjóðist ekki tæki- færi tii þess á næstunni. Vænti ég þó ekki síður árangurs, því fleiri sem lesa þessa grein. Nú bið óg engann að taka orð mín svo að ég telji mig upprennandi stjörnu á himni félagsmála hér við Djúp. Vil helzt vera laus við allan frama í þeim efnum, tel mig hafa næg verkefni innan minnar eigin tún- girðingar. Það er aðeins komið svo að ég get ekki þagað Iengur yfir því ófremdarásfcandi sem hér rikir í ræktunarmálunum, því að ég veit að ég tala fyrir munn margra þeg- ar ég ýti við ráðamönnum okkar í þessum málum. Mýri 2. apríl 1958. '.V.W.V.’.VuV.V.W.W.V." Fenningarföt Drengjajakkaföt, margú’ litir og stærðir Stakir jakkar og buxur Stuttjakkar á telpur Matrósaföt og kjólar Sendum gegn póstkröfu. Dilkakjötsframleiðsla f'rauiaaáo al 7. síðuj. jafnframt aðgang að óræktuðu landi. Fóðrun lembdra gemlinga Þá hafa á undanförnum árum verið gerðar titraunir með fóðrun lembdra gemlinga á Hesti og á Skriðuklaustri, til þess að fá úr því skorið, hvenig heppilegast sé að fóðra þá, til þess að fá af þeim sem mestar afurðir og að þeir bíði sem minnst þroskatap við að koma upp lambi. Reynslan hefir sýnt, að gemling- arnir þurfa að þyngjast til jafn- aðar meira en 10 kg frá hausti, þar til viku til hálfum mánuði fyrir sauðburðarbyrjun, og er þá gengið út frá því, að nokkrir þeirra séu geldir, eins og alltaf vill verða. Meira en 12 kg meðal- þyngdaraukning virðist óþörf og það sem er fram yfir, fæst yfir- leitt ekki endurgoldið í auknum afurðum eða meiri þroska gimbr- anna sjálfra veturgamalta að hansti. Sé meðal-þyngdaraukning gemlinganna minni en 10 kg kem- ur það oftast fram bæði í minni afurðum og lakari þroska gimbr- anna sjálfra. Hér er ekki rúm til að rekja niðurstöður allra þessara tilrauna, en ég vil aðeins skýra frá helztu atriðum úr niðurstöð- um tilraunanna, sem gerðar voru s.l. vetur á Hesti og Skriðuklaustri. Á Hesti voru 64 lömb í tilraun- inni. Þau vógu 1-. október 1956 43,07 kg. Tilraunin hófst 23. jan- úar og var lömbunum þá skipt í tvo jafna flokka miðað við þunga þeirra þá og um haustið. Vógu lömbin þá 42,8 kg að meðaltáli eða voru sem næst í haustþunga. í byrjun maí vógu gemlingarnir í betur alda flokknum 10,40 kg meira en um haustið og þeir í lakar fóðraða flofcknum 7,68 kg meira en um haustið. Þeir siðar- nefndu þyngdust því 2,72 kg minna en þeir fyrrnefndu á tilraunaskeið- inu. Jafnmai'gir gemlingar voru al- geldir í báðum flokkum, 11 að tölu í hvorum. 17 gimbrar skiluðu lambi í hvorum flokki. Lömbin undan betur öldu gemlingunum lögðu sig með 17,5 kg meðalfalli, en undan þeim lakar fóðruðu með 16,3 kg. meðalfalli. Var því mis- munurinn 1,2 kg. En ef leiðrétt er fyrir kyni lambanna, það voru hlutfallslega fleiri hrútar undan betur öldu gimbrunum, þá verður mismunur á meðalfalli flokkanna 1 kg í vil betur öldu gimbrunum. I haust vógu dilkgengnu gimbr- arnar veturgömlu 57,0 kg í betur alda flokknum, en 54,3 kg í þeim verr alda. Var þvi munurinn á þeim óbreyttur frá því þær voru! vegnar óbornar í byrjun maí. Aft- ur á móti voru geldu gimbrarnar og lambsgoturnar jafnvænar í báð- um flokkunum í haust, um 64,5 kg.til jafnaðar. j í filrauninni á Skriðuldaustri voru 60 lömb. Þau vógu 1. okt. 39,9 kg. Þeim var skipt í tvo jafna flofcka eftir vænleika 16. janúar, er tilraunin hófst og höfðu þau haldið hausfcþunga til þess tíma. Yfir veturinn frá 1. október til 4. maí þyngdust lakar fóðruðu gemlingarnir um 8,3 kg. en þeir Auglýsið í Tírnanum Hinar margeftirspuröu Calypso-buxur 0 á telpur, eru komnar. Ljósir sumarlitir. — AUSTURSTRÆTI Vesturgötu 12, Simi 13570. W.W.W.W.V.V.W.W.V, r- —----------------------- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiijLi Aðstoðarlæknastöður | Staða fyrsta aðstoðarlæknis við farsótta- og lyf- I lækningadoild Bæjarspítala Reykjavíkur er laus | frá 1. ágúst n.k., og staða annars aðstoðariæknis | er laus frá 1. septeniber. Umsóknarfrestur til 15. | júní. Umsóknir sendist yfirlækní. Stjórn Heilsuvemdarsföðvar Reykjayíkur SIMAR 13041-11258 — iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii betur öldu um 11,8 kg eða 3,5 kg meira. Algeldir voru 4 gem- ingar í 1-akar alda flokknum, c n 6 í hinum. Um % hlutar gemling- anna í hvorum fíokki skiluðu lambi að hausti.'Lömbin undan v'err öidii gemlingunum lögðu sig með 14.1 kg meðalfalli, en undan þeim bet- ur öld'u með 15 kg eða 0,9 k’g þyngra faili. Veturgömlu gimbr- a-rnar í béðum flokkum vörú jafii- væhar að hánsti.- - - í viðræðum við bændur um fóðy un lamha hafa þeir sumir tjáð mér, ao þeim takist ekki að fóðr'a lömbin eins vél og þeir vildú, enda þótt ekki væri sparað fóðúr til þess. Byggt á reynsl-u frá Hesti, Skriðuklaustri og yíðar, held . ég að auðvelt sé að fóðra lömb vel, ef nægilegt fóður er fyrir hendi og þau .eru íekin til hýisingar og gjaf- ar svo sneinma að haustinu,- að'þáu sóu hvorki farin að kviðdragast né leggja af. Séu lömbin tekin snemma er vandalítið að halda þeim í viðhaldsfóðri fram yfir há- tíðar og takist það, þá taka þau ótrúlegum framförum það sem eftir er vetrar, ef nægilega vel er gefið. En' séu lömb l'átín liggja úti, svo að þau kviðdragist eða leggi af til muiia, þá'.ér næslum.. því ógerningur að ná í þau .virki-. lega góðu fóðri Hirðing lámba er að vísu ætíð vandaverk Sérstaklegaa þárf að gæta þess að lömbin fáí ekki hév-’ leiðaa, þ. e. missi Ij’stina. Til þess að koma í veg fyrir slíkt, þarf að viðhafa fyllstu reglusemi með gjafalag og allaa hirðingú lamb- anna. Aldrei má láta þau stándá' yfir fóffri, sem þu éta .ekki stiax. og þeim ér gefið, og ekki má gefa þeim of litið. Bezt or því .að gefa’ þeim • tryggiiega nóg af lysíugu heyi.,, en taka frá þeim allt moð; eða heyleifar strax og þau eru hætt að éta eftir gjöf og gefa það öðr- um skepnum. Fljótlega kemst svo. fjármaðurinn upp á lag með ao mæla gjöfina þamiig að lömbin éii upp en fái samt nóg. Þegar lömb hafa staðið inni um tíma, þarf að gæta þess. þegar byrjað er að beita þeim aftur, að draga ekki um of af gjöfin.ni fyrst um sinm, því aðt á langri innistöðu gleyma lömbhi að bíta sér til gagns og tekur þau. oft nokkra daga að læra- að not- f ræasér beitina. Þess vegna á að geía gemlingum, sem staðiö hafa inni um tíma, eins mifcið og þeir vilja éta f\Tst eftir að að farið er að beita þeim. Forðast þarf allr- snöggar fóðurbreytingar á lömb- um yfir veturinn. Frá frjósemistilraununum Á síðast liðnu ári var haldið á- fram tilraunum með notfcuu gona- dolrop hormóna, til þess að auka' frjósemi áa. Ekki hafa enn borizt' til mín niðurstöður allra þcirra tilrauna. Þær niðurstöður, . sehi’ fyrir liggja frá 18 stöðum, sýna að 391 ær. sem hormóna fengu áttu' 718 lömb, en 273 samanburðarær áttu aðeins 311 lömb. Hverjar 100 hormónaær eignuðust því 184 lömb og hverjar lOO.samanburðarær 114 lömb. Sýnir þetta, að frjósemin vex mjög við notkun hormónanna. En nokkrir annmarkar fylgja nötk un þeirra. Hcldur hærra hlutfall af hormónáánum gengur og upp verður gelt en af samanburðarán- um og enn fremur eru 311131 nokfc- ur brögð að því, að hormónaærn- ar verði þrílembdar eða eigi enn fíeiri lömb. S.l. ár áttu t.d. 18% af hormónaánum þrjú lömb. Þrátt fyrir þessa annmarika á hormónunum, geta natnir þændur, sem ciga nóg fóður og hafa að- stöðu til þess að hirða vel um fé sitt, cn eiga of ófrjósamar ær, haft mikinn hag af því að dæla hor- mónum í ófrjósömustu ærnar. .4- hugi bænda fyrir að reyna hormóna í þessum tilgangi fer vax- andi og í vetur voru hormór.ar seldir bændum í á þriðja þúsund ær og var þó ekki hægt að full- nægja eftirspurn. Var þetta í fyrsta sinn, sem hormónar hafa verið lá.tnir í té hér á landi, án þess að gerðar væru mcð þá beinar - tili'aunir. Samt vona ég,' að þeir scm nptuðu þá, Iáti misf vita um, hver árangurinn verðiu',' og hvort þeir óska eftir að fá þá keypta framvegis.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.