Tíminn - 07.05.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.05.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, mi'ðvikudaginn 7. maí 1958. Framfarir í sauSfjárbú- skap íslendinga hafa crðið miklar síðusfu aratugina og afkoma sauðfjárræktarinnar var befri árið 1957 er. ef fil vill nokkru sinni áður, a.m.k. siðan farið var að safna skýrslum um vænieika dilka og framleiddar sauðfjáraf- urðir. Meðalþunai diíka var yfir 15 kg yfir iandið í beild s.l. hausf og hefir aldrei verið svo mikill áður, svo vifað sé. FénaSarhöld voru einnig ágæf og munu hafa verið framleiddir um 690 þúsund dilkar árið 1957. Ekk: má gleytna þv>, að árferði var ó- venju gott á hinu nýiiðna ári. Því má gera ráð fyrir einhverjum afturkipp í væn- leika sauðfjár á næstu árum, ef árferði versnar. Fémi fjölgar enn og munu vera á fóðri í vetur um 760 þúsund fjár. Þrátt fyrir öra fjölgún fjár undanfarin ár, liefir vænleiki dilka farið nokkurn veginn s'töð- ugt vasandi, er bendir til þess, að enn sé ekki öfsett í bithaga, þeg- ar á landið er litið í heild, en nokkurn veginn víst er, a'ð á stöku stað er nú þegar ofsett í sumar- haga. Orsakir til örrar þróunar f sauðfjárrækt á síðari árum Margí hefir stuðlað að hinni öru þróun sauðfjárræktarinnar. Má þar fyrst og fremst telja aukna tún- rækt og auffveldaða heyöflun, vegna iiinnar auknu vélvæðingar landbiínaðarins. Fjöldi bænda nær nú árlega svo miklum heyfeng, að þeir eiga au'ðvelt með að fóðra allan sinn fénað vel og fá þeir þá flestir ctíeiri áhuga á að fó'ðra féð til fultra afurða eri að spara fóðrið. Er það vef farið, því að fyrsta skil- yrðið t-il' iþess að fá miklar og góð- ar afurðir af fé, c-r að fóðra það vel. Því 'fniður er túnrækt hjá all- amörgum 'bændum enn svo skammt á veg komin, að þeir nauðugir viljugir verða að spara fóður við fé si'tt, én nokkuð bæta þeir flestir úr heyskortinum. með því að gefa fénu nokkuð af kjarnfóðri, eink- um síídarmjöli, en reynsla fjölda bænda og trlraunaniðurstöður hafa sýnt, að höfleg notkun síldar- eða karfamjöts með beit og léttum heyjum gerir undravert gagn. Oft er ekki þörf að gefa nema 50— 60 grömm af síldárnijöli kindinni á dag með góðri beit framan af vetri, til þess að hún haldist vel við, þótt thún hríðlcggi af á jörð- inni einui. Þá faefir liinn almenni og vax- andi álxugi bænda fyrir kynbótum sauöfjár og réttu fj'árvali, samfara ættbókarihaldi og afurðaskýrslum átt siuu mikla þátt í því, hve sauð- fjámtofnirin hefir batnað og þar með afurðir hans. Samt hefir til þessa og er enn við mörg vanda- mál að stríða í sauðfjárræktinni, en vísindalegar rannsóknir og til- raunir í þágu sauðfjárræktarinnar hafa leyst og eru að levsa úr ýms- um þessum vandamálum. Heil- brigði sauðfjár cr nú víðast hi'ar gott og má þakka það starfi þeirra vísindamanna, sem unnið hafa að rannsófcnitm búfjársjúkdóma og framleiðslu varnarlyfja gegn þeim. Áður fyrr stóðu bændur ráðþrota gagnvart bráðafárinu og iðraorma- plágimai, en alliangt er síðan ör- ugg vítrnarlyf fundust gegn þess- um sjúMómum. Fyrir nokkrum ár- um tókst Tilraunastöðinni á Keld- um áð framieiða hóluefni gegn garnaveiki í sauðfé, sent reynzt hefir ágætlega og því nær stöðvað vanliöld af völdum þessa ægilega, seigdrepandi sjúkdóms. Þá hefir Keklnastöðinni einnig tekizt að finna vgrnarlyf gegn fjöruskjögri í lömhum. Fyrir um 20 árum síð- an tökst Rannsóknarstofu Háskól- ans að framleiða varnarlyf gegn lambablóðsóttinni og nú annast Keldnastöðin frantleiðslu á þessu Kállömbin í báðum tilraunun- uni komust því nær öll i I. gæða- flokk og flokkuðust því mun bet- ur en þau, sem á útjörð gengu. Þessar niðurstöður eru mjög at- hyglisverðar og gefa til kynna, að mögulegt sé að stórauka og bæta dilkakjötsframleiðslu hér á iandi. frá því sem nú er, með því einu, að þeir bændur sem eiga við það vandamál að átríða að fá fleira. eða færra af lörnbum sínum svc rýr að haustinu, að þau vega minna. en 13—14 kg á blóðvelíi og lenda. fl'eiri eða færri í II. eða III. gæða- flokki, gera ræktun fóðurkáls til haustbeitar fyrir lömb að föstum lið í búskap sínum. Mieð núver- andi verðlagi má auka verðgMi. rýru Iambanna um*50 krónur á lamb með fituri á káli, og er þá I ekki tekið tillit til', hve kállömbin. fulla grein fyrir því, hver fóður- fita rýr lömb fvrir slátrun nokkrar flokkast betur, en ræktunarkostri- þörf lambáa er fyrst ef-tir burð- vikur á há. Sýndu þær tilraunir, aður á káli handa lambi í mián- inn. Til þess að fá svar við þeirri að lömb, sem gengu á túni móður- aðartíma mun varla vera meiri spurningu og þá jafnframt að at- laus eða með mæðrum gáfu um 1 en 20 krónur. Það þarf að gera huga, hve mikið ær mjólka fyrsta kg þyngri föll og flokkuðust bet- fleiri tilraunir með ræktun og.beit hálfa mánuðinn eftir burð, var ur en iömb, sem höfð voru til gerð tilraun á Hesti s.l. vor á samanburðar með mæðrum sínum nokkrum nýbornum ám, bæði ein- í úthaga. Haustið 1956 var gerð til lembum og tvílembum. Var reynt raun á Hesti með að fita lömb á Möguleikar á stóraukinni dilkakjötsframleiðslu Bændur þuría að gera rækhm íoð- urkáls, til haustbeitar fyrir lömb, að í báskapnum á fóðurkáli, meðal annars til þess að fá öruggari vissu en nú liggur fyrir, um hvað kálheitin kostar mikið. Samt lel ég sjálfsagt fyrir að fóðra ærnar eins vel og kostur var á og rannsaka, hvort lömbin yxu þá ekki eins vel og þau myndu gera ef rnæður þeirra gengju á gróandi jörð. Mjólkurmagnið, sem lömbin fengu úr mæðrum sínum var mælt þannig, að lömbin voru höfð í rimlahólfi í stíu móðurinn fóðurkáli. Voru 20 lömb höfð 23 bændur, að reyna að hagnýta sér daga, frá 16. sept. til 9. okt. móð- nú þegar þessar tilraunaniður- urlaus á kálinu, jafnniörg og jafn- stöður, með því að rækta strax £ þung lömb voru höfð til saman- burðar með mæðrum sínum í út- haga sama tímabil, en þriðja hópi jafnvænna lamba var slátrað, er tilraunin hófst, til þess að finna HALLDOR PALSSON iyfi, sern hjargar fjölda unglamba frá dauða árlega. Þá hafa sulfa- lyfin reynzt nokkur vörn gegn sumum sjúkdómum í lömbum og fullorðnu fé, t.d. hinni svokölluðu Hvanneyrarveiki eða súrheys- eitrun. Þá hefir að rnestu tekizt að út- rýma mæðiveikinni með fjárskipt- unum, þótt enn sé eftir að stríða við hana á takmörkuðu svæði, en vonandi tekst að útrýma plágu fyrir fullt og allt. Þrátt fyrir þessa mörgu og miklu sigra, eru enn sjúkdómar og kvillar, sem miklum usla geta valdið við og við og hér og þar, ar og þeim aðeins sleppt til móð- hvað lömbin legðu sig þá. Niður ur sinnar á fjögurra klukkustunda ! stöður þessarar tilraunar sýndu, fresti allan sólarhringinn og látin sjúga. Þau voru vegin upp á gramm fyrir og eftir hverja sugu. Misrnun- urinn á þunganum sýndi, hve mikla mjólk þau fengu í hvert sinn. Tilraun þessi gaf athyglis- verðar niðurstöður. Tvær tvílembur, ,sem mjólk var mæld úr, mjólkuðu að meðaltali á dag 2,9 kg og fór nytin aðeins hækkandi út tilraunaskeiðið, 14 daga, og lömbin þurrsugu þær í hvert sinn. Lömbin þyngdust um 288 grömm á dag að meðaltali, sem er prýðileg ícamför tvilemb- inga og jafnast á við það, sem tvflembingar vaxa undir mæðrum isínum í gróanda á kjarnaiandi. þeirri Ærnar héltíust nokkurn veginn við, meðan á tilrauninni stóð. Fóður- cyðsla í þær var að meðaltali á dag 2,7 kg taða og 614 gr fóður- blanda. Tvær einlembur, sem mjólkin, svo sem smitandi riða, súrheys- var mæld úr, mj.ólkuöu lömbunum eitrun, smitandi lambalát og fleh’i 1,9 kg 'á dag, en Iambið þurrsaug sjúkdómar. ekki aðra ána fyrstu dagana eftir Búnaðardeild Atvinnudeildar Há- burð. Lömbin , bæði gimbrar, um eða 1,9 kg meira en lömbin, skólans hefir á siðustu árum unnið þyngdust um 376 gr á dag, sem er sem gengu í út'haga bættu við sig vor dálítið af fóðurkáli til haust- beitar handa lömhum. Þess ber að gæta, að kálið er einnig ágæti fyrir mjólkurkýr og er hægt að hagnýta það handa kúnum, sem afgangs kynni að verða, frá þeim. lömbum, sem fita á. Afleiðing hormónanna: Fjórar aisystur, veturgamlar 1956. að kállömbin bættu við faliþunga sinn 2,7 kg að meðaltali á 23 dög- að ýmsum tilraunum og rannsókn um á sauðfé á fjárræktarbúi sínu á Hesti og einnig hefir verið unnið að slíkum tilraunum á fleiri stöð- j um, svo sem á búi Tilraunastöðv-) arinnar á Skriðuklaustri, á skóla-1 búinu að Hólum í Hjaltadal og á j nokkrum búum einstakra bænda., Tilraunai’áð búfjárræktar hefir skipulagt þessar tilraunir og rann-, sóknir og starfslið Búnaðardeild- arinnar séð um framkvæmd þeirra með aðstoð bústjóra og bænda á þeim stöðum, þar sem tilraunirn- ar hafa verið gerðar. Eitt aðal- vandamál margra sauðfjárbænda hefir verið og er enn að fá dilk- ana sómasamlega væna og svo holdgóða, að þeir flokkist vel á blóðvelli. í þessu efni hafa bænd- ur verið mjög háðir árferði og landkostum og lítið sem elckert gert til þess að tryggja miklar af- urðir af fénu annað en fóðra það yfir sjálfan veturinn — sumir vel, en aðrir því miður oft of illa. j 'Vcrfóörun lambómia víöa ábótavanf — Fóðrunar- tilraunír. með nýbornar ær Mikið hefir víða skort á, að féð 1 væri nógu vel fóðrað á vorin, þótt það væri vel fóðrað yfir veturinn og tún hafa óvíða verið svo stór, að hægt hafi verið að beita fé á þau að vorinu, fyrr en nú síðústu árin, og það þó aðeins, þar sem túnrækt er orðin mikil. Þeir, sem láta bera svo snemma, að sauð- burður byrji fyrir miðjan maí, eru oft mjög illa settir á köldum vor- um með lambærnar, og oft hefir farið svo, að lömb þeirra hafa orðið rýr í slíkum árum, þótt þeir hafi reynt að fóðra lambærnar vel. Hygg ég, að mikið vanti á, að bændur yfirleitt hafi gert sér Tíminn hefir fengið til birt- ingar lijá dr. Halldóri Pálssyni, sauðfjárræktarráðunaut, eftir- faranili grein, sem flutt var sem erindi í Ríkisútvarpið á vegum BI. ísl. s.l. vetur. Grein- in fjallar um hina öru þróun í á sama tímabili. Vegna þess, hve kálbeitin reyndist vel í fyrra, var ákveðið að endurtaka tilraun með að fita lömb á káli. Voru gerðar tvær slíkar tilraunir haustið 1957, önnur á Hesti, en hin á Dýrfinnu- stöðum í Skagafirði. Tilraunin á Hesti var fjölþættari. í henni voru 100 lömb, 50 hrútar og 50 gimbrar, þau rýrustu, sem til voru á bú- Eitt mikilvægasta atriðið í sam- bandi við fitun lamba á káli eða öðru ræktuðu landi er, að langja má sláturtíðina frá því, sem nú 'er, um nokkra daga fram. eftir. októbermánuði, vegna þess að lömfo á káli munu halda áfram að bæta við sig eftir að lömfo á útjör'Ci fara að leggja af, en það er rnikið vandamál, hvernig hægt er aö slátra og frysta kjötið af öllum 'þeim lamhafjölda, sem nú er fram.- 'leiddur i landinu, á þeim stutta tíma, að haustinu, sem venjuleg inu. Þeim var skipt í 5 jafna sláturtíð stendur yfir. Þetta vanda- sauðfjárræktinni síðustu árin og er tilraunin hófst 2. sept- mál vex stöðugt með aukinni fram orsakir hennar. Ennfrenuir er skýrt frá niðurstöðum nokkurra tilrauna í sauðfjárrækt, sem unnið var við s.l. ár á vegurn Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans og Tilraunaráðs bú- fjárræktar. ember. Þá var einum flokknum leiðslu, ef ekki er hægt að lengja slátrað og lögðu þau lömb sig með sláturtíðina, og útheimtir stöðugt 13,5 kg meðalfalli. Einum flokkn- meiri fj'árfestingu í stækkuðum um var sleppt með mæðrum sín- slátur- og frystihúsum. Ég vil jsétfi um á úthaga, en hinir þrír flokk- staklega benda hændum á Suður- arnir voru teknir frá ímæðrum til og SuðausturMuta landsins á þansi fitunar, einn var settur á fóður- möguleika að fita rýru lömbin á, ____________a kál, annar á 'hafra og vetrarrúg káli langt fram. eftir hausti, vegriá w og sá þriðji á lítt sprottna nýrækt- þess að þar er engin hætta á, að arspildu. AHir þessir hópar höfðu 'káliS ónýtist 'snemma vegna snjóá. ágætur vaxtarhraði. Ærnar bættu jafnframt aðgang að óræktuðu en. slikt getur komið fyrir í voncL aðeins við þunga sinn á tilrauna- landi, er girt var inni með rækt- um árum á Norðurlandi. Einnig skeiðinu. Þær fengu að meðaltali aða landinu. Tilraunin stóð í 32 ætti uppskeran. að vera árvissar.i. daga. Á því tímabiii bættu lömb- sunnanlands. in á kálinu við fallþunga sinn 3,9 kg að meðaltali, en lömbin, sem gengu með mæðrum á úthaga bættu við fállþunga sinn aðeins á dag 2,5 kg töðu og 393 gr fóð- urblöndu. Þessar tilraunaær báru um viku af maí. Lömbin undan þeim voru væn í haust. Einlemb- ingarnir, gimbrar, vógu að meðal- lali 49 kg, en tvílembingarnir, 3 gimbrar og 1 hrútur, vógu á fæti 47 kg til jafnaðar, aðeins hrútn- um var slátrað og lagði hann sig Það þarf að athuga í sambandi viS notkun fóðurkál's handa löml>- um, að þau þurfa að hafa aðgang að óræktuðu landi með kálinis, sinn 1,64 lcg á sama tíma. Lögðu kál- þ\ú að séu þau tekin beint af út- lömbin sig því með 2,26 kg þyngra jörð og fái ekki annað én ein- meðalfalli en þau, sem á úthaga tómt fóðurkál, þá er hætt við, aö gengu. Eftir því að dæma, nemur viðbrigðin verði of mikil og þau íneð 22 kg falli, sem er gott af framleiðsluaukningin um pundi af verði fyrir meltingartruflunum, tvíiembing. Þessi litla tilraun, ;sem kjöti á viku á lamb. Lömbin sem sem dragi úr vexti þeirra. þarf að endurtaka á fleiri kindum gengu á höfrum og rúgi bættu við Það er ekki tími hér til a'ð nokkrum sinnum, beiidir á, hve sig næstum eins miklu og kál- leiðbeina um ræktun fóðurkáls- fóðurþörf Iambáa er mikil og sýnir lönibin, en þau, sem gengu á ný- ins, en ég geri ráð fyrir, að jarð- jafnframt, að snenunbornu lömb- in verða ágætlega væn ef ærnar eru fóðraðar ncgu vel frá burði fram í nægan gróður. Haustfifun siáturiamba á ræktuðu landi eða káii Á undanförnum árum hafa nokkr rækt, bættu við sig um 400 grömm- ræktarráðunautar Búnaðarfélagí> um minna af kjöti en þau, sem á káli gengu. í tilrauninni á Dýrfinnustöðuan var aðeins gerður samanburður á þvi að beita lömbum móðurlaus- um á kál og með mæðrum á út- haga, og voru niðurstöðurnar hlið- ar tilraunir verið gerðar með að stæðar og á kállömbunum á Hesti. ins eða tilraunastjórar tilrauna- stöðvnnna í jarðrækt skrifi um þetta efni í Frey eða önnur blöff, en miðað við reynsluna á Hesti mun láta nærri, að' einn hektari af fóðiirkáli nægi handa 100 lömb- um í mánaðartíma, ef þau hafa (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.